Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 29. OKTÓBBR 1970 17 Helmingur kuldaúlpu framleiðslu fluttur út Á SÍÐUSTU fiimimtán ánum hieíur Belgjiaigieröiin M. flutt út wær helmiíiig af allri kiulda- úlpuframileiðslu sinmi. Mest hefur verið selt tiH Fser- eyjia, Grænlainids oig Spitziberig en og hefur fraimleiðBlan fállið þair vel í ge@. Fréttaimaður Mbl. ieitaði tíðinda um þenm- an útflu'tniinig og fieira, sam Belgjagerðin hefur á prjónun- um hjá Áma Jónssyni full- trúa. Árni saigði, að á þessu ári hefði orðið miikil framilieiðski- aiulkniinig á skiininiavörum hvers koniar, klápum, pilsum, húfum, buxuim og jökkuim o.fl. Auik þess eiru framleiiidd hjá fyrir- tætoinu skjólföt hvers konar, vinmiufatniaður og viðlaguút- búniaður. Sala í þieisisiuim fiatin- aði er misij'öfn eftir ánstíðum, úlpur seljiaist að sjálfsögðu miest yfir vetrarm'ámiúði, sport faitmiaður og tjöld, svefnpokar og ammar viðlaguiútbúnaður mest á sumrin og vinmufatn- -aður direifist nioikkurn vaginn jiafrit yfir árið. Aðspurður um nýj>a mark- aðsöflun sagði Ámá að með aðiild Islenidinigia að EFTA hiefði vierið miöiguleigt alð hefja útflutniinig til Danmertour og Fin'nil'amdis. Þanigað ©ru enin sem toomiið er aðaliaga seldiax kuldiaúlpur. Þá er verið að at- hiuiga mlöguleifca á að kiomaist iinn á miartoaði í Svíþjóð, Nor- agi, Bretlainidii og Auisturrítoi og sagðd Árni, að horfur væru góðar. Fram að þiessu hefði aðallega verið um kynininigair- starfsemi að ræða, Belgjagerð im hefði látið prenta auglýs- inigabæklinig í litum, sem Jhefði verið dreift til fjiöimargria að- iia í þessum löndum, og nú væri svo toomið að saroniniga- Framleiðsluvö rurnar sýndar. umleitanir um vörusölu þang- að væru að hefjiast. Hann sagðd, að Belgjaigerðin legði á'herzlu á það, að reyna að nota sam mest íslenzkt hrá- efnd í útfliutainigsvörur sínar, sérsitakliega gærurmar. Hann bjóst við að kuldaúlpurnar myndu emn um simn verða að- alvaran, sem Belgjiagerðdn seldi, ©n gera mætti ráð fyr- ir, að hægt yriði að selja við- ieguútbúnað og sportföt til Auisturríkiis. Ur saumastofunni. Austur-Evrópa: Fórnardýr sambúðar- innar við Sovétríkin EFTIR K.S. KAROL. Toppfundur Varsjárbandalags rikjanna, sem haldinn var í Moskvu 20. ágúst s.l. stóð aðeins £ 5 stundir. Ekki getur það tal- izt langur tími, þegar haft er í huga, að þarna hittast „vinir“ — bandamenn — til að ræða þær framtíðaihorfur, sem skapazt hafa, eftir að svo mikilvægt skref, sem undirritun vináttusátt mála milli Vestur-þýzka sam- bandslýðveldisins og Sovétríkj- anna hefur verið stigið. Þótt leið togar Austur-Þjóðverja og Pól- verja framl'engdu raunar Moskvudvölina um sólarhring, leikur vafi á, að sá tírni hafi nægt Brésnev, til að sefa ótta banda- manna sinna við það, hvað nú taki við. 1 engu af Austur- Evrópuríkjunum hafa viðhorf verið jákvæð eða hrifning- ar gætt, eins og í Vestur-Evrópu vegna frægðarfarar Willy Brandts til Moskvu. Blöð á Vesturlöndum ljúka þó öll upp einum munni um, að Aust ur-Evrópuríkin séu sá aðilinn, sem miklu meira hagnist á samn- ingnum. Ritstjórnargreinar margra blaða hafa fjallað um þennan samning og þau áhrif, sem hann muni hafa í löndunum, sem lúta valdi Sovétrikjanna, en undirritun samningsins fór fram, þegar nálega tvö ár voru liðin frá innrásinni í Tékkóslóvakíu. Öll voru blöðin sammála um, að raunhæfasti stuðningur, sem Vestur-Evrópulöndin gætu veitt hrjáðum íbúum Austur-Evrópu væri að bæta sambúðina við Sovétríkin, þvi einungis minnk- andi spenna í Evrópu kynni að losa kverkatak húsbændanna í Kreml á „bræðraþjóðunum". Blöð in ljúka lofsorði á Willy Brandt fyrir að leggja kapp á samninga við Sovétmenn, í stað þess að veita fjármagni inn i Austur- Evrópu. Eitt Lundúnablaðanna kveður upp úr með þá skoðun, að „hefði Dubcek ekki verið bol- að frá völdum, miyndi Willy Brandt ekki hafa náð þessum ár- angri.