Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 12
12 MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1970 rm Listasafn íslands á 9,2 millj. í byggingarsjóði — en gerð og staðsetning — hússins ekki ákveðin BYGGINGARSJÓÐUR Listasafns íslands er nú 9.217.989,68 kr., en enn liggur ekki fyrir, hvar ný- byffffingu safnsins verður valinn staður. Sennilega verður það annað hvort í Öskjuhlíðinni eða í hinutn fyrirhugaða Miðbæ við Kringlumýrarbraut — Miklu- braut. Framangreindar upplýsingar komu fram í svari Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráðherra við fyrirspurn Magnúsar Kjart- anssonar á Alþingi í gær. Spurði þimgmaðurinn hvað liði fram- kvæmdum á þingsályktun frá 2. maí 1969 þess efnis, að sem fyrst yrðu teknar ákvarðaniir um lóð handa Listasafni íslands og haf- inn undirbúningur að bygging- um, janframt því sem ríkisstjórn in gerðii áætlanir og tillögur um nauðsynlega fjáröflun til þess að framkvæmdir gætu gengið sem greiðlegast. Ráðherra gat þess í svarræðu Framhald á bls. 14 994 umsóknir um námsstyrki — til jöfnunar aðstööu nemenda í þéttbýli og dreifbýli UMSÓKNIR um styrk til jöfn- unar námskostnaði skólafólks bárust frá 994 nemendum á fyrsta ári slíkra styrkveitinga. Er það nokkuð lægri tala, en upphaflega hafði verið búizt við. Mun hver styrkþegi fá um 10.800 kr. auk % hluta af ferðakostn- aði í skóla á haustin og úr skóla á vorin. Flestir umsækjandanna stunda nám í menntaskólum, eða 347 talsins. Gylfi Þ. Gislason menntamála- ráðherra svaraði í gær fyrir- spurn á Alþingi frá Hannibal Valdimarssyni um þessi mál, en svo sem kunn.ugt er var í fyrsta Siglóverksmiðjan fær 7400 tunnur til vinnslu samningar standa yfir við sænsk- an framleiðanda, um vinnslu 4000 tunna af kryddsíld RÍKISSTJÓRNIN hefur hlutazt til um að veitt verði greiðslu- trygging fyrir 7400 tunnum kryddsíldar fyrir sildarniður- suðuverksmiðju rikisins á Siglu- firði, en það er allt síldarmagnið, sem saltað hefur verið til skamms tíma á þessu hausti. Þá hefur stjórn síldarverksmiðju ríkisins nú til afgreiðslu tilboð um vinnslu á 4000 tunnum fyrir sænskan aðila, sem óskar eftir að síldin verði framleidd undir hans merki. Framangreindar upplýsingar komu fram í ræðu Jóhanns Haf- steins, forsætisráðherra, á Al- þingi i gær, er hann svaraði fyr- irspurn, er Jónas Árnason hafði borið fram um aðstoð við Sigló- verksmiðjuna á Siglufirði. Var fyrirspum Jónasar á þessa leið: Hver hafa verið viðbrögð iðnað- arráðuneytisins við áskorun starfsfólks Sigló-verksmiðjanna um, að verksmiðjunni verði veitt fyrirgreiðsla til þess að kaupa hráefni til vinnslu. 1 svarræðu sinni við fyrirspurn inni skýrði forsætisráðlherra þessi mál ítarlega og sagði þá m.a.: Starfsfólk síldamið'ursuðarverk smiðju rikisiinis beiinidi þeiim til- mæluim til iðoaðairráðuneytisins í bréfi, dagsettu 16. septeimibier 1970, að ráðuoeytið veitti þá þegar fjórhagsilegia fyrirgrei'ðislu, til þess að verksmið j a<n gæti keypt a.m.k, 10 þús. tuamiur síld- ar. Ráðumeytiriíu barst skömmu síðar bréf frá stjórn síldaruáður- suiðuvertosimiðjuininar. sem er líka stjóm Síldarvertosimiðja ríkisins, dagsett 18. septemibeT, þar sem himis sama var farið á leit. Bréf þessi voiru tilefmi fuimdiar iðmiaðar- ráðlhierra með stjóm verksmiðj- ummiar 30. september sl. og með fulltrúum verfcsimíóju nniar og Siiglufjarðarbæjar 1. október. Á fundi ríkiisstjómarijnmiar 8. ototó- ber