Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1970 29 i ýimiitóaíi •'Av.v, .. Er nokkur sígaretta betri en TENNYSON? tilliti til útfærslu á landhelgi þjóða. Eftirfarandi atriði teljast árangur þessa startfs: 1. Þótt íslendingar séu af skandinaviskum uppruna og þeir hafi litið Danmörku með virðingu og góðvild, þá er sú virðing fyrst og fremst hug- arástand. 2. íslenzka löggjafarsam- koman, Alþingi, er álitin elzta löggjafarþing Vestur- landa. Á 20 ára sj álfstæðistima bili sínu hafa íslendingar raunverulega alltaf kosið sína eigin stjórn, það eru forrétt- indi, eða framganga, sean eru í algjörri mótsögn við reynslu margra annaxra ný- sjálfstæðra þjóða eftir aðra heimsstyrjöld. 3. Samband fslands og Bandaríkjanna er innilegt, en inniheldur þó ekki hlýja vin- áttu. íslendingar forðast allt, sem þeim finnst bera blæ til- raunar til amerískra yfirráða. Samt sem áður gera þeir ekki tilraun til að einamgra sig frá bandarísku þjóðinni. Yfir- leitt hefur verið á fsland lit- ið og það meðfarið sem jafn- ingja og fullvalda ríki á flest- um sviðum, með þeirri sér- stöðu þó í huga, sem það get- ur haft og hefur í „kalda stríðinu". 4. ísland hefur unnið sið- fetrðislegan og lagalegan sig- Horft til Islands úr ur við útfærslu fiskveiðitak- markanna í 12 mílur. Hug- myndimar um „breikkun land, grun,nsins“ og „frelsi á höfun- um“ í alþjóðalögum munus væntanlega breytast í náinnS framtíð. - Framtíðarákvörðun Alþjóðú dómstólsins mun hafa nokkur éihrif á þróunina.“ Samuel Chen-Hua Chao, höfundur þessarar athyglis- verðu ritgerðar er fæddur 15. jan. 1931 í Shanghai í Kína. Hann lauk alþýðuskólanámi í Soochow árið 1948. • \ Eftir að fjölskylda hans flýði til Tai-Wan 1949, þegar kommúnistar tóku yfirráð á meginlandi Kína, innxitaðist hann í National Tai-Wan-há- skólann. \ Hann lauk þar BA-prófi i lögum 1954 og varð bráðlega skipaður lautinant í Army Deserve eða varnarliðinu. Hann vann sem ritari fyrir dagblað og síðar hjá tollþjón- ustunni. Síðar fékk hann starf hjá þeirri deild stjórn- arinnar, sem annast erlend málefni. i • Samuel Chao ákvað að halda áfram námi í Banda- ríkjunum. Hann innritaðist í Christian University í Texas vorið 1958 og var veittur námsstyrkur þar það ár. Að loknu kennslutímabili í skól- Framh. á bls. 40. Og honum datt í hug að kanna, og helzt sanna, hvort þessi fámenni hópur úti á hjara veraldar, sem gekk þarna með sigur af hólmi án blóðsúthellinga eins og Dav- íð við Golíat forðum, gæti ekki orðið fyrirmynd ný-sjálf- stæðum þjóðum annars stað- ar í veröldinni í stjórnmálum og diiplomaitiskum viðskipt- um við stórþjóðir, og aðrar þjóðir yfirleitt. Sjálfsagt yrðu skiptar skoðanir um þetta. En eitt er víst, kínverski menntamaðurinn varð ekki fyrir vonbrigðum. Hann telur sig hafa kynnzt þjóð, sem stendur sem fyrirmynd vörð um metnað sinn, heiður og sjálfstæði, er sérstæð að mennt og sjálfsvirðingu, vill heidur velja veg sinn sjálf, em selja eða láta heiður og sjálfstæði fyrir hagkvæm augnablikssambönd við rík- ustu veldi heims, jafnt sem hina vingjarnlegu dönsku þjóð, sem ekki var viður- kennd sem æðri, mínútu leng- ur en fyllsta nauðsyn bar til. Samt telur hann íslend- inga kunna að halda vináttu og veita vinsemd, virða aðrar þjóðir og njóta virðingar þeirra. Þetta vísindastarf Kínverj- ans hlýtur þó að hafa verið erfitt, af því að hann kann ékki íslenzku, og hefur aldrei til íslands komið. En hins vegar hefur hann unnið hjá Sameinuðu þjóðunum í New York árum saman og fylgzt þar vandlega með á alþjóða- vettvangi. En þar hatfa ís- lenzk stjórnmál vakið miklu meiri athygli en margur mundi ætla, einmitt vegna þess að það er talið í hópi hinna ný-sjálfstæðu ríkja, og því geta orðið þeim bjart íjós á vegi. Það má teljast með undrum, hve mikið og margvíslegt efni, bækur, ' blöð, tímarit og fræðiritgerð- ir þessi ungi fræðimaður hef- “ ur fundið, kannað og lesið á ! ensku um þessi málefni ■ Samt finnst honum að von- um, að ísland sé oflítið kynnt á alþjóðavettvangi, og austri KÍNVERSKUK STARFSMAÐ UR SAMEINUÐU ÞJÓÐ- ANNA SKRIFAR FRÆÐI- LEGA RITGERÐ UM ÍSLENZK STJÓRNMÁL. ÞAÐ er ekki á hverjum degi, sem greinar birtast erlendis á alþjóðamálum um ísland og íslendinga. Og enn sjaldgæf- ar er þó, að skrifaðar séu bækur og vísindarit um þetta fjarlæga land og þess litlu þjóð. En þekking og skilning- ur einnar þjóðar um aðra eru hornsteinar friðar og bræðra- lags þjóðanna. Það vakti því undrun og fögnuð í senn, þegar ungur maður, borinn til arfs og mennta hjá stærstu þjóð heáms, Kínverji fæddur í Kína, hefuT valið þessa minnstu þjóð heims og henn- ar málefni, sem prófritgerð til meisbaragráðu við amerísk an háskóla (Master of Arts). Það var umtal viðvíkjandi baráttu íslendinga í landhelg- ismálinu, sem fyrst vakti at- hygli hans á þessari fjarlægu smáþjóð og stjómmálum hennar. allt of lítið um það ritað á tungumálum, sem mSllj ónir skilja. En látum nú Kínverj- ann, sem heitir Samuel C. H. Chao, komast að, hann segir: „Ritgerð mín, Emergence of Iceland into Intemational politios — Framkoma íslands í alþjóðamálum er skrifuð í eftirfarandi tilgangi: 1. Til að finna ástæðurnar bak við þær óskir ísléíteku þjóðarinnar, að vinna sér sjálfstæði, þótt þjóðin hafi getað notið eins mikilla for- réttinda og réttinda hjá full- valda þjóðum í „persónulegu sambandi" við Danmörku. 2. Til að rannsaka stjórn- málakerfi íslenzkra stjórnar- framikvæmda, sérstaMega þing íslendinga, Alþingi. 3. Til að athuga tengslin milli íslands og annarra Nato- aðila, sérstaklega „verndar- málefnin“ við U.S.A. óg til að komast að raun um hvort ís- land er traustur aðili í Nato eða aðeins þar í orði kveðnu. 4. Til að grandskoða fisk- veiðideilu íslendinga og Breta og þær alþjóðlegu afleiðingar, sem af henni gætu leitt með Ég hef sannfærst að svo er ekki. um, Sr. Árelius Níelsson: Við gluggann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.