Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUN'BLAÐH), FTMMTUDAGUR 29. OKTÓBBR 1970 Eldur í báti á reginhaf i Siglufirði, 27. október. ELDUR kom upp í vb. Tjaldi frá Siglufirði, er hann var að sigla til veiða í gærmorgun. Skip verjum tókst að hefta útbreiðslu eldsins, og sigla til hafnar aft- ur, þar sem slökkviliðið beið og slökkti eldinn. Tjaldur hafði siglt í rúma klukkustund, þegar menn í stýr ishúsi skipsins sáu háseta, sem sofa átti fram í káetu koma upp. Hann gerði vart við sig, en fór síðan niður aftur til svefns. Kom siðar í ljós, að hann hafði að- eins farrið upp til að fá sér frískt loft, þar sem honum þótti óþægi lega heitt niðri i káetunni. Þeg- ar þessi maður kom niður aft- ur gaus skyndilega upp eldur bak við kabyssuna, og flýtti mað urinn sér þá hið skjótasta út, og gerði aðvart. Skipverjar hófu strax slökkvi starf. Tæmdu þeir úr öllum slökkvitækjum á eldinn, en dældu einnig sjó á eldinn, auk þess sem þeir byrgðu öll op til að kæfa eldinn. f»essu neest höfðu þeir talsamband við ná- lægan bát og báðu hann að vera til taks, ef á þyrfti að halda. Eins var haft samband við land, og beðið um að slökkvilið væri til taks, er báturinn kæmi að. Var þessu næst siglt á fullri ferð til lands, og beið slökkvi- liðið við bryggjuna, og slökkti eldinn að fullu, en hann var þá orðinn lítill. Tjaldur, sem er um 70 tonna bátur, var minna skemmdur, en búast mátti við. Beðið er mats- manns, og enn ekki Ijóst, hversu mikil viðgerð verður að fara fraiin. — S.K. Þilfarsbátarnir sem nú eru í smíðum hjá Bátalóni. Ljósm. Sv. í»orm. Bátalón smíðar 27 tíu lesta þilfarsbáta Matthías Á. Mathiesen Hafnar- fjörður ABALFUNDUR Landsmálafé- lagsiiis Fram verður haldinn í Sjiifstaíðish úsinu í HafnarfirSi í kvidd og hefst hann kl. 26,30. Auk venjulegra aðalfundar- starfa mun Matthias Á. Mathie sen, alþm. flytja raeðu á fundin um um helatu viðfangsefni yfir standandi þings. Akureyrí 28. október GAMLA kirkjan á Svalbarði við Eyjafjörð var fiutt til Akureyr- ar í dag og komið fyrir á grunn inum þar sem hin eldri Akur- eyrarkirkja stóð við Aðalstræti Við flutninginn var notaður stór vagn frá Vegagerð ríkisins og tveir öflugir kranar og auk þess hjáipaði veghefill til i brekkum. Verkinu stjómaði Þórður Friðbjarnarson safnvörð ur Minjasafnsins á Akureyri, en fkirkjuhúsið er eign safnsins, BÁTALÓN hf. í Ilafnarfirði hef- ur nú smíðað og afhent 10 þil- farsbáta, 10 til 11 rúmlestir að stærð, en þrír bátar af þessari staerð eru nú í smiðum hjá fyr- irtækinu. Þorhergur Ólafsson, framkvæmdastjóri Bátalóns hí. tjáði MhX. í gær að gífurleg vinna hefði verið hjá fyrirtæk- inu og yrði í framtíðinni, því að búið er nú að panta 14 slíka báta til viðbótar. Fara bátarn- ir á verstöðvar viðs vegar um landið. >að hefiuir telkið fyrirtækið rúmt ár að ládila atf sér þeim 10 bátiuim, sam þegair eru atf- feemtir. Bótar þessir eru úitbúan- ir með ratfdrdfrnum færarúilíluin og aru yfirfleiitt afliir með MmiU- spálL Margsr þeirna enu einindg mieð deklkispdl og togtoaína®. sem mun annast varðveizlu