Morgunblaðið - 01.12.1970, Side 22
22
MORGUNBfLABH), ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1970
Reimar Helgason
á Bakka — Minning
Fæddur 27. maí 1902.
Dáinn 27. nóvember 1970.
Fáir sjá fjallið eins
og það er í raun og veru
meðan þeir standa
við rætur þess.
t
Fósturmóðir mín,
Ingibjörg Björnsdóttir
frá Gottorp,
andaðist í Landspítalamim
29. nóvember.
Þorgerður Þórarinsdóttir.
Fram til 9 ára aldurs átti ég
heima í lágreistum torfbæ á
Löngumýri í Skagafirði. Mér
þótti vænt um þennan gamla
bæ og fannst hann fallegur.
Ég dáði þar hverja veggarholu,
er hafði að geyma leggi, völur
og skeljar, — leikföng íslenzkra
barna um aldaraðir.
Sérhver kvistur í ómáluðum
baðstofuþiljum hafði myndræna
sögu að segja, er gerði þetta
gamla heimkynni mitt að ævin-
týrahöll. Um þennan gamla bæ
verða mér minningar hugljúf-
ar. Þar dvaldi líka margt gott
fólk, sem mér þótti vænt um,
auk foreldra minna, ömmu og
systra. Það var hún Binna, fóst-
ur- og leiksystir mín, sem mér
þótti mjög vænt um, vinnumenn
irnir, Nonni og Keli, sem voru
vinir mínir, Þrúður frændkona
mín, sem sagði með skemmtileg-
ar sögur og hún Inga mín, er ég
t Bjarnveig t Bróðir okkar,
Guðmundsdóttir, Sigurjón Kristjánsson,
Fagurhóli, Biesugróf, Hjöltum, Neskaupstað, andaðist föstndagin.n 27. nóv-
andaðist í Landspitalamum ember.
lauigardaginin 28. nóvember. Fyrir hönd vandamanna,
Vandamenn. Sigriður Kristjánsdóttir, Ásbjörg Kristjánsdóttir, Ólafur Kristjánsson.
t Konan mín, t
Guðrún Karítas Faðir otekar,
Pétursdóttir, Ari Jónsson, andaðist að Hrafnistu 26. nóv-
Gerðnbergi, ember. Jarðarförin fer fram frá Fosis-
andaðist .30. þ.m. i Lamdspítal- , vogskirkju miðvikudaginn 2.
anmm. desember kL 10.30.
Helgi Finnbogasen og dætur. Jón Arason, Þórður Arason.
t Eiginmaður minn, faðir okk- t Móðir okkar,
aar, tengdafBfkr og afl, Astríðnr Helgadóttir
Kar O. Runólfsson, frá Stokkseyri,
tónskáld, andaðiist að Hrafinistu 30. nóv-
lézt á heimili sdwu aðfararnótt sunmudagsins 29. nóvember. ember. Börnin.
Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn.
t Eiríkur Sveinsson, t Hjartkær eiginkcHia mín,
Þórsgötu 26A, Jóhanna Guðmundsdóttir,
andaðisit 27. nóveínbetr. Þykkvabæ 1,
Fyrir mina hönd og annairra aðstandenda, verður jarðsungln frá Foss- vogskirkju flmmitudaginn 3. desember kl. 1,30 e.h.
Ingibjörg Guðniundsdóttir. Guðjón Pétursson.
t
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar
ARI EINARSSON
húsgagnasmiðameistarí. Sandgerði.
lézt 29. nóvember síðastliðinn.
Erla Thorarensen og börn.
elti á röndum. Já, það var margt
gott fólk, sem dvaldi í þessum
gamla bæ bæði sumar og vetur.
-— Margt kaupafólk og oft marg
ir gestir. Það voru sorgarstund-
ir fyrir mig að loknufn slætti,
þegar kaupafólkið fór í burtu og
glaðværir hlátrar þess heyrðust
ekki lengur, en lifað var í von
um, að þetta góða fóik kæmi
aftur næsta sumar.
