Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
Nýr forsætisráð
herra Egypta
Karió, 20. o'kt. — AP-NTB
ANWAR Sadat forseti Egypta-
lands boðaði í dag miðstjóm ara
biska s ósí alistasamb andsiim s til
fundar til að staðfesta skipan dr.
Mahmoud Fawsi í embætti for-
sætisráðherra landsins. Féllst
flokksstjómin á skipanina, og
einnig á að tilnefna Abdel Moh-
sen Abu E1 Nur aðalritara arab
iska sósíalistasambandsins, sem
er eini stjómmálaflokkur lands-
ins.
Dr. Fawsi er sjötugur að aldri,
og var um 15 ára skeið helzti
ráðgjafi Nassers heitins forseta
í utanríkismálum. Er talið að
hann njóti mikíls álits meðal
Forsætisráðherra Quebecríkis, Robert Bourassa og Andree kona hans krjúpa við kistu Laporte
verkamálaráðherra, þar sem hún stendur á viðhafnarbörum í dómshúsi Montreal.
Trudeau við útför Laporte
Prátt fyrir aðvaranir öryggisvarða — Mestu
varúðarráðstafanir í sögu Montreal
Montneal, 20. ofct. — AP-NTB
f DAG var gerð útför Pierre
Laporte, fyrrum verkamálaráð-
herra Quebecríkis, frá Notre
Dame kirkjunni í Montreal að
viðstöddu fjölmenni.
Miklar varúðarráðstafanir
vora gerðar til að koma í veg
fyrir að hryðjuverkamenn úr
samtökunum Front de Libera-
tion du Quebec (FLQ) gætu
notað sér þetta tækifæri til enn
frekari níðingsverka. Það voru
félagar úr þessum samtökum,
Olíufund-
ur á hafs-
botni
London, 20. ofct., NTB.
BREZKA olíufélagið, BP, hef-J
i ur fundið nýjar olíulindir á <
botni Norðursjávar um 110(
sjómílum fyrir NA Aber-
deen í Skotlandi. Telja sér-)
fræðingar félagsins að hér sél
um að ræða einhverjar beztu i
olíulindir, sem fundizt hafaj
á þessum slóðum.
Talsmaður BP segir, að úri
lindum þessum megi vinma’
4.700 tunruur olíu á dag, en \
þær enu á talsverðu dýpi og |
getur það valdið erfiðleikuim j
við vinmisluina. Olíam er hins'
vegair hrein og breninisteins-
laus.
sem rændu Laporte og myrtu
hann síðan, og einnig hafa þess-
ir menn brezka viðskiptafulltrú-
ann James Cross í haldi. Hafa
þeir hótað að myrða Cross fall-
ist stjóm Kanada ekki á allar
kröfur þeirra.
Stjóm Qiuiebecrífcis hefur skor-
að á hryðljujvertoaimiemminia að
sleppa Cross úr haldd, og hieitið
Iþeim í staðiinm aið þeir fáá óéreitt
ir að fara til Kúhu. Hefur siendi-
iherna Kúbu í Ottawa lýstt því
yfiir að mainmraenimigjainndr fái
hæli á Kúibu sem pólitískir
flóttamiemm. Segir í tilfcymminigu
Quebe csit j órnar að mannrtæmimigj-
arnir fái fluigtfierð til Kúbu inm-
arn klufckiuistuinidiair frá því að
Cross er firjáls fierða simtna,
Þrátt fyrir þessi tiknæli
Q'Uieibecstjórmar hefur ektoert frá
mannræmiimgjuinium 'heyrzt. Voru
þeir beðniir alð tooma skilaiboð-
um ©ða hrimigja til lögneglumnor
ef þeir gemgju að tillboðimu, em
þeir hafia bvonuigt gert. Ætlazt
var til að ræmiinlgjarmir kæmu
Cross til brúar miofcikumar við
heiimssýn imgarsvæðið í Mom-
tneal. Hafði Quebecstjórn átoveð-
ið, mieð samþykki semdiráðs
Kúbu, að brú þieisisd sfcyldi telj-
ast fcúbamistot yfirráðasvælði á
mieðlan verið væri að aflhemda
Cross. Á iþann hátt áttu ræm-
imigjarmdr eklki á hættu að vera
(hiatndtetonir er þeir skiluðu gísl
sínium.
