Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 BÓKMENNTIR - LISTIR /^OKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTI^ TÓNLEIKAR HAFLIÐI Halligrímsson nefnist aimigiuir tón-myndlistamaður, sem Shéflit eellótánleika í Norræna húsinu á vegum Musiea Nova sl. laugardag, og oprnaSi uim leið sýningu á myndum sínum á sama stað. Bkiki er Hafliði mieð öllu ókuminiuir tónleikagestum, því áður hefur hamn gietið sér gott orð fyrir leik sinn, bæði sem einleikari með Sinfóníu- hljómsveitinni og á sjálfstæðum tónileikum. Verkefnavalið var tfarvitniliegt, og áttu verkin það sameiginlegt að vera öll samin á þessari öld, og minnist undir- ritaður þess ekki að hafa heyrt miokfcurt þeirra á tónleikum hér áður, en höfundar þeirra eru L. Janacek, A. Webem, O. Messia- en, B. Britten og tflytjandi sjáltf- ur. Einkenmdist leikur hans atf miklum áhuga, snerpu, safarík- um tóni og ágætrí tækni. Of lamgtf miál væri að fjalia um hvert ein- afcakt verk, en þó get ég ekki stillt mig um að láta í ljós að- dáium mínta á hvernig honum tókst að gæða endalausa laglínu Messiaena l'ífi í þvi mjög svo athyglisverða verki „Lotfsömgur um eilífð Jesú“ (að mestu leikið á einn streng), og einnig flytj- enidum, en við flygilinm sat Haíl- dór Haraldssom, og Skilaði hlut- verki sínu með sóma. Frum- flutnings á Fanitasíu Hatfliða var beðið með nokkurri etftirvænt- inigu. Verk þetta er hugsað, eins og höfumidur segir sijáltfur, sem miótpartur eða undirspil við myndir bans, þó ekki liggi ljós fyrir (ef til vill ekki til þes3 ætlazt) tenigsl miTli tóna og mynda, þvi Fantasían er mjög í anda þess sem nú gerjar í ferinig- um tóniskáld. En miargar af mynd uinucm minna sterkílega á það sem Picasso og fleiri snjalllir menn voru að gera fyrir svo sem fjörutíu til fimmtíu áxum, og myndiistarmemm miuindu senini lega flokka undir þann stíl er kemndur er við kúbisma, og að mínu áliti er tónverkið mun áhugaiverðara. Fanitasían. er að mestu saimsett úr al'ls kyns etffektuim og tæiknibrelium, sem gefa -góða hugmynd um hve vel höfundur þekkir hljóðfæri sitt, og um Leið tækifæri til að sýna tæknilega hætfni sína. Höfundur tekur sjálfur fram að „tóna- samstæðam" sé röð þátta, sem hver um sig ieggi áherzlu á sér- stök hljóðeinkenni hljóðtfærisims, og auðiveldlega má greina það, en um leið verkar það fremur losaralegt í tforrni, farið er úr eimu í ammað „án heyramlegs undirbúnimgs“, þó auðvitað megi benda á að orðið Fantasía gefi tilefni til að menn fari á kost- um. Að mínu mati er seimasti hiutiinn áhrifamestur og heilleg- astur, með sterbum lamgvamandi ómstreitum, sem mynda vaxandi spenmu, allt að því otfvæni, og niðurlagið er sk’emimtilega temgt upphafimu. í verkimu eru sprettir sem getfa ástæðu til að ætla a@ Hatfliði hafi taugar ti’l tónskáld- sfeapar, og verður fróðlegt að fylgjast með hvort huigmynda- rí'kt ímyndunarafl hana hneigist fremur til tómsmíða eða mynd- sköpumiar í framtíðinmi (mema hvort tivegigja verði). Ámægju- legt var að sjá hve vel tón- ieikarnir voru sóttir, og mega þeir fólagar Hatfliði og Halldór vel við umdirtektir una. Norræma húsið og Norræna fé- lagið buðu til tónleika í Norræna Jiúsinu sl. sunnudag en þar kom fram sæmiska söngkonan Lil Dahlin-Novaik og flutti lög eiftir norræn tónskáld eingönigu, en fulltrúi íslands í þeim flok'ki var Jón Þórarinsson. Lil Dahlin- Novak söng með miklum drama- tískum tillþritfum. Var tfúlkum hieninar oft yfirdrifin, röddin misjöfn, og yfirfeitt hafði hún allt