Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, HMMTUDAGUR 29. OKTÓBBR 1970
Valur og KR
gerðu jafntefli
>RÍR leikir vona leilkinir í Reykja
víkiunmótiniu í handikiniattleik í
gærtevöldi. Fram siigraði Þrótt ör-
uiggteigia me@ 13 mörkium geign 7.
Staöan í hálfiedk var 8—2. KR og
Vaihir gerðu jafnitiefli 9—9. Stað-
am í hálfleik var 4—0 fyrir KR.
Liokis siigruðiu Ármieininiiingar Vík-
imig mieð nokkrum yfirburðum,
13—9, eÆtir að sta'ðlan í hálfleik
hafði verið 8—4 fyrir Ármann.
Náinar um leikima á morguin.
Enska knattspyrnan
FJÓRÐA umferð í bikarkeppni
ensku knattspymudeildanjna var
leikin í gærkvöldi og fyrra-
kvöld og urðu úrslit þessi:
Bristol Rovers — Birmingh. 3:0
Coventry — D<erby 1:0
Fulham — Swindon 1:0
Litla-bikar
keppnin
— úrslitaleikur
í Keflavík á
laugardag
A LAUGARDAGINN fer fram í
Keflavík úrslitaleikur í Litlu-
bikarkeppninni í knattspymu og
eigast þar við lið Akurnesinga
og Keflvíkinga. Þurfa Keflvík-
ingar að vinna leikinn til þess að
sigra í keppninni, en Akumes-
ingum nægir hins vegar jafntefli
til sigurs.
Litlu-bikarkeppninini var kom-
ið á fót fyrir nokkrum árum og
taka þátt í henni lið á Suð-Vest-
urlandi. Var hennd lokið nú, áð-
ur em deildarkeppnin hófst í
sumiar, að uindanteknum síðari
leik Keflavíkur og Akraness.
Fyrir úralitaleikinn, sem hefst
kl. 3 á laugardaginn er staðan
þesai:
Akranes
Keflavík
Breiðablik
Haf narfj örður
5 4 0 1
5 3 11
6 3 12
6 0 0 6
stig
22:6 8
10:8 7
14:11 7
7:28 0
Orystal Palaee — Arsenal 0:0
Man. Utd. — Chelsea 2:1
Tottenham — W.B.A. 5:0
Aston Villa — Carlisle 1:0
Leicester — Bristol City 2:2
í gærkvöldi fór fram einn leik
ur í II. deild:
Cardiff — Porbamouth 1:0
Borðtennis
hjá KR
BORÐTENNISDEILD KR hefur
æfingar á þriðjudögum og föstu-
dögum kL. 19,40 í Laugardalshöll.
Eru nýir félagar velkomnir.
Im. éh Vi í n
m ÁCH
-r •
CHESI
4 2 5 n. 4 3 ? n -
CHEST EXPAMÐID
>r
■ irs.
n i n,
■ V
»n
Sin.
m.
THÍGH
2 5 m . 25 'm.
17ín. 16 ?/a i n.
FrST
12m.
• m.
Þessi mynd var tekin af görpunum Muhamed Ali (Cassius Clay) og Jerry Quarry fyrir keppni
þeirra á dögunum, og svo sem sjá má af töfiunni, hafa þeir verið vegnir og mældir nákvæm-
lega. Eins og kunnugt er fóru leikar svo að Clay vann auðveldan sigur í 3. lotu.
Bjarni - Jón - Guðmund-
ur og Erlendur
- í fremstu röð frjálsíþróttamanna
á Norðurlöndum
FRAMMISTAÐA íslenzkra frjáis
íþróttamanna hefur verið betri
í sumar, en nokkur undanfarin
ár og ber þá vitanlega hæst hið
nýja og glæsilega íslandsmet
Erlendar Valdimarssonar, ÍR, í
kringlukasti, 60,06 metra. Er það
jafnframt 11. íslandsmetið, sem
Erlendur setur í sumar. Með af-
reki þessu skipar Erlendur sér
á bekk með beztu kringluköst-
urum í heimi, og hann á vissn-
lega framtíðina fyrir sér.