“ Eða með öðrum orðum, að Sovétrikin hefðu eingöngu verið fáanleg til að undir- rita samning við Vestur-Þýzka- land, vegna þess, að þau höfðu náð fullum tökum á Austur- Evrópuríkjablokkinni á ný og töldu því landamæri sín í vestri trygg. Hvernig víkur þvi við, að í Austur-Evrópulöndunum líta menn þennan samning Sovét- manna og Vestur-Þjóðverja öðr- um augum. Ætli það sé vegna þess, að gerð hans vekur slæmar endurminningar í brjóstum manna? Eða telja þessar þjóðir framtiðarhorfurnar nú, eftir gerð samningsins, aðrar en þær, sem vestræn blöð spá? Austur- Evrópumenn telja samninginn flókinn og elztu þættir hans hafa verið samdir á árunum upp úr 1950. Þá var 22. flokks- þing kommúnista i Moskvu ný- afstaðið og Krutsjev glímdi við tvö verkefni, annarsvegar að virða sjálfsákvörðunarrétt al- þýðulýðveldanna og hins vegar að keppa við V-Evrópurik’in á fjármálasviðinu. Krutsjev sagði, að ekkert riki væri ákjósanleg- ar staðsett í veröldinni en Sovét ríkin til að koma á fót nútima tækni og sjálfvirkum verksmiðj- um, Árið 1970 myndu Sovétrík- in ekki einungis hafa náð Banda ríkjunum, heldur myndu þau vera komin fram úr þeim, varð- andi framleiðslu á hvern íbúa. Timinn leið og ekki gerðist „sovézka undrið". Nú er árið 1970 brátt liðið og enn geta Sov- étríkin ©kki séð bandamönnum sínum fyrir öðru en hráefnum og nokkru af landbúnaðarvörum. Þau geta ekki iðnvætt þessi lönd að nútímahætti, né veitt þeim þá tækniaðstoð, sem þau þurfa svo mjög á að halda. 1 stað þess, að Sovétrikin veiti bandamönnum sínum hagkvæm lán, krefjast þau nú þess, og fylgja þeirri kröfu fast eftir, að verða hluthafar í fyrirtækjum í þessum löndum, þar sem fram- leiddar eru vörur úr náttúruauð æfum landanna. TÁLVONIR pólverja Áhugi fer mjög vaxandi á því í alþýðulýðveldunum að fá lán frá Vestur-Þýzkalandi og öðrum vestrænum ríkjum. Þeim lánum, sem boðin eru, fjölgar ört, þvi á Vesturlöndum ríkir sú skoðun, að þó að Sovétríkjunum muni takast að sigrast á tækniörðug- leikum sinum, þegar fram í sæk- ir, muni sovézkur markaður verða lokaður um langa hríð. 1 alþýðulýðveldunum séu girnileg ir markaðir, enda séu löndin skemmra á veg komin tæknilega. Ýmsum vegartálmum verði þó að hrinda úr brautu. Stjórnmála legur ágreiningur á djúpar ræt- ur mil'li Þýzkalands og margra Austur-Evrópuríkjanna og fjár- hagslega er slikt djúp milli hins auðuga Vestur-Þýzka sambands- lýðveldis og alþýðulýðveld- anna, að samvinna milli þessara aðila gæti þróazt á þann veg, að alþýðulýðveldin yrðu nokkurs konar nýlendur undir vægilegri stjórn. Sovétríkin gera sér þetta vel ljóst og þvi er „bróðurleg“ sambúð við alþýðulýðveldin þeim hvergi nærri nægileg. Þetta er raunar sú ástæða, sem liggur að baki þess, að ekkert alþýðu- lýðveldanna, nema Rúmenía og Ungverjaland, sem eiga landa mæri að vestrænum ríkjum, hef- ur undirritað nokkum verulega mikilvægan samning við Vestur- Þýzkaland (viðskipti þau, sem nú eru hafin milli A- og V- Þýzkalands verða að skoðast sér staklega). Þessi sérstaka aðstaða al'þýðulýðveldanna hefur þó sina kosti, að því leyti, að þau líta á sig sem „brú“ milli austurs og vesturs, og telja sig geta auð- veldað viðræður milli Vestur- landa og Sovétríkjanna. Síðar- meir gera þau sér vonir um, að geta orðið miiligöngumenn varð- andi verzlunarviðskipti. Sér i lagi eru það Pólverjar, sem ala þessar vonir í brjósti. Adam Rapacki, utanríkisráð- herra Pólverja, átti árið 1957 frumkvæðið að mikilvægri hug- mynd, sem átti að auka friðvæn- legri horfur, en það var, að bann að yrði að staðsetja kjarnorku- vopn á allbreiðu belti í miðri Evrópu. Þarna eygði hann leið til þess, að losa Pólland og nokk ur örinur lönd úr hinum néinu tengslum við Sovétríkin, eða að minnsta kosti að draga úr þe.ss- um tengslum. Á þessum tíma myndaðist sú skoðun í Austur- Evrópuríkjunum, að kalda stríðið væri þessum ríkjum mjög til ills, svo og of snögg rof tengsla við Sovétríkin. Ef spennan í heims- pólitíkinni er of mikil, verða Austur-Evrópuríkin að fylgja stefnu Sovétrikjanna, „verndar- ans“ í ejnu og öllu, hvort sem þeim er það ljúft eða leitt. Ef sambúð Sovétrikjanna og Vest- urlanda verður of góð, felst þar sú hætta fyrir Austur-Evrópu- ríkin, að þau verði gjörsamlega sniðgengin, hvergi höfð með í ráðum. 1 augum Austur-Evrópu búa er þvi hinn nýgjörði samn- Framhald á bls. 20 Leonid Brésnev og Gústaf Húsak, aðalritari tékkneska kominún- istaflokksins, á flugvellinum í Moskvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.