Morgunblaðið - 01.12.1970, Page 10
10
MORGUN’BLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 1. DBSEMBEJR 1970
Ameríku
STEINGRÍMUR með 'hægri hönd
í gipsi er kaminn inm til mín á
MbL, og veðwr á kunningj anuim.
— Vair að flytja, góða, vár
að cflytja, upp a@ Korpúlfsstöð-
uim, ákv. saim'þ. góðra mantna.
^Sarttt að segja ætlaði ég að fá
mér leigt stórt stúdíó, svo að ég
gæti málað og búið þar.
Þú skilutr, sko, að ég á ómögu-
Dlegit með að mála í tveggja her-
bergja íbúð í blokk, eirus og ég
hef þuTft að gera umdanfarið.
Það er aílveg ómögulegt. Það
þrengir að manni, og maður
æflar að kiafna. Kemur kyrk-
ingur í mianm fyrir bragðið —
jæja, var að fLytja . . . , og fékk
hjálp, en vinur minm, sem er
sterfcur, bókstaflega ætiaði að
rifna iaf vonzku, er ég lagði hann
í sjómiannd, svona að Skilmaði, svo
að hann ætlaði að rífa af mér
þumaifingurinn. Ekki annað.
Þetrta sáreyðilagði fyrir mér
þaimn daginin, og var uppi á
Siysavarð'stafu hálfa nóttinia, og
aftur að miorgni, og síðan var
gerð aðgerð, sem varð tímafrek,
og á þessu hafði ég ekki ráð
tímalega séð. Þarf nefnilega að
miála tvær ,,portrettur“ um helg-
ina!
Ég var náttúrlega búinn að
tryggja sjálfam mig fyrir ferð-
ina, og gamiga frá mínium mál-
umn . . . tryggði mig fyrir 3
milljónir, gegm hverju, sem vera
skyidi, t. d. ef ég væri „stabb-
aður“ af negria, „or áhot by fhe
Matfia“ „amd so on“ . . . þú skil-
ur . . .
Nú ég var búinn með slysa-
varðstofuina, er það ekki?
— Ég fer svo á stúfana og fæ
mér minm „english breakíast",
þú skiilur, að ég er svo ósfeap-
lega fommfaistur í mínu lífi.
— Jæja ég sem sagtt var líka
búinn að tryggja mig, sem þó
því miður giíldir ekki fyrr em
frá brotttfarardegi . . . og . . .
— Heyrðu Steingrknur, atf
hverju ertu að fara til Bamda-
ríkjanma?
* —- Jú, sjáðu, ég ætla að fara
að sýna þar 12 myndir, sem ég
rmálaði atf tungilskoitinu í Floæida
þegar ég var þaT í fynra sumar.
— í fyrna seldi ég mynd
af Krúsa á Svartagili. Hatfði
mlálað hann 1969. Hann var með
tvíMeypu. Tófan var í fjallinu,
litot og dýrið óarga í Killiman-
jaro Hemingways, og peytsan
hiama var samlit túninu. Manm-
Stoaðatungl á lofti. Fyrir þessa
Steingrimur
mynd fðkk ég sem svaraði því,
að ég get ferðazt til Bandaríkj-
anma.
— Ég hetf aliltatf sótt huigljóm-
uin til Þingvalla, og gerði það
eimmig, er ég m'álaði Krúsa, ásamt
flleiru.
— Til New York flýg ég upp
á von og óvon. Þetta er Klon-
dyke blaðamannsinis — tumiglför,
xeyndar. Fyrir þessu er djúplæg
ástæða: Ég geri þetta etoki til
að verða frægur á Dalvik, eða
frægur á Akureyri, heldur til að
geta verið uppréttur, lifað upp-
réttur, staðið uppréttuur og jatfn-
vel dáið uppréttur etf nauðisyn
kretfur . . . eins og mér lærð-
ist ungum.
Ég hetf aldrei skammazt min
neitt fyrir það að kunm'a að
meta andlegt huigrekki ofar
öllu í lífiniu, því að það er
prófsteinn á það, hvort maður
trúir því aif liífs og sálarkröftiuim,
a@ Guð váði ölki millli him-
inis og jarðar.
Ég reifena með því, að fólk,
sem gamam hetfur af að misskilja
mig og rangfæra öll mín sjón-
armið, telji mig öfgafuLlan
hetj'udýrkamda.
En sammflleikurinn er sá, að
ég er fyrst og fremist lífsglaður
og trúi því statt og stöðugt, að
lífsgleðima sé aldrei hægt að
öðlast nema með talsvent mik-
illi fyrirhöfn.
