Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 30
30 MORÖUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 Fram — Ivry á laugardag Frönsku meistararnir harðir í horn að taka, segir njósnari Fram Á LAUGARDAGINN verður Evrópukeppni í LaugardalshöII, en þá fer fram fyrri leikur Fram og Frakklandsmeistaranna U.S. Ivry í Evrópukeppni meistara- liða í handknattleik. Frakkarnir koma á föstudagskvöld, Evrópu- leikurinn verður kl. 4 á laugar- dag, en á sunnudagskvöld verð- ur aukaleikur Frakka gegn úr- valsliði landsliðsnefndar HSÍ. — Síðari leikur liðanna í keppninni verður í Ivry (600 þús. manna útborg Parísar) laugardaginn 31. október, en 1. nóvember leika Framarar einnig aukaleik í París. Þetta er í 4. siim, sem FTarn er mieð í Evróputeeppni meist- araliða í hamdkiniatlilieilk. Fram varð fyrst íslenzkra liða til að tafca þátt í teepninni 1962. Þá slógu Danmerfcurmeistarannir Sfcovbafcteen, Fram út í leik í Árósum (keppnin var þá aðeins eimn leiteur í umferð) m>eð eins marfcs rnun, 28:27 etftir fram- Iiengdan leifc, 1965 slógu Svíþjóð- larmeistaram ir, Retbergslied, Fram út í 1. umtferð í leik í Gautabong, 25:20. 1967 varð jafh- tetfli hér heima miIHi Partizan frá Júgóslaiviu og Fram, 17:17, en úti ummiu Júgóslarvar með 24:9. Hinir írönisfcu mótlherjar Fram eiga góðu liði á að skipa og varð Ivry Frafcklandsmeistari 1963, 1964, 1966 og 1970. í liðiniu eru 6-1 f GÆR fór fram í Múnchen leik ur í Borgafceppni Evrópu milii enska liðsins Coventry og Bey- em Múnchen. — Þjóðverjarnir burstuðu Englendingana, skor- uðu 6 mörk gegn 1. fjórir landsliðsmienn Fraiteka og 'þar á meðal þeir sem taldir eru beztu menn Frateklands í hand- tenattleifc. Meðal þeima má niefnia bræðuma René og Michel Rich- arrd. Á René um 80 landsdeifki að baki og bróðir hams rúmlega 30 lamdsleiki. René er 1,85 m á hæð, en annar liðsmaður Jean Brunset er 1,90 m og hann á náiega 50 'lanidsleiki að baki. Frakkar og ísliemdinigar mætt- ust í HM-keppninmi í Friaíklk- lamdi sl. vor. ísi'and vann þá með 19:17, en var lenigi vel undir í leifcnum, en þetta þótti einnig slakur íedfcur hjá íslenzka lið- inu. Gunnlaugur Hjálmarsson, þjálfari Fram, var sendur ut- an tii að njósna um getu Ivry. Gunnlaugur sagði á blaða- mannafundi í gær að íslend- ingum væri óhætt að bera fulia virðingu fyrir þessu franska liði. Það byggi yfir eiginleikum, sem áreiðanlega ættu eftir að verða Fram og Framhald á hls. 24 Her eru liðsmenn Ivry. Lengst til hægri i efri röð eru bræðumir René og Michei og fyrir fram- an þá er fyrirliðinn, Avenet. Getraunaþáttur Morgunblaðsins: Nú er teningurinn og spila- spáin sennilega öruggust FYRSTI getraunaþáttur Mbl., sem birtist í sl. viku, reyndist sæmiiega sannspár. Spámaður- inn spáði rétt um úrslit 8 leikja, en fjórir leikir fóru á annan veg en ætlaði. Leeds og Manch. City brugðust spámanninum á heima- velli og létu sér nægja jafntefli Hér eru kampakátir fulltrúar liða og mótanefndar. Hilmar Svav- arsson dró fyrstur úr skálinni nafn ÍBK og síðan Reynir Karls- son miða er á stóð ÍBV. Þá vora tveir miðar eftir í skálinni og úrslit ráðin. Á myndinni eru Bjarni Felixson, Jón Kristjánsson, Jens Karlsson og Reynir Karlsson. Bikarkeppnin: og Chelsea hreinlega stal báðum stigunum af Derby í leik, sem átti að enda jafntefli. Þá lét Crystal Palace ailar hrakspár lönd og leið og sigraði W.B.A. og þar með brást trú spámannsins á W.B.A. Getraunaseðill nr. 32 er senni lega sá erfiðasti til þessa, enda bafa getspökustu sérfræðingar innlendir og erlendir ráðlagt notkun teninga, spila, kross- saumsmynsturs og annarra á- þekkra aðferða við útfyllingu hans. Mbl. hættir þó ekki á að beit'a þessum aðferðum við get- raunaspána að þessu sinni, enda er þekki'ng spámannsins á kross saumi og spilaspám næsta bág- borin. En þá hefst spáin: Blackpool — Chelsea X Chelsea á erfiðan leik í kvöld í Evrópukeppni bikarhafa, en hann fer fram í Búlgaríu. Að hon um loknum veæða þeir að vera mættir til leifcs í Blackpool á larugardaginn og má ætla, að þetta erfiða ferðalag geti hatft einhver áhrif á leik þeirra þá. Blackpool hefur ekki reynzt sigurstranglegt lið til þessa, hvorki heima né að heiman, og þeir leika gjarnan til jafnteflis. Mbl. telur, að bæði liðin muni því láta sér lynda jafntetfli. Tommy Taylor frá Orient og átti hann