Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAÖUR 29 OKTÓBBR 1970 ^ 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 ■25555 iT^ 14444 wmií/m BÍLALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðatjifretf-VW 5 manna-'AY svefnvagn VW 9 marwa - Landrowr 7mama Lykilorðið er YALE (9 Frúin nefnir þær túlípana- fæsingar, en karlmennírnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. VERIÐ VISS UM AÐ MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR FÆST UM LAND ALLT .MISS LÐsITTERIC Snyrti- vörur fyrir stúlkílmar Ó. JOHNSON &KAABER V 0 Laun heimsins Svo nefnir Bjartmar Gu5- mundssors. aiþm., eftirfaratidi bréí tii Velvakanda; „Jónaa Péturaaon hefur þing manna mest barizt fyrir umböt um á Austuriandi, næstiiðin þrjú kjörtímabil og haldið uppi hlut alla strjáibýlia. Virkjun Lagarfljót3 hefur verið hana staersta mál, mesta nauðsynja mál allra Austfjarða. í»etta hef ur átt heldur erfitt uppdráttar, en Jónas hefur unnið á jafnt og þétt. Og nú er Lagarfijóts- virkjun komin á framkvæmda- stig. Það er að segja: byrjað er að undirbúa virkjun í Lagar- fljótí. Aftur verður ekki snúið hér eftir. Þetta er Jónasar verk. Austurland má fagna stór- sigri. Austfirðingar eru að fá sína aðalorkustöð til viðbótar ófullkominni og ófullnægjandi stöð víð Grímsá. Þmgmaður Sjálfstæðisflokksina á Aust- fjörðum hefur umiið frægan sigur. Rétt tim sama leyti og þetta er afráðið til fulls, fer fram prófkjör á Austfjörðum. Valið skal í fyrsta sæti á lista flokksins og öll hin 9. Uppstill Einbýlishús Tíl letgu til 6 mán. er ernbýlishús ásamt stórum brlskúr á góðum stað í Kópavogi. Húsið leigist með öllum húsbúnaði, vélum og sjónvarpi, Upplýsingar í síma 42686 allan daginn. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein, sem á skellinöðru. Upplýsingar á skrifstofunni. Rolf Johansen & Co. Laugavegi 178. HUDSON ■ ■ ■ því ég veit hvað ég vil! ingarnefnd vinnur úr. Austfirð ingar hafa valið úr miklum hópi ágætismanna. Lýðræði þeirra verður lýð- um ljóst. Fólkið valdi og sýndi hug sinn og þakklæti til þess þingmanns, sem kom Lagar- fljótsvirkjun af stað og þar með í höfn. Það setti Jónas Pétursson í neðsta sæti á lista. Það setti Jón/as Péturs- son í neðsta sæti til endurgjalds fyrir unnin störf á þremur kjör tímabilum! Áður hafði hann verið í efsta sæti. Annars hefði engin Lagarfljótsvirkjun ver- ið komin þangað, sem hún er nú komín, né ýmis fleiri dreif býlismál fyrir Austurland og land okkar í heild. Á þennan hátt farast Aust- firðingum þakkir við mann strjálbýlis síns. Sumum finnst þeir hafi sagt; Niður með þig, en ekki áfram eða upp. Þetta eru laun Austfirðinga fyrir það sem þeim er gert. Svona eru laun heimsins á austanverðu Is landi 1970. Bjartmar Guðmundsson“. 0 Úlburður pósts „Háaleitisbúi" skrifar Vel- vakanda bréf og segir þar m.a.: „Ég bý við fjölmennuistu götu í okkar kæru höfuðborg, en það sem mér og fleirum finnst alveg furðulegt er, að póstur er aðeins borinn út síðdegis tii almennra borgara, en fyrir há- degi til viðskipta- og verzlumar fyrirtækja“. „Þetta fyrirkomulag hefur oft komið sér illa, þegar maður fær bréf, sem þarf að svara með hraði“, segir bréfritari, „því þá er venjuiega búið að loka pósthúsunum og allar bjargir bannaðar". „Mér dettur í hug, hvort póst meistari geti ekki fengið smá skot eða afkinaa í einhverjum af þeim sex bankaútibúum, sem hér eru allt um kring og notazt við eftirlaunafólk til að annast þessa þjónustu. Er mér kunn- ugt um að við eigum ágæta og reynda starfskrafta í hópi þess fólks. Yrði það kærkomin lausn á eigin og okkar vanda“. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Sími 10100, afgreiðslan. JltatttfttÍritafrifr HAFNARSTRÆTI 3 — Sími 20455. LUXO LAMPAR NÝKOMNIR Sœnsk gœðavara Heimilistæki sf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.