of mikið fyrir hkitunum. Árni Kristjánssan lék undir atf mikilili nærfæirni. Norræna húsið er prýðile'ga tfallið til kammiertónleika — þegar. ekki er rok úti. Salar- ikynni hússins eru hin vistleg- ustu og þar kiunnia meen vel við sig — etf logn er úti. Nú er íslenzkri veðráttu þaminig hátt-að, því miður, að yfirleitt er rok, og þá ekki sízt á þeim stað sem þetta ágæta hús stendur. Um leið og vindur bærist tekur að gnauða í hurðum og gfluggum hússins af sllikum gauragangi að t-il stómar trutflunar er fyrir það tfólk sem inni situr og reynir að einlbeita eyrum sínum að þeim h^óðum sem þar eru framfleidd, til aðigreininigar frá öðrum hljóð- um, sem að utam berasit. Stund- um eru áhöld um hvor hafi betur, slagharpan eða vindharp- an. Er þeirri beiðni hér með beimt til forróðamanmia hússins í mestu vinseimd, hvort ekíki megi með einhverju móti lækka rostanin í þessu rammíslenzba fyrirbrigði. Egill R. Friðleifsson. Hvergi hræddur hjörs í þrá Cesar Mar: Ur djúpi tímans. Þættir úr lífi íslenzks sjó- manns úr fyrra stríði. Prent- smiðjan Leiftur. Reykjavík 1970. I>EIR eru ekki margir, farmenn- irnir íslenzku, sem hafa skrifað og látið prenta frásagnir af ferð um sínum á erlendum^ farm- skipum um heimshöfin. Ég man ekki, að út hafi komið á íslenzku um slíik efni nema hin fræga reisubók Jóras Indíafara, áður en Sveinbjöm Egilson lét prenta Ferðaminningar sínar í tveimur bindum. En þess minniist ég, að í Bókasafni Isafjaxðar voru fáar bækur jafn virasælar í bókavarð- artíð min'ni, enda var Sveinbjörn ritfær, hafði frá mörgu og mis- jöfnu að segja og var óvílinn á að skýra f.rá þátttöku sjálfs sín í skemmtunum félaga sinna. Höf-undur bókarinnar Úr í átthagana andinn leitar Bergsveinn Skúlason: Áratog Þættir lir atvinnusögu Breið- firðinga. Prentsmiðjan Leiftur Reykjavík 1970. Hvergi var annar eins fram- fara- og umbótaáhugi ríkjandi hér á landi um miðbik 19. aldar og í Austur-Barðastrandar- sýslu, sem nú er orðin svo fá- menn, að þar býr ekki miklu fleira fólk en búsett var í Flat- eyjarhreppi einum saman, þegar þar var fjölbýlast. Þessum áhuga fylgdi menningarleg vakn ing og reisn, sem ekki náði að- eins til þeirra, sem fremstir stóðu í fylkingu, heldur og til greindrar alþýðu í öllum sveit- um sýslunnar og raunar um all- ar innsveitir Breiðafjarðar. Það var því engin tilviljun, að þama komu fram á einum aldarþriðj ungi þrjú af höfuðskáldum okk- ar á 19. öld, Jón Thoroddsen, Matthías Jochumsson og Gestur Pálsson, og að úr þessum jarð- vegi uxu systumar Herdís og Ólína, sem voru skilgetnar dæt- ur íslenzkrar alþýðumenningar, en fáguðu ljðð sín og sagnir við ljós nýs blóma i bókmenntum þjóðarinnar. Þarna voru og marg ir aðrir hagsmiðir bragar og fá- gætir sagnamenn — og sumir þeirra svo sem engin dusilmenni á sviði hinnar margslungnu lífs- baráttu, sem oft var háð á „landamærum lífs og dauða“. Sú lífsbarátta, sem raunar átti sér rætur í allmargvíslegum möguleikum til bjargræðis, hafði um aldir borið þann ávöxt, að eyjamenn björguðust betur en flestir áðrir landsmenn, þegar harðast svarf að, og gæddi ýmsa þeirra slíkri reisn manndóms og mannúðar, að þeir létu einskis ófreistað til að bjarga frá hung- urdauða þeim fjölmörgu, sem leituðu á náðir þeirra víðs veg- ar að. Frægast dæmi um rausn og líknarlund eyjamanna er það einsdæmi, að í Móðuharðind- unum flutti Eggert Ólafsson, sem hafði að nýju numið Hergils- ey, fjölda hungraðra manna út I Oddbjarnarsker, fyllti þar all- ar verbúðir og