Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 32
IE5IÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 SOKKABUXUR R j úpnasky tt- an ófundin Leit haldið áfram IIM 170 manns tóku í gær þátt f leitinni að Viktori B. Hansen, rjúpnaskyttiuini, sem saknað hefur verið siðan á laugardags- kvöld. Var leitað fram í m.vrkur, en án árangurs. Leit verður hald íð áfram í dag. Sigurður Waage hjá Flug- björgunarsveitinni hefur haft umsjðn með leitinni og sagði hann Mbl. að í gær hefði verið ieitað á líkum slóðum og í fyrra dag, farið yfir sum svæðin aftur og leitarsvæðið stækkað. Væri búið að leita mjög vel í Bláfjöll- um og á mörgum smærri svæð- um. Ágætis leitarveður var í gær og var leitað frá birtingu fram í myrkur. Þá tóku þátt í leitinni félagar úr Flugbjörgunarsveit- intni í Reykja/vík, hjálparsveitutm skáta í Hafnarfirði, Njarðvik og Reykjavik, hjálparsveitum á Sel í»otan í æfingum yfir Reykjavík SÍÐDEGIS í gær mátti heyra miklar drunur yfir Reykja- vík og komu þær frá þotu Flugfélags íslands. Flaug hún nokkrum sinnum yfir borgina og flugvöllinn og kann ein- hver að hafa óttast að eitt- hvað væri að. Svo var þó ekki, heldur var vélin í æf- ingaflugi, því verið er að þjálfa flugmenn og vélamenn. Alls verða þjálfaðir um 10 flugmenn og 7 vélamenn og stendur þjálfunin fram eftir haustiniu, þannig að Reykvik- ingar mega búast við óeðli- lega miklum drunum öðru hverju á næstunni. fossi, Garðahreppi, Botrg- arfirði, Akranesi, Sandgerði, björgunarsveitinni Stakk í Kefla vík, Slysavarnadeildinni Ingólfi i Reykjavik, og Skotfélagi Reykja vikur, og einnig leituðu starfs- menn Slippfélagsins og mennta- skólapiltar frá Laugarvatni. Viður- kenndi landhelgisbrot í FYRRAKVÖLD tók varðskip Viðey RE-12 að meintum ólögleg- legum veiðum um 1,3 sjómílur frá landi austur af Ingólfshöfða. Mál skipstjónans var tekið fyr- itr í Vestmamnaieyjum í gær og viðurketnmdi ákipstjórdmm að hafa vetrið að toga immarn fitsfcveiði- markamma þegar varðskip kom að bátmiutm. Dómur var kveðimm upp síðdegis í gær og hl.au t skip stjórimm 60 þúsumd króma sekt, aÆli og veiðarfæri voru gterð upp tæk og sfcipstjóra gert að gredða allam sakarkostnað. Skipsltjóri á- frýjaði ekki dómnum. — Viðey RE er 184 brúttórúmlestir. Ráðstefna um verndun síld- arstofnsins INNAN skamms koma fulltrúar frá fslandi, Sovétrikjunum, Dan- mörku og Noregi saman til fund- 20 bátar fengu síld við Krísuvíkurberg UM 20 bátar fengu síld undan I vík og Þorlákshöfn og henni ekið Krísuvíkurbergi í fyrrimóitt, þaðan til vinmslustöðva í Reykja samtals um 5000 tunnur. Var vík og á Suðumesjum, þar sem síldinni aðallega landað í Grinda I hún er söltuð. Seldu fyrir 15V2 millj. kr. ar í Bergen og munu þar ræða um reglugerð sem geti orðið til þess að styrkja stofn N-Atlants- hafssíldarinnar að nýju. Frá þessu er greirnt í norska blaðiniu „Fiskaren" nú fyrir skömmu, og jafnfraant er igtreint frá því, að 'sérstök morisik nefmd, sem í eiga sæti full'trúar þeiinra aðiia, er (hagsmuna eiga að gæta vairðamdi si'ldveiðar, hafi komið sér samam um að fresta algjöru veiðibammi á síld til 2. nióvember. Bamm þetta átti ®ð tafca gildi nokkru fynr, en eftir námari Shug- un var talið eðlilegt 'að leyfa veiðar út mesta veiðitimatoilið. Bammið mum eftir sem áður gilda til 31. júlí 1971, og það er vom Norðmainma að toammið geti oæðið fordæmi fyrir stnangari alþjóð- legri reglugerð til uppbyggimgar síid arstofnimum. „Drengir” Þegar þessi árstími er kom I inn má búast við að öldur, fari að rísa hátt. Þessi mynd I var þó tekin eixm góðviðris- ) dag fyrir nokkru innarlega á I Drengjabót við Vestmanna- eyjar og á milli „Drengja" Isér á Elliðaey. (Ljósm.: Sigurgeir.) i 4 seldu í Bretlandi FJÓRIR íslenzkir bátar seldu afla sinn í Bnetlandi í gær og einn í Þýzkalandi. í dag selja þrír bátar í Bretlandi og tveir togarar í Þýzkalandi. Mairgrét frá Hafnarfiirði seldi í gær í 'HúQil 65 tomm fyrir 1 milíllj. 