Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 29
MOBGUNBLAÐH), FIMMTUÐAGUR 24. SEPT. 1970 29 útvarp Fimmtudagur 24. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinbjörnsdóttir endar lestur sinn úr bókinni ,3örnin leika sér“ eftir Davíð Áskelsson (8). 9,30 Tilkynn- ingar. 10,25 Við sjóinn: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafi“ eftir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir les (6) 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- Ust: Karlakórinn í Ottenberg syngur nokkur lög eftir ýmsa höfunda. Söngstjóri: Paul Forster. Tonhalle-hljómsveitin í Ziirich leik ur Sinfóníu nr. 3 eftir Xaver Schnyder von Wartensee; Peter- Lukas Graf stj. 16,15 Veðurfregnir. Fréttir). Létt lög. (17,00 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 21,05 íslenzk tónlist a) Píanósónata nr. 1 eftir Hallgrím . Hélgason. Jórunn Viðar leikur. b) Tríó fy-rir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Andrés Kolbeins- son. Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky-Otto leika. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 21,30 Útvarpssagan: „Helreiðin“ eftir Selmu Lagerlöf Séra Kjartan Helgason þýddi. Ágústa Björnsdóttir les (7). 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eft- ir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir les (7). 15,00 Miðdegistónleikar Fréttir. Tilkynningar. Kiassísk tón- list: Péter Pongrácz og sinfóníuhljóm- sveit ungverska útvarpsins leika Óbókonsert í C-dúr eftir Haydn; Janos Sándor stj. Jacqueline du Pré og Daniel Baren- boim leika Sónötu nr. 1 í e-moll fyrir selló og píanó op. 38 eftir Brahms. Mozarthljómsveitin í Vín leikur menúetta eftir Mozart; Willi Boskovsky stj. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemiu Waage (17). 22,35 Kvöldhljómleikar a) Prelúdía og fúga í Es-dúr eftir Bach-Schönberg. Sinfóníuhljóm- sveitin í Utah leikur; Maunice Abravanel stj. b) Fiðlukonsert eftir Hans Werner Hanze. Wolfgang Schneiderhan og Ríkishljómsveitin í Hamborg leika; Wolfgang Sawallisch stj. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17,00 Fréttir) 23,15 Fréttir I stuttu máti. Dagskrárlok. 17,30 Til Heklu Haraldur Ólafsson les kafla úr ferðabók Alberts Engströms í þýð- ingu Ársæls Árnasonar (6). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Steypustöðin 19,00 Fréttir. Tilkynningar. ST 41480 -41481 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Efst á baugi Þáttur um erlend málefni. 20,05 Þjóðlög á krossgötum Guðmundur Gilsson kynnir gömul þjóðlög færð í nýjan búning. VERK 20,35 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. hafa stjórn þáttarins með höndum. 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Frá Þing- völlum til Borgarf jarðardala Guðmundur Illugason, fyrrverandi lögreglufulltrúi flytur leiðarlýsingu. 19,55 „Carmen“ Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leik- ur svítu eftir Bizet; Paul Paray stj. 20,05 Leikrit: „Gift eða ógift“, gam- anleikur eftir J. B. Priestley Þýðandi: Bogi Ólafsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Ruby Birtle .... Ásdís Skúladóttir Gerald Forbes .... Borgar Garðarsson Nancy Holmes .... Soffía Jakobsd. Joseph Helliwell, bæjarfltr.......... Róbert Arnfinnsson. Maria Helliwell .... Herdís Þorvaldsd. Albert Parker, bæjarfltr. ....... Gísli Halldórsson Skrifstofustarf Viljum ráða skrifstofustúlku til vélritunar á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Góð enskukunnátta er áskilin og æskilegt að urasækjandi geti vélritað eftir hljóðrita. Skriflegar umsóknir sendist fyrir laugardag 26. þ.m. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H F. Herbert Soppitt Clara Soppitt .... Frú Northrop ... Fred Dyson .... Ámi Tryggvason Bríet Héðinsdóttir . Nína Sveinsdóttir Sigurður ICarlsson Henry Ormonroyd ............... Rúrik Haraldsson Lottie Grady .... Þóra Friðriksdóttir Síra Clement Mercer .... Jón Aðils 21,50 Óséður vegur Friðjón Stefánsson rithöfundur flytur frumort ljóð. (Hljóðritað á segulband skömmu fyrir fráfall höfundar í sl. mánuði). 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu V/aage (16). 22,35 Lagaflokkur eftir Edvard Grieg við ljóð eftir Ásmund Olafsson Vinje. Olav Eriksen syngur. Ámi Kristjánsson leikur á píanó. 23.15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur Danskennslan hefst mánudaginn 28. september. Kenndir verða gömlu dansarnir og þjóðdansar í flokkum full- orðinna. Einnig eru barna- og unglingaflokkar. Kennsla ful.orðinna fer fram í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á mánudögum og miðvikudögum. önnur kennsla verður að Fríkirkjuvegi 11. Innritað verður I alla flokka að Fríkirkjuvegi 11, laugardaginn 26. sept. frá kl. 2—5 e.h. Upplýsingar I símum 12507 og 15937. Þjóðdansafélag Reykjavikur. Skrifstofustúlka Tryggingafélag óskar eftir stúlku (ekki yngri en 20 ára) til skrifstofustarfa strax eða sem fyrst. Stúlkan verður að vera samviskusöm, kunna vélritun og þekkja undirstöðuatriði bók- halds. Upplýsingar um aldur. menntun og fyrri störf sendíst Mbl. fyrir 28 þ.m, merkt: „4686". eða aðrir óskast til að bera út Morgunblaðið í Garða- hreppi (FITJAR, ÁSGARÐUR OG FL.) Upplýsingar í síma 42747. Leyndardómur góðrar uppskrif tar! Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíkt á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI !• ! smjörlíki hf. Föstudagur 25. septembcr 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Anna K. Brynjúlfsdóttir flytur fyrri hluta sög\i sinnar uan Tomnna og vini hans. 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleik- ar 11,00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur/S.G.). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. Hvítir strigaskór Hagstœtt verð * 4 Austurstrœti . f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.