Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 21
MORG UN’BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVBMIBBR 1970 45 Sunnudagur 8. nóvember 8,30 Létt morgunlög A1 Goodiman og hljómsveit hans leika lagaflokk eftir Victor Herbert. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veður- fregnir). a) „Páskamessan** eftir Haydn. Flytjendur eru: April Cantelo, Hel- en Watts, Robert Tear, Barry Mc- Daniel, St. Johns-kórinn í Cam- bridge og hljómsveit St. Martin-in- the-Fields- háskólans; Neville Marr iner stj. b) Píanókonsert nr. 25 í C-dúr (K503) eftir Mozart. Daniel Baren- boim leikur með hljómsveitinni Fíl- harmoníu hinni nýju; Otto Klemp- erer stj. Leikstjóri: Klermenz Jónsson. Persónur og leikendur í öðrum þætti, Birnu íH>rforandsdóttur: Höfunchnr (eða sögumaðuir) ........ Gísli Halldórsson Birna ............ Kristbjörg Kjeld Torfi ...... Þorsteinn Gunnarsson Séra Oddur .... Róbert Arnfinnsson Torfi sem barn .... Sverrir Gíslason Theódór ........ Helgi Skúlason Kirkjugestir: Árni Tryggvason, Nína Sveinsdóttir, Kári Halldór Þórsson og Ingibjörg Jóhannsdóttir. 17,00 Barnatími: Skeggi Ásbjarnar- son stjórnar a) Réttarferðin Hugrún skáldkona les frásögn Krist ínar Rögnvaldsdóttur. b) Myrkfælni Magnús Einarsson kennari flytur frásöguþætti. c) Barnakór Laugarnesskóla syngur nokkur lög Söngstjóri:' Guðfinnna Dóra Ólafs- dóttir. d) „Sérðu það, sem ég sé?“ Ólöf Árnadóttir rabbar um steina. 18,00 Stundarkorn með spænska söngvaranum Placido Domingo 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 9. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,5(5 Bæn: Séra Lárus. Halldórsson. 8,00 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um ýmissa landsmálablaða. 9,15 Morgunstund barnanna: Guðbjörg Ólafsdótttir byrjar lestur úr Grimmsævintýrum og les fyrri hluta sögunnar af „Hans og Grétu“. 9.30 Tilkynningar. Tónleiikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttu*. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 11,00 Messa í Hólskirkju í Bolungarvík Prestur: Séra Þorbergur Kristjáns- son. Organleikari: Sigríður J. Norðquist. 12,15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón lei'kar. 13,15 Afmæliserindi útvarpsins um S jölmiðla Baldvin Tryggvason framíkvæmda- stjóri ræðir um bókaútgáfu á ís- landi. 19,30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti. 19,55 Atriði úr „Keisarasyninum“ eftir Lehár Hilda Guden og Waldemar Kmentt syngja með kór og hljómsveit Vín- aróperunnar; Max Schönherr stjórnar. 20,20 Frásögn af för til Kenya Vilhjálmur Þór fyrrverandi utan- ríkisráðherra flytur erindi. „í þessu erindi fjalla ég um stöðu íslenzkrar bókaútgáfu í dag,“ sagði Baldvin Tryggva- son, þegar Mbl. spúrði hann nánar út í erindi hans. „Ég leitast við að skýra frá, hvað við Islendingar gefum mikið út af bókum, hvað íslendingar kaupa mikið af bókum og hvers konar bækur íslendingar lesa helzt. Ennfremur hver séu helztu vandamálin, sem íslenzk bókaútgáfa á við að stríða. Ég fer inn á hina ýmsu þætti ís- lenzkrar bókaútgáfu — barna- bœkur, kennslubœkur o.fl. og loks rek ég þróun íslenzkrar 20,50 Sinfóníuhljómsveit Xslands leik- ur í útvarpssal Einleikari: Hans P. Franzson. Stjórn andi: Páll P. Pálsson. a) Prelúdía og fúgetta í G-dúr eftir Paul Pampichler eldri. b) Konsert í F-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Karl Stamitz. 21,15 Skuggi yfir Suður-Ameríku Svava Jakobsdóttir sér um bókar- kynningu. Lesarar með henni: Erl- ingur Gíslason, Hjörtur Pálsson og Silja Aðalsteinsdóttir. Við fengum Svövu til að skýra nánar frá þessum þætti. „Þetta er bókarkynning á „Slagskuggan“ eftir sænska rithöfundinn Sven Lindquist,“ sagði hún, „og hefur þessi bók vakið mikla athygli. Lindquist ferðaðist til Suður-Ameríku, þar sem hann fór um mest allt meginlandið. Bókin er í raun- inni heimildarrit, þar sem hann leitast við að lýsa þjóð- málaástandinu og gefur þver- bókaútgáfu á umliðnum árum. Ég reyni eftir megni að birta tölulegar upplýsingar varðandi bókaútgáfuna, en mjög skortir á að upplýsingar séu fyrirliggj- andi í þessum efnum til að þær geti verið fullnægjandi.