Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 15
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 21. OKTÓBER 1970
15
„Ég hlakka mikið til
starfsins hér”
stutt spjall við Bisted
ballettmeistara
„ER Bisted kominn?“ sagði
ballettáhugafólk í haust og
varpaði ömdwmi léttair. Haiwi
eir íþdklkltiuir fyrir að niá árangri
og til lítils er að hafa ballett
án þess að ná árangri.
Bisted var hér á landi árið
1962 með My Fair Lady, sem
vakti geysilega áthygld og
ánægju og árið 1963—’64 með
Táningaást.
Síðastliðin 9 ár hefur Bi-
sted unnið víðs vegar um Evr
ópu og sett á svið fjöknörg
kunn leikrit og söngledki þó
aðallega. Til dæmis hefur
hann unnið í Þýzkaiandi, á
Ítalíu og í Amsterdam hefur
hann sett balletta á svið fyrir
sjónvarpið jafnframt því sem
hann hefur unnið í Hamborg,
Miinehen og Kaupmannahöfn.
Við spjölluðum stuttlega
við Bisted fyrir skömmu, en
auk þess að vinna hjá Þjóð-
leikhúsinu við uppfærslu á
söngleik og annast að hluta
kennslu í Ballettskólanum, þá
mun hann setja verk á svið í
nokkrum borigum Evrópu í
vetur og má þar nefna Zorba
í Danmörku og My Fair Lady
í Marseille. Undanfarin ár hef
ur hann unnið talsvert við
leikstjórn söngleikja og jafn
frarnt verið þar ballettmeist-
ari.
Bisted sagðist vera mjög
hamingjusamur að koma til
íslands. „í 10 ár var Island
mitt heimili og ég er ham-
ingjusamur eins og bam að
vera koroinn hingað aftur“,
sagði þessi góðkunni ballett-
meistari, sem leyfir enga logn
mollu í kring um sitt starf.
Bisted gat þess að þjóðleik-
hússtjóri hefði margoft reynt
að fá sig til íslands, en hann
hefði alltaf verið ráðinn svo
langt fram í tímann, en nú
hefði það tekizt og hamn sagð
ist hlakka sérstaklega til að
sjá hvemig sá ballett stæði
sem hann hefði byggt upp
forðum daga.
Um þessar mundir vinnur
Bisted við að setja á svið
söngleikinn Ég vil, ég vil, en
í aðalhlutverkum leiksins eru
Sigríður Þorvaldsdóttir og
Bessi Bjarnason. Ég vil, ég
vil verður frumsýnt í byrjun
nóvember, en þetta er í fyrsta
sinn sem Bisted setur það
verk á svið. Hann kvaðst
mjög ánægður að vinma eftir
þýðingu Tómasar Guðmunds-
sonar, sem væri frábær.
Aðspurður kvað Bisted það
fara vaxandi í leikhússtarfi í
Evrópu að ballettmeiistarar
stunduðu jafnframt leikstjórn
og kæmi það sér vel í verkum
þar sem leiklist og sönglist
tengist sarnan. Þannig væri
t.d. í hinum skemmtilega söng
leik Ég vil, ég vil.
í sambandi við ballett-
kennsluna sagðist Bisted
myndu kenna elzta flokknum
í ballettskólanum og til þess
hlakkaði hann mjög. „Ég veit
ekki hvernig hann er nú“
sagði hann „en ég veit hvern
ig hann var 1952. Þá hafðí ég
góða listdansara“. Hann nefndi
sem dæmi Helga Tómasson,
sem hann sagði að hefði verið
sól sín og yndi, en þess má
geta að hann tók Helga' með
sér 9 ára gamlan til Kaup-
mamnahafnar til náms, þá
nefndi hann Önnu Guðnýju
Brands, sem dansar í Svíþjóð
og Sveinbjörgu Alexanders,
sem dansar í Þýzkalandi.
Við spurðum Bisted að því
hvort hann myndi ef til vill
setja Zorba á svið í Þjóðleik-
húsinu í vetur. Hann sagði að
það kæmi til mála, en vart
nema hann myndi sleppa
við að setja á svið söngleik í
Marseille, víst langaði hann
miklu fremur að setja verk-
ið upp hér heima.
Bisted impraði á því hvað
sér þætti undarlegt hve fáir
karldansarar væru hér í ball
ett þar sem hér væri um
grein að ræða sem væri full-
komlega fyrir karlmenn. —
Hann nefndi sem dæmi að
hann teldi hreyfingu í ballett
Bisted a æfingu
mun meiri en í knattspymu
og ballettinn þyrfti á að halda
góðum íþróttamönnum.