var samþyfckt að verðla við beiðni sitjórmar niðuirsuðuverk- smiiðfjummiar, sem rædd var á fumdi með ráðhiema 7. október, að Síldarverksmiðjur ríkiisiins mættu ábyrgjaist greiðslu af helm iinigi amdvirðás allt að 4000 tummum af toryddisíld, þ.e. í þalð magm af támtuinmium, sem talið var, að verksmiðjan sjálf ætti, og jafn- gilti um 6 millj. kr. ábyrgð. Samkvæmt þesisari heimdld voru fest toaup á 565 tummum krydd- síldiar. Síðam breyttust aðstæður, svo að etoki varð úr frekari kaup Rúmur helmingur menntaðra hjúkrunar- kvenna starfandi — ÞAÐ er engin afsökun, að ekki sé hægt að afla kennara í Hjúkrunarskólann, sagði Einar Ágústsson, á Alþingi í gær, «n þá kom til umræðu fyrirspurn hans til heilbrigðismálaráðherra um ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki. Var fyrirspurn þingmannsins svohljóðandi: Hvaða ráðstafamir hyggst heil brigðismálaráðlherra gera til þess að rá'ða bót á þeim skorti hj úkrunarfóllks, sem nú veldur því, að mýjar, fuillbúmar sjúlkra- deildir geta ekki tekið tifl starfa? Eggert G. Þorsteimissom, heii- brigðismálaráðherra var fyrir svörum og sagði að þegar haf- Borgarstjóri sæmdur kommandörkrossi FREDERIK IX Danakonungur hefur særnt hr. Geir Hallgríms- son, borigarstjóra, kommamdþr- krossi Dannebrogsorðunnar. Sendiherra Dana hefur afhent honum heiðursmerkið. (Frá danska sendiráðinu). izt hefði verið handa um upp- byiggingu sjúkrahúsammia, hefði jafnframt efcki verið gerð heild- aráætlum um starfsl'ið- sMfcra stofniana. Ráðttierra gat þess að 1. janúar 1970 hefðu verið 922 memmtaðaT hjúikrumarkomur á lamdinu og 196 nemar, em af þeim hefðu aðeina verið 483 starfamdi. Þá sagði ráðherra, að ráðuneytið hefði ákveðið að skiipa nefnd till þesss að semj'a lagafrumvarp um memntun hjúkrunarfólks og leggja það fyrir þetta þing. Einar Ágústsson, kvaðist eklki veira ánægður með svar ráð- herra. Sagði Eimar að Hjúkrun- arskólinm gaeti nú tefcið við 80— 90 nemiendum árlega, og einmig lægi fyrir að nægur umsækj- endahópur væri um slkólamm, en eiigi að síður væru ekki tefcmir imm nema híluiti þeirra er sæktu og væri kemnt uim skorti á kemm- urum. Sagði Eimar, að ef kenm- arar fengjust ekfci væri vett at- hugandi að fá erlemda kenoara til starfa. Þá sagði þingmaður- imn að það væri óverj'amcLi stefrna að ráðast í stórbyggingar sjúfcra húss, ám þess að væri búið að tryggja næigjanlegt starfsfólk. Jóhann Hafstein um samfcvæmt benni. En þær ástæður voru ríkdsistjórmámmi óvið komandi. Á sama rikisistjómar- fumdi, þ.e. 8. október, var einmig saimlþytokt, að sjáva.r útvegsráð - hierra sæi um, í samvimnu við síldarútvegEmiefnd, að sdld yrði eklki seld úr landi ám hlilðlsjóniar af hráefmósþörfúm inmiiemdra framleiðiemida. Vert er að gota þess, að ríkissjóðlur hefur fyrr á þessu ári, 3il. jamúar 1970, veitt ndðumsuðuverksmiðjumni 4 mdllj. kr. lán til kaupa á 3000 tunmium kryddisíldar. Lám þetta var veitt til þeiss að trygigja rekstur á þessu ári. Lániið er enm ógreátt. Rjekstrarbiorfur niðurisuðuverk- smiiðjummiar eru slíkar í ár, að líkur eiru á 3—-4 millj. kr. tapi. Vertosmi'ðj an hiefur mú sbarfað frá 1962 oig hefur vierið rekim mieð halla öll árin utam árið 1969, em þá olli mikill gemigiisihagnaðuT því, að vertosmiðjam stoil'aði ágóða. Tap vertosmiðjummair hiefur ósjaldan verið ámóta hátt ag vinmulaun viðtoomamdi árs. Starfs menm iðnaðarráðlum/eytisimis ásamt fulltrúa fj ármálairáðuneytisi