Morgunblaðið - 29.10.1970, Síða 29

Morgunblaðið - 29.10.1970, Síða 29
MORGUNBLAÐ-IÐ, FIMMTUDAGU'R 29. OKTÓBBR 1970 29 Fimmtudagur 29. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir Tónleikar. 7,55 Bæn 8,00 Morgun- leikfimi Tónleikar 8,30 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Sigrún Sigurðardóttir les sög una ,,Dansi, dansi dúkkan mín“ eft ir Sophie Reinheimer (4). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfrétt ir 10,00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veð urfregnir. Tónleikar. 10,25 Við sjó inn: Hannes Hafstein talar um slys farir. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 „Konan og framtíðin", bókar- kafli eftir Evelyne Sullerot Soffía Guðmundsdóttir þýðir og end ursegir (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Suzanne Danco og Gérard Souzay syngja með kór og Suisse-Romande hljómsveitinni Requiem op. 48 eftir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. Kamimerkór Vínarborgar syngur Mótettur eftir Anton Bruckner; Hans Gillesberger stj. 16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku í tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Ríkar þjóðir og snauðar Ólafur Einarsson og Björn Þorsteins son tala um menntun. 19,55 Einsöngur í útvarpssal: Sigurður Björnsson syngur lög eft- ir Karl O. Runólfsson við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 20,15 Leikrit: „In memoriam" eftir Halldór Loga Jónsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit fislands held- ur hljómleika í Háskólabíói. Stjórnandi: Maxím Sjostakhovitsj frá Leníngrad. Einleikari á selló: Karine Georgyan. a. Forleikur að óperunni „Kovanths ína“ eftir Módest Mússorgský. b. Sellókonsert op. 107 eftir Dmitri Sjosta«khovitsj 21,45 „Jónsmessunótt‘% smásaga cftir Erlu Alexandersdóttur. Höf. les. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Þáttur um uppeldismál Valborg Sigurðardóttir skólastjóri talar um skólagöngu sex ára barna. 22,30 Létt músík á siðkvöldi Flytjendur: Hljómsveit Mantovanis, Jan Peerce, Lenard Pennario, Karl Schmitt-Walter o.fl. 23,15 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 30. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir Tónleikar. 7,55 Bæn 8,00 Morgun- leikfimi Tónleikar 8,30 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,16 Morgunstund barn- anna: Sigrún Sigurðardóttir les sög una „Dansi, dansi dúkkan mán“ eft ir Sophie Reinheúner (5). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 9,46 Þlngfrétt ir 10,00 Fréttir. Tónletkar 10,10 Veð urfregnir. Tónleikar. 14,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „Harpa minning anna“ Ingólfur Kristjánsson les úr æviminningum Árna Thorstemsonar tónskálds (10). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveit Vínarbcrrgar leik ur Svítu fyrir strengjasveit eftir Leos Janácek; Henry Swoboda stj. Emil Gilels leikiur Píanósónötu nr. 2 op. 84 eftir Sjostakhovitsj. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (2). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Á líðandi stund Kennnranemar — kennarar Almennur málsfundur verður haldinn í Kennaraskóla fslands i kvöld kl. 9. Ræddur verður réttur kennara um inntöku í Háskóla Islands. NEFNDIN. Er það virkilega rétt, ad ég eigi að koma með Yolvobílinn minn á verkstæði, þó að ekkert séaðhonum? Já,þaðerrétt! Hvers vegna? Ef þér komið með bílinn reglulega f VOLVO 10 þús- und kílómefra skoðun, þá verður það ódýrara fyrir yð- ur, þegar til lengdar lætur. Ódýrara en að aka þangað til eitthvað bilar. Af hverju ódýrara? Jú, 10 þúsund kílómetra skoðunin kemur f veg fyrir óþarfa Viðgerðir. Og marg- ar bilanir er gert við, á með- an ennþá er ódýrt að gera við þær. Auk þess fáið þér gert við ákveðnar bilanir á lægra verði, af því að þær eru innifaldar í 10 þús. km. skoðuninni. Bíllinn er jú þeg- ar kominn á lyftu og margir hlutir sundurteknir. Það eykur á öryggi bilsins. Bíllinn er alltaf í öruggu ásigkomulagi. Hann gengur vei og þér hafið engar áhyggjur. Þér hafið allar líkur fyrir þvf, að þér getið ekið næstu 10 þúsund kíló- metra, án þess einu sinni að hugsa um verkstæði. Hækkar endursöluverðið. Geymið skoðunarblaðið eft- ir hverja 10 þúsund kíló- metra skoðun. Það sýnir, að þér hafið bugsað vel um bílinn, og það eykur endur- sölumöguleikana þann dag, sem þér ætlið að skipta um bfl. 10.000 kílómetra skoðun er nauðsyn. í skoðuninni fel- ast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingar atriði. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Voiver • Simi 35200 10000 KÍLÓM, SKOÐUN Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafs son, Magnús Þóröarson og Tónvas Karlsson. 20,05 Kvöldvaka a. Fyrsta konan, sem kaus á íslandi Gísli Jónsson menntaskólaikennari á Akureyri flytur þátt af Vilhelmínu Lever. b. Vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur. c. Bjarnylur Þorsteinn frá Hamri telour saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. d. Þjóðfræðaspjall Ámi Björnsson cand. mag. flytur. e. Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger Flosi Ólafsson les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les (2). 22,35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar fislands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Maxím Sjostakhovitsj frá Leníngrad. Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn feikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir allan mat góðan og góðan mat betri. • ] smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.