Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 16
16 MOROLTNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBBR 1979 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsfa Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. f tausasöfu 10,00 kr. eintakíð. FLENSBORGARSKÓLI í HAFNARFIRÐI C[jö þingmenn allra flokka í ^ Reykjaneskjördæmi hafa lagt fram á Alþingi þings- áiyktunart illögu um mennta- skóla í því kjördæmi. í til- lögunni er sérstaklega lagt til að athugað verði við bæjar- stjórn Hafnarfjarðar um stofnsetíningu menntaskóla í Hafnarfirði á næsta ári. I greinargerð benda þingmenn- imir á, að nú eru um 400 nemendur úr' Reykj aneskj ör- dæmi í me-nntaskólunum í Reykjavík og sé því tímabært að stofna menntaskóla í kjör- dæminu. Bæjarstjórn Hafnar fjarðar hefur þrívegis gert samþykktir þess efnis, að stofna beri menntaskóla í Hafnarfirði og sú staðreynd, að þingmennimir sjö benda sérstaklega á Hafnarfjörð er vísbending um, að samstaða geti tekizt í kjördæminu sjálfu um staðsetningu menntaskóla. Verði menntaskóli stofn- settur í Hafnarfirði er ein- sýnt, að breyta ber Flens- borgarskóla úr gagnfræða- skóla í menntaskóla og koma á fót nýjum gagnfræðaskóla í þess stað. Til slíkrar breyt- ingar liggja söguleg rök. Flensborgarskóli í Hafnar- firði er með merkari skóla- stofnunum á landinu og á sér ianga sögu að baki. Flensborg var upphaflega verzlunarstaður í Hafnarfirði, komið upp af dönskum kaup- mönnurn og dregur nafn af Flensborg á Jótlandi. Árið 1876 keypti séra Þórarinn Böðvarsson, prestur að Görð- um í Álftanesi, Flensborgar- eignina og ári síðar gáfu þau hjón, séra Þórarinn og kona hans, Þórunn Jónsdóttir, eignir þessar til stofnunar alþýðuskóla í Flensborg tii minningar um son þeirra, Böðvar Þórarinsson, efnileg- am námismann, er dó ungur. í gjafabréfi þeirra segir, að „þessi skóli verði fyrst og fremst barnaskóli fyrir Garðaprestakall á Álftanesi" en einnig, „að hann þar næst, eftir því sem efni og kringum stæður leyfa, jafnframt verði atmennur menmtaskóla. ...“. Fyrstu fimm árin var Flens borgarskóli svo til eingömgu bamaskóli en 1882 varð nokk- ur breytimg á. Þá var Flens- borgarskóli gerður að alþýðu- og gagnfræðaskóla en bama- kennsla hélt þar þó áfram allt til ársins 1895. Sem al- þýðu- og gagnfræðaskóli varð Flensborgarskóli fljót- Iiega viðurkennd skólastofnun og þangað sóttu nemendur víðar að en úr nærliggjandi héruðum. Þar hafa ýmsir af merkustu skólamönnum landsins hafið kennaraferil sinn og margir þjóðkunnir menn hafa hlotið menntun sína og uppeldi í Flensborg- arskóla. Á undanfömum ára- tugum hefur Flensborgar- skóli verið starfræktur sem gagnf r æðaskóli. Ógetið er eins merkasta þáttar í starfi Flemsborgar- skóla fyrr á árum en þar mun hafa verið starfræktur fyrsti kennaraskóli á íslandi um 16 ára skeið frá 1892—1908. Var sérstök kennaradeild stofn- uð við skólann 1892 og starf- aði hún þar til Kennaraskól- inn í Reykjavík var settur á stofn 1908. Þegar kennara- deildin tók tiil starfa úð Flemsborgarskóla 1892 höfðu um árabil verið háværar raddir um nauðsyn kenn- aramenmtunar í landinu og m.a. lagt fram á Alþingi frumvarp um tvo kennara- skóla, amnam í Flensborg en hinn á Möðruvöllum. Alþingismönnum fannst í of mikið ráðist og felldu fmm- varpið en í kjölfar þess hóf- ust námskeið fyrir kemnara í Flensborgarskóla, sem urðu vísir að kennaradeild við skólann. Eins og sjá má af því, sem