bjó þeim, sem þar komust ekki fyrir, hæli undir áttæring sínum, og síðan naut hópurinn handleiðslu hans sér til lífsframfæris — og bjarg- aðist þannig frá hungurdauða! Höfundur þessarar bókar er uppalinn í Skáleyjum í Austur Barðastrandarsýslu á þeim tíma, sem atvinnulíf var þar enn með blóma og flestir hinir fornu bjargræðisvegir voru enn vel nýttir og yfirleitt með sama hætti og áður. Hann kynntist auðvit- að gömlu fólki, körlum og kon- um, sem kunni skil á mörgu frá liðnum tímum, og um hríð bjó hann búi sínu vestra á mótum nýs og gamals og mun hafa kom- izt að raun um, hvert stefndi um atvinnulíf, afkomu og búsetu í eyjunum og í hinum strjálbýlu f jörðum í vestustu hreppum sýsl unnar. Nú hefur hann um ára- tugi átt heima í Reykjavík og gefist kostur á að hitta þar gamla Breiðfirðinga, ræða við þá, rifja upp minningar og bera saman við þá bækurnar, og auð- vitað hefur hugur hans löngum dvalið við það erfiða, en fjöl- breytta og frjóa líf, sem lifað var í eyjum Breiðafjarðar og á þeim annesjum, sem buðu að nokkru upp á svipuð hlunnindi. Hann hefur svo sent frá sér sex bækur á undan þessari, sem all- ar fjalla um átthagana, fólkið ið þar, lífshætti þess, gerð þess og hugsunarhátt. Er sitthvað for vitnilegt að finna í þessum bók- um, þótt í sumum þeirra sé efn- ið nokkuð reytingslegt, en þessi bók hans, Áratog, er að mín- um dómi merkasta rit hans, enda samfelldast og mest í fang færzt. Bókinni var upphaflega ætlað að verða bindi í stóru ritverki, sem fjalla skyldi um byggðir Breiðafjarðar, en ekkert varð úr framkvæmdum nema hvað Bergsveinn skrifaði þessa bók um það efni, sem honum var ætl- að að gera skil. Lá svo handrit bókarinnar fullgert í mörg ár, unz höfundurinn tók þann kost að láta gefa hana út sem sjálf Bergsveinn Skúlason djúpi tímans hét upphaflega Cesar HaUbjörnsson, en tók sér ættarnafnið Mar, þar eð hann komst að raun um, að þeir er- lendu menn, sem hann var í mörg ár samvistum við í höfn- um oig á heimshöfum virtust eiga mjög erfitt með að bera fram nafn hans eða skrifa það án þess að afbaka það á ýmsan hátt. Hann er Vestfirðingur að ætt og uppruna, og átján ára gamall réð hann sig hér í Reykjavík á norskt þúsund smálesta bark- skip. Það var 18. dag október- mánaðar árið 1915, þegar heims- styrjöldin fyrri hatfði geisað á annað ár og lífshætta sjómanna á hluitlausum skipum fór sívax- andi með svo að segj-a hverjum deginum sem leið. Ekki getur 'hann þess hvað olli því, að bann brá á þetta ráð, en trúlega hef- ur hiran hásigldi og tignarlegi farkostur laðað hann og hinir válegu atburðir, sem voru að gerast úti í veröldinni, örvað þrá hans til ævintýra og mann- 'hættu, svo að hann hugsaði ekki eiinu sinni út í það, hver vandi honum yrði á höndum, þá er hann skyldi ganga að störfum á hinu hásiglda stórskipi, þar sem fjölda ráa bar við himin og stög og strengir virtust hartnær óteljandi. Auðvitað lenti hann í miklum vanda, en skapfesta hans og íhugun, ásamt þjálfuðu þreki og seiglu, þjörguðu hon- um í hverjum vanda, og ekki leið á löngu, unz hans var orð- inn fulligildur til allra verka og mjög vel metinn og allt að því virtur af félögum sínum. Leiðin lá til Bandaríkjanna, og var þar tekinn farmur til Eraglands. Á leiðinni höfðu skip- verjar kyn.ni af þýzku-m kafbát, en þá var stríðsharkan ekki kom in í hámark, svo að skipið fékk að fara ferða sinna. Þegar til Cesar Mar. rninni en á suðlægum leiðum. En samt sem áður varð sú raun- in, að kafbátur sökkti skipkiu