“ skurð af lífi og kjörum fólks- ins, sem Suður-Ameríku bygg- ir. Þátturinn er byggður þannig upp, að ég þýði kafla og þeir eru fluttir. Ætlaði ég að reyna að gefa sannari mynd af bókinni og efnistökum höf- undar með þessu móti.“ 13,15 Búnaðarþáttur Ólafur Jónsson fyrrverandi tilrauna stjóri talar um kal og kenningar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „Harpa minning- anna“ Ingólfur Kristjánsson les úr ævi- minningum Árna Thorsteinsönar tónskálds (14). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Hljómsveit útvarpsins í Munchen leikur Serenötu nr. 9 (K320) eftir Mozart; Ferdinand Leitner stj. Gérard Souzay syngur frönsk lög; Dálton Baldwin leikur á píanó. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu Stef og tilbrigði eftir Hándel. 16,15 Veðurfregnir. Endurtckið efni Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrver- andi utanríkisráðherra flytur er- indi: Á aldarafmæli Leníns (Áður útv. 21. apríl s.l.). 17,00 Fréttiiw. Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17,40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börn- um 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Óli Þ. Guðbjartsson skólastjóri á Selfossi talar. 19,55 Stundarbii Freyr Þórarinsson kynnir popptón- list. 20,25 Leit að krabbameini, rannsókn- ir og varnir Bjarni Bjarnason læknir flytur er- indi. 20,55 Gestur í útvarpssal: Frederic Marvin frá New York leikur tvær píanósónötur eftir Padre Ant- onio Soler og Búrlesku op 31 eftir Ernst Toch. 21,25 Iðnaðarmái Sveinn Björnsson verfcfræðingur ræðir við Pétur Pétursson fram- kvæmdastjóra um vandamál út- flutningsiðnaðarins. 21,40 íslenzkt mái Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurieið“ eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les þýð- ingu sína (16). 22,35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,35 Fréttir í stuttu máli. 14J00 Miðdegistónleikar: Frá tónltst- arhátíð í Vínarborg sl. sumar David Oistrakh leikur á fiðlu og Frieda Bauer á píanó. a) Fiðlusónata í A-dúr eftir Bach. b) Fiðlusónata op. 134 eftir Sjoeta- kovitsj. c) Fiðlusónata í A-dúr op. 47 „Kreutzersónatan** eftir Beethoven. 15,30 Kaffitíminn Þýzkar hljómsveitir leika létt lög. 16,00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Blindingsleik- ur“ eftir Guðmund Danielsson Dagskrárlok. 2/o herb. íbúð til sölu á 4. hæð við Álftamýri. Upplýsingar gefur Hafsteinn Hafsteinsson, hdl., Bankastræti 11, símar 25325 og 25425. Viðtalstími eftir hádegi. 11 AR0- LADY brjósta- stœkkunartœkið ásamt fullkomnum nuddáhöldum ARO-LADY gefur brjóstum yðar nýjan lífsþrótt og er einstaklega áhrifamikið fyrir lítil og slök brjóst. Hinn einstæði fíngcrði útbún- aður ARO-LAD Y -tæk janna gerir yður kleift að nota þau hvar og hvernær sem er, enda eru þau knúin raflilöðum og tryggja þess vegna áhættu- lausa og þægilega notkun. ARO-LADY starfar sjálfvirkt að fegurð yðar á meðan þér hvílist frá önnum dagsins. ARO-LADY sér ekki eingöngu um velferð brjósta yðar, það hjálpar yður einnig til að halda æskufegurð, frískleika og reisn frá hvirfli til ilja. SKILATRYGGING Skilyrðislaus trygging yður tili handa fyJ.gir kaupunum á ARO-LADY-tækjunum þ.e.a.s. ef þér teljið að tækin standist ekki auglýst notkunargildi, þá mun Heimaval endurgreiða yð- ur tækin umyrðalaust, innan 14 daga eftir að þér móttakið þau. PÓSTLEGGIÐ AFKLIPPING- INN Látið ekki hjá líða að klippa út afklippinginn hér að neð- an og senda hann til HEIMA- VALS og munum við senda yður um hæl nánari upplýs- ingar um ARO-LADY í venju- legu sendibréfi um leið og hann berst okkur í hendur. [Prentstafir 081170/M. Vinsamlegast sendið mér upplýsingar um Arolady-tækið, mér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga frá minni hálfu. Nafn: Heimilisf: HEI MAVM_E8SV8gí39| Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir allan mat góðan og góðan mat betri. LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI IE smjörlíki hf. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn ieikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það þezta fyrir fjölskyidu sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.