Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBJLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 Rauðsokkurnar hyggj ast vinna í starf shópum Húsfyllir á kynningarfundi HÚSFYLLIR og meira en það var á fundi Rauðsokkanna í Norræna húsinu á mánudags- kvöld, því staðið var á göngum framan af fundi. En á þessum fundi skýrðu ræðumenn m.a. hugmynd um uppbyggingu sam- takanr.a og vinnutilhögun, sem verður í stórum dráttum þannig, að fólk skiptir sér í hópa eftir aðaiáhugaefnum og vinna hóparn ir að ákveðnum málefnum og rannsóknum á viðkomandi mál- eíni. Var fundarmönnum boðið upp á að skrá sig í slíka vinnu- hópa og velja þar um atvinnu- — Svindl Framhald af bls. 1 um skilrikjum. Síðan er hún flutt út aftur og þá á nýjan leik með uppbótum frá land- búnaðarsjóðnum. Svindl af þessu tagi hefur því aðeins getað gerzt, að eft- irlit hefur brugðizt oft á tíð- um. Óskar Framkvæmdaráð EBE þvi eftir því, að stjórn- völd í aðildarlöndunum herði á ákvæðum um eftirlit og veiti ráðinu strax upplýsing- ar og grunur leiki á um, að eitthvað óhreint sé I poka- horninu. — Nýr ráöherra Framhald af bls. 1 Vestrænir sérfræðingar hafa fagnað ákvörðun Sadats forseta um að skipa dr. Fawsi í embætti forsætisráðherra, og telja hana benda til þess að Egyptar ætli að halda áfram þeirri stefnu Nassers að leita að friðsamlegri lausn á deilu Araba og Gyðinga. mál, fræðslumál, uppeidismál, heimilishjálp og félagsmál. Helga Ólafsdóttir stjómaði fundi, en frummælendur voru Helga Gunnarsdóttir, sem rakti sögu samtakanna, Helga Sigur- jónsdóttir, sem ræddi kvenrétt- indi almennt og Sigríður Snæ- varr, sem talaði um tilgang slíkra samtaka. Bjami Ólafsson las upp gamla grein eftir Hall- dór Laxness um Karl, konu og barn. Og loks skýrði Hildur Há- konardóttir félagsform það sem ákveðdð hefur verið á samtökun um og sýndi myndir til skýringar máli sinu, en formið er byggt upp af hópum sem tengjast sam an 1 upplýsingamiðstöð og aí reglubundnum fundum tals- manna hópanna, en þá ekki pýra midakerfinu svokallaða, þar sem formaður og stjórn fara með völdin á toppnum. Lilja Ólafs- dóttir fylgdi þessu eftir með út- skýringum á hinum ýmsu starfs- hópum. I kafíihléi gátu fundarkonur lesið á veggspjöldum upplýsing- ar um markmið samtakanna: Að vinna að fullkomnu jafnrétti karla og kvenna á öllum sviðum, að vinna gegn því að kynferði komi i veg fyrir frjálst starfsval, að hvetja konur til að notfæra sér betur fengin réttindi, að upp ræta aldagamlan hugsunarhátt og fordóma varðandi verkaskipt ingu eftir kynjum og að hvetja félagana til að kynna sér þjóð- félagsmái og vera virkari þátt- takendur í þjóðlífinu. Eftir hlé urðu frjálsar umræð ur. Tóku þá tii máls Vilborg Dag bjartsdóttir, Anna Sigurðardótt- ir, Guðrún Sigriður Friðbjörns- dóttir og Stefán Karlsson. Paul Rose Marc Carbonneau — Trudeau Framhald af bls. 1 en hamn lét sig þær aðvaramir engu skipita. Auik Trudeaus voru viðstaddir fjölmargir þimgmenin, bæði frá Kamadaiþimgi og þimigi Quebec- rífeÍK, borgarstjóm Mon.treal og fleiri framámenn. Varð að k veðj a tdl fjölmerant liöigreglulið og her- láð til að annast gæzluistörf við útförimia, oig dró það nokkuð úr leitinmi að rmannræmAnigj'Umum, siem myrtu Laporte. Allt frá því lík Laporte fannst um helgina og var flutt til dóms húss borgarinnar, þar sem það hefur staðið á viðhafnarbörum, hefur lögreglan fylgzt með mannaferðum