Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1970 41 • :• ■ ■ Framhald af bls. 33 Mustang ...- Toyota Japanir hófn fyrir nokkrum árum mikla sókn inn á bíiamarkaói lieimsins ogr liefur oróiO vel ágrengt. Toyota-bíl- arnir hafa runnió út eins oe Saki i svaliveizlu, og; sportmódelið öðlaðist mikla fra'gð þegar sá ágæt.i Jaines Bond þeysti á því um livíta tjaldið. Sportmódel höfum við ekkert fengið á ís- landi, en liins vegar hafa Corona Crown og Corolla eignazt að- dáendur. Ódýrust er Corolla. Hún er knúin 4 strokka, 73 ha. véi og kostar (fjögurra dyra) frá 268 þús. kr. Corona er með 4 strokka, 113 ha. vél ogr kostar frá 328 þús. kr. Crown hefur 4 strokka, 95 ha. eða 6 strokka. 115 lia. vél og kostar frá 368 þús. kr. Skodabifreiðar hafa notið hér töiuverðra vinsælda. Þær eru litlar og hand- hægar í umferðinni, en samt rúmgóðar, og til þess að gera þægilegar. Verðið er líka hagstætt, frá 210 þús. kr. upp í 229 þús. kr. Síðarnefnda verðið er greitt fyrir Skoda 110 MB de Luxe. Myndin er af Skoda S 110 L. Sr. Pétur Magnússon: „Smiðurinn mikli” eftir Kristmann Guðmundsson Fyrir fáum dögum var mér send bók, sem ég hefi miklar mœtur á. Bókin hefir að geyma skáldsögu eftir Kristmann Guð- mundsson, er heitir: „Smiðurinn mikli“. Er þar átt við Jesúm frá Nasaret. auðvelt með að lesa á milli lín- anna í frásögu hinnar helgu bók ar. — fíin eftirtektarverða per- sóna sögunnar — frændinn, — sá er innir frá aðdraganda hins mikla sorgarleiks á Golgata, vinnur þegar í byrjun frásagn- arinnar samúð lesandans, og verður brátt að kærum vin, sem lesandinn vill helzt ekki þurfa að skilja við. — Kristmann Guðmundsson er einlægur ættjarðarvinur, og hef ir lengi verið meðal skeleggustu andstæðinga niðurrifsaflanna, sem sækja hér, eins og viða ann- arsstaðar, svo fast á um það, að brjóta niður frelsi þjóðarinnar, og koma hér á fót ógnarveldi flokkseinræðis og kúgunar. Hef ir í sumum hinna skemmtilega rituðu æviminninga Kristmanns, forystumönnum niðurrifsaflanna verið sagt óvægilega til synd- anna, enda hefir hann borið úr býtum fullan fjandskap þeirra manna, er hafa orðið fyrir barð- inu á penna hans. Hafa þeir gold ið hina hörðu andstöðu hsms með þvi, að nota sterka vigstöðu sína innan rithöfundasamtakanna, til að halda þessum fræga og víða lesna rithöfundi, í lægri launa- flokki .en honum ber. — Og er það að visu ekki vansalaust, að hin óþjóðlegu öfl skuli vera hér svo mikils ráðandi. — 1 hinni umræddu sögu „Smiðurinn mikli“, er Kristmann ekki í neinum styrjaldarham. Yfir frásögninni allri hvilir frið ur og birta, — enda er það sjálf- ur friðarhöfðinginn, sem sagan hermir frá. — Þeir foreldrar hér á landi, sem láta sér skiljast, að á þessum válegu tímum, er endurvakning kristindóms- ins að verða mannkynsins eina von, ættu að íhuga, hvort þessi saga um Jesúm Krist, muni ekki hafa að geyma holl- ari lesningu fyrir börn þeirra, en flestar hinna, sem nú eru að koma á jólamarkaðinn. Engin bók önnur, sem nú er á markað- inum, mun vera betur fallin en þessi, til að draga huga ung- mennis að honum, sem kom í heiminn á hinum fyrstu jól- um — og engin önnur er þar af leiðandi betur fallin til jóla gjafa. Kristmann Guðmundsson Margir hafa tekið sér fyrir ( hendur að rita ævisögu Jesú / Krists, og mun vart verða komið ; tölu á þær bækur. Venjulega \ hefir þetta verið gert á vegum 4 vísindalegrar rannsóknar, og ver i ið svo óaðgengilegt til lestrar ; fyrir almenning, að mönnum hef \ ir ekki notazt það, eða þá af svo / mikilli ónákvæmni, að verkið J hlaut lítið gildi