skammt til norðausturs af ír- landi. Áhöfnin komst í björgun- arbáta, en á ný vildi svo til, ■að Cesar Mar lenti í meiri hættu en flestir félagar hans. Áhöfnin náði landi á norðausturhomi ír- lands og þaðan var hún látin fara suður til Liverpool. Lýkur þar með frásögnum af styrjald- larsiglingum höfundarins, en fjórði og síðasti þáttur bókar- iranar fjallar um vist hans á norsku selveiðiskipi, sem stund- aði veiðar á norðurhöfum. Ekki verður sagt, að málið á þessari bók sé fágað eða stíllinn samfelldur, og stundum eru hugsana- og setnimgiasambönd 'síður en svo rökrétt. En samt sem áður er höfundur el^ki sneyddur ríthöfundarhætfileik- um. Frá mörgum ævintýrum er sagt í bókinni, sem bæði gerast í höfnum og á höfum úti, en þó Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR stætt ritverk, enda sómir hún sér vel sem slík. Hún fjallar fyrst og fremst um atvinnulífið á 19. öld og fyrstu áratugum þessarar aldar í Vest- ureyjum, það er þeim hluta Breiðafjarðareyja, sem heyra til Flateyjarhreppi og Austur- Barðastrandarsýsiu, en víkur einnig — þegar það á við — að lífi manna í eyjunum, sem eru í Dala- og Snæfellsnessýslu. Og þó að hann segi einkum frá at- vinnuháttum á fyrrgreindum tíma, skírskotar hann oft til heim ilda frá löngu liðnum tíðum. Inn gangsorðin fjalla til dæmis um Hrafna-Flóka, „sem verður að teljast fyrsti landneminn í Breiðafirði," og færir höfundur gild rök að því, að vart hafi ver- ið annars að vænta, en það yrði hlutskipti Flóka, sem sagan hermir, þar eð í Vatnsfirði var gnægð fiskjar, fugla og sela, landið fagurgróið og Hrafna- Flóki alls ókunnugur því, hve Framliald á bts. 18 Englands kom, lét hinn ungi ís- lendingur afskrá sig, enda líkaði honum mjög il'la við skipsitjór- ann, eins og félögum hans yfir- leitt. En nú fór Cesar Mar úr öskunni í eldinn, réðst á norskt gufuskip, sem var í förum milli kolahafna á Englandi og Ermar- 'sundsborga á Frakklandi. Á fran'skar hafnarborgir gerðu Þjóðverjar loftárásir, en það dró ekki dáð úr Cesari Mar. Á sigl- ingaleiðum skipsins var bráð hætta, bæði af tundurduflum Bandam'arana og kafbátum Þjóð- verja, og þar kom, að skipið lenti á tundurdufli. Öll skips- höfnin bjargaðist, en íslending- urinn var einn þeirra, sem hætt- ast var kominn. Hann réðst þó -að nýju á norskt skip, sem sigldi í þágu Bandamanna, fór á því til Argen-tínu og þaðan til Frakk 'iands með korn, en tók síðan kol á Englandi og skyldi nú sækja farma til Bandaríkjanna. Brezka herstjórnin gaf skipun um, að 'siglt skyldi norðarlega yfir Atlantshafið, hættan þar talin ■að höfundurinn lýsi sjálfum sér sem fágætlega staðföstum og ábyrgurn gerðarmanni, sem stenzt engu síður freistingar þær, sem sjómanninum mæta í erlendum hai'narborjjum, en þrekraunir og hættur á sollnum sævi, þar sem drápstæki ógna sjómanninum og farkosti hans, grunar lesandinn höfundinn alls ekki um að ver-a að ger-a um of úr sjálfum sér og sínum dyggð- um, — svo ríkur er sanninda- blær frásagnarinnar. Höfundur lýsir oft mætavel umhverfi sínu, og sumair atburðalýsiragar hans vitna um mjög næma athyglis- gáfu oig veigamikla rökvísi. Oft lýsir hann líka hugsunum sín- um og tilfinningum af ærinni glöggskyggni, og má þar til dæm is taka lýsinguna á hugarástandi haras og viðbrögðum, þegar hann kernst í þann mikla vanda að stýra í fyrsta sinn og án leið- beininga þúsund smálesta bark- skipi á undanhaldi í blásandi byr og má þakka sínum sæla, Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.