Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 14
38 MORGXJN'BLADIÐ, SUNiNUDAGUR 8. NÓVBMBiER 1970 Haustlaukar Það er ekki öllum gefið að láta gróður lifa, og margir, sem verða fyrir vonbrigðum með til- raunir í þá átt. En þó að sumar- Myndin sýnir, hvernig koma má hyacintulauk fyrir í glasi. Svo- lítið vatn er sett neðst I glasið, laukurinn má þó ekki ligg.ja í vatninu, en rætumar teygja sig niður í það. ið sé liðið og vetur framundan, er engin ástæða til að leggja alla ræktun á hilluna. Nú eru það laukarnir, sem við getum reynt okkur við, bæði til að setja út í garðinn og eins til að setja í glas eða skál inni. Við höfum beðið Hendrik Berndsen hjá verzluninni „Blóm og ávextir," að segja okkur dá- litið frá laukum og meðferð á þeim. Samkvæmt upplýsingum hans hafur sala á laukum auk- izt mjög mikið síðustu árin, og aldrei verið til jafn mikið úrval og í ár. Kaldir vetur undanfarið hafa ekki dregið úr laukasölu. Hægt er að setja niður lauk úti, þótt frost hafi komið, svo fram- arlega sem hægt er að gera holu til að koma lauknum niður í. Laukar þeir, sem settir eru nið ur að hausti eru túlipanar, páska liljur, krókusar, mikið af ýms- um smávöxnum plöntum, t.d. vetrargosa, hundalilju, vorboða, sem er falleg í alls kyns steina- beð. Að dómi Hendriks, er íal- legra að setja laukana i hnapp, frekar en að dreifa þeim mikið, og fallegt er að raða í hópa eftir litum. Flestir smálaukanna eru fjðlærir, sömuleiðis páskaliljur. Túlipanar eru yfirleitt einærir, geta verið tvíærir og sumar teg- undir eru fjölærar. Einkar vel hafa reynzt túlipanar, sem heita Kaufmanniana, mjög falleg gerð, sterkir og lágvaxnir túlipanar, sem standa vel, hæfa auk þess vel veðráttunni hér hjá okkur. Það sem athuga þarf í sam- bandi við laukana, er að setja þá niður í rétta dýpt. Mjög er BLÓMAHÚSIÐ ÁLFTAMÝRI 7 Sími 83070. Blómaunnendur venja komu sína í Blóma- húsið. Þar er skreytingameistari sem raðar blómunum saman í vönd eða aðra skreyt- ingu eftir yðar smekk. Verð við allra hæfi. Opið alla daga, öll kvöld og um helgar. BLADBURÐARFOIK OSKAST í eftirtalin hverfi Rauðarárstígur — Laugaveg 114-171 Úthlíð — Meðalholt Höfðahverfi TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 1010C 00000009009000064 ÍOO þarf að vera dálítið vatn í glas- inu, þá teygja ræturnar sig nið- ur í vatnið, þegar laukurinn byrjar að spíra. Hvort sem lauk arnir eru settir i glas með vatni í eða skál með mold, þarf að geyma þá á köldum stað og dimm um, við ca 5—7 stiga hita, þar til hann byrjar að springa út, en þá má hann flytjast í stofu- hita. Gott er að breiða yfir skál ina eða glasið, sjá t.d. mynd. Tíminn, sem þetta tekur, er ná- lega tveir mánuðir venjuleg- ast. Það er þó ekki útilokað að hægt væri að fá blómstrandi hyacintu um jólaleytið, ef laukn um er komið fyrir strax. Hyaeintur eru bláar, hvítar eða bleikar að lit og hið mesta stofuprýði, geta staðið í þrjár vikur í fullum blóma. Myndin sýnir hinar ýmsu tegundir lauka, sem á boðstólum eru. Yfirleitt er laiikunum plantað u.þ.b. 10—12 em niðnr í moldina, túiipönum og páskaliljum heldur dýpra en krókiisum og irísum. þarf þó að hafa það lag, að lauk Urinn geti hvílt á kanti, því að hann má ekki liggja i vatni. Það Það virðist þvi véra á flestra færi að koma til lauk heima hjá sér, eftir þeim upplýsingum, sem við höfum fengið hjá Hendrik Berndsen. Kostnaðurinn er ekki mikill og ætti því tæpast að fæla okkur frá því að reyna þetta. Það veitir flestöllum gleði að geta látið gróður vaxa hjá sér og þvi ætti hyacinta, sem við höfum fylgzt með frá þvi áð