Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 2
2 MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBBR 1970 Urðu að ganga á undan bílnum á Fiskidalshálsi Egilsstöðum, 20. október — Á laugardaigsmorgun fóru 6 félagar úr Ferðafélagi Fljótsdals héraðs áleiðis inn í Kverkfjöll. Fóru þeir um nýju brúna á Kreppu og inn í Krepputungur og þaðan inn í Hvannalindir. — Síðan óku þeir austur yfir Kreppu og Kverká á móts við Grágæsadal og gistu í saeluhús inu þar um nóttina. Morguninn eftir var lagt af stað út Brúaröraefi og er þeir áttu Skammt ófarið að Kára- hnúkagili hrepptu þeir hið versta veður, norðan storm með éljagangi. Þeir óku þó sem leið lá út Laugavalladal og út í Múla, en er þangað kom brotnaði drifið á öðrum bílnum og varð að skilja hamn þar eftir. Þrátt fyrir vont veður var tóku þeir með sér afturdrifið úr bílnum og höfðu með heirn til viðgerðar. Svo slaemt veður var út Fiskidalsháls að ganga þurfti fyrir bílum alla leiðina, eða um þriggja tírna ferð. Komu félagarn ir að Brú efsta bæ á Jökuldal um 10-leytið á sunnudagskvöld og voru þá vel upplagðir og hress ir, þrátt fyrir erfiða ferð Einhvern næstu daga þegar búið vérður að gera við drifið verður bíllinn, sem skilinn var eftir sóttur. Þessi leiðangur mun vera ann ar ferða/mannaleiðangurinn á þessar slóðir síðan brúin kom á Kreppu. — Há'kon. * Island sigraði Portúgal 144:46 LINDSAY OG GOLDBERG Eins og skýrt hefur verið frá hér í hlaðinu hefur John Lindsay borgarstjóri í New York ákveðið að styðja frambjóðendur demókrata við ríkisstjórakosningarn ar í New York í nóvember, þá Arthur Goldberg, ríkisstjóraefni flokksins og Basil Paterson, sem býður sig fram til embættis vararíkisstjóra, Kom þessi ákvörðun borgarstjórans nokkuð á óvart, því hann hefur til þessa verið talinn reptíblikani, og var kjörinn borgarstjóri í fyrsta skipti árið 1966 sem frambjóðandi republikana. Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu sína sagði Lindsay um leið og hann tilkynnti stuðn- inginn við Goldberg: „Ég er republikani og ætla mér að vera það áfram.“ Mynd þessi var tekinn á fréttamannafundi Lindsays (í miðju) með Goldbcrg (til vinstri) og Paterson. Taka þátt í stefnumótun Norðmenn verði spurðir álits í sjávarútvegsmálum EBE EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ f bridge hófst í gær, en mótið fer að þessu sinni fram í Portúgal og er spilað á hinum kunna bað- stað Estorail, sem er skammt frá Lissabon. í opna ftokkruuim keppa 22 sveitir og er íslenzk sveit meSal Myndir af gosi og jöklum ÞEGAR gosið hófst á Jan May- en í haust fóru þeir dr. Sigurð- ur Þórarinsson, jarðfræðingur og Guðmundur Sigvaldason, jarð- efnafræðingur á gosstöðvamar. Nú ætla þeir að sýna nýkomnar myndir frá gosinu á fundi Jökla rannsóknarfélags Islands á fim.mtudag í Lindarþæ, uppi. 1 októbermánuði s.l. var farin mælingaferð á Hofsjökul og ætl- ar Gunnar Hannesson að sýna ný teknar myndir þaðan og einnig úr ferð á Vafnajökul sl. maí með fyrsta erlenda túristahópinn á jökulinn. Fundurinn hefst kl. Lýst eftir leigubílstjóra RANNSÓKNARLÖGREGLAN lýsir eftir leigubílstjóra, senni- lega á dökkum Mercedes Benz, sem á föstudag, laust eftir kl. 12, varð vitni að því að Landrov- er rann á fólksbil á Vitastíg. Þennan ökumann biður rannsókn arlögreglan að gefa sig fram. Hér birtist mynd af Jóni Gunn laugssyni, sem lézt af slysförum i Kópavogi