Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAEHÐ, MIÐVTKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 11 BÓKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Skeggjaður engill Eftir Magnús Jónsson OG höfundur annast sjálfur lei'kstjórn eiins og Eskýlos, Móliére og Brecht. Sem sa<nnar eiklkert armiaið en það, að góðir Ihöfunidar geta veirið góðir leik- stjórar. Geta verið, ein þttrfa ekki að vera, og góðir leikstjór- air geta verið góðir höfundar, en þuirfa þaið elkíki endilega. Hvað uim höfundiinin Maignús Jónsson? Stendur hanin fyrix síniu? „Skeggj'aðuir engili“ á, að því er uindinrifcuðum akilst, að fjalla um árekstur einis og filest góð leik- rit. Áreksturinn á að viera milii ynigri hróðurins, Batldvims Njáls- soraar, seradiráðsritara af Laxár- ætt og Stórólifs Njálssomar, sendi- herra atf Laxárætt. Legar ieik- ritið hefst, er frú hins fynr- inafnda nýkomin að heiman, hefur verið nókkuð lenigi í burtu og er nú komin tii að sækja maran siinin og fara mieð hanin heim í lieyfi. (Skyldi ríkið boriga afftam þenmm ferðakostmað?) Baldvin Nj'álssom hefur sem sagt leragi verið kionulaus og maruni á að skiljast, að hamm hafi druk’kið mikið, koniunmi fimmst ekki ósenmilegtt að hanm sé kom- inm með áferagiseitrum — þaminig hlýtiur hún að geta séð allam þ'eninam drykkjuskap á honum. Við hin, sem horfum á sk'erm- inmi merktum ekkd neitt slíkt. Þ-aó var ekkert í begðum hams, sem berati til þess og útliit harná benti á eittihvað anmað, Baldvin Njálsson leit út eiras og hann h-efði verið á skemmtisiglirugu um Miðjarðairhafið og í sóllbaði á hverjum degi, haran vair sól- bremmdur — eða ofsminkaður í samainbu'rði við hin? Nú, sivo hlýtur maður að spyrj-a, af hverju va-r maðurimm að drekka? Af því að fconan var í burtu? Það var ekkiert sérstakt, sem benti til þess. Af einhvenri amnarri ástæðu? Jú, mianmi átti helzt að Skiljast það. En þá hverri? Það fcom aldrei nógu skýrt í ljós — persóraam fær aldrei raeima dýpt frá heradi höfumdar og það var því ek'ki heldur á færi leikanains, Guðmumdar Pálssaraar, að gefa henma dýpt, gera hama mamm” egkjulega, og verður Guðmund- ur ekki ásak-aður fyrir það. Korna hams, frú Álfheiður, vill fara með hamn heim, það er hiemmar aðalvilji í verkimu, Hún hefur látið son sinm kníga sig til að skritfa umdir mótmæli heima, sem aJ!ls ekki var henmar vilji. Hún virðist vema eitthvað veik fyTÍr syni síniurn — skieggj- aða eraglirauim — að öðru leyti bragðdaiutfiur og óinlteressamt k.venmaðuæ. Magmús Jónssom virðist ekiki hafa meira álit á kverafólki en StóróMur Njálssom — nefnillega ekkiert. Að ein- hverju lieyti á frúin samt að vera ýmislegt, hún á að vera líífsglöð, hafa gamam af að dainisa miýjustu darasama, þ.e.a.s. það er talað um að svo sé, em það er eklkert í því sem gerist, sem beradir til þess að svo sé. Það er líka tiæpt á því að húm hafi skoðun, en þegaæ á á að herða hefur hún eraga Skoðum. Frá hendi höfundar er persónam uppkaist að einhverju, sem hefði kanmski getað orðið — en varð ekki amiraað em þetta yfirborðs- foga uppkast. Og Guðæúniu Ás- mumdsdóttur bar engin skylda til að gema roeira úr þessu. Stórólfur Njál-sson hefiur eitt- hvað breiðara yfirborð en hinir, em heldur eniga dýpt. Hanm er arðimm hálifgeðbilaður ag