Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBIjAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 29. OKTÓBER 1970 15 Óskum eftir að ráða starfsmann í mæla- og rafeindadeild Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi menntun á eftirfarandi sviðum: „Fmmekanik“ „Raieindatækni“ „Púlstækni“ Helztu verkefni verða viðhald, viðgerðir og nýbygging mæli- tækja og sjálfvirks stýribúnaðar. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Framtíðarstarf. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti 18, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar en 5. nóvember 1970, í pósthólf 244, Hafnarfirði. Islenzka Alfélagið h.f. Straumsvík. Munið sparikortin Epti, gul Delicious 10 kg ks. br. 360,00. Outspan appelsinur 16 kg ks. br. kr. 765,00. Ligo aspargus f ds. sparik.v. kr. 34,20. ORA fiskbollur sparik.v. 1/1 kr. 44,10, f ds. 30,60. Cadbury's kakó 7 Ibs, sparik.v. kr. 352,80. Nesquick kókómalt 450 gr. sparik.v. kr. 63,00. Snap cornflakes 510 gr. sparik.v. kr. 48,50. Niðurs. jarðarber sparik.v. 1/1 ds. kr. 65,70, f ds. kr. 35,10. Niðursoðnar perur sparik.v. 1/1 ds. 59,40, f ds. kr. 39,60. Ný sending af mynztruðum lakkefnum. Breidd 1,40 m Verð pr. m kr. 480,00. Opið til hl. 10 í kvöld NÝTT FRÁ ODHNER ODHNER 1218 SAMLAGNING, FRA- DRATTUR, SJÁLFVIRK MARGFÖLDUN OG PRÓSENTUREIKNINGUR. 12 TÖLUR \ INNSLÆTTL 13 TÖLUR i ÚTKOMU. HRAÐGENG, HLJÓÐLAT, MJÚK I ÁSLÆTTI ÞRÁTT FYRIR ALLA ÞESSA OG FLEIRI KOSTI ER VERÐIÐ AÐEINS KRÓNUR 28.944,oo AUK ÞESSARAR NÝJU VÉLAR HÖFUM VIÐ EINNIG Á BOO- STÓLUM AÐRAR GERÐIR AF SAMLAGNINGARVÉLUM, SVO OG BÓKHALDSVÉLAR, KALKÚLATORA, RITVÉLAR. FJÖL- RITARA OG BÚÐARKASSA FRÁ ODHNER OG FACIT. Sisli c7. SoRnsen tf UMBOÐS- O G HEILDVERZLUN »R: 12747 -16647 VESIURGÖTU 45 LITAVER Getraunir Litavers spurning no. 8. Hvað er það fyrsta sem keypt er í LITAVERI, þegar keypt er íbúð tilbúin undir tréverk? □ SOMVYL □ FERNIS □ TAPPISOM Setjið X í þann reit, sem þér teljið réttan, geymið seðilinn, öllum 10 ber að skila í LITAVER - CRENSÁSVECI 22-24 mánudaginn 2. nóvember næstkomandi. SILVA áttavitar SILVA ÁTTAVITARNIR ERU VIÐUR- KENNDIR BEZTU HANDÁTTAVITAR SEM VÖL ER Á . .. ÞAÐ ER ÖRYGGI AÐ HAFA SILVA ÁTTA- VITA MEÐ í FJALLAFERÐIR. Ýmsar vörur fyrir fjallamenn NEYÐARTEPPI VASALJÓS NEYÐARSKOT ULL ARFATN AÐUR og margt fleira — SKÆTA BUÐm Rekin af Hjáljmrsveit skála Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.