i fyrrakvöld. Hann var 71 árs, ókvæntur og barn- laus. keppen/da þar. íslienZfca siveiti'n er þainniig akipuð: Ásmai'nidiur Pálsson, Hj.alti Elíassan, Símon Símaniarsan, Þorg'ekr Sigiurðasion, Jón Ásbj örnsson og Kairl Sigur- hjarta-rson. — Fararstjóri er Alfreð AJifr.eðsson. í 1. umferð sigraAi ísLenzka sveitin þá portúgöLskiu með 20 stigium 'gegin mánius 4. Úrslit í 1. urnferð urðu þessi: Svíþjóð — Ítalía 86-58 ísland — Pontúgial 144-46 Eniglaind — Griklklaind 85-57 FnaikMamd — Finnfland 147-46 Danmörik — Spárun 112-21 Póllamd — BeLgía 84-45 írland — Nonegur 114-46 Austurrfki — ísræl 96-67 Líbaruon — Urugverjal. 87-48 Sviss — Tyrfkiliand 79-66 Únslit í iieik Þýzikaiainds og Hollands voru ólæsileg í frétta- skeyti. í hverri umferð eru spi'luð 32 spil og verða spilaðar 2—3 um- ferðir á dag. Keppnimni lý'kur um næstu mánaðamót. Færeyskur basar BASAR verðiur haddinn í fær- eyska Sjómanmaheimiilinu 8. nóv. nfk. og hefst hainin (kl. 14.00. Agóði aif baaamium. renmiur í nýtt Sjómamn'atoeimili. — Þau eða þeir, sem vilja sty-rlkja starfið, vinsamlegaisit baifi samhand við Juisitu Móritenisen í síma 38247, Blmar Waage í síima 42257, Mairíiu Pétunsdóttur í si'ma 37203 eða Dagmar Diðriksen í sírna 31328. BORUNIN eftir heitu vatni fyrir Reykjavík á Nesjavöllum gengur Vel. Er nú búið að fóðra holuna niður á 310 metra dýpi, sem áformað er að verði 1200-—1500 m djúp. Áður höfðu verið bor- aðar 3 tilraunaholur þama. Búið er að steypa fast rörið, sem spýttisrt upp úr borholuinni nýlegia og toka fyrir æðin.a, sem olili gosinu, sem skyndilega varð þa.rmia. Grindavík AÐALFUNDIJR Sjálfstæðisfé- lags Grindavíkur verður haldinn laugardaginn 24. október kl. 2 e. h. í samkomuhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. — NORSKIR sjómenn geta ekki fallizt á, að Noregur sem mesta fiskveiðiþjóð í stækkuðu Efna- hagsbandalagi Evrópu, er kann að komast á, fái ekki að taka þátt í mótun þeirrar stefnu, sem ráðandi yrði innan EBE. Þetta nær einkum til þeirra vanda- mála, sem varða stefnumótunina í þessum málum, en þau virðast ekki enn hafa verið tekin til nákvæmrar athugunar imnan EBE, eins og það er nú. Þannig komst Amulv Midtgaard, fram- kv.stjóri Fiskifél. Noregs að orði í viðtali við NTB-fréttastofuna, er hann var spurður um álit sitt varðandi það, að landbúnaðar- og matvælaráðherrar EBE-ríkj- anna hafa náð samkomulagi um sameiginlegt markaðsfyrirkomu- lag og stefnu í sjávarútvegs- málum. — Fyrir oklkiur lífcur þaið svo út, aJð EBE-rílkim sex hiaifi alið Vísivitainidi ósik uim tatomiarfeamir, sem hefðiu í för með sér, að þau fenigjiu heámild,ir, ám þesa að þær yrðlu igterðiar að stammiimig'a- máli við fauigsamiatog aðildiarlönd. Þarna eru trhjög sjaldgiæfair aðstæður, að því er íatoiifur Jónsson, verflrfiræðimigur t.jáðd Mbl. Og er það í fyrsta skiprti sem hola er boriuð við þessar að- stæður með guifuibor á hálhita- svæði. Gosið þarna vairð vegma þess, að hitaistigið er yfir siuðu- mairfei miðað við vaitnsborð á staðmum. Þrýstinguriran í hofliummi varð um 8 tog á fersm, þegar holan var lofeuð, áður em húm var toæld. Það þarf því vissuilega efkfki að hjáflpa þessari höllu tii að gjósa, einis og þeirri á Reykjamesi. Þar er vaitnsborðið 50—70 metra urndir yfirborðli, en á Nesjavöill- um allt að 80 m fyrir ofam, ef miðað er við þrýstimig. Þó gefa holumar svipaðan hita eða 260 