hún var örlitill laukur í glasi áð veita okkur tvöfalda ánægju blómstrandi á stofuborðinu. — fyrir þær sem vilja vera grannar Hyacintur, laukurínn — og í fullum skrúða. gott að setja mosa yfir moldina, þar sem laukamir eru, og hafa hann yfir allan veturinn, eða þar til hætta á næturfrostum er liðin. Það er ekki siður ánægjulegt að fá sér hyacintulauk eða túli- pana til að setja í glas eða skál, og láta blómstra hjá sér um jól, eða þá ekki fyrr en í janúar, þegar tómlegt verður eftir að jólaskraut er tekið niður. Hér hafa verið til sérstök hyacintu glös, en auðvitað er hægt að nota það sem til er. Glasið IESI0 I á vegum DHGLEGH 1. Góður morgunverður. Borðið eitthvað heitt í morg- unverð, þá er ykkur síður hætt við að langa i eitthvað um miðj- an morgun. Eggjahvíturík fæða eins og bacon, egg, fiskur, e.t.v. með ofurlitlu smjöri, er ekki fit- andi og þið verðið lengur sadd- ar. 2. Gamalt ráð. Standið upp frá matarborðinu, þó að þið gætuð borðað meira. 3. Lærið að fara í boð. Hafnið sterkum drykkjum, fá- íð ykkur fremur ofurlítið hvít- vin — sódavatn er líka ágætt! 4. Hættið að borða sætindi. Burstið tennurnár pft, bragðið af tannkreminu getur blekkt bragðlaukana og komið í stað sælgætis. 5. Hreyfið ykkur eftir máltíðir. Ef þið borðið eitthVað eftir kvöldmat, verður það að .vera létt og lítið. Borðið því stærri máltið um miðjan dag eða há- degi, þá getið þið hreyft ykkur meira og gengið, svo að hitaein- ingarnar eyðist. 6. Dragið úr matarlystinni. Hálfur grape-ávöxtur fyrir máltíð seður sárasta hungrið. 7. Gangið meira. Hreyfið ykkur og farið í auka göngutúr! 8. Grannir fætur. Munið, að gráir og brúnir sokkar eru grennandi. 9. Gott ráð. Aukapundin leyna sér ekki. Látið taka mynd af ykkur (með heimilismyndavélinni) og geym- ið. Byrjið síðan á megrunarkúrn um, og þegar þið hafið létzt um 4 kg, takið þá myndina fram, það er ágæt uppörvun, og lítið alltaf á myndina, þegar þið -er- uð að því komnar að gefast upp. 10. Heilsan fyrir öllu. Þegar ykkur er boðið konfekt, segið þá, að þið séuð að grenna ykkur af heilsufarslegum ástæð um. Fáir munu þá leggja hart að ykkur að þiggja sælgætið — og satt er það þið eruð hraustari grannar en feitar. 11. Hafið ekki kökur og kex fyrir aiigunum. Látið aðra i fjölskyldunni um að kaupa kexið og baka kökum ar, og geyma þær í lokuðum köss um fyrir gesti. 12. Verið staðfastar. Ef ykkur er gefinn konfekt- kassi, opnið hann þá ekki. Gefið hann strax grannri vinkonu ykkar. 13. Vandið val fatanna. Veljið fötin vel, vandið litaval, og klæðizt helzt ekki mörgum litum í einu. Ef hugsa á um síð- ari móð, er það midi en ekki maxi, sem grennir. 14. Veljið klæðilega hárgreiðslu. Greiðið hárið frá enninu, það lengir andlitið og grennir en fram með eyrunum. 15. Kál. Sjóðið það lítið (5—7 mín I eins litlu vatni og hægt er). Setj ið sítrónusafa á það. Rífið hrátt kál í salöt og borðíð gulrætur með. 16. Eruð þið svangar á nóttunni? Fáið ykkur heitan mjólkur drykk, en munið, að þá má ekki drekka neina mjólk yfir daginn. 17. Andlitssnyrtingin. Vandið vel snyrtinguna, reyn ið nýjan lit, gjarnan dekkri und ir kinnbeinunum. 18. Gott ráð. Munið, að það grænmeti, sem vex ofanjarðar er vanalega meira fitandi en það sem vex neðanjarðar. 19. Fötin orðin of þröng? Þegar þið eruð á megrunar- kúr, mátið þá fötin ykkar hálfs- mánaðarlega, og þegar þau passa, halda þá upp á það. 20. Njótið lífsins. Látið ykkur ekki leiðast (Hugsið ekki um mat). Farið I langar gönguferðir og hafið allt af nóg fyrir stafni. 20 GÓÐ RÁÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.