Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNRLAÐIÐ, MIOVÍKUDAGUK 21. OKTÓBER 19TO rnRim BILALEIGÁ IIVERFISGÖTU 103 VW Sendife rðabi f reið- VW 5 manna-VW svefnyagn VW 9 manna-Landrover 7manna RAUDARÁRSTÍG 31 JOIS - MAWILLÍ glcnillareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Pér greiðið álika fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jdn Loftsson hf. \ FÆST UM LAND ALIT Snyrti- vörur fyrir stúlkiírnar Ó. JOHNSON &RAABER P 0 Boðið á ráðstefnu um þök Eins og fram kemur í eftir- farandi bréfi er „gömlum tré- amiði“ í Eyjum boðið á ráð- stefiiu í Reykjavík. „Velvakandi góður Þegar Byggingaþjómusta Arki tektafélagsins í fyrráhaust efndi til ráðstefnu um nútíma- byggingar í íslenzkri veðráttu, var því framtaki okkar að vísu vel tekið af flestum, og færri komust að en vildu, en þó barst okkur þ. 5. nóv. kveðja í þátt- úm þínum frá „Gömlum tré- smiði“ í Eyjum. Hafði sá gamli allt á horn- um sér og skammaði arkitekta fyrir lek þök. Undirritaður, gamall eyjaskeggi, svaraði í þáttum þínum og sagði: „en nú hef ég eignazt í þér, gamli sveitungi og trésmiður, ef hið fornkveðma er rétt, að sá sé vinur, er til vamms segir, og gamli trésmiður, ef þú skyldir vilja staðfesta skilning minn á málshættinum, sem ég nefndi, og sækja okkur heim á Byggingaþjónustuna t. d. á næstu ráðstefnu, sem senni- lega yrði þá um okkar sam- eiginlegu hugð-arefni — þök — eða á annan hátt vildir láta ALIZE-garn Nýkomið mikið litaúrval. Kostar aðeins kr. 40/—- pr. 50 gr. Þolir þvottavélaþvott. Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2. Arkitekt óskar að ráða í sína þjónustu arkitekt, tæknifræðing eða reyndan teiknara. Æskilegt er að umsækjandi hafi góða þekkingu á allri vinnu við innréttingar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starfsreynslu, sendist Morgunblaðinu merktar: ,,4483". S krifstofus törf Stúlka óskast á endurskoðunarskrifstofu nú þegar til aðstoðar- starfa Einhver vélritunar- og bókhaldskunnátta æskileg. Tilboð ásamt kaupkröfu sendist blaðinu fyrir n.k. föstudag merkt: „Endurskoðun — 4489". S Y F B Félagsfundur verður haldinn í S.V.F.R miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 8.30 að Hótel Sögu, Átthagasal. Fundarefni: Samningur milli S.V.F R. og veiðifélags Fljótsdalshéraðs lagður fram til samþykktar og gerð grein fyrir honum. Stjóm S.V.F.R. okkur njóta rejmslu þinnar, bjóðum við þér hér með hing- að til okkar, og munum að sjálfsögðu bera allan kostnað þinn, er af kann að hljóta«t.“ Gamli vinur, nú er komið að því að efna heitið, því ráð- stefnan um hugðarefni okkar — þök — verður dagana 29., 30. og 31. okt. Láttu okkur vita, hvenær þín er von. Ég hlákka til að sjá þig, sveitungi, og segja þér frá því, hversu mikinn þátt þú átt í verkefnavali ráðstefnunnar. Þinn sveitungi og vinur, Gunnlaugur Halldórsson, form. sti^rnar Byggingaþjón- ustu A. í.“ 0 Páfagaukurinn „Móðir í vanda“ skrifar efttr farandi bréf: „Kæri Velvakandi! Gætir þú ekki hjálpað mér, því að ég veit að það eru svo margir, sem lesa dálka þína. Það er komið hátt á aðra viku síðan ég missti út lítinn, græn- an páfagauk, og hef auglýst eftir honum, en ekkert frétt af honum. Nú ert þú min síðasta von. Páfagaukurinn er mjög gæf- ur og elskar að flögra frá manni til manns og hjala í eyra manns. Hann kann líka að flauta (reyndar eins og götu- strákur), en litla dóttir mín, sem átti hann er mjög sorgbit- in yfír því, að hann skuli týnd- ur, og vill ekki trúa því að hann finnist ekki. Ef einhver, sem orðið hefur fuglsins var, skyldi nú lesa þetta þá á ég heima í Hlégerði 12, Kópavogi, en þar sem ég hefi ekki sírna má hringja £ 41461 eða 40639, og verður þar tekið við skilaboðum til mín. Ég vona að þú verðir við bæn minni. Með fyirirfrara þökk. Móðir í vanda.“ 0 Skilaboð „Móðir, sem kannaist við AA-9amtökin“, skrifar: „Kæri Velvakandi! Mig langar til að biðja þig fyrir skilaboð vegna hinna upp gefnu, gömlu rrióður, sem skrif aði þér laugardaginn 17. okt. Alla þá, sem vilja gjarnan hjálpa henni og syni hennar í raunum þeirra, bið ég að sam- einast hvert einasta kvöld í ein lægri bæn til Guðs um að veita hinni öldruðu, sjúku móður kraft og styrk og vekja hjá syni hennar sterka löngun til að hætta að drekka og rata til þess réttu leiðina og til réttra aðila. Ég veit að þeir eru óteljandi, sem senda þeim hlýjar og ein- lægar hugsanir. Reyndu að bíða þolinmóð, kæra gamla móð- ir, því þegar neyðin er stærst er hjálpin næst.“ Sendill Duglegur sendill óskast strax. Olíuverzlun íslands hf. Hafnarstræti 5. Cötunarstúlka Tryggingarfélag óskar eftir að ráða vana götunarstúlku sem fyrst. Tilboð merkt: „4488" sendist Morgunblaðinu fyrir 26/10 1970. Bændur Inndeigendur Jörð eða landsspilda óskast til kaups fyrir orlofsbúðir starfsmannafélags. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóvember merkt: „8379". Tvíbýlishús — Lnngnrús Til sölu hálf húseign, allt sér, í Laugarási. Eignin selzt fokheld. Glæsilegt útsýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Upplýsingar ekki í síma. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BtÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAK GfSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36*49. Aðstoðarlœknar 2 stöður aðstoðarlækna við lyflækningadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknír deíldarinnar Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. janúar 1971, til 6 eða 12 mánaða Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. nóvember n.k. Reykjavík, 19. 10. 1970. Heilbrgiðismálaráð Reykjavíkurborgar. ÍBÚÐA- SALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.