Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 24
24 MORGTJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1970 Sendisveinn óskast Stórt fyrirtæki í Reykiavík óskar eftir sendisveini nú þegar. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31. þ.m. merkt: „Sendisveinn — 1970 — 6318". Bieiðfirðingar - Rangæingar Vetrarstarfsemi átthagafélaganna hefst með spilakvöldi í Lind- arbæ föstudaginn 30. október kl. 8,30. Góð spilaverðlaun, góð hljómsveit. Mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndirnar. Strandamenn Atthagafélag Strandamanna heldur skemmtikvöld I Domus Medica laugardaginn 31. október kl. 9 stundvíslega. Til skemmtunar verður kvikmyndasýning. — Dans. FLJÓÐATRÍÓ leikur fyrir dansi. Mætum öll. STJÓRNIN. AÐVÖRUN til bifreiðaeigenda í Reykjavík Hér með er skorað á bifreiðaeigendur í Reykjavík, sem enn eiga ógoldinn þungaskatt af bifreiðum, eða önnur bifreiða- gjöld fyrir árið 1970, að Ijúka greiðslu þeirra nú þegar, ella verði bifreiðar þeirra teknar úr umfeð samkv. heimild í 5. málsg. 91. gr. vegalaganna og ráðstafanir gerðar til uppboðs- sölu á bifreiðunum nema full skil hafi áður verið gerð. Tollstjórinn í Reykjavík, 27. október 1970. OSTAKYNNING í SUDllR ÞINGEYJARSÝSLU HÚSAVlK: Miðvikudaginn 4. nóvember kl. 21.00 i Félagsheimilinu. HÚSMÆÐRASKÓLANUM AÐ LAUGUM: Fímmtudaginn 5. nóvember kl. 15.00 og sama dag kl. 21.00. MARGRÉT KRISTINSDÓTTIR, húsmæðrakennari, kynnir ís- lenzka osta og margs konar ostarétti . Húsmæður, komið. lærið og fáið ókeypis uppskriftir og leið- beiningar, svo þér getið boðið fjölskyldu og vinum Ijúffenga og holla rétti. Mjólkursamlag K.Þ. Húsavík SÖNDERBORG GARN MARGAR TEGUNDIR OG FJÖLBREYTT LITAVAL NÝKOMIÐ VERZLUNIN HOF ÞINGHOLTSSTRÆTI. Lifnar yfir tónlistar lífi á Neskaupstað Neskaupstað, 23. október. — TÓNSKÓLI Neskaupstaðar var settur 7. október síðastliðin'n í Félagsheimálinu Neskaupstað. Gunnar Ólafsson, formaður skóla nefndar skýrði frá því, að ráð- inn hefði verið nýr skólastjóri við skólann, Haraldur Guð- mundsson, og einnig hefði verið ráðinn þýzkur tónlistarkennari við skólann, Dirk von der Ehe. Haraldur Guðmundsson skóla- stjóri setti skólanm og greindi frá kennslutilhögun. Dirk von der Ehe mun kenna á píanó, org- el, selló og kontrabassa og auk þess kenna söng. Undirbúnings- deild starfar við skólann, þar sem kennd er rytmik, nótnalest- ur og blokkflautuleikur. Mun Dirk von der Ehe anmast þá keninslu. Sjálfur mun skólastjór- inn annast tónfræði og sögu- kennslu auk kennslu . á málm- blásturshljóðfæri, gítar, mandó- lín og fiðlu, en á það hljóðfæri verður kennt nú fyrsta sinni við skólann. Rúmlega 50 nemendur eru í skólanum. Kvaðst skólastjóri vera undrandi yfir að það væri svo til eingöngu börn og ungling ar, sem notfærðu sér kennslu skólans. Fullorðið fólk ætti einn ig að læra á hljóðfæri og mörg dæmi sýndu að það gætd náð ótrúlegum árangri. Að skólasetningu lokinni lék Dirk von der Ehe á píanó. 11. október síðastliðinn var svo stofn að í Neskaupstað tónlistárfélag og er starfssvæði þess Neskaup- staður og Norðf.j arðiurhreppur. Stofnendur voru um 160. Nafn félaggins er Tónlistarfélag Nes- kaupstaðar. Tilgangur félagsins er að efla tónlistarlíf í Neskaup- stað og vinna að tónlistarkynn- ingu eins og stendur í lögum fé- lagsins. Ákveðið er að stofna samkór á vegum félagsins og ráða sem söngstjóra hinn þýzka tónlistarkennara, sem starfar við Tónskóla Neskaupstaðar. í stjórn Tónlistarfélagsins voru kosin: Guðmundur Ásgeirsson formað- ur, Laufey Guðlaugsdóttir vara- formaður, Inga Lára Ingadóttir ritari, Axel Óskarsson gjaldkeri og Kristín Lundberg meðstjóm andi. — Ásgeir. Til sö!u fyrir skiuldabréf mjög glæsi legur Tauous 17 M 1962. Dodge Dart 1966, mjög góð kjör. Toyota Crown station 1967, glæsilegur bíM. Coptioa 1970. iiWMÉI. _ C5U-DN4Uþsl DXXF? Bereþérusötu 3. Simax 19032, 20070. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Laugavegi 81, þingl. eign Sigríðar M. Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands á eigninni sjáifri, mánudaginn 2. nóvember n.k. kl. 14,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 51., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Fellsmúla 13, þingl. eign Ásgeirs Lúðvikssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, mánudaginn 2. nóvember n.k. kl. 15,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 55. og 57. tbl, Lögbirtingablaðsins 1970 á húseigninni Aðalgata 21 A Siglufirði þinglesinni eign Birgis Gestssonar og Lúthers Einarssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hrl., innheimtu rikissjóðs og Brunabóta- félags íslands og hefst í dómsalnum Gránugötu 18 Siglufirði þriðjudaginn 3. nóvember 1970 kl. 14.00 og verður síðan fram haldið á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Siglufirði 27 .október 1970. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 57. og 59. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á hluta húseignarinnar Norðurgata 14 á Siglufirði þe. efsta hæð norðurendi, þinglesinni eign Sveins Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands og hefs í dómsalnum Gránugötu 18 Siglufirði þriðjudaginn 3. nóvember, 1970 kl. 16,30 og verður siðan fram haldið á eigninni sjáifri. Bæjarfógetinn á Siglufirði 27. október 1970. Oá a-di JL í raumur venn-a er bómullar- nærfatnaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.