að framan greinir, á Flens- borgarskóli sér merka sögu. Senn verða 100 ár liðin frá því, að séra Þórarinn í Görð- um og Þórunn kona hans stofnuðu þennan skóla. Nú er svo komið, að litlu má rnuua, að jafnmargir nemendur sæki menntaskólana í Reykja vík úr Reykjaneskjördæmi og stunda nú nám í Mennta- skólanum á Akureyri og margfalt fleiri en þeir sem nema við menntaskólana á Laugarvatni og ísafirði. Öll rök mæla með því, að menntaskóli verði stofnsett- ur í Reykjaneskjördæmi og má þá búast við að mennta- skólanemendum í þessum landhluta fjölgi til muna. Verði F lensb orga rskól i gerður að menntaskóla, má með sanni segja, að hugsjón- ir stofnenda skólans hafi rætzt en þau sögðu fyrir nær einni öld um væntanlegan skóla, „að hann þar næst, eft- ir því, sem efni og kringum stæður leyfa, jafnframt verði almennur menntaskóli, þar sem kostur sé á að afla sér þeirrar þekkingar sem álít- ast má nauðsynleg hverjum aiþýðumanni, er á að geta kallast vel að sér.“ Vo BÓKASPJALL ______—A EFTIR STEINAR J. LIJÐVÍKSSON Á s.l. ári gaf Stöigufélaigið út milkiið ritvtenk ©ftir Aiginar Kl. Jómsision, Tiiúver- aradii $einidilhierna Ísiarudis í Osió, þar sem f jiatllað er um söigiu Sfjómiairráðisiiins í sex- tíu ár. Á kiátpuisiíðlu bóbariininiair, sitieinidiur m.a. „að ritvierk þeitita sié mieista stórvirtfci siem einistaikldinigiur fcefur unindð í rainin- siókintuim á isienidiinigiasiöigu 20. aiidiar," oig muiniu þetta öruiglgieiga onð að sönniu, þar sem ritverik Agniarls er samtals á 11. hundraíð biaðBiíður oig í fbnmiála höfund- ar faeimiur fnaim, að hainn. ihieflur unnið að því í tóimistumiduim siímiim í fimm ár sam- fellt. Það var vonum sieinma seim náðizt var í útigáfu á söigu Stjórniarráðisiins, sem vit- anileiga er þá j'afmtfraimt stjórnmáliasaiga ísiandis, að notokru. í fonmála ritsins kiem ur reynidar fram, að U'pphafieiga var ætluiniin að rit þetitia yrði siamið í tilefni fimimtiki ára afmiæilis Stjórtnarriáðsinis, en þá varð elktoi af framfcvæmidium, og Skirilðiur koimist eifckd á málið fyrr en noifckrum áruim síðar. V'ar þiað dr. Bjarird hieitinn Benediktisison siem viar 'aðalhvata- miaður að siaminámgiu ritisins og fékk Aign- ar KL JónBigcnn til þess að vinmia það. Traiuðia hefði verið uinint að finrna hæfiari mann til þesis að vinna þetta verk en Agniar Kl. Jóimssom, siem hefur allt frá uniga aildri verið starfamdi km- an dym Stjórmiarráðisiinis ©ða í tenigislum við það slem sta(rfsmiarður uitanritoisþjóm- uBtunmar. Faðir Agimams, Kiemens Jóns- soo, lamdritari oig ráðherra kiom einnig við söigiu Stjómiarráðsinis frá fyrstu tíð, otg frá honuim hefiur Aiginar vafialaust ýmean fróðlieiik niumið. Viisisiuieiga hiefur það verið mitoiið vandaverfk að semijia rit isieim iþetta. Etoki vair hæigt að toomiast hjá því að þar væri fjiallaíð um pólitísk dieiiumál, sem hafia verið og eru j'afnvel enn mieira og minma vdlðkvæm. Virðiist svo, að A'gnari tatoist greiðletgia að siigla fieyi Sínu fram- hjá ölium boðum, og giætia fyllsta hluit- ieysiils í friásögn sinini. Slíkt er afar miik- iis uim veirt oig rauhar stoer úr gildi rit- vertosáins, siem 'SÖigiuiegrar heimildar. Þótt bætoumniar tvær séiu, eins og áð- ur seigir, á 11. hiumdirað blaðlsíður, mætti helzt fiininla þeiim til foráittu, að frásagn- ir ihlefðu mátt vera fyllri og ítarlegri. En vafalauBt vieirður það margra arnn- arra manraa vehk alð takia fyrir einistatoa þætti í stjónmamsögiunmd