Við ræddum um Helga Tóm
asson sem nú er orðinin heims
frægur ballettdansari og Bi-
sted sagði að það væri sín
stærsta ósk að setja hér upp
ballettverk með Helga og von
andi yrði af því áður en mjög
langt um liði.
á.j.
Ráðstefna um þök
Á SÍÐASTLIÐNU hausti efndi
Byggingaþjónusta A.í. til ráð-
stefnu, sem bar heitið „Nútíma
byggingarhættir í íslenzkri veðr-
áttu“. Þátttakendur á ráðstefn-
unni voru arkitektar, verkfræð-
ingar, iðnaðarmenn og fulltrúar
frá öllum helztu opinberum stofn
unum, sem fjalla um byggingar-
mál. Samþykkt var að halda
bæri slíkar ráðstefnur um ýmsa
þætti byggingarmála a. m. k.
einu sinni á ári.
Erindi mutniu flytja þeir Heilgi
Hjálmarsison, airkitek't, Gedrlhiairð-
ur Þorsteinsson, arkitelkt, Sigur-
jón Sveiinsson, byggingarfulltrúi,
Stefán Reykjiafflíin, byggiingaimeist-
ari, Bárður Daníelsson, arkitekt,
Kristjáin Flygeinring, verkfræð-
ingur og Haraldur Ásgeirsson,
forstjóri Rainmsóknarst. byggiing-
ariðnaðariins.
Þar sem gera má ráð fyrir mdlk
illd þátttöku í ráðstefnuinni, verða
þeir, sem viilja taka þátt í henni,
að hafa sambaimd vilð skrifistofu
Byggingaþjónustu A.í. sem fyrst
| eða eigi síðar en 20. okt. n. k.
í suimair sem leið tók Byggiiniga-
þjómusta A.í. upp þá nýjung að
hafa abkitekt til viðtalll3 á þriðju-
döguim frá kl. 16.00—18.00.
Þessd þáttur í starfsetmd stofin-
un.arininar hefur mælzt vel fyrir
og hafa margir húsbyggjendur
notfært sér þessa þjónuistu, sem
er ókeypis, eiras og öll önnur þjón
usta, setm stofnunin veitir.
Góðaksturskeppni
á sunnudaginn
Enm efnir Byggingaiþjónusta A.
í. til ráðstefnu daigana 29.-—31
ofct., og verður fjallað um þök.
Efni ráðstefnunniar — þöfc — er
mjög víðtækt, þó elklki væcri téfcið
á því mema frá fagurfræðilegu
sjónaumilði.
Geimfarar
í heimsókn
Washington, 19. okt. — AP.
TVEIR sovézkir geimfarar, þeir
Vitali Sevastyanov og Andrian
Nikolayev, eru nú staddir í
Bandaríkjunum. Ræddu þeir við
fréttamenn í Washington í dag
og sögðu þá meðal annars að
Sovétrikin hefðu í hyggju að
koma rannsóknastöð fyrir úti í
geimnum, en hins vegar væru
þar engin áform um að koma
manni til tunglsins á næstunni.
Nikolayev geimfarj er kvænt-
ur Valentinu Tereshkovu, einu
konunni, sem skotið hefur verið
út í geiminn. Sagði hann að
ekki væri fyrirhugað að senda
ffleiri sovézkar konur í geimferð
á næstunni. Hafa nokkrar konur
tekið þátt í æfingum fyrir geim-
ferðir til skamms tima, en eru
nú hættar þeim. Sevastyanov
vakti hlátur fréttamanna þegar
hann sagði að óþarfi væri að
þjáltfa konur til geimferða þvi
allir sovézku geimÆararnir væru
kvæntir.
Sovézku geimfararnir komu til
Bandaríkjanna á sunnudags-
kvöld og dveljast þar í tíu daga
í boði bandarísku geimferðastofn
unarjnnar, NASA.
SUNNUDAGINN 25. þ. m. efnir
Bindindisfélag ökumanna til góð-
aksturs í Reykjavík. Góðakstur
er keppni í ökuleikni, viðbragðs-
flýti, tillitssemi og kunnáttu í
umferðarreglum og meðferð bíla.