Og að lotoum, þetta: Ég tel
nvér heiður að þvl að telja mig
til blaðamannastéttar, án „porti-
fölio“ þrá'tt fyrir öll nauðsyn-
leg skillríki upp á vasann.
Ég bef sagt öðrum, að þessi
sýning mín sé svipuð því að taka
þátt í ,noulllettu“-spili, eða
vissri álhættu, þar sem eða
þeigar alllit er í húfi, sem manmá
er toærast í lífimiu, en það er
nálttúnllega aftgert einkamál —
og þó.
— En ég hlatoka til að takast
á við gæfuna, og fáðu þér nú
einm Highland Queem í bless
„partýinu" mínu á Hótel Loft-
leiðum á sunniudaginn, ag sk'ál-
aðu fyrir heppninmi með mér
(sem vill eíkki anmað en te).
— Ha, Highlamid Queem? Hetf-
urðu .umboð?
— Nei, en ég hetf kamnað við
vissar aðstæður, og mæli með.
Steingrímur er rokimn, að
varnda, eims og hianm toom. ■—
Gefi honium meðbyr.
M. Thors.
Jódís Jónsdóttir og Margrét Margeirsdóttir á skrif-
stofunni í gær
Félag einstæðra f or-
eldr a opnar skrif stof u
FELAG einstæðra foreldra hef-
ur komið á fót skrifstofu og boð
aði af því tilefni fréttamenn til
fundar í gær. Skrifstofan verður
Saab- og Volvo-bifreiðamar
Látið ekki happ
úr hendi
•••
EINS og frá hefur verið sagt
var drætti skyndihappdrættis
Sjálfstæðisflokksins frestað
þangað til 9. des., en þá verð
ur dregáð um hinar tvær
glæsilegu happdrættisbifreið-
ir af gerðinni Volvo og Saab.
Ef einhverjir hafa orðið á
seinni skipunum og eiga eftir
að ná sér í rmiða í skyndi-
happdrættinu eru enn til mið
ar og eru þeiir seldir í happ-
drættisbifreiðumum á mót-
um Lækjargötu og Banka-
strætis og í skrifstofu skyndi-
happdrættiisins að Laufásvegi
46.
Nú eru aðeins 9 dagar þar
til dregið verður, látið ekki
happ úr hendi sleppa. — 100
krónu miði getur veitt glæsi-
lega bifreið.
að Hallveigarstöðum og hefur
Kvenréttindafélag íslands lán-
að FEF húsnæðið. Skrifstofan
verður opin á mánudögum frá
kl. 17—19 og er síminn 18156.
Forráðamenn félagsins kváðu
hlutverk skrifstofunnar vera tví
þætt; þar verða veittar alhliða
upplýsinlgar um starfsemi FEF,
akráð/nr nýiir félagar, tekjð á
móti félagsgjöldum o.fl. og mun
Jlódís Jónsdóttir, vaxaformaður
FEF annast þau stö.rf. Biins veg
ar verður svo Margrét Margeirs
dóttir, félagsráðgj afi, til viðtals
á þessum sarma tima og mun hún
veita ýmsa félagslega fyrir-
greið'slu og upplýsinigar. Mar-
grét sagði að það lægi í augum
uppi, að ekki væri hægt að leysa
úr öllum málum en mieð samtöl-
um mætti komast að því hver
vandinn væri og reyna að leysa
hann eftir réttum leiðum, með
greinargóðum upplýsimgum og
leiðbeiningu'm. Drepið var og á
ýmsa aðra starfsemi Félags ein
stæðra foreldra, svo sem jóla-
kortasölun'a sem stendur yfir og
verða kort afgreidd á skrifstof
unni á ofangreindum tíma fram
að jólum. Þá var vikið að því að
Tómstunda- og skólaheimilláð við
Skipasund 80 er að taka til
starfa. Forstöðukona befur verið
ráðin og eru umsóknir uim dvöl
á heimilinu þegar fannar að ber
ast. Á heimilmu verður rúm fyr
ir tuttugu börn og er ekki bund-
ið við börn ei nstæðra foreldra,
heldur verður reynt að hjálpa
þeim, sem hvað mesta þörf hafa
fyrir að koma börnum sínum í
umönniun, fyrix og eftir skóla-
tíma á daginn þegar foreldrar
vinna úti.
