Morgunblaðið - 17.12.1970, Side 20
20
MÖRGUÍNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970
KjeM, Valgerður Dan leikur
Dísu og Þorsteiiun Gunnai's-
son leikur Ólaf. Biskup leiikur
BaMvin HalLdórsson, biskups-
frú leilkuir Inga Þórðardóttir,
ráSsmainniinn teikur Jón Sig-
urbjörnsson og blindan ölm-
usumann ieikur Brynjólfur
Jóhannesson. Meðai annarra
tedkenda eru Jón Aðiis, Ámi
Tryggvason, Sveinn Halildórs-
son, Þórhallur Siguirðsson,
Valdiimar Lárusson og Ka-rl
Guðmundsson.
GaMra-Loftur verður sýnd-
ur að kvöldi annairs dags jóla.
Galdra-Loftur jóla-
leikrit sjónvarpsins
LOKIÐ er nú upptöku á jóla-
teikrití sjónvarpsdns Galdra-
Lofti eftir Jóhann Sigurjóns-
son. Leiksrtjórí er Sveinn Ein-
arsison, en upptöku stjórnaði
Andrés Indriðason. Undirbún-
inguæ að gerð þessa verks
hefur staðið um tveggja mán-
aða sikeið og er viðamesita
verkefni, sem sjónvarpið hef-
ur ráðizt í til þessa. Upptakan
hefur að öillu teytl farið fram
í húakynnum sjónvarpsins.
Galda-Loftur er, sem kunn-
uigt er, eitit þekktasita verk
Jóhanns Siigurjónssonar og
hefur margoft verið fœrður á
svið ísLenzkra leikhúsa og auk
þess sýndur á öllum Norður-
löndunum, ýmsum stórbong-
um Evrópu og víðar um
heim, m.a, i New York og
Peking. Hér er þó ekki um að
ræða neina endurgerð fyrri
teiksvilðsfluitniings. Verikið er
unnáð fyrir sjónvarpið frá
rótum og ieitazt við að nýta
sem bezt sjónvarpstæknina til
að koma kjama þess til skila.
Leikmyndir verða því með
alit öðru sníði en í leilkhúsun-
um og atburðir ekki eins
bundnir sviðsmyndum, sem
aðeins verða séðar frá einni
hlið. Hefur mikil rækt verið
lögð við að húsakynni og
kiæðaiburður yrðu söguiega
rétit. Sviðsmyndir og búninga-
teikningar gerði Bjöm Bjöms
son og voru Hörður Ágústs-
son, skólastjóri Myndlistar-
skólans, og star.fefólk Þjóð-
minjasafnsins honum til ráðu-
neytis um gerð þelirra.
Leikendur eru allls um 20
og leiikur Pétur Einarsson
titiihiu'tverkið Galdra-Loft.
Steinunni teikiur Kristbjörg
Loftur og Steinuim (Pétur Einarsson og Kristbjörg Kjeld)
Biskup blessar ölnmsumenn í ráósniannssto(u — ráðsniaður
í baksýn. Biskup Baldvin Haildórsson, ráðsmaður Jón Sigur-
björn sson.
Blindi ölniiisuniaðurinn Brynjólfur Jóhannesson og dóttur
dóttir lians Margrét Pétursdóttir.
Sagan
af Heiðu
í myndum
ÞÓRSÚTGÁFAN hefur sent frá
sér baraasöguna Heiðu eftir
Jóhönnu Spyri. í bókinni eru 156
teikningar eftir listakonuna Nora
Áke Lundgaard. Hér er mynda-
sagan gefin út nokkuð stytt.
Jón Á. Gissuraraon hefux þýtt
söguina á íslenzlku. Bókiin er á
aninað hundrað blaðsíður að
sbærð, prerituð hjá Prentismiðjiu
Suðuirliamdis hf., Selfossi.
— Samtal við
Þorstein
Framhald af bls. 10.
kunna Isfiiendinga þýðiongar á
erliandum bókum og ritum. Má
af þessu sjá, að það hefur ver-
ið feikMarleg yfirferð að fara
yfir öl þessl rfiit, þegar bókin
var samiin. Hrópandli rödd er
330 blaðs'ður rúmar og gefin
út af Fjölvaú'ÍJgáfunná. Myndir
eru noikkrar, seitniinig og um-
brot er ummfið í prentsmfiöju G.
Ben'ediktsisoniar, prentunín í
Prenitsmiðju Viðeyjar, mynda-
arkiir og kápa var ummíið i LLtó-
prent og bókbandlið í Amar-
felffi.
Sv. Þ.
— 30 ára
Framhald af bls. 8.
kluíkkumar áttu skv. upphafleg-
urn samningi að afgreiðast í júlí-
mánuði gl., en ýmsar áviðráðam-
legar ástæður hafa orðið til að
tefja fyrir því, eins og áður hef-
ur komið fram í fréttum. —
Nú eru kinkjuklukkumar hins
vegar aíllar fullgerðar og verða
ásaimt tiiheyrandi búnaði sendar
Hún hetfur BA-próf í heimspéki,
emibættispróf í lög-um og hefur
iaiúk þess stundað bókmemnita-
opinberar Juffiette Benzoni enm
einiu sinni fágæta hætfileika sína
til að segja sögu. Lýsinigar henn-
ar eru myndrænar ag ljósar og
baiksviðið er hið glæsta Frakk-
land fimmtándu aMarinnar.
Hröð og spennandi atburðarás
'gerir þessa sögu að sjálfstæðu,
örlaigaþrunignu verki, sem stend-
ur fyliilega jafnfætis fyrri bók-
unum um Catherine."
Fyrsta bókin, Sú ást brennur
heitast, hefur verið kvikmynduð
og verðúr myndin sýnd í Hafn-
arbíói núna urn jólin.
Caltlherine og svarti demantirun
er 359 blaðsíðuT að stærð. Út-
gefandi er Hilmir hf.
miám, í þessari nýju bó'k sinni
ENSKIR KULDASKