Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAOUR 21. OKTÓBER 1970 359 millj. hækkun til trygginga stóra fjárveitingu að ræða, að lagt er til að veita nokkra íjár- hæð til aukinnar kristindóms- fræðslu í skólum, en á það hef- ur verið lógð mikil áherzla af kirkjunnar mönnum. 1 þessu sambandi er rétt að leggja á það áherzlu, að verði kristindóms fræðsla almennt aukin sem náms grein í skólum hlýtur það að verða að ákveðast innan skóla- kerfisins, og ber ekki að líta á þessa fjárveitingu nú sem neina ákvörðun í því efni, heldur að eins til þess að gefa kirkjunni aðstöðu til þess að gera á sínum vegum nánast tilraunir í þessa átt í samráði við skólastjórnim- ar. Aukið framlag til hiisnæðismála Með lögum frá síðasta Alþingi voru ákveðin stóraukin framlög ríkissjóðs til húsnæðismála. Var þar annars vegar um að ræða nær tvöföldun eða 35 millj. kr. hækkun á hinu almenna fram- lagi rikisins til húsnæðismála- stjórnar, en hins vegar mikla hækkun á framlagi til bygging- arsjóðs verkamanna, vegna stór aukinnar aðstoðar við verka- mannabústaði skv. ákvæðum hinna nýju laga og nemur út- gjaidaauki ríkissjóðs til verka- mannabústaða 48 millj. kr. á næsta ári, og er því hér um nýj- an útgjaldalið að ræða, sem á næsta ári mun nema samtals um 83 millj. kr. SÉRSTAKIR TEKJUSTOFNAR Tekjustofnar, sem með sér- stökum lögum er ráðstafað til tií tekinna þarfa hækka flestir eðg allir nokkuð, svo sem álag á gosdrykki, sælgæti, erfðafjár- skattur og skipulagsgjald, eii þessir tekjustofnar snerta ekki afkomu ríkissjóðs í þrengri merkingu. Langmest hækkun verður á álgjaldi sem lögum sám: kvæmt rennur til atvinnujöfnun arsjóðs og hækkar sá tekjustofn á næsta ári um 21,8 millj. kr., en hins vegar er fellt niður 20 millj. kr. framlag til atvinujöfnunar- sjóðs, sem veitt var á þessu ári til að mæta sérstökum þörfum. Kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs til að mæta halla lífeyrissjóða verkaiýðsfélaganna hækkar um 2,8 millj. kr. í samræmi við lög um það efni. í því sambandi er rétt að taka fram, að ríkisstjórn in hefur ákveðið að beita sér fyrir því við Alþingi, að lög- festur verði sérstakur lífeyris- sjóður fyrir bændur og myndi ríkissjóðu i sambandi við þá lagasetningu verða að taka á sig nokkrar kvaðir i samræmi við það, sem gildir um Mfeyrissjóð verkaiýðsfélaganna fyrstu árin, vegna hallareksturs þess sjóðs, en ekki þótti rétt að taka þau útgjöld í fjárlagafrumvarpið, fyrr en séð yrði, hverjar yrðu undirtektir Alþingis við það mái. Tryggingakerfið Að venju er annar stærsti kostnaðarauki rikissjóðs aukin útgjöld til tryggingakerfisins og nemur sú hækkun 358,8 millj. kr. sem skiptist þannig, að 135,4 millj. kr. eru vegna lífeyris- trygginga, 199,6 millj . vegna sjúkratrygginga og 23,5 millj. vegna atvinnuleysistrygginga. 