Á sólbjörtum síðsumars sunnu
degi stóðum við Ólöf systir mín
úti á hlaðinu á Löngumýri —
fyrir framan burstirnar tvær og
skálaþilið fyrir norðan þær. Þá
sáum við allt í einu fjóra krakka
koma þeysandi sunnan túngöt-
una. Það voru börnin á Kirkju-
hóli — greindir og skemmtilegir
t
Þökkum innliiega auðsýnda
saroúð og vinarhug við andlát
og útför sonar okkar og bróð-
ur,
Þórs Birgis.
Sigríður S. Jónsdóttir,
Ragnar S. Sigurðsson,
Sigurður .Tón Ragnarsson.
Ólöf Þ. Ragnarsdóttir.
krakkar, eins og þeir áttu kyn
til. Foreldrar þeirra hétu Helgi,
af þingeyzkum ættum og Sigur-
björg, Eyfirðingur að ætt, talin
gáfuð kona og vel hagmælt. Já,
það var nú gaman að fá þessa
krakka til þess að leika sér við
og svo komu þau líka með ber
og þau þóttu Hólmabörnum
hnossgæti. Kristinn var elztur
þessara barna — nú vistmaður
á gamalmennahælinu á Sauðár-
króki. Reimar næstur í röðinni,
þremur árum eldr: en ég. Þar
næst Anna, jafnaldra mín, nú
búsett sæmdarkona á Akureyri.
Yngst þeirra systkina var Bima,
nú húsmóðir á stórbýlinu
Fremsta-Gili í Langadal.
Á næsta ári, er ég var 10 ára,
brá Helgi Guðnason á Kirkjubóli
búi, eftir andlát konu sinnar.
Man ég vel hvað ég kenndi í
brjósti um börnin á Kirkjubóli
vegna móðurmissisins. Þá fluttist
Reimar 13 ára gamall að Löngu-
mýri til foreldra minna og yíð
það heimili hefur nafn hans ver
ið bundið æ síðan, því þar festi
hann rætur allt til endadægurs.
Við Reimar urðum því leiksystk
in og framkvæmdum í félagi
mörg græskulaus hrekkjabrögð,
er við hlógum dátt að, ef vel
heppnuðust. Hefur aldrei um
langan æviferil fallið skuggi á
vináttu okkar.
Er Reimari „óx fiskur um
hrygg“, kom það brátt í ljós, að
þar var á ferð æðrulaust karl-
menni, sem aldrei bar í bak eða
fyrir víl eða vol. Kunnur var
hann fyrir snilliyrði, glaðværð
og geðprýði, enda naut hann
mikilla vinsælda. Reimar var
ekki skólagenginn, en hann var
sjálfmenntaður. Stálminnugur
var hann með óvenju skemmti-
legan frásagnarhæfileika. Kunni
urmul af ljóðum og lausavísum
og sagði vel frá tildrögum þeirra.
Var því alltaf gaman að tala við
Reimar, þvi hann átti kímnigáfu
í ríkum mæli. En undir gaman-
yrðum hans bjó djúphyggja og
alvara. Reimar kunni með fjár-
muni að fara, enda græddist
honum brátt fé, svo hann gat
t
Innilegar þakkdr sendum við
öilum þeim, er sýndu okkur
samúð við aindlát og jarðar-
för raannsins míns, föður
oktear, tjewgdaföður og afa,
Elíasar Jóhanns
Oddssonar.
Fyrir höind aðstamdenda,
Aðalheiður VaMimarsdóttir.
t
Eigiamaður mimn,
Pétur Þorsteinsson,
Mið-Fossnm,
verður jarðsunginn frá
'-ívanneyrarkirkj u laugardag-
nm 5. desember tol. 14.
•’erð verður frá Umferðar-
niðistöðinm kl. 11 og Fólks-
'ílastöðinni, Akrfmesi, kl.
2.45.
Guðfinna Giiðmundsdóttir,
börn, tengdaböm
og barnaböm.
t
Inndlegar þaktoir til allra,
fjær og nær, sem sýndu okk-
ur samúð við fráfall
Björgvins Ólafssonar,
Hverfisgötu 59B.
Ingibjörg Valdemarsdóttir,
Una Þorsteinsdóttir,
Reynir Björgvinsson,
Huida Sigurðardóttir,
Gréta Björgvinsdóttir,
Rúnar Arason,
Aðalheiður Rúnarsdóttir.
t
Inn-ilegair þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför systuir
okkar og fósturmóður,
Ólafar Guðnýjar
Jónsdóttur.