394 þúsiumd kr. og var meðal- verðið fyrir Ihvert fltíló 21,40 kr. í Grimsby seldu Guðtojörg fná ísafirði 60 tonm fyr-ir 1 millijóm 816 þúsundir kr. og var meðal- verðið 30 krónur, Guiðbjartur Rristján frá ísafirði, scm Framhald á bls. 24 FJÓRTÁN íislemzkir síldarbátar seldu í Dammörku í síðustu vifcu, samtals 1170 lestix fyrir 16% milljóm krómia. Meðalverðið fyr- ir sáld til vinmski var 16.08 kr. á kílóið. Bátarmir sieldu aflarun í Hirtehals og Skagem. Viíkumia á umdam seldu íslemzk- ir báitar fyrir 19 málljónir Ikróma og femigu þá heldiur hærra mieð- alverð fyrir aflamrn. Mum síldin hafa verilð heldur betri að gæð- um þá en í síðústu vifcu. Mótatimbri stolið frá Vegagerðinni Akureyri, 20. október. STOLIÐ hefnr verið miklu Gunnar Thoroddsen á Varðarfundi í kvöld LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efnir til almenns fundar í Súlna- sal Hótel Sögu í kvöld og hefst fundnrinn kl. 20.30. Dr. Gunnar Thoroddsen verður frummælandi á fundinum og nefnist ræða hans „Horft fram á við.“ Eins og nafnið gefur til kynna mun frummælandi fjalla um framtíðarverkefni á vettvangi íslenzkra þjóðmála. A0 lokinni framsöguræðu verða að venju frjálsar umræður en einnig verð ur kjörin uppstillingarnefnd, sem gera skal tillögu til aðalfundar um næstu stjórnar Varðar. Fund urinn er öllum opinn. magni af mótatimbri frá nýbygg ingu Vegagerðar ríkisins við Mið húsaveg ofan við Akureyri. Þjófnaðarins varð vart í morgun, en hann hefur verið framinn á tímaniim frá kl. 19 á fimmtudags kvöld til hádegis á sunnudag, en þá tók að snjóa og engin bílför eru sjáanleg I snjónum. Mótatimbrið var notað, en hrednsað, flolklkað etftir lenigdum og í skipulegum stæðum. Horfin eru 200—250 borð, 12—18 feta löng, 1 þumlungur á þykkt og 6 á breidd. Sum borðin voru hefl uð öðrum megin, og sum kant- hefluð. Talið er að verðmæti hins horfna timburs sé 30—40 þúsund krónur. — Sv. P. Gamla kompaníið á Mallorca I GÆRMORGUN fóru utan til Mallorca 30—40 manns á veg tim Gamla kompanísins, starfs menn og vandamenn þeirra. Taka þeir sumarfri sitt nú, því í sumar, á venjulegum siimarleyfistíma, var annrík- ið svo mildð að fyrirtækið mátti ekki við því að missa starfsmennina úr vinnu. Ámi Skúlason, forstjóri Gamla kompanísins sagði Mbl., að fyrirtækið gæfi venju lega sumarleyfi frá miðjum júlí og fram i ágúst og lok- aði þá. En í sumar hefði ann- ríkið verið mikið, aðallega í sambandi við Hótel Esju og hefði verkfallið tafið fram- kvæmdir þar og því hefði ver ið samið við starfsmennina um að fresta sumarleyfinu, gegn því að fyrirtækið stuðl- aði að því að þeir gætu notið sumars og sólar þótt síðar yrði. 1 gærmorgun lagði hópur- inn svo af stað með ferða- skrifstofunni Sunnu og á Mallorca mun hann dveljast í hálfan mánuð. — Við vonum að piltamir njóti þessa vel, þvi þeir hafa unnið vel fyrir hvíldinni, sagði Ámi. Með í ferðinni eru eins og fyrr segir konur, unnustur og börn og einnig fór með Ófeigur J. Ófeigsson læknir, svo hieiflsiutf'ariniu ætti að vera borgið. Þeir starísmenn, sem af ein hrvierjiuim ásitæðum siáiu sér ekki fænt að fana imeð, eyða nú oflttótoerleytfinu hér heima, því fyrirtækið er lokað að öðru ieyti en því að verzlunin er opin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.