1 greinargerð frumvarpsins er að finna nákvæma sundurliðun á þessum útgjöldum, en áætlað er, að á iniæsta ári nemi fr.amllög rík- issjóðs til tryggingakerfisins samtals 2.081 m. kr. að frátöld- um persónuiðgjöldum, sem nema alls 668 millj. kr. Sé ég ekki ástæðu til að gera tryggingamál- in frekar að umtalsefni, að und- anskildum sjúkratryggingunum, eða þann þátt þeirra, sem snýr að kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs í útgjöldum sjúkrasamlaganna, en það mál þarfnast mjög ræki- legrar athugunar og nýrra úr- ræða, ef ekki á að leiða út í ógöngur, og til lítt viðráðan- legrar útgjaldaaukningar rikis- sjóðs. Rekstur sjúkrahúsa Fyrir tveimur árum voru sett ný lög, sem ákváðu, að fram- vegis skyldu daggjöld sjúkra- húsa vera við það miðuð, að þau stæðu undir tilkostr.aði sjúkra- húsanna. Ot af fyrir sig var hér um eðlilega hugsun að ræða og sem fyrst og fremst var ætluð til að tryggja það, að einstök byggðarlög yrðu ekki fyrir óhæfilega þungum búsifjum vegna reksturs sjúkrahúsa með- an önnur byggðarlög slyppu undan allri kostnaðarhlutdeild við þennan veigamikla og kostn aðarsama rekstur. Var sett á laggirnar sérstök daggjalda- nefnd á vegum ríkisins, er ákvarða skyldi daggjöld hinna einstöku sjúkrahúsa og jafn- framt ákveðið, að þau skyldu flokkuð eftir þeirri þjónustu, sem þeim væri ætiað að veita. Reyndin hefur orðið sú, að á þessu skipulagi hafa orðið ýms- ir annmarkar og daggjalda- nefndin hafði í upphafi ekki við armað að styðjast en síðustu árs reikninga sjúkrahúsanna og varð því afleiðingin sú, að þau sjúkrahús, sem rekin hafa verið með hvað mestum sparnaði, bótar þessari aðstoð við bændur á öskufallssvæðunum ákvað rik isstjómin í sumar að leggja fram fé til þess að dreifa miklu áburðarmagni yfir heiðarlönd og beitilönd önnur, sem þurfti að taka til afnota vegna tilflutn- inga á búfénaði og var dreift samtals um 525 tonnum aí áburði, sem kostar um 3,5 millj. kr. Fiskveiðasjóður og Aflatryggingasjóður Með sparnaðarlögunum 1968 var fellt niður framlag ríkis- sjóðs til Fiskveiðasjóðs. Átti sjóðurinn orðið það mikið eigið fé, að talið var gerlegt að leysa fjárþörí hans með l'ántökum. Síð an hefur fjárþörf Fiskveiða- sjóðs vegna aukinna lánveitinga vaxið svo stórlega, að óráðlegt er talið að styrkja ekki betur eiginfjárstöðu sjóðsins og ákvað því síðasta Alþingi að á árínu 1971 skyldu að nýju hefjast föst framlög ríkissjóðs til sjóðsins og var ársframlagið ákveðið 35 millj. kr., sem nú er þvi tekið I fjárlagafrumvarpið. Smíði haf- rannsóknaskipsins Bjama Sæ- mundssonar hefur dregizt nokk- uð, en gert er nú ráð fyrir rekstri þess allt næsta ár og hækkar því nokkuð framlag til Hafrannsóknastofnunarinnar af þessum sökum. Hins vegar er í frumvarpinu reiknað með þvi, að vélskipið Hafþór verði selt, en tímabundin rannsóknar- efni, sem Bjami Sæmimdsson og Árni Friðriksson ekki kom- ast yfir verði þá leyst með leigu skipum.1 Ætti það að vera fjár- hagslegá hagkvæmara og sýnist ástæðulítið að hafa meira en tvö hafrannsóknaskip í gangi allt árið, enda þess að vænta með tilkómu hins nýja og full- komna skips að bætist mjög öll aðstaða til hafrannsókna. Framlög ríkissjóðs til hinnar almennú deildar aflatrygginga- sjóðs hækka um 6,6 millj. kr. í samræmi við ákvæði laga frá síð asta Alþingi. Niður fellur hið sérstaka framlag ríkissjóðs, sem greitt hefur verið í tvö ár, vegna hinnar nýju áihafnadeild- ar aflatryggingasjóðs, sem gert er ráð fyrir að geti á næsta ári staðið undir skuldbindingum sín um án sérstakrar ríkisaðstoðar. Dóms- og kirkjumál Á vegum dóms- og kirkjumála ráðuneytisins er tekin upp ný íjárveiting, 