bregzt geðvei'kislega við nýja tímamium ag öllu, sem ©erist í dag, og er ekki eins og það var í gær — sem er mláttúrulega bara della, þvi það sem gerðist í gær var eiklki vitund betra eða miirana brj á'lað em það sem er að gerast í dag. Það vantar sökkulinm í geðbiiiumiinia í manninium. Ættar- stoltið og frasarnir, sem hann læt ur út úr sér, er ekfci nóg. Það var of immihaldslítið og yfirborðslegt ag miaðurinn ekki orðinin nógiu geðbiliaðuæ ti'l aðgefa því kmihald stofnað og það var sérstakiega fátaeklegt hvað Baldvini Njáls- syni viðkom. Ytri Stjórm hams var heldiur ekki gaUalauis. í upp- hatfi kiom Stórólfur eitthvað ankamnalega inn í verkið, utan af svölium að því mér sýndist helzt. Leikstjórinn lætur þá taila sam- am hlið við hlið, teygjandi sig ailla og sperramdi til að geta horft hivor á ammam, en til þess var eragin nauðyn, þeir sátu ekki í fullium jármibrautarkilietfa. Ég trúi ekki að moskóvítískir pró- fessorar hatfi ekki öskrað á meram, sem igerðu svona skyssur. Meðan á útsendiragu stóð, heyrðust ýmis aukahljóð, sem feragu mamm til a-ð halda að eira- hver óboðiran gestur væri á næstu grösum, em hanm kom ekki, svo þetta hatfa semmálegia verið upptökuhljóð. Þorvarður Helgason. Hugmyndim um drauiminn, sem svo verður að veruleifca, er kannski ekki svo slæín í sjálfu sér, en þvi miður dýpkar húm verikið ekiki mikið. Hemmi hefði verið betur sleppt og ofckur sýnd rauraverul'eg átök á milllá persón- amiraa eða inmi í persónuruum sjáltf um. Af hiverju getfst Báldyin upp? Er haran svoraa lítill bógur? Af hverju er hanm svoma lítill bógur? Hamn hafði kjamk til að ta'ka ekki í hönidina á böðilinium — hugsaiði haran a'Mriei raeitt meira, ag hvað er það þá í hon- utm, sem fær hanm til að kæfa það allt? Að mínu viti, er þetta verk efcki siærnt uppkast, grimd, sem eitfhvað hetfði mátt gera úr — gefa því líf og rök í persóraum- um sj'álfum, en það var ðk'ki gert. og festu hamdam skila geðheilsu ag geðveilu. Mér fininst sem sagt, að hamm heíðd amnað hvort þurtft að vera enm brjálaðri eða þá skynsamari og færa skynsam- legri rök fyrir sárau rraáli. Svoma IStið brjá'laður en samt svona yfirborðslegur og imniamtómiur etftirapi raáði ek'ki að rista djúpt. Vaiur Gíslason risti eiras og etfni stóðu tíL Leilkstjóm höfundar var eðh- lega í samræmi við verfcið, í persórausköpun eins og til var Guðmundur Pálsson sem Baldvin Njálsson og Guðrún Asmunds- dóttir sem Álfheiður kona hans. ÍSLENZK LEIKRIT í SJÓNVARPI Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR Stefán Hörður Grínisson: Önnur útgáfa, endurskoðuð. svartAlfadans. Helgafell, Reykjavík 1970. Svartálfadans eftir Stefán Hörð Grímsson kom út fyrir raítján árum og er ein þeirra ljóðabóka, sem breytt hafa svip íslenskrar ljóðagerðar; tvímælalaust hef- ur þetta litla kver haft meiri áhrif en liggur í augum uppi. Svartálfadans er nýkominn út i endurskoðaðri útgáfu, en í ár kam einnig ný ljóðabók frá hendi Stefáns Harðar: Hliðin á siéttunni. Stefán Hörður Grims- son er af kynslóð „atómskáld- anna", sem lengi voru nefnd „ungu skáldin", en Stefán Hörð- ur varð fimmtugur 31. mars s.l. og gaf út fyrstu ljóðabók sína 1946. Svartálfadans er óne.tanlega iifseigt verk. Sum ljóðin gleym- ast ekki auðveldlega: Bifreiðin sem hemlar hjá