Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 22
Sunnudagur 8. nóvember 18,00 Helgistund Séra Bjami Sigurðsson, Mosfelli. 18,15 Stundin okkar Stúikur úr Kópavogsskóla syngja undir stjóm Donalds Jóhannessonar, Matti Patti mús. Fyrsti hluti sögu eftir önnu K. Brynjúlfsdóttur. Teikningar eftir Ólöfu Knudsen. Hljóðfærin, Gunnar Egilsson kynnir klarinettfj ölskylduna. Fúsi flakkari segir frá ferðum sín- um. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19,00 Hlé 20J)0 Fréttir 20,20 Veður og augiýsingar 20,30 Laugardagsleikur Sjónvarpsleiikrit eftir Hans Petersen, Leikstjóri Herman Ahlsell. [ Þýðandi Ósíkar Ingimarsson Borgarfjöiskylda viilist í skógi og öðlast nýjan skilning á sambandi foreldra og barna við það að kynn- ast fjölskyldu úr sveit. Leikrit þetta segir frá hjón- um og tveimur börnum þeirra, sem verða fyrir því að villast í skógarferð. Um síðir kemur fjölskyldan að bóndabæ einum, þar sem verið er að leika svo- nefndan Laugardagsleik. Sam- komulagið milli foreldra og barna hefur ekki verið sem bezt, en þarna verða þau þátt- takendur í Laugardagsleiknum, sem gengur út á það, að for- eldrar og börn skipta um hlut- verk. Verður leikurinn til þess, að aðilar sjá samband foreldra og barna í nokkuð nýju Ijósi. Leikurinn er í gamansömum tón og talsvert sungið af hressilegum lögum. 21,25 Ríó-tríó Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson syngja og leika. 21,40 Ævintýrið um Mark Twain Þættir úr ævi skáldsins, en á milli þeirra er skotið inn leiknum atrið- um úr bókum hans. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. 22,30 Dagskrárlok. Mánudagur 9. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýslngar 20,30 Er bíllinn í lagi? 3. þáttur — Hjólastilling .............. Þýðandi og þulur Bjaimi Kristjáns- son. 20,35 íslenzkir einsöngvarar Sigurður Björnsson syngur lög eft- ir Emil Thorodidsen Við hljóðfærið er Ólafur Vignir Albertsson. 21^00 Upphaf Churchill-ættVinnar, <(The First Churchills) Framhaldsmyndaflokkur í tólf þátt um, gerður af BBC um ævi Johns Churchills, hertoga af Marlborough (1600—17ia2>, og Söru, konu hans. 5. þáttur — Uppreisn. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: John Neville og Sus- an Hampshire. Þý®andi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 4. þáttar: York er sendur í útlegð til Skot- lands, og fer Churchill með honum. Konungur neitar að gera Monmouth að rikiserfingja, rýfur þing og stjórnar síðan án þess. Anna, yngri dóttir Yorks, gengur að eiga Georg Danaprins. Sara elur dóttur, og þau John reisa sér sveitasetur. 21,45 Norræn verkalýðssamtök Umræðuiþáttur, gerður af danska sjónvarpinu, um verkalýðsmál á N orðurlöndum. Inngangsorð flytur Eðvarð Sigurðs- son, formaður Verkamannasam- bands íslands. .(Nordvision — Danska sjónvarpið). SKALDIÐ SA ÞAÐ PHILIPS SÝNIR ÞAÐ.... Svo kvaS Jónas forSum: Eg er kominn upp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað og samt að vera aS ferðast. Þarna sá skáidið svo sannariega þróun sjónvarpsins fyrir. Það áttaði sig á þvf, að það er hægt að fá HEIMINN inn á HEIMILIN. En þeir kynnast heiminum betur, sem eiga PHILIPS-sjón- varpstæki, Myndin er sta?rri og skýrari, heimurinn sést betur, Jjós hans og skuggar, harmar hans og hamingja — allt, sem sjónvarpið hefir upp a að bjóða. Munið það því, þegar þér ætlið að kaupa fyrsta sjónvarps- tækið — eða það næsta, að PHILIPS KANNTÖKIN ÁTÆKNINNI... PHILIPS HEIMILISTÆKIf HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 QÆTl'iM n QÍK/II 22,50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. nóvember 20,00 Fréttir _________________________ 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Er bíllinn í lagi? 4. þáttur — Útsýni ökumatnns. