Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 26
26 MORGXJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1970 Leyndardómur hallarinnar (Joy House) Jane Fonda'Alain Deuon Övenju spennandi, ný, frönsk- bandarísk sakamálamynd, tekin í Cinema-scope á frönsku Mið- jarðarhafsströndinni. Leikstjóri: Rene Clement. iSLENZKUR TEXTÍ Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Táknmál ástarinnar (Karlekens Sprák) Athyglisverð og hispurslaus ný, sænsk iitmynd, þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjailað um eðli- tegt samband karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræðsiu um kynferðismál. Myndin er gerð af læknum og þjóðfélags- fræðingum sem kryfja þetta við- kvæma mál til mergjar. Myndin er nú sýnd víðsvegar um heim, og alis staðar við metaðsókn. iSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST DIRECTOR-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilídar vel gerð og lei’kin, ný, amerísk stórmynd í iitum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vik- unni. Dustin Hoffman - Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð börnum. Við flýjum Afar spennandi og bráðskemmti- teg ný frönsk-ensik gamammynd í lituim og CimeimaScope með hinum vinsælu fröns'ku gaman- leiikurum Louis De Funés og Bourvil, ásamt hinum vinsæla lei'kara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Danskur texti. og utanhússkiæðninga. HURÐIR 8. PÓSTAR Sími 23347. Sauna-kassar Vandaðir saunakassar (þurrhitaböð) til sölu. íslenzk framleiðsla. Hentugir til heimilisnota. Upplýsingar í síma 13072 alla daga og kvöld. Prentari óskast (Pressumaður). Upplýsingar ekki gefnar í síma. Prentsmiðja Cuðjóns O. Hallveigarstíg 6. EKKI ER SOPIÐ KALID Einstaiklega speninándii og sikemmti'leg amerísk litmynd í Panavi'siion. AðaiHhlutvenk: Michael Caine, Noel Coward Maggie Blye. ÍSLENZKUR TEXTI Þessi mynd hefur alte staðar hfotið metaðsókn. Ath. Dagfinour dýralæknir verð- ur sýndur um næstu helgi k'l. 3 og 6. Sýnd kl. 5. Tóniteikar k'l. 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ E ftirlitsmaðurinn Sýning í kvöld kl. 20, næst síðasta sinn. Eg vil, ég vil söngtei'kur eftir Tom Jones og Harvey Schmidt. Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Lei'kstjóri: Erik Bidsted. Hljómsveitarst'j.: Garðar Cortes. Lei'kmynd: Lárus Ingólfsson. Frumsýning laugardag 31. okt. kl. 20. Önnur sýning miðvikud. 4. nóv, kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtud.kv. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFEIAG REYKIAVÍKOR' GESTURINN í kvöld. HITABYLGJA föstud. 2. sýning. JÖRUNDUR laugardag, uppselt. KRISTNIHALD sun'nud., uppselt. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. — Simi 13191. Holló stúlhur! Ungur norskur háskó'iamaður, sem álitur ístenz'kar stiúllkur þær fegurstu í heitni, viH gjarnan kynn'aist nokikrum þeirra á aldr- inum 18—30 ára svo fl'jótt sem a-uðið er'. Skrifið á isteozku. (Vin samlega sendið mynd). Tilboð merkt: „I. M. H. — 2973" send- ist afgr. Mbl. fyriir 10. nóvem'ber. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN Samband ísl. 'SPARISJÓÐA ÍSLENZK.ÍR TEXTI Grænhúfurnar TtiE GllEEN BERETS Geysispennandi og mjög við- bruðarík, ný, amerisk kvikmynd í l'itum og CinemaScope, er fjalter um hina umtöluðu her- svei’t, sem barizt hefur í Víetnam. Bönnuð imnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. ISLENZKUR TEXTI Stúlkan í Steinsteypunni Mjög spennandi og gliæs'rteg amerísk mynd í Htum og Pana- vision. Um ný æviotýri og hetju- dáðir einikaspæjarams Tony Rome. Frank Sinatra Raquel Welch Dan Blocker (Hoss úr Bonanza) Bönouð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 — 38150 ROSIE OPIÐ HÚS kl. 8—11 DISKOTEK BOBB BILLIARD BOWLING KÚLUSPIL o. fl. 14 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. — Rosalind Hússell Sandra Dee BrianAherse Addrey Meadows JamesFarentinr Lesue Nielsen VanessaBrown JuanitaMoore Mjög sikemmtíteg am’erísk gam- anmynd í litum og Cinemascope með islenzkum texta. Aðalihlutverk: Rosalind Russeil og Sandra Dee. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. 18936 Frumsýnir í dag kvikmyndina VIÐ FLÝJUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.