í nánd við dóms- húsið og Notre Dame kirkjuna. Hafa dagblöð borgarinnar birt myndir, sem sýna lögreglumenn leita á gestum, er komu til dóms hússins til að votta Laporte virð ingu sína, og í morgun komu lög reglumenn upp viggirðingum við kirkjuna. Þá voru falihlífarher- menn vopnaðir hriðskotabyssum á verði við götur þær, er liggja að kirkjunni, ráðhúsinu og dóms húsinu. Talsmaður lögreglunnar segir að frá því hernaðarástandi var lýst í Quebec á föstudag hafi 343 menn verið fangelsaðdr, grun aðir um að hafa starfað með FLQ samtökunum. Fleiri hafa verið handteknir, eða alls 381, en 38 þeirra voru látnir lausir strax að loknum yfirheyrslum. Þá hef- ur lögreglan gert húsleit í 1.628 ibúðum á þessum tíma. Beindist leitin aðallega að tveimur mönn um, sem taldir eru hafa átt bein an þátt í mannránunum tveim- ur. Eru það þeir Marc Carbonn- eaiu, 27 ára leigubílsf jóri, og Paiul Rose, sem er 27 ára og kennari. Frá ftindi Rauðsokk anna í Norræna húsinu. Versnandi sambúð við Tyrkland — veröi flugvélarræningjarnir ekki framseldir, segir Pravda Moskvu, 20. október NTB—AP. MOSKVUBLAÐIÐ Pravda gaf til kynna í dag, að sambúð Tyrk- lands og Sovétrikjanna gæti versnað, ef Tyrkir framseldu ekki mennina tvo, sem rændn sovézkri farþegaflugvél á fimmtudaginn var og þvinguðu áhöfnina til þess að lenda henni í Tyrklandi. Menn þessir voru feðgar. 1 frétt frá Aukara skrifar Pravda, að vissir hópar í tyrk- nesku höfuðborginni leggi sig fram við að eyðileggja kerfis- bundið þau góðu samskipti, sem rikt hafi milli Tyrklands og Sov- étrikjanna. Þessir hópar reyndu að sannfæra almenningsálitið um, að það myndi verða móðgun við heiður Tyrklands, ef menn- irnir tveir yrðu framseldir, segir í Pravda. Tyrkland og Sovétríkin hafa ekki gert með sér neinn samning um framsal á sakamönnum og tyrkneska sendiráðið í Moskvu lýsti svo yfir i dag, að þar væri enn beðið eftir því, að yfirvöld í Ankara skæru úr um, hvort flug ránið bæri að skoða sem póli- STOFNFUNDUR nýrra samtaka, Heimilisvemdar, var haldinn i Matstofunni Vík í Keflavík sl. sunnudag. Samtök þessi hafa á stefnuskrá sinni að gæta hags- muna heimilanna á féiagslegum gmndvelli, t.d. í sambandi við efnahagsmál, félagsmál, skóla- mál o. fl. Gert er ráð fyrir að allir félagar séu virkir þátttak- endur í starfi og munu þeir skipta sér í starfshópa. í fréttatilkynmikiigiu sem Mbl. bairst frá þessum nýju samtöfe- Molar Karl Miidenberger, v-þýzki hnefaleikarinn, sem tapaði Evrópumeistaratitli á sínum tíma til Henry Cooper, hefur í hyggju að byrja aftur keppni og vinna titilinn. Hann ráðger ir fyrsta leik sinn í nóvem- ber. 45 bjóðir senda keppendur á heimsmeistarakeppni í golfi sem hefst um miðjan nóvem bermánuð í útborgum Buenos Aires. tískan verknað eða refsivert af- brot. Sovézka íréttastofan TASS skýrði svo frá í dag, að flug- freyjan Nadesjda Kursjenko, sem var drepin, er hún reyndi að koma í veg fyrir flugránið, hefði íengið nafn sitt innritað í heiðursbók æskulýðsfylkingar kommúnista. Framhald af bls. 32 seldi tæplega 54 tonn fyrir 1 milljón 821 þúsund, meðalveirð 33,85 fcr. og Guðbjörg firá Stykk- isihólimi seldi rúm 37 tonm fyrir 934 þúsundiir fcróna, meðalverð 25 króniuir. Afli þessara báta var fíaitfiskuir, þorslkuir og ýsa. Faxi frá Hafnarfirði seldi í Cuxthavem í gær 59 tonm fyrir 1 milljón 561 þúsund króna og var meðalverð 26,40 kr. Var afl- inn aðallega