Útfiör Daporte hófst frá Notre
Dame-fcirfcjummi klufctoam fjöigur
siíðdegis að staðartíma (klukkiam
átta á þriðjudagskvöldi að ís-
lemztoum tíma). Þótt ekkja La-
porte hafi ósfcað þess að útför-
im yrði gerð í kyrrþey, var eimma
litoast því sem þjöðin væri að
kveðja ásittoæran leiðtoga sirnn.
Mikið fjölmenmi var við útför-
ima og varúðarráðstafainir voru
þœr mestu, sem gérðar 'hafa ver-
ið í Momtreal. Meðal kixtojuigesita
var Pierre Elliot Trudeau flor-
sætisráðhetrria, oig kom hamm
þamgiað þrátt fyrir aðvaramir
öryggásivarða. Töldu þeir hamm
stofma iífi símu í óþarfa ‘hættu,
Framhald á hls. 24
stjórnmálamanna bæði í Austri
og Vestri. Hann er lögfræðingur
að mennt, en tók döktorspróf í
heimspeki við háskóla í Róm. Þá
er dr. Fawsi málamaður góður,
og talar sjö tungumál.
Framhald á bls. 24
Svindl
með bú-
vörur
íEBE
Briissel, 20. okt. — NTB
FRAMKVÆMDARÁÐ Efna-
hagsbamdalags Evrópu vill nú
grípa til róttækra ráða til þess
ið fá enda bundinn á fjölmörg
tilfelli um svindl gagnvart
landbúnaðarisjóði samtakanna.
Hefúr svindl af þessu tagi
kostað EBE margar millj. doll
ara í greiddum útflutnings-
uppbótum, sem ek'ki bar að
greiða.
Sama aðferð er alltaf notuð,
þegar svik þessi eiga sér stað.
Sending af landbúniaðarvör-
um er tilbúin til útflutnings
og það eru greiddar bætur
vegna hennar í samræmi við
ákvæði EBE í landbúmaðar-
málum. Það leiðinlega er hins
vegar, að vörusendingin kem
ur ekki fram á ákvörðunar-
stað, heldur er hún send aftur
til baka þangað, sem hún kom
frá, með því að beita fölsk-
Framhald á bls. 24
Magnús Jónsson í f járlagaræðu sinni:
Verulega bætt efnahagsstaða
gjaldeyrissjóðurinn óx um 2 milljarða á einu ári
ástæða til bjartsýni, ef samstaða næst nú um
nauðsynlegar aðgerðir
GJALDEYRISVARASJÓÐUR ís-
lands óx um 2 milljarða króna
frá 1. septcmber 1969 til 1. sept-
ember 1970 og nam þá tæpum
3,3 milljörðum króna. Innistæð-
ur í innlánsstofnunum jukust á
þessu sama tímabili um 3.366
milljónir kr. og er það meiri inn-
stæðuaukning en nokkm sinni
áður á einu ári og skuldir þjóð-
arinnar við útlönd til langs tíma
lækkuðu á þessu ári um 800
milljónir kr. Þá hefur heildar-
staða ríkissjóðs við Seðlabank-
ann batnað mjög v-erulega og
verða 100 millj. kr. greiddar upp
í þá skuld er safnazt hafði frá
því um haustið 1967 og í fjár-
lagafrumvarpinu nú er gert ráð
fyrir 100 millj. kr. í viðbótar-
afborgun.
