Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 26
26
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970
Þar sem heitir
vindar blása
GlNA LOLLOBRIGIOA
Yves MQHTAND
Pierre BRASSEUK
Melina MERCOURI
Marcello MASTROIANNI
WHERE The KOT WlND BLOWS!
Spennandi frönsk-ítöls'k kw-ík-
mynd, tekin á Sikiley og l'eikin
af úrval'sleikurum. — Enskt tal.
Leikstjóri: Jules Dassin.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömiutn innan 14 ára.
Húsið á heiðinni
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTl
Frú Robinson
THE GRADUATE
ACADEMY AWARD WINNER
BEST DIRECTOR MIKE NICHOLS
Heimsfræg og sni'lldar vel gerð
og leikin, ný, amerísk stórmynd
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leíkstjóra Mike Nichols og fékk
hann Oscars-verðlaunin fyrir
stjórn sína á myndinni. Sagan
hefur verið framhaldssaga i Vi'k-
unni.
Dustin Hoffman - Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð börnum.
BOBIS KABLOFF
imxck: adams
StJSAN FARMEB ■*
Hrollvekjandi og mjög spennandi
litmynd um dularfui'lt gamalt hús
og undarlega íbúa þess.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Til sölu
Wauxhal! Victor árg. '70, ek-
inn 12 þús. km. Mjög faileg-
ur bWI.
Bifreiðasalan
Borgartúni 1.
Símar 19615 og 18085.
SÍMI
18936
Njósnarinn í víti
(The spy who went into heW)
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný frönsk-amerísk njósnamynd
í sérflokki í litum og Cinema-
Scope. Aðalihlutverk: Ray Dant-
on, Pascale Petit, Roger Hanin,
Charles Reigner. Myndin er með
ensku tal'i og dönskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sölumaður óskast
Duglegur sölumaður óskast á starfandi fasteignasölu. Þarf
að vera reglusamur, traustur og ábyggilegur og hafa bil til
umráða.
Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 24. þ.m.'
merkt: „Ábyggilegur — 8380".
Félajj járniðnaðarmanna
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn fimmtudaginn 22. október 1970 kl. 8,30 e.h.
í Félagsheimili Kópavogs, niðri.
*
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa á 4. þing Málm- og
skipasmiðasambands islands.
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna.
únnlínnnr
Hin heimsfræga
ameríska stór-
mynd. Tekin í
litum og 4 rása
segultón. Mynd-
in er gerð eftlr
samnefndri metsölubók, sem
komið hefu'r út á ístenzku.
Þetta er mynd fyrir unga jafnt
sem aldna. — islenzkur texti.
Aða'lhlutverk:
Rex Harrison.
Sýnd kl. 5 og 9.
c
jjj
)j
ÞIOÐLEIKHUSID
Eftirlitsmaðurinn
sýning í kvöld kl. 20.
Piltur og stúlka
sýmng fimmtudag kl. 20.
30. sýning.
Maleolm litli
sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFELAG
REYKIAVÍKUR’
JÖRUNDUR í kvöl'd.
KRISTNIHALD fimmtudag.
KRISTNIHALD föstudag.
JÖRUNDUR laugardag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. — Sími 13191.
iSLENZKITR TEXTI
Grænhúiurnar
Tmz
lilUSlSM 13UHETS
Geysispennandi og mjög við-
bruðarík, ný, amerísk kvikmynd
í litum og CinemaScope, er
fjallar um hina umtöl'uðu her-
sveit, sem barizt hefur í Víetnam.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
w
Ép
m
■(S* •<«>• *(S‘ ■fwV ‘Kri’ '(vV ‘ór>‘ ‘M‘ ‘tiri‘
Athugið nýtt símanúmer.
8-30-79
Umboðsmaður
T RIX
(Geymið auglýsinguna) ?p?
Nn
Æ
I?
#
UNC HJÓN ÓSKA
eftiir 2ja herb. íbúð. Reglusemi
og sk'ilvís'ri greiðs'lu heitið. Vin-
sam'tega hriingiið í síma 32161.
HVERAGERÐI
Börn eða fullorðnir óskast til að
bera út Morgunblaðið
Upplýsingar í verzluninni Reykjafoss
iSLENZKUR TEXTI
Stúlkan í
Steinsteypunni
Mjög spennandi og gliæsfleg
amenísk mynd í Hiturn og Paina-
viision. Um ný aevintýri og hetju-
dáðir einikaspæjairans Tony
Rome.
Frank Sinatra
Raquel Welch
Dan Blocker
(Hoss úr Bonanza)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl, 5 og 9.
HUDSON* PEPPARD
GUY NIGEL
STOCKWELL'GREEN
Sérstaklega spennandi ný amer-
ísk stríðsmynd I Iftum og Cin-
ema-scope með ístenzkum texta,
gerð eftfr samnefndri sögu Pet-
er’s Rabe.
Myndin er um eyúileggingu elds-
neytisbfrgða Rommels við To-
bruk árið 1942 og urðu þá þátta-
skrl í heimsstyrjöldinni síðari.
Sýnd ki. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Siðasta sýningarvika.
Getraunir Litavers
Spurning no. 1.
Hvað er 100 fermetra íbúð margir rúmmetrar?
□ 200 □ 250 □ 300.
Setjið X í þann reit sem þér teljið réttan,
geymið seðilinn, öllum 10 ber að skila í
LITAVER - GRENSÁSVEG 22-24
mánudaginn 2. nóvember næstkomandi.