Þetta verðuir 10. góðafcstu'riinin,
sem félaigið heildur Oig verður
alkstriinium alð þeissu simni haigað
þannig, að keppendur aka fyrst
nm bæinn, og verður fýlgzt með
aikstri þeinra á leiðinni. Þá verða
leiknar ýmsar þrauitir á opnu
svæði. og má þar nefna atastur
eftir plönikum, tilbúinni þrömgri
Fór margar veltur
Hvammstanga, 19. okt. —
TVÍTUGUR Akurnesingur,,
Sveinn Einarsson, meiddist illa
á handlegg, þegar bíll hans fór
margar veitur á og utan þjóðveg
ar norðan í Holtavörðuheiði á
laugardag. Sveinn liggur nú í
sjúkrahúsinu á Hvammstanga.
Óhappið varð um kl. fjögur,
en Sveinn var á leið til Akur-
eyrar. Á veginum skammt frá
Grænumýrartungu missir hann
skyndilega vald á bílnum, sem
fer þrjár veltur á veginum og
einar tvær utan hans. Fólk bar
fljótt á vettvang og var símað
eftir sjúkrabíl og lækni frá
Hvammstanga.
Bíllihn, sem er Volkswagen,
stórskemmdiigt.
— K. S.
brú, hlyk'kjóttum brautuim o. fl.
Einu Skiilyrðin fyrir þátttöku
eru, að keppamdi hafi ökulleyfi
og bíl í góðu lagi. Fjöldi þátt-
takenda talkmarkaist a® þessu
sinmi við 25 og stendur skrámmig
þeiiirra yfir í skritfstofu félagsinis
og Ábyrgð hf. ti'l fimmtudaigsiinis
22. þ. m.
Undirbúmiinig fceppnininar amm-
ast stjórn Reykjavílku'rdeildair
BFÖ, og hefur hún sér til að-
stoðar Sigurð Ágústsson, em
keppnistjóri verður Haufcur ís-
feld. Haft er saimstarf við lög-
reglu og Bitfreiðaetftirlit rílkisiinis,
sam hatfa sýnt mikila velvild og
áhuga á góðaíkistri, enda er mark-
miiðið með keppniirani að auika á-
huga jatfnt keppenda sem amm-
arra á góðuim aikstri og bættum
umferðarháttum.
( Fréttatilkynmiimig).
Þjófurinn
fundinn
Akranesi, 19. október.
DAGINN eftir að brotizt var
inn i verzlun Axels Sveinbjöms-
sonar h.f. hafði lögreglan hend-
ur í hári þess, sem þar stal byss-
um og skotfærum, eins og áður
hefur verið skýrt frá. Reyndist
þjófiurinn vera 18 ára pdltur og
hafði hann framið innbrotið í öl-
æði. Hann skilaði öllu þýfinu aft
ur. — hjþ.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
HVERNIG getur trúaður ungiingur bezt borið vitni
um Krist fyrir jafnöldrum sínum? Ég er sjálfur ungur,
og það smertir hjarta mitt, hvað margt æskufólk er
andlega hungrað, en ég veit ekki, hvemig ég á að koma
til móts við það. \
ÞAÐ gleður mig, að þig langar til að bera vitni um
Krist fyrir hinum ungu jafnöldrum þínum.
Ég hef einnig fundið betur og betur þetta hung-
ur, sem bærist með æskunni. Þegar ég var í Lund-
únum árið 1966, var hekningur áheyrenda okkar
ungt fólk undir tuttugu og fimm ára aldri. Og
flestir þeirra, sem komu fram og vildu taka á móti
Kristi, voru á þessum aldri.
Snúum okkur þá að spumingu þinni. Ég hef kom-
izt að raun um, að það fellur í góðan jarðveg hjá
ungu fólki, þegar talað er við það djarflega og
blátt áfram um afstöðu þess til Krists. Því fellur
ekki við menn, sem setja sig á háan hest eða sem
nota guðfræðilegt orðalag. Æskumenn hlusta líka
gjarnan á þá, sem eru vel að sér í Biblíunni og
svara athugasemdum þeirra með Biblíunind.
Þú gætir kannski stofnað Bibílulestrarhóp í skól-
anum þínum? Þessi hópur yrði sá vettvamgur, þár
sem þú gætir einkum vitnað um Krisit, og hann
mundi laða saimain fólk, sem hugsaði á líkan hátt,
til heilbrigðra atihafna. Látitiu fundina verða mark-
vissa og skemmtilega. Bjóð þú þangað t.d. trúuð-
um íþrótitamönnum til að bera vitini, og láttu syngja
mikið kristilega söngva. Og umfram allt, lesið sam-
an í Biblíunni. Orð Guðs er máttugt og áhrifa-
ríkt. Þó er dagleg breytnd áhrifaríkasti vitnis-
burðurinn.