ns O'g fulltrúa verkismfðjuminar ásamit bæjarstjóra Siiglufjarðar hafa toammað möguledtoa á að bæta rekstrarafkomu vertosmiðjunmiar og stoapa fyrirtækimu sem hieppi- legast reikstrarform í framtíðimmi. Eimis og kuminuigt er hefur niú í nokkurn tirnia staðið yfir undir- búmiinigur þesis að skilja stjóm niiðursuðuiverkismiðjainna frá Síld arvertosmiðjuim rilkisiins og setja vertosmiðjumum ný log. Ráðu- neytismenm hafa í ’því isiambandi rætt við ýmsa aöiLa, sem málið varða, Komið hefur frarn m.a. í þesisum uimræðum, að sæmsitour framlieiðianidi niiðurlagninigarv.ara hefur miilkinn huig á saimviinmu við síldamiðu rsuðuve rksmiðj u rík- iisims um framleiðislu á síld undix hams merki. Stjóm Síldiarverk- srniðja ríkisimis hefur nú til af- greiðlslu tilboð um vinmslu 4000 tunna fyrir þessa aðila. Fulltrúi hins siæmistoa fyrirtæfcis er nú staddur hér á landi og hefur hafið sammimiga víð síldamiður- suiðuverksmiðjuna. Á ríkisstjóm- arfundi 22. októtaer var áfcveðið, að forsætisráðherra og iðmiaðar- og sjávarútvegsráðherra tækju að sér athugun þess, rruéð hvaða hætti mætti tryggja niðursuðu- og niðurlagnimigariðmiaðdnum þær 7400 tunnur kry'ddisáldar, sem ails hafa verið saltaðar í hauist hérlendis, en það er allt magmáð, sem saltað hiefur verið mieð þesis- um hætti. Það er fyrst með bréfi Síldarvertosmilðjia rítoiisiiinis diag- settu 23. ototóber, að iðmiaðarráðu neytimiu verður kummuigt um, við hvaðia veirði er hægt að toaupa krydidsíld hjá sdldiarúitiveigsmiefnd og hversu mikið magn hiefur ver- ið s'altað og um hvaða kjör önm- ur er að ræiða, svo siem stærö- arfiiokkum oig afhiendiimigarilma. I sama bréfi er tjáð eftirfaramidi til laiga, sem samþykkt hafði verið 22. október af stjórn síidarndður- suðuverksmiðju ríltoisdms: Stjórn síldarniðursuðuvertosmiðju rík- isims saimiþytokir að fara þess á leit við ríkisstjómina, að hún heimili sdldiamiðiursulðuverk- smiðju rílkiisiinis að taka tilboði síldarútvegsmiefndar og útvegi igreiðisLutrygginigu eigi síðar en 1, nióvember n.k. í traiuisti þess, að í væmtamiiegum söluisamninigi um niðurlagða síld til Sovétríkj- anina og anmarra kaupenda niður lagðrar síldar fáiist hætokum á sölujverði, sem sivairar til auikims tilkostniaðar frá fyrria ári. Em dag inm áður hafði síldarútvegsmiefnd gert átoveðdð tilboð um toaup á þesisu magnii, sem ég greimdi frá áðiain, af kiryddsíld. Greiðslutrygg iinigin, sem þarf að setjia fyrir 1. nóvember miðað við 7400 krydd- síldiartuininur, er um 18 millj. kr. Kaupverðið alls er um 32 millj. kr., en þar af mum fást lámað um 14 rnillj. kr. út á síldimia. Iðnað- arnáðunieytimu banst edmmig eftir- faramdi bréf frá stjórm sáldar- niðursiuiðujverkismiðja ríkisiins 23. október: „í framhialdi af bréfi voru til i/ðmiaðarráðiumeytisdinis diagsiettu í dag viljuim vér stoýna frá þvi, hvað vertosmiðjutstjórmiim hygigst gena, ef ekki reymiist ummt að fá með fynirfnaimisiamníimigum þá verðhæikikum á náðurlagðri síld, sem svarar til aufcims toostmiaðiar frá fyrra ári. Hafi það toomið í Ijós í árskxk, að etoki niáist við- umiamidi S'aimmdmigar eims og að er stefmt, þá viljium vér taka fnam, að það er ætkrn verksmjfðj ustj ór n arimmiar að selja kryddsíldina í tummum á erlemidan martoað um áramótin, áður en tiil fluitmámigs- toostniaðar milli hafna inmianlamdis klemuæ á sildma að umidamisikild- um 2400 tunniuim, sem þurfa að fuilvíerkiast í Verkumiarhúsi