af þeim sökum. \ Það má þvi teljast merkilegur 1 viðburður, þegar sögð er saga / Jesú Krists á þann hátt, að fylgt ; er nákvæmlega sögulegum heim \ ildum, en éigi að siður andað ( nýju lífi i persónur sögunnar, / og aldarfarið og umhverfið gert J svo lifandi, að þeim er les, finnst \ sem hemn sé þarna staddur. — i Þetta er hinn mikli kostur þess- t arar skáldsögu Kristmanns Guð / mundssonar. Eftir lestur þessar- \ ar ágætu bókar, þykir manni, \ sem opnað hafi verið hlið inn til i löngu horfinnar tíðar, þar sem / spunnust örlagaþræðir stórfeng \ legasta persónuleika, er vér \ höfum sögur af á þessari jörð. í Söguna segir frændi Jesú, sem l fylgir Meistaranum frá því er J hann er fimmtán ára, og þar til \ er yfir lýkur á Golgatahæð. i Þessi piltur er sonur Barrabas- l ar, sem er i guðspjöllunum sagð- / ur vera ræningi, en sem Krist- J mann gerir að áköfum ættjarð- 1 arvin og skæruliðaforingja. — 4 Það er augljóst, að sagan er / reist á mikilli þekkingu á því J tímabili er hún gerist á. — En \ Kristmann er áður kunnur að t því, að byggja skáldsögur af . þessu tagi á náinni sögulegri * þekkingu, og má þar m.a. minna á „Gyðjan og Uxinn,“ er Krist- mann hlaut mikla frægð fyrir viða um heim — en sú saga ger- ist á Krít fyrir fjögur þúsund árum. hefur alltaf þótt snotur bíll, og þótt hann hafi nokkuð verið útfærður í 1971 niódelinu. heldur hann að inest.u þeim hreinu ok snot.ru líniim, seni öfluðu honuni vinsælda. Á meðfylgjandi mynd er gerð, sem lieitir Mustang Mach 1, en Mach 1 er mæii- kvarði fyrir hljóðhi-aðann, þannig að líklega má eitthvað spyrna tækinu. Mustang kostar nú frá 558 bús. kr. Hin nánu kynni Kristmanns af kriststimabilinu, gerlr honum kleift að segja söguna af Meist- aranum frá Nasaret með þeim hætti, að lesandanum finnst, sem hann sé þarna sjálfur á ferð, og fylgist með öllu sem gerist. Er undravert hve höfundinum er sýnt um, að finna sennilegar og viðfelldnar skýringar á atburð- um, sem hin knappa frásögn guð spjallanna gerir stundum tor ræða. Kristmanni fer þetta víða svo vel úr hendi, að maður gæti vel ætlað, að hann hafi ekki gert annað um ævina, en að fást við Biblíuskýringar. Þessi saga um Jesúm og sam- tíðarmenn hans, er sögð með hin um sama ljúfa og látlausa stíl- blæ, er átti sinn þátt i þvi, að gera sögur Kristmanns svo dáð- ar í Noregi, þar sem hann gerði garð vom frægan þegar á unga aldri. Mynd eftir mynd er dreg- in upp, og stendur þegar skýr og lifandi fyrir hugarsjónum vorum. Er auðsætt hve hið skyggna auga skáldsins hefir átt Ford Maverick er emn þeirra bila, sem ætlað er að keppa við evrópska sniá- bíla á bandarískimi markaði. Það er þó tæplega liægt að kalla hann sniábíl, þótt hann sé minni en drekar eins og Lincoln, Buick Electra og aðrir bræðnr hans. Eins og með aðra banda- ríska bíia er hægt að fá nieð Maverick ýmsa aukahluti, sem gera hann að hrehmi lúxiiskerrii, og lileypa verðinu auðvitað upp í samræmi við það. Standard-véi er 6 strokka og 100 hest- afla, en hægt er að fá þær miklu sterkari. Tveggja dyra Maver- ick kostar frá 462 bús. kr. Chevrolet Það er niikið stríð á milli stórra og lítilla bíla þessa dag- ana og Chevrolet ákvað að reyna, livort ekki væri bezt að fara milliveginn og senili frá sér Chevrolet Nova, sem sagt er að sé hvorki stór né lítill. Það niá kannski fiokka liann sem meðal- stóran f jölskyidubil, og þó vel það, þvi Sedan-módelið tekur sex. Hann kostar um 500 þús. kr. Stóri bróðir heitir svo Impala og 4ra dyra kostar hann um 612 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.