Steingrímur sýnir í
Vörður laga og réttar
Rætt við Stíg Sæland
lögregluþjón áttræðan
í GÆR átti áttræðisafmæli
Stígur Sæland, lögregluþjónn
í Hafnarfirði. Saga hans er
samofim sögu Hafnarfjarðar.
Þar er hann fæddur, þar hef-
ur hann starfað lengst af og
þá fynst og fremst sem vörð-
ur laga og réttar. Stígur er
heiðursfélagi í Slysavamafé-
lagi íslands og í Stórstúku ís-
landis, en bæði á sviði slysa-
varna- og bindindismála hef
ur hann látið mikið til sín
taka.
— Ég byrjaði í lögreglunni
30 ára gamall, sagði Stígur í
stuttu spjalli við Morgunblað
ið. — Þá var eiinn lögreglu-
þjónn fyrir i Hafn-arfirði, sem
anuaðist dagvaktina, en ég
fékk næturvaktina. Þá var
eiginlega engin gata til í Hafn
arfirði nema Strandgatan. —
Þetta var erfitt starf þrátt fyr
ir fámennið í Hafnarfirði þá.
Við höfðum ekkert farartæki.
Hvaða erfiðleikum slíkt olli,
verður bezt lýst með því sem
mér er minnisstætt, að það
kom þó nokkrum sinnum fyr-
ir, að ég varð að bera eða
draga ölóða menn heim til sín,
sem ég hafði fundið sofandi í
snjónum. Ég man eftir einum
slíkum manni, sem rankaði
við sér, eftir að ég hafði borið
hann eða dregið 300—400 m. SH
fjg* Þá greip manndran einhver |mj
Stígur Sæland, eins og Hafn-
firðingar og aðrir þekkja
hann í dag
ofsi, svo að hann hjólaði í
mig fimm til sex sinnum, en
ég vék mér jafnharðan undan
þannig að hann féll á jörðina.
Loks gat ég komið vitinu fyr
ir hann og sagði síðan: —
Jæja vinur, nú göngum við
heim.
Ég segi þessa sögu si
svona, af því að mér finnst
hún varpa ljósi á þær aðstæð.
ur, sem þá voru fyrir hendi í
löggaszlustarfinu og hve mik
iil munur er á því nú og þá.
Stígur heldur áfram: — Ég
hef aldrei bragðað áfengi á
ævinni. Ef ég á að gera sam-
anburð á áfengismálunum nú
og fyrr, þá held ég, að ástand
ið á því sviði hafi skánað í
Hafmarfirði. Nú sér maður
naumast róna á götum bæjar
ins, það er búið að fjarlægja
Þessi mynd er tekin af Stíg
Sæland lögregluþjóni í kring
um 1930. Þá klæddust lög-
regluþjónar á íslandi einkenn
isbúningum af þessu tagi, en
þeir eru verulega frábrugðnlr
búningum þeirra nú. —
„Franski“ einkennisbúningur-
inn tíðkaðist fram til 1930. —
þá alla. Ég væri því hins veg
ar algjörlega andvígur, að opn
uð yrði áfengisútsala í Hafn
arfirði og ég tel það miður, að
nú hefur verið opnað veitinga
hús hér í bænum, sem hefur
vínveitingaleyfi. Ástandið hef
ur alls ekki batoað við það.
Á löggæzluferii mínum
komst ég að raun um það, að
mestöll störf lögreglumanna
standa í einhverju sambandi
við ölvað fólk. Flest innbrot
eiga að einhverju lejrti rót
sína að rekja til ölvunar. Það
er einsdæmi, að maður brjót
ist inn eða misþyrmi öðrum,
nema hann sé ölvaður. Ég
man ekki eftir neinum átök-
um hjá lögreglunni hér í Hafn
arfirði nema í sambandi við
ölóða menn.
Auk starfa minna í bind-
indishreyfingunni hef ég allt
af baft máfeinn og brennaindi
áhuga á störfum slysavarna-
hreyfingarinnar. Ég tel starf
þeirrar hreyfiragar stórmierkt
frá upphafi. Fiskaklettur,
slysavarnatfélagið í Hafnar-
firði, var stofnað 1928. Þá var
margt öðru vísi í þessum mál
um, aðstaða og anraað. Sjálf
ur hef ég tekið þátt í flest
öllum þingum slysavarna-
hreyfingarinniar frá upþhafi.
Það er geysimikill munur á
því nú og þá, hve slysavarna
störfin eru orðin uimtfangs-
meiri og hve skipúLagraingu
og útbúnaði á því sviði hefur
farið fram.