verik- smiið'jummiar á Sigliufirðd, svo að hiúm síé viðbúim að leigigja síldima í dósir, ef saimininigar takaisf um sölu miiðurlagðrar síldar. Vilðræð- ur hafa þegar hafizt við Seðla- bantoamm um greiðslutryigginigu þá, sem rífcissrtjómdm er beðim að útvega fyrir 1. nóvember." skipti á fjárlögum 1970 veitt fjár hæð til jöfnunar námskostnaðar skólafólks, 10 millj. kr. Spurningar Hannibals voru þríþættar. í fyrsta lagi spurði þingmaðurinn, eftir hvaða regl- um hefði verið úthlutað því fé — 10 millj. kr. — sem ætlað var á fjárlögum þessa árs til jöfnun- ar námskostnaðar skólafólks, er stunda verður nám fjarri heim- ilum sínum. í öðru lagi var spurt um til hve margra náði út- hlutunin og á hvað skólastigum þeir voru og í þriðja lagi var spurt til hvers benti reynsla þessa árs um fjármagnsþörf til viðunandi jöfnunar á aðstöðu- mun námsfólks að þessu leyti. Menntamálaráðherra sagði í svari sínu að þær reglur hefðu verið lagðar til grundvallar að veita tvenns konar styrki. Ann- ars vegar ferðastyrki og hins veg ar dvalarstyrki. Væri ferðakostn aðurinn miðaður við % hluta fargjalds viðkomanda í skóla og úr skóla haust og vor, en dvalar styrkurinn miðaður við 1,200 kr. á mánuði. Þessir styrkir væru veittir til þeirra er ekki ættu. kost á að dvelja á heimilum sín- um eða í heimavistuim meðan á námá stæði. Styrkir þessir voru auglýstir fyrst í fyrravor, og runnu umsóknir út í júlí, ein þá höfðu aðeins borizt milli 100 og 200 umsóknir. Styrkirnir voru því auglýstir aftur í haust og rann umsóknarfrestur út nýlega. Alls bárust umsóknir frá' 994 nemendum. Stunduðu 204 þeirra nám í gagnfræðaskóla, 347 í menmtaskólum, 269 í kennara- skólum og 174 í sérskólum. Sagði ráðherra að tala umsækj- enda væri nokkuð lægri en búizt hefði verið við. Ráöherra sagði að ekki væri gott að átta sig á því hversu mik ið fjármagn þyrfti til þess að jafna aðstöðumuninn að fullu, enda stór spurning hvort ekki væri nauðsynlegt að taka tillit til fjárhags viðkomandi nem- anda og foreldra hans, þegar veita ætti slíka styrki. Að ræðu ráðherra lokinni urðu síðan nokkrar umræður um mál ið og tóku þátt í þeim, auk fyrir- spyrjanda og ráðherra þeir Hall- dór E. Sigurðsson, Einar Ágústs- son og Sigurvin Einarsson. Sameinað-þing á þriðjudögum ÞINGFUNDIR í Sameinuðu Al- þingi verða á þriðjudögum í vet- ur, en þessi ráðstöfun er gerð til þess að rýmri tími verðd til fund- arstarfa. Fundimir hafa hingað til verið haldnir á miðvikudög- um, en þann dag halda einnig flestir þingsflokksfundi, svo fundartími Sameinaðs Alþingis getur ekki verið nema rúmar tvær klukkustumdir. Birgir Finnsson, forseti Sam- einaðs Alþingis, skýrði frá þess- ari nýbreytni í upphafi fundar í gær, jafnframt því sem hann óskaði eftir því að þingmenn héldu sig innan ramma þing- skapa, þegar fyrirspumir væru ræddar, en það hefur viljað brenina oft við að langar um- ræður hafa orðið um fyrirspum- ir, þótt ekki sé til þess ætlazt. Virðist greinilegt, að forseti ætl- ar sér að verða strangari urn ræðutíma eftirleiðis en hingað til, þar sem hann á þingfundin- um í gær, leyfði ekki sama þing manninum að tala þrisvar í fyr- irspurnartíma, en þingsköp mæla svo fyrir um að þeir megi ekki tala nema tvisvar. Oftast hefur þó forseti gefið viðkomandi tsékifæri til að tala í þriðja siinn, og hefur þriðja ræðan ver- ið kölluð „örstutt athugasemd".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.