Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.11.1970, Blaðsíða 20
44 MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1970 Ævinfýri í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld klukkan 9—1.00. Leikhúskjallarinn Kvöldverður framreiddur frá kl. 18 Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. BorSpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. 'OP'O'" I IKVOLD IKVOLD IKVOLD IKVOLD IKVOLD SBEMMTIKVOLD IKIöT<ilL A SÚLNASALUR Ný atriöi Þrjú á palli Hrafn Ath. Fjölbreyttir réttir á matseðli kvöldsins matreiddir af svissneskum matreiðslumeistara. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25,—. Dansað til kl. 1. „HAUSTREVÍA HÓTEL SÖGU“: „Gatan mín“ „Fegurðardrottningin" „Spurningaþáttur“ og fleira. Flytjendur: Þrjú á palli, Hrafn Pálsson, Svavar Gests, Karl Einarsson og Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Svavar Karl . IKVOLD IKVOLD IKVOLD IKVOLD IKVOLD. Sendiferöabílstjóri Óskum eftir að ráða lipran og áreiðanlegan mann (aldur 20—30 ár) til að aka sendiferðabíl og til aðstoðar á lager. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 15. þessa mánaðar í pósthólf 519. SMITH & NORLAND H/F, Verkfræðingar — Innflytjendur Pósthólf 519 — Reykjavík. Fyrsti íslenzki POP-LEIKURINN endurfrumsýndur í Tjarir.arbæ í DAG kl. 4. Önnur sýning miðvikudag kl. 9. Pantanir í síma 15171. Miðasala í dag í Tjarnarbæ frá kl. 2 og mánudag frá kl. 5. TATARAR Litla leikfélagsð Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn i sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir al'lra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Sími 30978. johis - m\m glcrullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappirnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrhsta. Pér greiðið álika fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. ORÐSENDING FRÁ LANCÖME PARÍS Fegrunarsérfræðingur vor Mde. Colette Petitjean verður til leiðbeiningar fyrir viðskipt.avini vora eins og hér segir: Borgarapóteki: 9. 10. og 11. nóv. n.k. Sápubúsinu: 12. 13. og 14. nóv. n.k. Ocúlusi: 16. 17. og 18. nóv. n.k. Tizkuskóla Andreu: 19. og 20. nóv. n.k. ★ Notendur Lancome-snyrtivara notið þetta einstaka tækifæri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.