ufsi og nokkuð af ýsu. í dag sejja þrír bátar í Emg- lamdi og togaramir Júpíter og Þormóður goði selja í Þýzka- lamdi. um segir, að ekki sé æfíumin að skaða neinn fjárhagslega í fé- lagsJegu tilliti eða á öðru siviði, heldur koma á betri hagræðimgu heimilumum til góða. — Þessi fyrsiti fúmdur samþyfefcti að stkiptia félögum í starfshópa og atihuigi hver hópur viss mál, sem síðan verði reynt að vimmia bót á. í frétt.atilfcyminimigunni er tefcið fram að þessi félagsskiapur sé aigerlegia óháður stjómmólum. — Fram - Ivry Framhald af bls. 30 landsliðinu erfiðir í skauti. Þeir eru miklir bardagamenn, sagði Gunnlaugur, og leika eins gróft og þeir frekast mega. Gunnlaugur sá Ivry í fyrsta leik þeirra í 1. deildinni frönsku nú í vetur. Ivry vann lið Bordeaux með 24:18 og svo grófir voru leikmenn Ivry að þeir fengu á sig 9 vítaköst. Dómarar í leiknum hér verða norsikir og eftir frásögm Gunmilaugs að dæma mun mikið koma til þeirra kasta í leiknum. Nú er búið að setja fasta Stéla á svalimar í Laugardaisíhöilinmi og áhorfemdabekkir á saiargólfi era enn ekfci komnir. Komast því mum fænri í húsið nú en áð- ISTUTTU MALI Brussel, 20. okt. NTB. BELGlA vill taka upp stjórn- málasamband við kinverska al- þýðulýðveldið, en stjómin í Pek- ing hefur sett viss skilyrði fyrir því, sem tengd eru deilunni um Formósu. Skýrði talsmaður belg ísku stjórnarinnar frá þessu í dag. Talsmaðurinn sagði ennfrem- ur, að Belgia vildi, að Formósa yrði áfram í samtökum Samein- uðu þjóðanna, en stjórnin í Pek- ing vill, að Formósa verði rekin úr þeim. Yrði að taka þetta mál til frekari athugunar. uir. 2100 áborfemduir eru aigetrt hámark. Hins vegar geita 630 mantnis fengið mjög þægileg sæti, en hætt er við að þau seljist upp á svipsáumdu, því hér ætti aið geta oirðið um mjög jafn® og skemimitíilega og e. t .v. harða keppni að ræða. — Getraunir Framhald af bls. 30 Wolves — Manch. City X Úlfarnir hafa sótt sig mjög undanfama leiki, en hvort þeim tekst að sigra Manch. City er önnur saga. Undanfarin fimm ár hafa Úlfarnir aðeins einu sinni unnið City á heimavelli. Manch. City á að vísu erfiðan leik í Evrópukeppni bikarhafa í kvöld, en þeim ætti þó að takast að ná jafntefli gegn Úlfunum á laugar daginn. Hull — Sheffield Utd. 1 Hull er nú efst í 2. deild með 18 stig, en Sheffield Utd. er í 5. sæti með 16 stig. Hull hefur til þessa unnið öragga sigra á heima velli, en sigur í þessum leik verð ur þeim eflaust torsóttuir. Jafn tefli virða-st viðunandi úrslit fyr ir bæði liðin, en heimavöllur Hull kann samt að ráða úrslitum og spáum við Hull naumum sigrl Staðan Heima Úti M. St. 13 5 1 0 Leeds 3 3 1 20:9 20 13 6 1 0 Arsenal 132 27:13 18 12 3 3 0 M City 3 2 1 17:8 17 13 4 1 1 Tottenh. 241 19:10 J7 13 5 02 C. Palace 23 1 15:9 17 13 330 Chelsea 232 16:13 16 13 3 1 2 Wolves 4 1 2 26:27 16 12 420 Liverp. 1 3 2 15:6 15 13 430 Stoke 024 18:16 13 13 3 1 2 Coventry 223 12:11 13 13 1 4 1 Newcastle 3 1 3 15:16 13 13 3 2 1 South. 124 15:13 12 13 23 1 Everton 2 1 4 18:21 12 13 3 13 Derby 1 23 18:20 11 13 232 M Utd. 1 23 13:18 11 13 32 1 Notth. For. 0 3 4 13:18 11 13 3 3 1 Huddersf. 024 12:17 11 13 3 3 1 W Bromw. 0 2 4 20:30 11 13 3 2 2 Ipswich 0 1 5 14:15 9 13 142 West Ham 033 15:21 9 13 13 2 Blackpool 1 1 5 10:23 8 13 0 2 5 Bumley 024 6:22 4 Heimilisvernd — ný samtök í Keflavík — Bátasölur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.