En aðirir íslenzkix frj álsíþrótta-
mienn. haifa einnig staðið sig með
mikkim ágætum í suimiaæ, og
nioíklkrir þeirra eru rneðal þeirra
freanstu á Norðurlönidum. Mbl.
barat nýlega skrá yfir 25 beztu
afrekin í hveirri grein á Norður-
lönduniuim í ár, en akrá þessi vair
send hiingað til Frj álsíþróttasam-
bandsins, til þess að aifrefcum ís-
lendinganoa yrði bætt inm á. Ber
Skráin það með sér að frjálsar
íþróttir hafa verið í miklum upp-
Christos Papanicolaou, hinn 28 ára gamli Grikki, sem setti nýtt
heimsmet í stangarstökki fyrir nokkrum dögum og stökk 5,49
metra. Gamla metið átti Wolfgang Nordwig frá Austur-Þýzka-
landi og var það 5,46 metrar.
ganigi á öllutm Norðurlöndunum
í sumar, og margir íþróttamenn
þessaira þjóða eru í fremstu röð
í heiminium. Má nefna þar
norsfca miJlivegalenigdahlaupiair-
ann Arne Kvalheim, finnska
langhlauparamn Mikko-Ala Leppi
lampi og Juíha Váatainen, nonska
hind'runiarhlauparann Staae Eng-
en, sænsku hástökkvarana og
stangalstöfcfcvarann Kjelll Isaks-
son, að ógleymdum kraftajöfrin-
um Ricky Bruch, sem á bezta
áramgurmm í fcrimglufcasti í heim
inuim í ár, 67,14 metra.
100 metra hlaup
Bezta áranguiriinn á Norður-
lömdum í ár á finnsfci hllaupair-
iinn Raimio Vilen, 10,3 sek. Þrír
Fimmar og tiveir Svíar haifa hlaup
ið á 10,4 sek. og á 10,5 sefc. hafa
tveir Finmar, einn Norðmaður,
einn Svíi og Bjami Stefánsson
iblaupið. Sfcipar Bjami því 6.—11.
sæti á aÆrefcatöfluinni, og er jafn-
framt ynigstur þeirra, sem á skrá
eru, ásamit Terje Hellesylit frá
Noregi, er Mjóp eimrnig á 10,5
sek. 21. Norðurlandabúi hljóp á
10,6 sek. eða betur í ár,
200 metra hlaup
Fimm hlauparar haifa hlaupið
200 metrama á 21,0 sek. Eru það
þeir Ossi Karttunen, Raimo Vil-
en og Marfcku Kufckoaho frá
Finnlandi og Amders Faager og
Miohael Fredriksson frá Svíþjóð.
Bjamd Stefánsson mun vera í 14.
sæti á afretoaskránni, en hanm
hljóp á 21,7 sek. í sumar. 24
hlupu á 21,9 sek. eða betur.
400 metra hlaup
í 400 metra hlaupi er Markku
Kufckoaho frá Finnlamdi í efsfia
sæti með 46,1 sefc., en í öðru
sæti er Svíinn Ulf Niiisson, sem
hljóp á 46,6 sek. 24 hlupu á 48,7
sek. eða betur og kemst því emg-
imn íslendimgur á skrá í þessari
grein, þar sem bezti áramgur áris-
ins var 49,3 sek. hjá Bjama Stef-
ánssyni.
800 metra hlaup
Tólf Norðurlandabúar haifa í
sumar hlaupið 800 metrana á
skemmri tíma en 1:50,0 mín. og
er þar fremstur í flokki Markku
Aailto frá Finnlandi, sem hljóp
á 1:47,9 mín. Mjótt var þó á
miununum, þar sem mæsti mað-
uir, Kauko Lumiaho frá Fimn-
lamdi hljóp á 1:48,0 mín. 26 hlUpu
á 1:51,0 mín. eða betur.
1500 metra hlaup
Beztum tíma í 1500 mietra
(hlaupi náði Norðimaðurinin Arme
Kvalheim, 3:39,6 mín., og er
harnn (þar með kominm í fremstu
röð hlaupana í þessari grein,
enda reyndist hamm mjög sigur-
sælll í keppnum í sumar, 26 hafa
hlaupið á 3:48,9 mín. eða betur.
5000 metra hlaup
í 5000 metra hlaupi er Mikko
Aia-Leppalampi frá Fimmlandi í
efsita sæti, en ahnn hljóp á
13:40,2 mín. í öðru sæti er svo
Norðmaðurinn Arne Risa, er
hljóp á 13:41,0 mín. Alíls hlupu
10 Norðurdamdaibúar vegalengd-
ina á skemmxi tíma en 14 mín..
og 14:16,8 mín. nægir aðeins í
28. sæti.
