Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970
HARMONÍKA ÓSKAST
Er kaiípandi að hanmoníku.
Sími 26386 kl 14—18.
PEUGEOT 404, ARG. 1965
til sýniis og sökj í dag.
HAFRAFELL HF.
Sími 23511.
KEFLAVlK
Tvíbreiður svefnsófi og sófa-
borð ti1 söl'u að Hátúnii 18,
niðmi eftir k1. 6.
BlLSKÚR — BÍLSKÚR
VM teigja bitekór strax. Sími
12254 á kvöldin.
HÚSASMIÐUR
sem tokið hefur (ðnskófa og
námstima, óskar eftir viinou á
venkstæði í 4—6 márvuói. —
Uppl. í síma 21593 eftir kl.
7.
STÚLKA ÓSKAST
nó þegar í vist á lítið hoimflii
í Rvík. Góð frfðmdii og húsn.
til eigin n-ota. Um-s. se-nd-ist
Mbl. fyrir la-ugardag me-nkt:
„Húshjálp 4486".
HAFNARFJÖRÐUR
Ti-I leig-u ný 2ja h-enb. íb-úð í
fj-ölbýl-ish. I'bóðin te-igist t-i-l 1.
nóv. 1971 Góð umg.. áskilin.
Tiiíb. sen-di-st M-b-l. fyni-r sunn-u
dagskvöld menkt: „4487".
I KULDANN
Ödýrar toðhúfu-r frá 925.00
kr„ topapeysor, sjöl, vettfing-
ar, sokka-r og fteira,
Verzl. Stokkur,
Vestsurgötu 3.
VERKSMIÐJUPRJÓNAVÉLAR
ásam-t efn tslager er t-i-l söto.
1 hringpnjónavél og 1 flat-
prjónavél með tveim-ur prjóna
vélaöorðum nr. 10 og 12. —
Sími 40087.
MEIRAPRÓFSBlLSTJÓRI
óskar eftir atvirmu eftir kl.
16, em-n-ig á kvöldin og um
helgar. — Ma-rgt kemur t+f
gneiua. Uppl. í síma 19264
á kvötdín.
MIÐSTÖÐVARKETILL
með öWu tífheynandi til söto
að Þykkvabæ 14. Stmi 81167
TIL SÖLU
Toyota Corona, árg. '68. —
Uppl. í stena 18096.
BlLSKÚR ÓSKAST
í Mið- eða Austurbænum. —
Uppf. f. h. í síma 14683, á
kvökiin 23487.
3JA HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu sem fy-nst. Má vera
efdri íbúð í nágr. Miðbæjar.
2ja herb. búð ásamt herb. í
kj. eða anrvars staðar kemur
einniig til gr. Uppl. í s. 18295.
TVEIR TVfTUGIR
regtosamtr og áreiðantegir
prtter óska eftir að komast í
nadióv-M’kjun eða rafvétevirkj-
un. T4b sendtst Mbf. merkt:
„4493".
Lítið til fuglanna
Þegar sunnanátt hefur stað
ið nokkra daga á haustin,
flykkjast hingað stundum fá-
séðir fuglar. Þeir leggja upp
laupana hér eða hafa sig á
strik að komast út aftur.
Morgun einn í síðastliðinni
viku mátti sjá nýjan gest i
görðum við Laufásveginn.
Reyndar var það ekki út-
lendur fugl, heldur okkar
minnsti fugl, músarindillinn.
Hann er auðþekktur: mjög
litill, móbrúnn og með stutt,
þverskorið stél, sem stendur
beint upp í loftið. Þeir sjást
hér mjög sjaldan i bæjargörð
unu-m. Hljóð þeirra er afar
sterkt blísturshljóð með fín-
um trillum.
Sama dag sá ég krumma
fljúga mjög lágt með könnu
eða bolla úr barnastelli í nef
inu. Stefndi krumm-i austur í
hraun. Sjálfsagt hefur hann
það fyrir jólastell. Verði hon
um að góðu, blessuðum.
Jón Arnfinnsson.
GAMALT
OG
GOTT
Angantýr og Hjálmar
þeir huggust í ár.
Sundur var á brynjunni
hringurinn blár.
Mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þímun. (Prédik. 12.1)
1 dag er miðvikudagiu- 21. október og er það 294. dagur ársins
1970. Eftir lifa 71. dagur. Kolnismeyjamessa. Árdegisháflæði kl.
10.49. (Úr fslands almanaldnu). >
AA samtökin.
Víðlalstími er í Tjarnargötu 3c a’ia virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simt
'8373.
Almannar npplýslngar um læknisþjónustu i borgioni eru gejfnar
símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síma 18888. Lækningastofur eru
lokaðar á laugardöguin yfir sumarmánuðina. TekiS verður á móti
beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gzæðastræti 13, sárui 16195
frá U. 9-11 á iaugardagsmorgnum
Mænusóttarbólusetning fyr-
ir fullorðna, fer fram í Heilsu-
vemdarstöð Reykjavikur, á
mánudögum frá kl. 17—18., Inn-
gangur frá Barónsstíg, yfir
brúna.“
Geðvemdarféiagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Tannlæknavaktin
er í Heilsuverndarstöðinni, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 5—6.
