Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1970 HARÐVIÐUR Afrormosia (þurrkuð) kr. 1.248,00. Bubinga (þurrkað) kr. 971,00. Ramin kr. 688,00. OREGON PINE Þurrkað kr. 920,00, óþurrkað kr. 800,00. PALL þorgeirsson & co., Ármúla 27 — Símar 16412 og 34000. Fiskiskip Höfum góða kaupendur að góðum fískiskipum frá 40 rúm- lestum upp í 150 rúmlesta staerðum. Otborganir óvenju háar nn öruggar trygqingar. SKIPA- SALA OG__ LEIGA Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Verzlunorhúsnœðl ósknst Húsnæði óskast til leigu fyrir varahlutaverzlun frá 1. febrúar n.k., stærð 30—80 ferm. Tilboðum sé skilað til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. n.m.. merkt: „Varahlutaverzlun — 6016". Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Hraðfrystistöðin i Reykjavik h/f. Austurstræti 17. Sendisveinn á eigin vélhjóli óskast. Leiga fyrir vélhjólið greiðist auk launa. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Sætúni 8, sími 24000. O. Johnson & Kaaber hf. Gromyko í London London, 27. okt. NTB-AP. ANDREI Gromyko utanríkisráð- herra Sovétríkjanna kom til Lundúna í morgun frá New York og ræðir hann við brezka ráða- menn í dag og á morjun. Gromyko hitti sir Alec Dougl- as Home utanríkisráðherra Breta að máli í morgun og ræddu þeir m.a. ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, stríð- ið í Víetnam og fleiri mál. f viðræðunum ítrekaði Gromyko enn til'lögu Varsjárbandalags- ríkjanna um öryggisráðstefnu Evrópuríkja, en Bretland hefur ásamt öðrum aðildarríkjum lagt á það áherzlu að slík ráðstefna þarfnaðist mikils undirbúnings og að Bandaríkin og Kanada tækju þátt í henni. Á morgun sit- ur Gromyko hádegisverðarfund Heath forsætisaráðherra. mPRCFniDBR mnRKBfl VflHR Ný og bœtt þjónusta tyrir BIFREIÐAEIGENDUR Við vekjum athygli á eftirfarandi: • Seljum flestar stærðir YOKOHAMA snjó- hjólbarða fyrir fólks- og vörubifreiðir. • Neglum hjólbarða. • Skerum mynztur í slitna hjólbarða. • Setjum á snj.ókeðjur. • Notum loftlykla á allar gerðir bifreiða. • Höfum húsnæði fyrir 5—6 bifreiðir meðan á þjónustu stendur. Notið okkar þœgi legu aðstœður Sendum í póstkröfu um land allt Opið til klukkan 21 r kvöld — SÚLNING HF. v/Baldurshaga Sími 84320 6LAÐB U*R ÐA R F 0 LK OSKAST í eltirtalin hverli Njálsgata — Sóleyjargata Hverfisgötu 63-725 — Laugaveg 114-171 Lautásveg 58-79 Freyjugötu II — Meðalholt Seltjn - Skólabraut Stórholt — Flókagata 1-45 — Höfðahverfi TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 OOOOO®©00®OOO©O00000 ötfHStáVHJ2Z-Z4 SM» 30280-3262 UTAVER« IT - HELDUH AUT sem þarf tll að gera íbúðina fallegri og verðmætarí, m. ö. o. tM að gera fjóra veggi að íbúð, fæst í LITAVERI. Nú í október viljum við minna á að viðskipti við LITAVER eru yður hagkvæm vegna þess að LITAVER leggur áherzlu á MAGNINNKAUP, sem lækkar vöruverð allverulega. T. d.: GÓLFTEPPI allir gæðaflokkar — allar breiddir — margar tegundir. Verð frá 298,— til 881,— hver fermetri. pappír — plast — vinyl — sílkidamask. Fjöldi nýrra lita. Verð og gæði við allra hæfi. m parket- vinyl-gólfdúkur, á lækkuðu verði. að auki fjöldi annarra tegunda. Hvað um allt hitt? Jú málning, málningarvörur, sparstl, lím, límbönd, jú allt sem með þarf. LÍTTU VIÐ I LITAVERI LITAVER ER AÐ GRENSÁSVEGI 22 OG 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.