Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 16
! 40 MORGUNBLAÐH), SUMNUDAGUR 8. NÓVIBMBER 1970 Frá 50 grömmum til tveggja kílóa Jökla-kavíar frá Arctic fer til þrettán landa f aprílnmnuði 1966 var stofnað nýtt fyrirtæki á Akra nesi; fiskiðjan Arctic. Fram- leiðsian var fyrstu árin bund in við kavíar úr grásleppu- hrognum cai nú er byrjað að sjóða niður þorskhrogn. Arc tic hefur vaxið jafnt og þétt er undir hans handleiðslu, en hann starfaði áður sem fram- leiðslustjóri hjá einni stærstu niðursuðuverksmiðju í Dan- mörku. Þegar Arctic var í upp- hafi að vinna sér markað í Danmörku, stofnaði verð- andi umboðsmaður þar i landi til nokkurs konar gæða prófs í hóteli í Kaupmanna- höfn. í»ar var framreiddur kavíar frá ýmsum dönskum verksmiðjum og Arctic og sæl kerar og kunnáttumenn fengnir til að dæma án þess að vita, hver framleiddi hvað. Svo fór, að allir urðu á einu máli um að Jökla-kaví arinn frá Arctic væri sá bezti. — O — „Það, sem veldur einna mestum erfiðleikum við starf rækslu verksmiðju sem þess- arar, er markaðsöflunin", seg ir Jón Ámason, framkvæmda stjóri. „Úrslitaþýðingu fyrir okkur hefur aðildin að EFTA, sem skapar okkur toll írjálsan aðgang að heiztu mörkuðum Evrópu. En þar eigum við í höggi við framleiðéndur, sem eru komnir okkur lengra bæði í markaðsöflun og framleiðslu menntun, þannig að eigi is- lenzki niðursuðuiðnaðurinn að verða eitthvað verulegur, verður að koma til opinber aðstoð, svo unnt sé að vinna skipulega að markaðsmálum. Ég tel, að við markaðsöfl- un geti sendiráð okkar er- lendis komið að miklum not- um og aðstoðað um verzlunar sambönd. 1 því sambandi vil ég taka fram, að sendiráðið í Kaupmannahöfn veitti ómet- anlega aðstoð, þegar við vor- um að komast inn á danska markaðinn með kavíarinn okkar og ná þar fótfestu." Jón sagði, að einnig þyrfti leiðrétting að fást á því, að íslenzkir framleiðendur, sem vinna úr hráefninu hér heima, yrðu að greiða til- Framleiðsla Arctic. töiulega hærra útflutnings- gjald en erlendir framleiðend ur, sem kaupa hráefnið óunn ið hér á landi. Á þessu ári fer framleiðsla Arctic til þrettán landa: Dan merkur, Frakklands, A-Þýzka lands, Póllands, Bretlands, Finnlands, Svíþjóðar, Hol- lands, Portúgal, Bandaríkj- anna, Kanada og Bólivíu og nú er Ástraiía að bætast í hópinn. — O — Hráefnið — grásleppu- Þessi véi lofttæmir dósirnar og iokar þeim. sín tilvistarár. Fyrsta heila framleiðsluárið var unnið úr rúmlega 100 tiinnum af grá- sleppuhrognum cn á þessu ári verður framleitt úr um 900 tunnum. Megnið af fram- leiðslunni hefur farið á er- lendan markað; fyrst til Dan- merkur og svo víðar og nú selur Arctic til þrettán landa, þar á meðal eru Bólivía og Ástralía. Hjá fyrirtækinu vinna nú tólf manns — frain- kvæmdastjóri er Jón Árna- son, alþingismaður. Um leið og fyrirtækið var stofnað náðust samningar við danskan sérfræðing um að Arctic fengi að njóta þekk- ingar hans á svið kavíarfram leiðslu. Öll slík framleiðsla framleiðsla 1 vinnusalnum. hrognin — kaupir Arctic víðs- vegar að; frá Húsavík, vest- an af fjörðum, á Akranesi og sunnan með sjó. Hrognin eru keypt söltuð í tunnum og verða að standa ög fá að brjóta sig í þrjár vikur til mánuð áður en hægt er að vinna þau. Hrognin eru svo hreinsuð og blönduð ýmiss konar efn- um, meðal annarra litarefn- um og bragðefnum, og verða þau þá afíur að standa ákveð inn tíma áður en hægt er að setja þau á krukkur. Krukkumar eru svo loft- tæmdar og þeim lokað og loks fara þær í gegnum sér- staka þvottavél áður en þeim er raðað niður i kassa. Arctic framleiðir nú kavíar í ýmsum stærðarumbúðum, allt frá fimmtíu gramma krukkum til tveggja kílóa. * 2. FLOKKUR — ÚRSLIT. Melavöllur klukkan 13.30. í dag, sunnudaginn 8. nóvember, leika til úrslita í bikarkeppni 2. flokks Þór Akureyri — Í.B.V. Mótanefnd. Garðahreppur BLAÐBURÐARFÓLK Vantar börn eða fullorðna til að bera úf Morgunblaðið á Arnarnesi Upplýsingar í síma 42747 Klæðskerinn cf. Saumakonur óskast við 1. flokks karlmannafatasaum. Klæðskerinn sf. Garðastræti 2. — Við gluggann Framh. af bls. 29. anum í Texas, fór hann í laga háskóla New York-borgar og tók þair meistaragráðu í Al- þjóðarétti í febrúar 1964. En síðan árið 1961 hefur hann verið starfsmaður Sam- einuðu þjóðanna. Samuel Chao er kvæntur Adelaede F. Santos frá Fillipps eyjum. Hún er læknir við Lincoln-spítalann í New York. Þau eiga tvo unga sonu. íslendingar ættu að sýna þeim sem vinna svona verk þeim til heiðurs einhvem þakklætisvott. Það mætti ekki minna vera en Chao- hjónunum væri boðið í mán- aðardvöl til íslands, svo að þau fengju að kynmast eigin augum og eyrum þeasu fjar- læga lamdi og þessari „fram- sýnu, sjálfstæðu'1 þjóð. Eins væri nauðisynlegt að gefa rit- gerðina út í bók. Ég vík þessu síðásta til þeirra, sem hlut eiga að máli, íslenzkira stjórnvalda. Get veitt upplýsingar um heim- ilisfang. Árelius Nielsson. 'k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.