10000 metra hlaup
Fjórir hlauparar hlupu þessa
vegalengd á skemmri tíma en
29 miín., og beztum tíma náði
Finninn Juha Vaatainen, 28:19,6
mín. Alte hlupu svo 25 hlaupar-
ar á skemmri tíma en 30. mín,,
þar atf einm Dani, Flemminig
Keimpel, sem er í 20. sæti á
skrámmi með 29:51,2 mín,
110 metra grindahlaup
Beztum tíma í þessari grein
náðu þeir Bo Forssander írá Sví-
þjóð og Ari Salin frá Finnlamdi,
13.8 sek. Alðs hlupu 23 Norður-
landabúar á 14,9 sek. eða betur
í ár.
400 metra grindahlaup
í þessari grein setti finnski
‘hlaiuparinn Ari Salin nýtt Norð-
urlamdamet á árinu og hljóp á
49.9 sek. Allls hlupu 26 á 54,2 sek.
eða betur.
Hástökk
Tveir Svíar skipa efsta sæti
latfrekaitöifkmmar í hástöfcki og
enu það þeir Kenneth Lundmark
og Christer Celion, sem báðir
stuikfcu 2,17 metra í ár. Jón H.
Ólatfsson er í 15. sæti á aifreka-
töflummi með 2,06 metra, en bezti
Daninm, Svemd Breum, er í 9.
sæti með 2,08 metra og bezti
Norðmaðurinn í 19. sæti með
2,05 metra.
Stangastökk
Eigi færæi en 8 Norðurla-nda-
búar stufcku yfir 5 metra í
stamigastöfcki í eumar, og er
Kjell Isaksson frá Svíþjóð þar
efstur á blaði með 5,37 metra og
Altti Alarotu í öðru sæti með
5,31 metra. Tveir Norðmenn og
tveir Danir eru meðail 25 beztu,
sem stulkfcu 4,80 metra og hærra.
Bezti árangur íslendings í ár
var 4,40 m'etrar, og vaæ það Val-
björn Þorláksson, sem stökk þá
hæð.
Langstökk
Sigurvegarinn frá láLndisfceppn-
inni á Lauigardalsvelli í sumar,
Heilkki Mattila frá Finnflandi. er
efstur á blaði í lanigstökkinu,
með 7,91 miebra, en í öðru sæti
er Norðmaðurinn Terje Haug-
land með 7,87 metra. Jesper
Törrinig frá Dianmörku, sem setti
nýtt daniskt met í 'greininni í
suimar lendir í 7. sæti með 7,69
rnetra, en alOs stulkfcu 25 7,32
metra eða lengra.
Þrístökk
Aðeins einn Norðurlandaibúi
stökk yfir 16 metra á árinu og
var þiað Ismio Salmi frá Finnt-
laindi, er stöikk 16,08 metra. 25.
bezta afirekið er 14,82 metrar,
svo litJki munar að bezti íslend-
ingurinin, Friðrik Þór Óskarssonj
komist á skrá.
Kúluvarp
Guðmundur Hermannsson, sem
kastaði lengst 18,20 metira í sum-
ar, Skipar 9. sæti afrekstöflunn-
ar á etftir tfjórum Finnuim, tveim-
um Svíum og tveimur Norð-
möninum. í etfsta sæti er Maftti
Yrjölá frá Finnlamdi, sem kast-
aði 19,42 metra, en í öðru sæti
er Ricky Bruch frá Svíþjóð, er
kastaði 19,20 metra. f þessari
grein eru tveir fslendingar á
Skrá yfir 25 beztu.
Kringlukast
Sem fyrr sagir náði Ricky
Bruch frá Svíþjóð bezta áramigri
í heirni í krinighiikaisti í ár, 67,14
meitrum. Erlendur Vaíldimars-
son er í 6. sæti á skránni með
60,06 mietra, en á undan honum
eru auk Bruoh, þeir Pemtti Kah-
ama frá Fiminlandi með 62,28
metra, Jorma Rinne frá Finm-
landi með 62,22 metra, Risto
Myyrá frá Finrilandi með 60,94
metra og Julhami Tuiomioila frá
Finnlaindi með 60,12 metna. í
kriniglufcasti voru setit bæði dönisk
og norsk met á árinu. Harold
Lorentzem frá Noregi kastaði
56,78 metra og Kaj Anderaen,
Danmörtou, kastaði 59,13 metra.
Spjótkast
Efstur á sfcrá í spjótfcasti er
Paoli Nevala frá Finnlamidi með
92,64 imetra, og er það aðeins 6
cm lafcara en heimsmet la-nda
hanis, Jorma Kinnuinen, sem er í
öðru sæti með 90,00 mietra. Alls
köstuðu 8 Finmar yfir 80 metra
á árinu og einn Svíi.