Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 23
MORjGIHSTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPT. 1970 23 Bændur á leið í kaupstað 1835 Reykjavík 1862 Kvöldvaka í sveit 1836 Vatnspósturinn í Aðalstræti 1836 ÞÍDgvailabær og kirkjan 1874 íslenzkar þjóðlífsmynd- ir á postulínsplöttum — Innbrenndar með postulíns- púðri við 1000° hitastig — nýjung í innlendri framleiðslu POSTULÍNSPLATTAR með ís- lenzkum þjóðlifsmyndum hafa vakið mikla athygli á undanförn um mánuðum, en plattamir, sem eru veggplattar, eru nýjung í innlendri framleiðslu á þessum vettvangi. Plattamir em 15x15 cm á stærð og á þeim eru inn- brenndar myndir í postulín. Myndirnar eru allar fengnar í Landsbókasafni íslands, en ýms- ir erlendir visinda- og ferðamenn hafa teiknað þessar myndir fyrr á öldum. 10 plattar úr þessum myndaflokki eru komnir út, en þeir verða væntanlega 12. Er- lendir ferðamenn hafa mikið keypt þessa platta, sem em hin- ir vönduðustu að allri gerð og á þeim hreinn kulturblær. Einnig hafa fslendingar sótzt mikið eft- ir þeim, en framleiðsluafköst á þeim eru mjög takmörkuð, þvi að mikil handavinna er við hvem platta. Tæpt ár er síðan framleiðsla postulínsplatitannia hóíst, en þeir eru rammaðir inn í viðarramma. Eins og fyirr segir eru allar myndirnar fengnar úr Lands- bókasafnii íslands, en þær eru teikmðar af erlendum vísinda- og ferðamönnum fyrr á öldum. Plattarnir eru framleiddir hjá Gler o.g postulín í Kópavogi og samkvæmt upplýsingum Braga Hintrikssomiar em plattarnir hugsaðir sem söfnumarplattar fyrir íslendiniga. Gler o<g postu- lín, vinnur einnig að gerð ann- arria muna með iranibreninislu, en sú' framleiðsla er en á tilrauna- stigi. Myndirnar á plöttunum em iinjmbrenndar í þá með postulkus- púðri, sem leysist upp og sekk- ur í gleruniginn á plöttumum, þegar innbrennsla á sér stað við allt að 1000 gráðu hita og þar með er glerungur og postulín sammninið og vairanilegt orðið. Myndimar á plöttunum spanna yfir þætti úr íslenzku þjóðlífi, t.d. kvöldvöku á sveitabæ, upp- Skipun úr skípum, Dótmkiirkjuna og gömlu Reykjavík, bærndur á leið í kaupstað vatmispóstinin í Aðalstræti og fleira. Þá hafa þessir plattar verið stækkaðir þamniig að margir platt ar mynda einia mynd og Hús- gagniaverkistæði Beniedikts Björnssonar í Hafn,arfirði hefur framieitt borð þar sem margir plattar mynda borðplötuna. Einnág em möguleikar á því að gera slikar myndir upp í marga fermetna á veggi. Samkvæmt upplýsinigum for- ráðamanna þessa iðniaðar, get- ur framleiðslan aldreii orðið mikiil, því þetta er allt meira og minma handunnið. Þá hefur fyr- irtækið unndð fyriir Færeyinga myndir úr Færeyjum með því að Raftœkjaverzl un Afgreiðslumaður óskast sem fyrst í raftækjaverzlun í Mið- borginni. Framtíðarmöguleikar góðir fyrir áhugasaman og dug- legan mann. Nafn, ásamt helztu upplýsingum leggist inn á afgr. Mbt. merkt: „Tækni — 4739". Tilboð óskast í bilkrana Reo Studebaker í góðu standi, á nýlegum dekkjum, skoðaður. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. mánaðarmót merkt: „Bílkrani — 4741". Yfirvélstjóri óskast á danskt flutningaskip sem er í flutningum milli Nýja Sjálands og Ástralíu. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 2-22-14. GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F. Skipamiðlarar, Hafnarstræti 5. bremrta þær í postulínsplatta. Eiinmig hafa verið sérunniir platt- ar fyrir íslenzka aðila, sem hafa viljað gefa erlendum gestum sér- stakax gjafir. Óráðið er með framhald á þeim myndaflokki, sem þegar er kominn út, en væntanlega verða þeir plattar alla 12, en í bígerð er m.a. að framleiða platta í auglýstu upplagi jafn- framt þvi að framleiða sérstaka muni úr gleri. Ininibren'nisla mynda með pootu línspúðri í þessa platta tekur tæpa tvo sólarhringa í sérstök- um brennsluofni. Allir plattarn- iir eru hvítir með svörtu postu- línispúðri og viðarramminn utan um þá er svartur. Uppskipun í Reykjavík 1836 AUÐVITAÐ BRIDGESTONE UNDIR ALLA BÍLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.