oig glera þeim ítairiaglri stoil. Br sijláltflsiaigit hæigit að gera hvem þátt söigunmar, sam Agnar fjallar uim, aið miyndiariagu bóitoarefni. Að dómd þess, er þetta ritar er sá toafli ritvertosiinis sem fjaliar um ráðhierra Í3- landis oig rífcisstjóirmir, 'aithyigilisverðaistur. Þar er dreigið samiain í stutt mél, hin pólitístoia Isiamdisisaga, frá því að Haranes Haflstein tók við ráðlherradómd símum ár- ið 1904 oig tii þeisis tíma að stjióm sú er miú situr að völduim tók við, aiuik þess sem æviláigrip þeirra ráðtoerra sem vilð söigu koima eru ralkiin lítilieiga, I þeisisum kafia fceimiur giöigglieigla fraim sú þeikk- inig oig yfirsýn sem hiöfunduirimin hefur á viðlfanigsiefinii sínu — mömmium og mál- efnurn. Er auigljósit eftir lestur þessa kafia, að oft hefur horft þynigra með stjórmianmyn'dianir ein flastir hafia gert sér grein flyrir, og ásteitiimgiairste'iniar floklka seim uininlið hafa samian í samsteypu- stjórnuim verið miisimiuiniamdi og miisjafn- lega mikilvæigir. í ritverlki síniu reikux Agmar Kl. Jónis- son eirnnig vertoefniasikiptinigiu hinna ýimsu ráðiunieyta, störf og istarflsihætti Stjórnarráðsinis, oig í nafnaskrá, seim er aftast í bóikinmi, eru starfemienin Stjóm- artrfáðsimis frá fyrsitu tíð taildiir upp. Er þesisi iesininig e>inmlig hin atibyiglisiverð- asta og ber glöiglgt vitni uim þá geysi- iagu útþeinislu seim orðið befur í rílkis- kerfimu frá fyrstu tið. V'eröur etoiki ainn- að sagt en að armar ríkisbátonisins t/eyig- ist lenigra oig lenigra oig komii orðið við fiesta iþætti þjóðlífsiinis. Er það spiurn- inig hvort eklki sé ástœðla orðdm til þesis að staildra öriítið við og reyna siðian afð spyrna við fótium. Stjóirnairráð íslande 1904—1964 er mesta verlk fruimisamið, sem Sögufélagið toefiur gefið út á 67 éra ferli skuum, og er mjög til útgáfu bótoariiruniar vandiað, hún t.d. öll prantuð á góðain myndia- pappír. Væri óstoanidi að miaðuir sæi slík- an frágamig á fieiri íisiemzikium bótoum, en í bófaagerð hérliendiis hefiur veríó uim afbuirför að ræð'a á síðiuistu árum og er orsatoa til þess tviímæilalauist að leita í mjög aiulknum kostmaði við bóltoagerð, og harðri saimkeppni bótoa úfgefend a við að haldia bókaverðdnu niðri. Á Sögufélaig- ið mA'kla þötók skilið fyrir útgiáfu þesisia ritvertos, en útgáfuistairfsemi félaglsiins er ótrúiaga mitoil og vel til heruniar vamdað. Getflsit ef til vill tæfcifæri til þess síðar að fjalla uim það néniar. Fundur forsætisráð herra og forseta N orðurlandaráðs N.K. MÁNUDAG verður haldinn í Kaupmannahöfn sameiginlegur fundur for- sætisráðherra Norðurland- anna og forseta Norðurlanda ráðs. Fund þennan sitja af íslands hálfu, Jóhann Haf- stein, forsætisráðherra, Matt- hías Á. Mathiesen, forseti Norðurlandaráðs, Guðmund- ur Benediktsson, ráðuneytis- stjóri og Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri. Gert er ráð fyrir, að á fundi þessum fari fram lofcauimræða um endurskoðun Helsingfora- sammingsins svonefimda um norr ænt samstarf og hu gsanlegt, að haran verði í sinni nýju mynd, undirritaður á fundinum í Kaup mamnahöfn. Sérstök nefnd hefur starfað að endurskoðun Helsing forssamningsins og er Karl Aug ust Fagerholm, formaður hennar en af íslands hálfu hafa átt sæti í mefndinni Guðmundur Bene- dikltsson og Sigurður Bjiarmason en síðar Matthías Á. Mathiesen, sem kom í stað Sigurðar Bjarna soruar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.