rjóðrinu, Óttan flelldi sín blátár, Steinninn, Vetr ardagrar, Ilalló ldtli villiköttur- inn minn, Sumar og Kvöldvísur um sumarmál. Stefán Hörður Grimsson er ljóðrænt skáld með ríka tiífinnimigu fyrir þvi myst- iska, eins og ég hief áður bent á í grein um hann. Ljóð hans láta lítið yfir sér, en orka sterkt á lesendur, sem verða fyrir galdri þeirra. Lesandinn finnur að þessi ljóð eru ort af nauðsyn. Stefán Hörður Grímsson. Þau búa yfir sefandi afli eins og allur góður skáldskapur. Hliðin á sléttunni hafa ekki jafn mikið aðdráttarafl og Svart ál'fadans. Aftur á móti er fjarri þvi að Stefán Hörður sé einnar bókar skiáld þótt umbyliting sé ekki sýnileg i skáldskap hans. Svartálfadans hefur ekki verið fáanlegur í bókaverslunum i mörg ár. önnur útgáfa bókarinn ar er því fagnaðarefni og tilefni til að rifja upp gömuil kynni, auk þess grunar mig að Stefán Hörð- ur hafi eignast marga nýja les- endur, en töluverður áhugi virð ist einmitt vera á skáldskap hans um þessar mundir. Endurskoðuð útgáfa Svartálfa dans er efcki mjög frábrugðin fyrri útgáfu. Eitt ljóð hefur ver ið fielit burt, nokkrar ljóðl'inur horfið úr stöku Ijóði og orða- lagsbreytingar verið gerðar. Nýja útgáfan vitnar um smekk- vísi skáldsins. Ég sé ekki betur en flestar breytingar séu til bóta. Það verður aftur á móti að hafa í huga að stundum er erfitt að sætta sig við ljóð í nýrri gerð. Stefán Hörður Grímsson hefur leitast við að gera ljóðin í Svart- álfadansi meitlaðri, strangari að byggingu. Hann er ekki feiminn við að fileygja óþarfa skrauti eða setningum, sem segja of mik- ið á kostnað myndar, sem frekar á að skynja en skilja. Hann forð Strengjaspil tímans ast hvers kyns tilfinningasemi. 1 ljóði samnefndu bókinni er er- indi, sem er á þessa foið í fyrri útgáfu: Kvöldið réttir að nóttinni strengjaspil timans og blóðdögg af sitrengjunum fel'lur á hendur okikar og í vtnið sem hlær i kristallinum. Við lyftum glösum og drekkum stundarskál. í endurskoðaðri útgáfu er er- indið aðeins þrjár línur: Kvöidið réttir að nóttinni strengjaspil tímans við lyftum glösum og drekkum stundarskál. Þaumig eru vinnubrögð l'jóð- skálds. ■lóbann Hjálmarsson. Leiðarlýsingar á ökuleiðum Höfn, Hornafirði, 19. október. KLÚBB URINN „Öruggur akst- ur“ í Austur-Skaftafellssýslu hélt aðalfund sinn laugardaginn 17. október. I skýrslu stjómar kom fram, að starfið hefur verið ailfjölþætt. Klúbburinn hefur látið gera leiðarlýsingn af öllum helztu ökuleiðum í héraði; allt frá Skaftafelli í Öræfum til Egilsstaða á Fljótsdalshéraði. Hreirasun á hvers kyns nusU heifiur verið framkvæmd að u'ndaníörniu. Framvegis verður síðasti lau'ga'rdagur fyrir 17. júní valinn til þesaa starfa. Á vegum klúbbsins hefur verið komið upp itjaldstæðum í Nesjahreppi til afraota fyrir ferðiamie'nn. Fund- uirinin beinir þeim tilmælum til útvarpsráðs að aukira umferðar- fræðsla verði tekin upp í sjón- varpi. Arshátíð klúbbsins var haldin að Hótel Höfn að lokraum aöailÆu'nidi og var hún mjög.fjöl- sótt. Stjórn klúbbsins var öll erad- uirkjörin en formaður er Hatf- sbeinin Jónsson, vegaverkstjóri Höfn. — guiranar. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og ffeíri varahhitir I margar gerðér bifreíða Bflavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.