þess. Kidkja'n var reist árið 1846 og var Þonstei'nin Danlíelsson á Stkipaióni yfirsmiður. Hún hefur staðið ócnotiuð í a'llmörg ár, þar sem ný kir'kja er risin á Svail- barði. Nú er ætliuinin að gera við hið aidna kirtkjiulhús í saimráði við þjóðmiimjavörð og nota harna ekfki aðeins sem satfngrip, hefldiur eininig til ýmissa kirkjulegra aft- haálma. — Sv. P. Bátarniir eru smíðaðilr úr eik og futru rneð 100 hietatfla dísil- vélair. í báitiuniuim eru íbúðiir fyr ir 3 til 4 mienm. Þá eru edmniig í simíðum hjá Báltailórai fhf. tveir stfáflfislkibáitiar, 67 rúmlliestir að stærð, fyrir Inidlliainidanniairik'að, avo sam á'ð- ur hetfur veirið getið í MibL Þor- Manns saknað í rúma viku LÖGREGLAN leitar nú að manni se>m ekki hefur spurzt til í Túnia viku eða frá kvöldi miðviku- dagsins 21. október, er hann fór að heiman frá sér. Maðurinn heitir Björgvin Ólafsson, Hverf- isgötu 59b. Björgvin er grannur maður um 182 sentimetrar á hæð, gráhærður, fæddur 15. nóv ember 1913. Talið er að Björgvin hafi far- ið að heiman umræddan dag kl. 20.30 og var hann þá klæddur grænieifri kuldaúlpu, i brúnum buxum og svörtum skóm. Þeir, sem kunna að hafa orðið Björg- vins varir eftir kl. 20.30 mið- vikudagskvöldið 21. þessa mán- aðar eru vinsamlegast beðnir um að gera rannsóknarlo'gregl- umni þegar viðvart. Málverkasýningu ASÍ að ljúka MÁLVERKASÝNINGUNNI „Is- lenzkt landslag", sem staðið hef ur yfir I Listasafni ASÍ undan- fama tvo mánuði lýkur n.k. laugardag. Á sýningunni eru 12 landslagsmálverk eftir Kjarval, Ásgrím Jðnsson, Júlíönu Sveins- dóttur, Jón Þorleifsson, Þórar- in B. Þorláksson, jóhannes Geir, Sigurð Sigurðsson, Snorra Arinhjarnar og 4 myndir eru eftir Jón Stefánsson. Listasafn ASl er á Laugavegi 18 og er sýningin opir kl. 3—6 daglega. Afmælismótinu lýkur í kvöld SÍÐASTA uimÆerð á 70 ána atf- maeiisimóti Tatflfélaigs Reykjavik- ur verðiur tietfld í kvöld kl 8, em mótfið hetfur staðáð í uim það bil miáwuð. Stiaðam fyrir sáðiuisitu um- tferð er þainwiig, að Friðrík Ólatfo- son er etfsfiur með 9 vimniÍTilgia oig ihiefur trygigit séT iságiur í mótiniu. 1 2. og 3. sæti eru jatair Guð- miuinidiur ÁgúistfBisom og Steifián Brieim mteð 7 vinm.imtgia hver og í fjórða saeti er Bragá Kristjámssom mietð 6% vinniiinlg. bergiur Ólatfssioai sagðist búast vilð því að fnaimhald yrði á þeim viðskiptum. Verkstæðislhús stöðv arimíiiar hefur verið stælkikiað atf þessuim sökumi, em þedrtri staeklk- um eir ekki fuillJofldð emm. Ver'ksitæðiisfriús stöðviairiminiar er etftir breytinjgamair tvísflcipt — tveir skálar. f öðtruim stkáliainiuim og þeim nýrri fer trésflripaisimíð- in £nam, em í feinum stálskipa- smíðdln,. Boismíði fynra Inidliam'cls skipsimis er nú, lamgt koimin og miun það væntamlega fliuitt úr slkállainiuim iininan stkaimimis. Sjó- setning mmun þó síðar faira fmaim. Hetfst þá saimsetaiing á bol seiituna skipsiinis, sem þegar h.ef- ur verið simíðiaðuir í pörtum. Fisksölur í Þýzka- landi og Bretlandi ÞAÐ SEM af er vikunni hafa 6 togarar selt afla sinn í Þýzka- landi, og 6 hátar hafa selt afla