2,5 millj., til þess að standa straum af kostnaði við Alþingiskosningar á næsta ári. Framlög til dómgæzlu og lög- — Minning Ólafur Framhald af bls. 22 hann vitaskuld ekki, eftir þeirri merkingu, sem menn skilja það orð almennt, en þau hjón áttu lítið og hæfilega stórt hús skuld laust og enginn átti greiðslukröf ur á hendur þeim stundu lengur. Ólafur var á sínum þroskaár- um traustur og hugrakkur lang- ferðamaður, Hann fór margar ferðÍT yfir Tvídægru í torfærð og mannhættu veðri. Á gínum elliárum mundi hann þessi fögru heiðarlönd í sólarbirtu og sumar ljóma. Fyrir einu ári lét hann þess getið við mig, að mest lang aði sig að líta, þó ekki væri neraa úr lofti þessa fornu ástvini: svanavötnin bláu, blómskrúðug brekkuhöll og aðra náttúrudýrð, sem þessi heiðalönd hafa til sýn is á björtum sumardegi. En hainn mátti segja með Matthíasi: „Fót- ur vor er faatur þá fljúga vill ond“. Nú hefur hann lagt upp í hinztu langferð, þar sem móðan mikla skilur milli lífs og dauða. Nú þegar Ólafur Halldórsson flytur í margmennið í Fossvogs kirkjugarði, kemur mér í hug orð hins mikla spekings og mesta reglumála hækka samtals um rúmar 79 millj. kr. og nema verð lagshækkanir 57,4 miHj. af þeirri fjárhæð. Fjárveiting til bifreiðaeftirlits hækkar um 6,6 millj. aðallega vegna nýbygging ar, sem orðin er mjög brýn, en þess ber að gæta, að tryggð hef- ur verið sérstök fjáröflun með hækkun skoðunargjalda til þess að standa straum af nýbygg- ingu þessari. Mjög lítil fjárveit ing hefur verið til almanna- vama frá því að hún var lækk- uð með sparnaðarlögunum 1968, en talið er umflýjanlegt að hækka f járveitinguna nú um 3,8 millj. kr., til kaupa á ýmsum ör- yggisbúnaði og birgðum, en svo sem kunnugt er, er hlutverk al- mannavama ekki einungis að sjá um öryggisráðstafanir vegna styrjaldarhættu, heldur og einn- ig að koma til hjálpar, ef tjón verður af einhverjum náttúru- hamförum. Aðelns er gert ráð fyrir 2 millj. kr. hækkun til landhelgisgæzlunnar og er þar raunverulega um allverulega lækkun að ræða, miðað við auk inn kostnað, en sem leiðir af bættu skipulagi verðgæzlunn- ar. Nauðsynlegt er orðið að efla fluggæzluna. Er það viðfangs- efni nú í sérstakri athugun og kunna í þvi sambandi innan tíð- ar að þurfa að koma til sérstak- ar fjárveitingar, en ætla má, að aukin fluggæzla gæti leitt til sparnaðar i notkun varðskip- anna, þannig að ekki þyrfti í heild að verða um aukin útgjöld að ræða. Allt frá þvi að ákveðið var með sparnaðarlögunum 1968 að draga úr kostnaði ríkisins við löggæzlu hefur verið á það lögð áherzla, að þessi spamaður gæti orðið raunhæfur og hafa fjár- veitingar bæði á árinu 1969 og 1970 verið við það miðaðar, að sérstakar ráðstafanir yrðu gerð- ar til þess að draga úr þessum kostnaði. Mun sennilega þurfa að koma hér til sérstök laga- breyting, og ákveðnar tillögur hafa verið gerðar af hálfu fjár- veitinganefndar og hagsýslu- stofnunar, hvemig auðið muni að ná fram þessum spamaði, en þvi miður hafa þessar skipulags- breytingar ekki enn verið lög- festar, en fjárveitingar til lög- gæzlu í fjárlagafrumvarpinu nú eru við það miðaðar, að svo verði gert á þessu þingi, og þyrftu þá þær breytingar að verða að lögum fyrir áramót. Litiar