Næturlæknir í Keflavík
22.10 og 21.10 Kjartan Ólafsson.
22.10 Ambjörn Ólafsson.
23.10, 24.10 og 25.10 Guðjón
Klemenzson.
26.10 Kjartan Ólafsson.
Ráðgjafaþjónusta
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur ókeypis.
SA NÆST BEZTI
Maður kom til Árna bisku-ps Helgasonar í Görðum og bað hann
um lán eða nokkra hjálp, en gat þess um leið, að það væri nú
fyrir sér eins og öðrum fátæklingum, að hann byggist nú ekki við
að geta borgað það, og úrræði sitt yrði þvi, að biðja guð, að
launa honum það.
Árni bisk-up svaraði: Ekki er nú í kot vísað. Þú munt eiga hjá
honum!
Svellur líf um endurvakinn
1 dag kynnum við skáldið
Indriða Þorkelsson á FjaMi.
Indriði var fæddur 20. októ-
ber 1869, eða í gær fyrir
réttu 101 ári, í Sýmesi í Að-
aldal og voru foreldrar hans
Þorkell Guðmundsson, bóndi
lengst á Syðra-Fjalli í Aðal-
dal, d. 1910 og kona hans
Ólöf Indriðadóttir, bónda í
Garði Ólafssonar. Indriði
var bóndi á Ytra-Fjalli.
Hann gegndi oddvitastarfi í
30 ár, var sýslunefndarmaður,
hreppstjóri, deildarstjóri
Kaupfélagsins, og formaður
sóknamefndar.
Indriði var mikill ættfræð-
ingur og fræðimaður á því
sviði, safnaði saman ýmsum
fróðleik, fleiri bindurn um
ættir manna í Þingeyjar-
sýslu, ásamt mörgum öðrum
fróðleik. Afskrifaði hann
bækur og handrit víða á söfn
uim. Hann var skáld gott, og
skrifaði í blöð í bundnu máli
og óbundnu. Ljóðmæli hans:
„Baugabrot" komu út prentuð
árið 1938 í útgáfu sonar hans
Indriða Indriðasonar.
Hann kvæntist 1893
Kristínu Friðlaugsdóttur
bónda á Hafralæk Jónssonar.
Indriði lézt 7. janúar 1943.
Við veljum til kynningar á
skáldskap hans kvæðið:
SYNGIB BRÆÐUR
Syngið bræður ennþá einu sinni
Æsku mjúka sumarlagið vort.
Það, sem hefir í hugan-s leynum inni
Hljómað gegnum allskyns böl og skort.
Það, sem hefir geymzt í manna minni
Með þeim hætti er þjóðin sjálf gat orL
Það, sem studdi að menning minni og þinni
Meira en nokk-ur á fær bent og horft.
Syng það vinur fram í djúpu dölum
Daggarvotum, þegar júní sól
Græðir fleiri en talin verða tölum
Töfra lífgrös kringum sérhvert ból.
Þar, sem una lömb á blómgum bölum,
Börn sér leika að skeljum út’ á hól.
Þar, sem enn í þrenging, sæld og kvölum
Þjóðleg menning á sér griðaskjól.
Syng það vinur, upp á hárri heiði,
Hljóða óttu, bak við dalsins tjöld,
Þar, sem á hverri þúfu, tjörn og eiði,
Þögnin spaka hefir ráð og völd.
Þar, sem „ógnaskjöldur bun-gubreiði“
Ber við himinn fram á tímans kvöld.
Þar, er sefur und sagna blómgum meiði,
Sektum hiaðin, frækin glæfraöld.
Látið bræður hljóma út við hafið
Háttinn gamla, kyrra aftanstund.
Er það mjúkri værðarbteeju vafið
Vaggað snöggvast hefir sér í blund.
Látið smjúga niður í kalda kafið,
Kenndan óm frá heiði, dal og grund,
Þangað, sem að hvílist, gleymt og grafið
Garpaval, er hvarf á Ránar fund.
Syng það, vinur, m-eðan bregður blóminn
Blundi þungum eftir vetrar-dá.
Lát það seytla inn í fyrsta óminn
Ósjálfráða, smábams örvum á.
Lát það fylla starfastunda tómin,
Stríðið göfga, lyfta þungri brá.
Lát það mýkja harða dauðadóminn
Drottni sjálfum eða mönnum frá.
Syngið bræð-ur yfir látins leiði
Lagið gamia, er hljóma áfram skal,
Þó að nætur þöglar ástir breiði
Þétta blæju yfir hníginn val.
Aftur þá er sindrar sól í heiði,
Svellur líf um endurvakinn dal,
Berast inn frá laufgum minja meiði
Mun það voldugt, nýrrar aldar sal.
Það, sem hefir í hugans leynum inni
Hljómað gegnum þagnar basl og skort.
Það, sem hefir varðveitzt manna minni
Með þeim hætti, er þjóðlíf sjálft fékk ort
Það, sem studdi að menning þinni og minni
meira en nokkur á gat bent og horft.
Látið hljóma einnþá einu sinni
Æsku mjúka sumarlagið vort.