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjáns- son. 20,40 Dýralíf Fræðslumyndaflokkur í 16 þáttum um norræn dýr og fugla 1. og 2. þáttur — Vængir haustsins. Músin. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. i(Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21,10 Setið fyrir svörum Ólafur Jóhannesson, formaður Fram sóknarflokksins. Spyrjendur Magnús Bjairnfreðsson og Eiður Guðnason, sem jafnframt stýrir umræðum. 21,45 Fljúgandi furðuhlutir Nýr, brezkur myndaflokkur, sem greinir frá ævintýralegum hug- myndum um geimferðir framtíðar- innar. Atburðir þeir, sem hér er greint frá, eiga að gerast á níunda áratug þessarar aldar, og koma þar jafnt við sögu jarðarbúar og verur frá öðrum hnöttum. Þessi þáttur nefnist Upphafið. LeiJkstjóri Garry Anderson. Aðalhlutverk: Edward Biehop og George Sawell. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Ekki er lengra síðan en 4—5 dagar, að Norðmaður einn taldi sig sjá fljúgandi disk. Ótal frá- sagnir eru til um furðuhluti utan úr geimnum og um hríð var spurningin um tilveru slíkra hluta svo ágeng, að bandaríska ríkisstjórnin sá sig tilneydda að skipa nefnd sér- fræðinga til að kanna hvort sannleikskorn leyndist % frá- sögnum þessum. Niðurstaða nefndarinnar var neikvœð, en frásagnirnar halda þó engu að síður áfram að hrannast upp. Þessi nýi víaindaþáttur sjón- varpsins tekur þetta efni til meðferðar. Fólk hverfur af jörðu með dularfullum hætti á sama tíma og ókennilegir hlut- ir utan úr geimnum sjást sveima í stöðugt ríkari mœli. Hvaðan koma þessir furðuhlut- ir? Hverjir eru þessir ókunnu gestir utan úr geimnum? Hvers vegna koma þeir? Öllum þessum spurningum leitast söguhetjan Commander Stark- er og stofnun hans við að svara. 22,35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. nóvember 18,00 Doddi Þýðandi og þulur Helga Jónsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18,10 Abbott og Costello Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18,50 Skólasjónvarp 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Er bíllinn í lagj? 5. þáttur — Stýrið. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjáns- son. Skrifstofumaður Viljum ráða skrifstofumann nú þegar. Reynsla í alhliða skrifstofustörfum æskileg svo og Vezlunar- eða Samvinnuskólamenntun Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þessa mánaðar, merktar: „SKRIFSTOFUMAÐUR — 6208". Enn eru til örfá eintök af hinni fróð- legu og skemmtilegu bók Skúla Helga- ;; sonar Ij SÖGU KOLVIÐAR- | HÓLS þar scm hann bregður upp svipmyndum af fcrðalögum yfir hinn foma fjallvcg I Hellisheiði fyrr á timum, mannsköðum •; sem orðið hafa á hciðinni frá því fyrir 1800 og greinir frá öllum gestgjöfum ; I Kolviðarhóls, 6 að tölu, ásamt frásögnum ; um drauga og dulræn efni. ; Bókin fæst nú aðeins i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar i Reykjavik og kaupfélögun- um á Selfossi og kostar aðeins kr. 250,00. •VWUWVMMHMMHUHUVUUHWWMHUWWmWHWHHVHHMHUVUHHIi L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.