í Bretlandi. Á mánudag og þriðjudag seldu Mai og Ingólfur Arnarson í Bremerhaven. Maí seldi 196,8 tonm fyrir rúm 159 þúsund mörk og Ingólfur Arnarson seldi tæp 206 tonn fyrir tæp 170 þúsund mörk. Á þriðjudag seldi Röðull i Cuxh-aven 161,7 tonn fyrir 132,643 mörk. 1 gær seldi svo Marz í Cuxhaven 122,6 tonn fyr- iir tæp 122 þúsund mörk. Þá seldi Hallveig Fróðadóttir í Bremerhaven í gær 150 tonn fyr ir 112,700 mörk og Kaldbakur seldi einnig i Bremerhaven 136,6 tonn fyrir 113,300 mörk. Þýzka markið er rúmar 24 krónur. Amar frá Skagaströnd seldi í Grimsby sl. mánudag 46,4 tonn fyrir 1.480 þúsund kr. og var meðalverðið 31,90 kr. Þá seldu einnig Þrymur frá Patreksfirði 40,6 tonn fyrir 1.167 þúsund kr. og meðalverð 28,75 kr. og Hug- rún seldi 46 tonn fyrir 1.303 þös. kr. og var meðalverðið 28 krón- Leiðrétting ur. Mest af fiskinum var þorsk- ur og flatfiskur. 1 gærmorgun seldu þrir bát- ar í Grimsby. Engey RE seldi 43,4 tonn, mest ýsu, fyrir 1.046 þús. kr., meðalverð 24,10 kr. Sæ borg RE seldi 42,2 tonn af flat- fiski og þorski fyrir tæpar 1.354 þús. kr., og var meðalverð 32,10 kr. Siglfirðingur seldi 53 tonn fyrir 1.525 þús. kr. og var með- alverð 28,75. Um þriðjungur afl- ans var flatfiskur og afgangur- inn þorskur. í dag selja væntan- lega þrír bátar og einn á morg- un. , ••• FELAG bófaaigerðanniemia, ekki bótaa/gerðartmamina, eimis og mis- ritiaðiisit í blaðdmtu al. þirðjudiaig, igeinigisit fyrir happdrtætfbi uim þeisis- ar miuindir. Þá viair sag.t, að vimm- inlgiar væru að amidvirðd 500 þús. far., em óititi að vena 50 þús. kr. Krossinn afhjúp- aður I FYRRADAG var afhjúpaður hinn endanlegi kross á tum- spíru Hallgrimskirkju á Skóla- vörðuhæð. Er kross þessi 2 og'/2 metri á hæð, steinsteyptur úr Ijósum steinefnum. Krossinn verður flóðlýstur í myrkri, en andvirði ljósatoúnað- arins gaf á sinum tíma kona i Hallgrímssöfnuði, sem ekki ósk- ar eftir að láta nafns síns getið. og þá voru ef tir? ) ÞEGAR nýkjörið Aiþingi kom | saman til fundar var tala | þeirra þlngmajuia, sem kjöm- i ir höfðu verið í nafni Alþýðu- J bandalagsins svonefnda, 16. Þeir voru; Úr Reykjavík: Eð- 1 varð Sigurðsson, Hannibal l Valdemarsson og Magnús | Kjartansson. Af Vesturlandi: \ Jónas Arnason. Vestfjörðum: k Steingrímur Pálsson. Norður- i landi eystra: Bjöm Jónsson. r Austurlandi: Lúðvík Jóseps- I son. Suðurlandi: Karl Guð- uónsson. Reykjaneskjördæmi: ÍGiis Guðmundsson og Geir l Gunnarsson. Ari síðar, eða á þinginu ! 1968—1969, voru þessir þiing- ) menn í þingflokki kommún- ) ista orðnir 8. Hannibal Valde- i marsson og Björn Jónsson /höfðu sagt skilið við þing- 1 flokkinn. Nú eru þeir orðnir 17. Karl Guðjónsson hefur | kvatt. Hver verður næstur? ?Tveir af þessum 7 eru ekki ) sterkir í trúmni. Steingrímur I Pálsson var kjörinn á þing i með atkvæðum HannibaLs l Valdemarssonar á Vestfjörð- / um og Gils Guðmundsson sit- J ur á þingi frá þeim tíma, að l þjóðvamarmenn sömdu við [ kommúnista. Kirkjunni lyft af grunninum. Kir k j uf lutningur í Eyjafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.