breytingar verða á framlögum til kirkjumála um- fram verðlagsuppbætur á laun, sem nema 10 millj. kr. Nokkur hækkun verður þó á framlagi til Kristnisjóðs, og rétt er að vekja athygli á þvi, þótt ekki sé um mælskumanna allra alda, Róm- verjans Ciceros: „f>að sem hugs ar, skilur, vill og framkvæmir, hlýtur að vera eilíft“. Síðar kom kristindómurinn með fögur fyrir heit og umbun þeim til handa, sem ganga á guðsvegum. Ólafur Halldórsson var einlægur trú- maður. Drottinn allsherjar mun bjóða hann velkomiim í ríki sitt. Magnús L. Jónsson — Úr djúpi tímans Framhald af bls. 10 að ekki verður að stórslysi. Hon um tekst einnig að gefa all- glögga mynd af sumum félaga sinna á sjónum — og þá ekki sízt yfirmönnunum, og loks virð- ist hann gæddur næmu skyni á náttúrufegurð og hefur hæfi- leika til að veita lesandanum hlutdeild í því, sem hann hefur séð og dáð. Einna minnstur per- sónulegur blær er á frásögninni af vist hans á selveiðiskipinu, en þar bregður hann þó upp eft- irminnilegri mynd af landsýn við Grænlandsstrendur. í bókinni eru nokkrar noyndir, og hún er vel úr garði gerð frá prentsmiðju og bókbandsstofu, en hins vegar hefði það sannar- lega borgað sig fyrir höfund og útgefanda, að kunnáttu- og smekkmaður hefði farið vand- lega yfir handritið, áður en það var sent í prentsmiðjuna. Guðmundur Gíslason Hagalín. — Morð Framhald af bls. 1 fyrrmefndi 12 ára em Ihimrn 11 og Dorotlhy Cadwallader, einlkaTÍtari dr. Ohta. Hún var 38 ára. Douglas James lögregluforr ingi skýrði svo frá, að morð- iragjarnir hefðu elkJki ákilið eftir neiin verksummerki. Engr in merki hefðu fumdizt um áflog inni í húsiuu, sem stóð uppi á hæð og hatfði útsýnd yf- ir flóa milli Sarnta Cruz og Soquel, um 100 mdlur fyrái' su/nnain Sau Francisco. Það var 'kl. 8.10 í gærkvöldi, að lögreglutformgjaTinir tvedr fengu vitneskju um eldiimi og héldu tifl húsisdinis. Ömnur leiðitn að húsinu var lokuð á þamra veg, að Rolls Royce bifreið dr. Oihta hatfðli verið lagt þvert á götuna og hinmi vair lokað með bifreið uragfrú CadwaM- ader, sem vair atf LkncoJn Contineratal gerð. BáðaT bitf- reiðamar voru læstar og varð að ýta þeim út í vegarkant- iiran, er bruinaliðið kom á vett- varag. Það voru bruinaliðs- menra, sem fundu líkin, er þeir voru aið ná í vatn, sem nota mætti tii þess að síökkva eld- inm Eldurinn var svo mikill, er húsið brann, að hamin sóst úr margra mílma fjairlægð. Tveir hálislklútaT mieð hmút- um á, sem furadust á botni sumdlaugairinmar, hötfðu aug- sýmilega verið notaðir til þess að binda fyrir augu þeirra fórraiarlambainna, sem ekki höfðu haft hálsklúta fyrir aradiitimu, er þau fundust. Haft var eftir lögregkmmi, að svo virtist, sem fleiri en einm hefðu staðið að þessurn morð- um. Lækraishjónira áttu tvær dætur, sem voru að heiman við nám. Þær eru Taura, 18 ára, við framihaldsSkólamám í New Yodk og Ladk Eilizabeth, 15 árta, við nám í heimavistar- akóla í Kaiiformíu. Öii voru lílkin ailkiædd. Lækmirimm var í sportskyrtu og léttuim buxum, ikoraa hams var í blússu og síðbuxum, drengirnir voru í gailaibuxum og einikaritarinin í kjóiL urðu lakast úti við ákvörðun daggjalda. En hins vegar hefur ekki enn tekizt að finna grund- völl undir þá flokkun sjúkra- húsa