Morgunblaðið - 01.12.1970, Síða 3

Morgunblaðið - 01.12.1970, Síða 3
MORGUNBLAÐE), ÞRIÐJUDiAGUR 1. DESEMBER 1970 Á FUNDI með bliaftemönJTum í gær var skýirt frá nýju kynin- ingarritd á fomum islietnzkium haudrirt um, sem út kemiur í dag. Hairaldur J. Hamar, ritistjóri, gaif yfirlát um verk þetta og gerð þess, og kom m.a. fram eíitlitr- farandi: Bókin er á margam hátt sér- stiæð í isleuzkri bókaútgáfu. Þetta er iiburðarmdkil bók um Haraldur J. Hamar ásamt höfundi bókarinnar, Jónasi Kristj ánssyni cand. mag. og Einari Ól. SveinssynL Handritin og fornsögurnar — komin út á forlagi Sögu hajndritin og fomlbókmenntinnar — og kerouir á þremur tumgu- máJum samtimiis: á isiemzku, döniskiu og emsku. HANDRITIN OG FORNSÖG- URNAR nefndst hún, er eftir Jónas Knistjántsson, handriita- fræðing við Handritastofnun Is- lands — og er, eins og höfundur sagði nýlega i viðtalii viið Morg- •umiblaðið: yfirldt yfir islenzku handritim og þaar bókmenntiir, sem þau hafa að geyma. „Þessd bók er ekiki skrdfiuð fynir sér- fræðimga, heltíur fyrdr almenn- ing — og þar er iedtazt við að gera gredn fyrir handrátunum, hvernig þau urðu tid, hvemdig skrifarar handritanma ummiu og hvernig þau hatfa síðar varð- veitzt", sagði Jónas emnfiremur. Hér er ekki síður gerð grein fyrir þvd sem hamdritán hafa að geymá, það er staddrað við á helztu tiindum íislenzkra fom- bókmennta og fjaldað um menn- dngarlegt og sögudegt gildá þeirra, bæði fyrár Islamd og um- hedimiinm — í stuttu máli: „Yfár- Biit um það sem í raunánmá Mgg- ur að bakii óska okkar og vona um að þessá memnámgarverðmœti emdurheiimtást þjóðinmi". Jónas Kristjánsson starfaði fyrrum í Ámasafni, og er því málum þesisum rrajög kunniugur. Bókiin er i stóru brotá og í henni eru tugir ldtprentaðra Ijós- mynda af merkum hamdritum, ýmsum þedm sem frægust eru og jafmiframt fegurst. Þar eru myndir af skreytdngum, sem hafa menningarsögulegt giddí, og nokkrum frægum köfdum, sem lesendum er hjálpað að lesa með myndaiskýringum. Ennfremur er í bókdmni fjöldi svarthvitra mynda úr handrit- um, en efniið skdptiist í eftáirfadda meginkaifda: Nýtt lamd, Goð og garpar, Fjöður og bókfedl, Bjarg- vættiir norræmmar sögu, Hetju- öld Isdamds, Fjöld fræða, Lif- andi bókmenmitir í þúsumd ár. Hamdritdm og Fornsögurmar eru í gjaifaösku, sem á eru prentaðar litmyndir úr handritum. Gísdá B. Bjömsson og Guðjón Eggertssom hafa séð um útdát bókarinnar, hannað hama og valdð mynddmar með höfutndli —- og fylgzt með premt- um og endamlegum firágamgl verkisiims, Eins og að firamain greinir, kemur bókin út á ensku og dönsiku samtdmis íslemzku út- gáfunni. ICELANDIC SAGAS AND MANUSCRIPTS heitir hún í emskri þýðimgu Alam Boudher, em LSLANDSKE SAGAER OG HAANDSKRIFTER í damskri þýðimgu Gretlhe Bemeddktsson. Himgað tiiíl hefur verið vönitun á bók, sem í máli