frábæran leik sl. laugardag gegn Tottenham. Tilkoma Tayl ors í vöm West Ham, sem jafnan hefur verið veikari hluti liðsins, mun skapa þá ró og festu, sem nægir West Ham til jafnteflis. Derby — Leeds X Leedis er ekki eins sigurstrang legt nú og oftaist áður. Liðið hef ur nú leikið tvo j afnteflisleiki í röð og fengið á sig tvö mörk í hvorum þeirra. Derby hefur ekki gengið eins vel á þessu keppn istímabili og efni stóðu til, en þeir gefa áreiðanlega ekki neitt eftir í leik gegn Leeds. í fyrra vann Derby með 4:1. Leeds mun sennilega leggja kapp á varnar- leik með snöggum sóknarlotum og jafntefli eru sennilegustu úr- slitin. Everton — Newcastle X Ensku meistararnir frá Ever- ton þykja heldur slakir um þess ar mundir eins og ísl. áhorfend- Ur hafa komizt að ráun um. — Newcastle hefur sjaldan unnið á Goodison Park, en þeir hafa þrisvar náð jafntefli þar á und anförnum fimm áirum. Sennilega skipta félögin einnig með sér stig unum að þessu sinni. Manch. Utd. — W.B.A. 1 Það virðist komiinn tími til, að hinir tryggu áhorfendur Manch. Utd. fái að laiunium sannfærandi sigur. United átti ágætan leik gegn Leedis sl. laugardag, en W.B.A. voru lei'knir grátt af Cr. Palaee á sama tíma. Manch. Utd. á að eiga sigur vísan, þó að aldrei skyldi afskrifa W.B.A. snernma. of Southampton — Burnley 1 Allar staðreyndir benda á sig ur Southampton, sem hefur stað ið sig allsæmilega. Southampton er greinilega á uppleið og þurfa nú ekki lengur að byggja sigur- vonir sínar eingöngu á mark- heppni Ron Davies. Allar líkur benda hins vegar tii þess, að Burnley leiki í 2. deild að ári. Þeir hafa ekki enn unnið leik oig ósennilegt má teljast, að þeir sæki stig í Southjampton. Tottenham — Stoke I Tottenhiam hefur sjaldnast átt í erfiðleikum með Stoke á heima- velli. Totteniham er nú í mikl- um uppgangi og þeim er spáð mikilli velgengni í vetur. Stoke á hins vegar erfitt með að fóta sig á útivelli og það breytiát tæp lega á White Hart Lane. F’ramhald á bls. 24 Keflvíkingar og Eyjamenn — mætast á sunnudaginn í GÆR var dregið um það hveraig leikjum verður skipað í undanúrslitum Bikarkeppni KSl. Einum leik er þó ólokið til þess að enn sé vitað um skipan liða — er það Ieikur Breiðabliks og KR, sem verður á Kópavogsvelli á laugardaginn kl. 2. Undamiúrslitin verða þanmig: Ketflavik — V estmaninaey j ar. Fram — KR/Breiðablik. Leikur Ketflvíkinga og Eyja- mianina varður leifcinn á Mela- velli á surmiudagimn teemiur, en leiteuir Fram og KR/Breáða!bliks suraniudaginn þar á eftir eða 1. ruóvemiber. Úrslitaleikurinin get- ur því í fyrsta lagi farið fram 8. nóvemiber. Coventry — Arsenal 2 Bæði liðin leika í Evrópu- keppni í þessari viku og úrslit þessa leiks velta sennilega mik- ið ó gengi félaganna í þeim leikj um. Coventry vamn báða leiki sína gegn Arsenal sl. vetur, en Arsenal vann hins vegar báða leikina veturinn áður. Leikurinn virði'sit því jafnteflislegur, en trú spámannsins á Arsenal ber jafnteflið ofurliði. Crystal Palace — West Ham X Crystal Palace hefur gengið mjög vel í undantförnum leikjum og liðið er nú meðal etfstu liða í 1. deild. West Ham hefur hins vegar ekki gengið sem skyldi og er nú meðal neðstu liða 1. deild- ar. West Ham keypti í sl. viku Huddersfield — Nott, Forest 1 Huddersfield berst harðri bar áttu við að ná fótfestu í 1. deild og af ellefu stigum, sem þeir hatfa hlotið til þessa, hafa þeir klófest níu á heimavelli. Nott. Forest hefur ekki unnið leik á útivelli í haust og án landsliðs- mannsins Storey-Moore verður engin breytinig þar á. Hudders- field vinnur öruggan sigur. Ipswich — Liverpool 2 Ipswich er dæmigert heimalið og sömu sögu má segja um Liv erpool. úiverpool hefur á að skipa sterkustu vörn 1. deildar, sem aðeins hefur fengið á sig sex mörk. Liverpool ber því sennilega nauman sigur, en jafn tefli virðist þó litlu ósennilegra. Norska 1. deildin LOKIÐ er norsku 1. deildar keppninni í knattspyrnu í ár og varð félagið Strömigiodset Noregs meistari. Lokastaðan í mótinu varð þeasi: Strömgodset 18 Rosenborg 18 Hamarfcam 18 Brantn 18 Sarpsborg 18 Vifcing 18 Fredribst. 18 Hödd 18 Skeid 18 P*Ors 18 11 3 4 36:21 25 10 4 4 15:5 24 10 3 5 31:15 23 9 3 5 18:11 23 9 3 6 21:21 21 8 3 7 27:20 19 5 6 7 16:21 16 4 3 11 20:27 11 4 3 11 16:23 11 3 1 14 10:46 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.