eftir þjónustu, sem lögin gera ráð fyrir. Hefir þetta skipulag og störf daggjalda- nefndar, sem hefur sýnt lofs- verða viðleitni til að halda út- gjaldaaukningunni í skefjum, leitt til ýmiss kohar leiðinda og gagnrýni, en alvarlegasti vand- inn er þó sá, að verði þvi marki náð, að daggjöldin standi undir öllum kostnaði sjúkrahúsanna, þá er mjög dregið úr aðhaldi varðandi rekstur þeirra og er þvi ekki um annað að ræða en koma upp einhverju eftirlits kerfi, er geri heilbrigðisstjóm- inni og daggjaldanefndinni mögul'egt að gagnrýna á raun- sæjan hátt rekstur sjúkrahús- anna. Hefi ég ítrekað áður lagt áherzlu á það varðandi rikis- spítalana, að nauðsynlegt sé að fá sérfróða menn í sjúkrahúsa- rekstri til þess að annast yfir- stjóm þeirra, sem er sérgrein og á ekkert skylt við störf lækn- anna á sjúkrahúsunum. Hefir raunar erlendrar sérfræðiaðstoð ar verið leitað I sambandi við nauðsynlega endurskipulagn- ingu á sjúkrahúsarekstri hér á landi á vegum ríkisins, en því miður hefur ekki enn tekizt að leysa það vandamál á viðunandi hátt, þótt lögð hafi verið áherzla á að auka t.d. samvinnu milli hinna stærri sjúkrahúsa svo sem Borgarspítalans og Landsspítalans og eru eftirtekt- arverðar þær skoðanir, sem sett- ar hafa verið fram um það, að ekki muni vera svo ýkjamikill skortur nauðsynlegs sjúkrarým- is á almennum sjúkrahúsum hér á landi, ef nýting sjúkrarýmis- isins yrði betur skipulögð og komið á meiri ambulant þjón- ustu. Hins vegar er tilfinnan- legur skortur á sérgreinasjúkra rými og þá fyrst og fremst á sviði geðiækninga. Vegna hinna hækkuðu daggjalda verða út- gjöld ríkissjóðs vegna rekstrar ríkisspítalanna minni á pappírn- um en ella mundi vera, en nettó framlag til ríkisspítalanna hækk ar nú um 60 millj. kr. og þar af framlög til bygginga 30,8 millj. 1 sambandi við útgjalda- aukningu ríkissjúkrahúsanna hefur verið fylgt þeirri megin- reglu að samþykkja einungis þá fjölgun starfsliðs, þar sem um opnun nýrra sjúkradeilda er að ræða, en hins vegar hefur stjóm ardeild ríkisspítalanna beðið u-m miklu meiri aukningu á starfs- liði, sem ekki verða séð fullgild rök fyrir. FRAMHALD í BLAÐINU Á MORGUN Það var skoðun lögreglurain- ar að svo stöddu, að kveilkt hetfði veriið í húsimu, eftir að morðiin höfðu verið fraimiin, að því er virtist í þvi skyni að draga athygli að morðumum. Kveikt hafðl verið í með því að bera eld að húsgögnum á ýmsiuim stöðum í húsánu, era það stóð á svæði alllangara spöl frá öðrum húsum, en um 400 metrar voru tiil næsta húss. Húsið var metið á 250.000 dollara. I dögun í morgun leituðu. tugir lögregkumanna að hugs- aralegum ver'ksumimerkjum eft ir Tnorðiragjama í grerarad við brurmið húsið, sem var girt atf, þanmiig að eniginn geti kom- izt að því, sem eikki ættii þaing- að erimdi, á meðara ramnsóGcn færi fraim. Að áliti lögregi- uranair áttu morðira sér stað einhvern timarara frá kl. 6—8 á þriðjudaigsmongun. Haft var etftir þeim, sam næstir bjuggu, að þeir hefðu ekki heyrt neima skothvelli. Dr. Otha hefur verið starf- aradi læknir í Sarata Cruz frá því í desember 1960 og var sérfræðingur í Skuirðaðgerð- uim á auguim. Harara var af j-aip- önskuan uppruina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.