og myndum gerdr admenminigi greán fyrir út- ldtí hamdritamma og því, sem þau raunverulega hatfa að geyma — og á erlemdum mádtum hefur heldur ekká verið um sffikt efná að ræða, aðgemigilegt fyrdr al- memmiinig, sagði Haraddur J. Hamiar. HANDRITIN OG FORNSÖG- URNAR er getfám út aí Bókafor- lagimu Sögu, og er þetta fyrsta bók þess. Að því standa útgef- end'ur Iceland Reváew, Haraildur J. Hamar og -Heimir Hammesson, Armbjörm Kristámssom, fram- kvæmdastjóri Bókaútgáfummar Setfbergs, GisM B. Bjömsson, teitenari og forstjóri Auglýsimga- stofummar, og Ragnar Kjartans- son, einm atf forráðamörmum Ka uipstefgt ummar. „Þtítita er gersemisibók, vel úr garði gerð og myndarieg á allam hátt“, sagðd prófessor Einar ÖI. Sveinsson, forstöðumaður Hand- ritastofnunarinmar, um bók þessa og bæfctd við, að adimenm- imigur hefði ekki fenigið áður í hendur slíkt verk. '*•<»» -k /'>»*'ey- a \ ■>.< >.w t > t >' ™ • .........it-.K&toí: o. .M..' n XA. X «<< ». *>•.' f<S o> Fjöður og Mkfill k . 'A-Xq ->:o< t*.--xx<* oox •> x'<eo* '> • a- -.<«k> vf «• ■>■»■■ '«•: <:•>•><> <t o« >« oo •>» ■>^t <*'*>/.<• <•<»>»wíi :-x«xokm xAtv' ■»:> •-:•> > í».rtvxv tv>.. <-> SKÍvox ••«• . : >:No.<:<:xo>wf.<(.í>V;>>>::»iiM*».>»t>á<o::: <<f tx<< koooAx «>» t <»<< < > X' >»x»<x. -x<o>'<o(’'X«kot<‘ 0.*' <W»aJm : :oð:f»:<x»:op(.:<oo.v.)byK**t Wti!><«<ooKo :<»>*>><!>oðe><:Sa;á::p»kóo (•:«<<»>«<.<o< <x»' x<x-xoo: xxo:. «•> '»< <* oXo Lckj»o«- •»'» ■ < o «o:<K*'0ÍM«fc<.v Y<«-ýS«» y- k.<y« •ðkfxote:>v(ið<'i+SJ((,<jW NiJðoxoooo- •X 0». XX k'WO.«Í.O>*!OXþí^»r^»X>' y-/ •>'">o.<'t<o<i»rf>'>*cA¥<ost»:x^)o«>: <■:<«, <•> (<>.»«>><. <x » ::ö<>:.:o:<«o>:ot^>J/:Vw>(W(kii::p<i>»*:.:)>»oo«0(;::x:: 'w:<o .<o< <Á*t fVM'^xkjwoMjOttMxOA.ó*: :<•:>« *”"•> •<» -»*X> > <>vxú AW»M4<.»«:«í($:. '•oo - • M’<<< »vft, o: »í»»/*tXi><*H >&)#: o:o •* x><ok*> > :*<«« xo/iW M<>>t»»o >•« <<0*1 yy. Oixo* tí •FXOWOj.wVOy. *£ WW xo.-.o**,- <,:«• «o>oocooooo.\ Wkxjoo(íc*<'»o::.>' box Xo <«> '»>*>X> (*<Vko /XtofciSXooí. Opna í bókinni. m KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS LAUCAVEC 66 SÍMI 13630 TYSCOTU 1 SÍMI 12330 NYJAR VORUR * FÖT M/VESTI ★ KJÓLAR ★ PILS * PEYSUR — BIÚSSUR URVAL AF * FÖTUM MEÐ OG AN VESTI * KJÓLUM MIDI OG MAXI * KAPUM — POPPELINE — ULLAR — LAKKLEÐURLlKI ★ KULDAJAKKAR ★ FRAKKAR A BELTI I MJÖG MIKLU ÚRVALI * KULDAJAKKAR A STAKIR JAKKAR * BOLIR MEÐ STJÖRNUM 0. FL. A SIÐUM PEYSUM A TÖSKUR ★ HNÉBUXUR STAKSTEIIVAR N Já-já og nei-nei Fyrir u.