Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 24
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVBMBER 1970 Ef þú lítur ...er ávallt CAMEL í fremstu röð * í URVALS TÓBAK ÞESS VEGNA ÚRVALS SlGARETTUR. alheimsblöð Tilboð óskast í einangrun og múrhúðun á barnadeildum hælisins í Kópavogi. Gtboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 24. nóvember næstkomandi klukkan 11.00 fyrir hádegi, INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Lón Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur er hér með aug- lýst eftir umsóknum um lán úr Byggingarsjóði Reykjavíkur- borgar. Lán þessi skulu veitt einstaklingum, félögum og stofnunum til byggingar nýrra íbúða og kaupa á eldri íbúðum í lögsagn- arumdæmi Reykjavikur. Þegar um er að ræða einstakling, skal umsækjandi hafa verið búsettur í Reykjavík sl. 5 ár. Við úrskurð um lánshæfni er fylgt eftirfarandi reglum um stærð íbúða: Fjölskylda með 1—2 meðlimi, allt að 70 fm hámarksstærð Fjölskylda með 3—4 meðlimi, allt að 95 fm hámarksstærð Fjölskylda með 5—6 meðlimi, allt að 120 fm hámarksstærð Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða, allt að 135 fm. Greiðsla láns er bundin því skflyrði, að íbúð sé fokheld. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá húsnæðisfulltrúa í Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, 1. hæð, sími 25500, sem gefur allar nánari upplýsingar. Skulu umsóknir hafa borizt eigi siðar en 28. nóvember nk. Reykjavík, 5. nóvember, 1970, Borgarstjórinn i Reykjavík. Ein bezta vísna- og þjóðlagasöngkona Norðurlanda ÁSE KLEVELAND frá Noregi, heldur tónleika í Norræna húsinu fimmtudag- inn 12. nóv. kl. 20.30 við eigin gítar- undirleik. Fjölbreytt efnisskrá. Aðgöngumiðar á kr. 150,00 (skólanem- endur kr. 100,00) verða seldir í Nor- ræna húsinu dag- lega kl. 9—16. Ágóðinn af tónleik- unum rennur til Leikfélagsins Grímu. Skólanemendur vinsamlegast sýni skólaskírteini. NORR€NA HUSIP POHJQLAN TAIQ NORDENS HUS ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.