stig. Hagismumiir Noriegs í sjávarút- vegi ferefjasrt þesis, að haldið verði faisrt við þá fyrdrvaria, siem gietið er í yfirlýsiirugiu Svenm Str.aiys utanrilkisráðlhema, það er að srtefinjuma í sjávarútvegsmálium í útvífekiuðiu EiBE verði aJð tatoa til meðflerðar að nýjiu, ef etoki verlðlur feoaniið til mótis við óstoir Ammam, 20. otot. — AP-NTB í DAG kom enn til átaka milli sveita palestínskra skæruliða og Jórdaníuhers á tveimur stöðum í Jórdaniu. Fóru fulltrúar arab- isku friðargæzlunefndarinnar á vettvang til að reyna að binda enda á átökin. Friðiamgiæzlumiefind'im var skipiuð tíl að fylgijiasrt með því að saimm- inlgar J órdiairm'iustj órniar ag ieið- tiag.a stoæruliða frá því á þrJðju- diaig í fyrri vitou verði haldndr, en samkvæmt þeirn sammiimgium átrtu báðir aðdlar að bætta bar- dögiuim. Edmmiig á niefmiddm að ræða framtíðiairéfiorm skiæruliða ag saimfaæfa aðlglerðir Iþeima gegm Isriael. Átötoim í dag urðu aðalteiga við borgiimia Ramrtha ag á Jebel al-Taj-svæðimu. Etoki er vitað hvað olli áitötouimum í dlaig, né hvort giæzluoefindin'mi faefur tek- izt að feoma í vag fyrir áfram- haldiamdá áretostra. Deiluimál Araba ag Gyðimga hafa mjlög 1)10116 á góma á Alls- herjariþimigi Saimeimiuðu þjóðamná og í frétt frá Jerúsiatem segir að Abba Ehan hafi í diaig vamað fulltrúama á þinigiimu við að þreyta í mototoru átovörðum Ör- ytggdisráðisims vairðaindi deikmia frá árínu H967. Ákvteðáð hiefiur verið að ástamidið fyrir botmá Mdðijiarðarhafisdms Verðd tetoið til umræðiu hjá AllsherjiaTtþimigimu á mæstummi, og sagðd Eban að ef þair yrðu siamþyktetar breytimg- ar á ályktum Öryiggisráðsiims, væru þær á emigam hátrt biradandi fjyrir ísraiel. Noregs nú. Það er auðvelt að gera sér girein fyrdr, að þessar óstoir fliafa ektei verið uipp- fylltar. Midtgiaard sagði emirufremur, að greiiimileigt væri, að það sem lanid- búmaðar- og mabvæliaráðtoierraim- ir hefðu náð saimtoorraulagi uim, væru atriði, sem byigtgöusit á að- stæ'ðum eims og þær væru nú í EBE. Ef EBE yrði siætótoað, mymdi framiteiðslia á sjávarafurð- uim iþar verða meiri en meyzl- umni næmi og yrði þá að fflytja 'afigamigdinm út tíl larada uitain bamd'aiagsims. Ljósrt væri, að í þessiu tílliti yrðu að verða breyt- imigar, ef umsókraarlöndd'n um aðil'd a(ð EBE nú yrðu tefcim imn í taamdalaigið. Bban sagðd að etóki væri rétlt alð skipa fuilltrúium Sovétríkj- amma og Egyptaiamidis á betók átóceremida við væmtamiiegar um- ræður hjá AlLsherjarþinigi'mu, því bæði ritoin fluefðu friamáð gróf brnot á afliþjóðiasiaimlþytokitum. Atti hanm þar fyrst óg fremsrt við medmrt bnort þessara tvietggtja að- ila á vopmiaihLésHammiimgium Araba og Gyðdmiga, það er flutrainiga á eldfliauigum á vopmiafaéIsavæðdmiu við Sú.ezHkiurð. Rússagildi í kvöld RÚSSAGILDI Stúdentafélags Háskóla Islands verður haldið í kvöld. Rússagild'ið er elzta erfðavenja Háskólans, en þar fagna eldri stúdentar Rússum (nýstúdent- um), samkvæmt gamalli hefð. Magister bibendi verður Dr. Sturla Friðriksson og Orator pri mus verður Margrét Thors, blaða maður. Gildið verður í Sigtúni, og hefst klukkan 19.30. Aðgöngu miðar verða seldir í anddyri Há skólans klukkan 10-12 í dag og frá klukkan 17 i Sigtúni. tÞEIR RUKR UIÐSKIPTIfl SEITI m RUCLVSR í jj \ |i®í,(0ímil>laííjíjtú. Lokað fyrir aukaæð- ar á Nesjavöllum Ný átök í Jórdaníu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.