Sérstaklega viljum við þakka
hjúkrunariiði og öðru starfs-
fólM á Hrafnistn fyrir þá
miklu hjálp, sem það veditti
henni.
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Ingveldur Jóna Jónsdóttir,
Jón Jónsson,
Gnnnar H. Þórisson.
t
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem heiðruðu minn-
ingu
ÞORSTEINS JÓNSSONAR (Þóris Bergssonar)
rithöfundar, Bárugötu 6.
Vandomenn.
keypt Bakka á Vallhólmi, næsta
bæ við Löngumýri. Þar gerðist
hann mikill jarðræktarmaður,
byggði þar myndarlegt „penings
hús“ og stóra hlöðu, er ætíð
hafði að geyma nægan heyforða,
þótt búið væri stórt og skepnum
ar margar.
Sundmaður var Reimar ágæt-
ur, en hélt því lítt á loft. Hesta-
maður góður. Vil ég geta þess
til gamans hér, að eitt sinn
teymdi hann brúnan hest, er
hann fékk hjá mér, upp á bratt
þakið á gamla íbúðarhúsinu, er
foreldrar mínir byggðu á Löngu
mýri og settist þar á bak á þann
brúna og var tekin mynd af
þeim félögum þar uppi. Já,
Reimar var mikill dýravinur
Munu flestir minnast, er til
þekktu, hundsins Kjamma er bar
bvo mikla tryggð og ást til
Reimars, húsbónda síns, að
hann fylltist svo mikilli sorg, ef
Reimar fór eitthvað án hans, að
hann missti alla matarlyst.
Ég vU nefna hér eitt dæmi um
karlmennsku og þrautseigju
Reimars, vinar mins. Eitt sinn,
að vetri tU, fór hann að gamni
sínu í heimsókn til ættfólks á
Akureyri. Er hann hafði dvalið
þar stuttan tíma, færðist norð-
lenzkt illveður í sinn versta ham
tU lands og sjávar, svo talið var
algjörlega ófært milli Akureyr-
ar og Skagafjarðar. En þegar
versta veðrinu slotaði, með öllu
sír.u snjókyngi, lagði karlmennið
Reimar Helgason ótrauður af
stað gangandi til Skagafjarðar
og komst þangað á ótrúlega
skömmum tíma, þrátt fyrir erf-
iðar aðstæður. Heim að Bakka
og Löngumýri varð hann að
fara til þess að hlynna að dýr-
unum, er biðu hans þar. Þetta
er aðeins eitt sýnishorn aí
þreki og skyldurækni þessa
manns.
Þegar ég stofnaði húsmæðra-
skólann að Löngumýri árið 1944,
var Reimar þar jafnan fórnfús
hjálparhella, sem gladdist yfir
hverri framför. Mörg handtökin
átti hann þar við gæzlu Ijósavél-
ar og miðstöðvar, þar til vatns-
orkurafmagn og hitavatnslögn
kom til sögunnar. Já, hver skyldi
geta þakkað eins og vera ber,
öll þau handtök, er þessi maður
hefur lagt fram fyrir Löngu-
mýri, bæði fyrr og síðar?
Fátækleg orð mín ná þar
skammt og litil greiðsla, er hann
krafðist fyrir störf sín í þágu
skólans.
Vil ég einnig með þessum
fátæklegu orðum mínum þakka
honum góðvild og gamanyrði
gagnvart nemendum mínum,
sem þeir hafa goldið honum með
vináttu sinni. Reimar bar gæfu
til að fá að deyja i starfi sem
honum var hugleikið. Varð bráð
kvaddur á Bakka við gæzlu bú-
fjár síns. Er þar horfinn af sjón
arsviðinu einn af traustustu
bændum Skagafjarðar, en eftir
er minningin um duglegan
drengskaparmann, sem ég hlakka
til að hitta yfir í landi eilífðar-
innar.
Ingibjörg Jóbannsdóttir
frá Löngumýri.
S. Helgason hf.
LEGSTEINAR
MAR6AR GERDIR
SÍMI 36177