þ.b. einu ári lýsti for- maður Fr amsóknarflokksin s stefnu hans í EFTA-málinu & þann veg, að flokkurinn segðl hvorki já-já né nei-nei við »nn- göngu Islands í EFTA. Þessi ummæli hafa siðan orðið fleyg nm land allt og þótt lýsa í hnot- skum stefnu Framsóknarflokks- ins á flestum sviðum. Og alltaf koma upp fleiri og fleiri dæmi um það. Nýjast er viðtal við einn af þingmönnum Framsóknar- flokksins, sem nýlega sat fund þingmannasambands AU- antshafsbandalagsrikjanna. Hann segir í Tímanum s.l. sunnudag: „Persónulega var ég andvígur því, að íslendingar gengju í Atl- antshafsbandalagið árið 1949 og ég tel enn, að það hafi þá ekki verið neinn sjálfsagður hlutur að kasta hlutleysisstefnimni fyr- ir róða. Hins vegar ber að viður- kenna sögidegar staðreyndir m. a. aðildina að Atlantshafsbanda- laginu. Ég tel þess lítinn kost nú að taka upp hlutleysisstefnu i því formi og segja sig úr Atlants hafsbandalaginu. Ég held líka, að við höfum margt annað að varast en aðild okkar að Atlants hafsbandalaginu út af fyrir sig.“ Hvaða ályktun ber nú að draga, á grundvelli þessara imimæla, um afstöðu Ingvars Gíslasonar til aðildar fslands að Atlantshafs bandalaginu? 1. Hann var á móti inngöngu f Atlantshafsbandalag ið 1949. 2. Nú, 20 árum síðar, telur hann að forsendan fyrir andstöðu sinni sé ekld úr gildl fallin. 3. Þrátt fyrlr það, að hann telji forsendu sína í fullu gildl, vill hann ekki að fsland segi sig úr NATO. 4. Hann telur enn, að það hafi ekki átt að „kasta hlut- leysisstefnunni fyrir róða“ 1949, en samt telur hann þess „lítinn kost nú að taka upp hlutleysis- stefnuna“. Spurningin er: Hver er afstaða Ingvars Gíslasonar til aðildar fslands að Atlantshafs- bandalaginn? I taumi hjá H & B Seint hefðu menn trúað þvi, að það yrði hlutskipti kommún- ista að vera í taumi hjá þeim Hannibal Valdemarssyni og Birni Jónssyni, en svo er þó kom ið fyrir þeim. Þjóðviljinn og Al- þýðubandalagið hafa dyggilega stutt hina fráleitu stefnu, sem Alþýðusamband fslands hefnr markað til verðstöðvunarlaga ríkisstjórnarinnar. Höfundur þessarar stefnu eru hinir póli- tísku tvíburar Hannibal og Bjöm og þvi er umsvifalaust lýst yfir, eftir hverja yfirlýsingu ASf, að Uta beri á þær, sem stefnu Sam- taka frjálslyndra og vinstrt manna. Þessar stefnuyfirlýsingar liinna nýju stjórnmálasamtaka, sem klofnuðu út úr Alþýðu- bandalaginu, eru einarðlega studdar af Þjóðviljanum, einfald lega vegna þess, að kommúnistar hafi ekki nú fremur en fyrr ákveðna stefnu í þessiun mál- um. Þess vegna hafa þeir sætt sig við það lágkúrulega hlut- skipti að vera í taumi hjá þeim Hannibal og Birni og hefði það einhvern tíma þótt saga tU næsta bæjar. Fróðlegt verður að sjá hversu lengi kommúnistar láta hina fornu fjandmenn, Hannibal og Björn, stjórna stefnu Alþýðu- bandalagsins í efnahagsmálum. Hafnaði 8. sæti Það er helzt tiðinda af vett- vangi Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi, að Ólafur Ragnar Grímsson hefur hafnað því að skipa 8. sæti á framboðs- lista þeirra í næstu Alþingiskosn ingum — á þeirri forsendu, að geri hann það, nuini hann missa sjónvarpsþátt sinn! t x. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.