Fraimainigreint kam fraim í fjár-
lagaræðu Maigruúsar Jónosonar
fjánmálairáðherra, er ihamn hélf á
Alþingi í gær. Sagði ráðhenra fflð
á eimiu ári hefði raiunveruiiega
orðið gerbyltinig í atviinnulifiinu
til hinis foetra. Vitnaði hanin til
ummæla simrnia í fjárliagairæðu
1968 — að þáveramdi erfiðleika-
ásta’nd væri prófsteinm á það,
hvort lanigtíma veilmeguniairþróium
hefði dregið úr mamndóimi þjóð-
arimmar til þess að mæta erfið-
leikuim, sem við íslendimgar
mættum alltaf búast við öðiru
hverju. — Ég tel niú óhætt aið
segja, að þjóðin hafi ®ta@izt þessa
próíraiun og erfiðleikarmir hafi
verið yfiruinmlir á mum sfcemmri
tíma, þæði fyrir þá sök, aið þjóð-
in sýndi aiimemmf ótrúlega mikimn
Óhugnanleg morð 1 Kalif orníu
Lík læknis, konu hans, tveggja sona og einkaritara finnast í sundlaug
SANTA C'RUZ, Kaliforníu,
20. ofctóber, AP.
Lík augnskurðlæknis eins,
konu hans, tveggja sona þeirra
og einkaritara hans fundust í
gærkvöldi með bundnar hend-
ur í sundlaug læknishjón-
anna, en hús þeirra var bmnn-
ið til kaldra kola. Hafði hvert
af fómardýrum þessa hroða-
l«ga glæps verið skotið einu
sinni í hnakkann og læknir-
inn hafði auk þess verið
skotinn ofarlega í bakið.
Hendur þeirra höfðu verið
bundnar að framan með trefl-
um ©g fyrir andlit þriggja
þeirra höfðu einnig verið
bundnir hálsklútar. „Þetta var
aftaka“, sagði Kenneth Pitt-
inger lögregluforingi um
glæpinn. „Engin ástæða hef-
ur enn komið fram fyrir
morðunum. Þetta era hroða-
legustu morð, sem ég hef aug-
um litið“.
Bilóðbl'ettiir voru á steim-
stéttimmi umhverfiB sundlaug-
ima. Lík eimfcaritairamis sem
var kona, famm'st fljótamdi, em
hin líkim á botni suinidiaiuigar-
immair. Him myrtu voru: Dr.
Victor M. Ohta, 45 ára, Virg-
im ia, koma hams, 43 ára, symiir
þeirra, Derek og Taggart, sá
Framhald á bls. 24
s'kilnmg á nauðsyn Ikjararýrmun-
ar uim simin, og gripið var til
réttra ef niah agsaðgerða til að
mæta vamdamiuim, sagði r'áðherra.
Þá sagði ráðherra miú ve ra við-
blasamdi mý efniahagisvamdamál
og með víxlhæfckutniuirn kaup-
gjalds og verðlags yrði atvimnu-
örygginu grtefnt í bráða hættu á
skömmum tíma. Nauðsynilegt
yrði þvi að grípa til aðgerða og
hvatti réðherra til samstöðu um
nauðsynleg viðbrögð, og sagði að
ef hún næðist væri engim ástæða
til að halda anniað em að bjart
væri framumdan og sú beilbrigða
efnialhagslþiróum, sem nú hefðd haf-
izt að mýju gæti orðið varamileg
og leitt tiil siívaxamdi veiimegumar
og bættra lifskjara alils aílimemm-
irnigs.
Að venju var fjárlagaræða
fjármálaráðherra mjög yfirgrip®-
mikil og komu þar fraim fjöl-
mörg atriði er varða efnalhatgs-
málin svo og fraimfcvæmdir ríkis-
ims á mæsta ári. Gerir fram-
(kvæmdaiáætlum riííkiisins ráð fyrir
að heildairfiramlkvætmdir vetrði
fyrir 567 millj. kr. og eru þar
fjárframlög til orkuimála þymgst
á metunum.
Fjárlaga.ræða Magmúsar Jóns-
somar fjármáilaráðherra er bitrt í
heitld í Morgumlblaðimu. Er fyrri
'hiluiti ræðunmar í blaðiinu í dag,
á bls. 13, 14, 19 og 20, em SíðaTÍi
'hlutinin birtist í blaðinu á morg-
um.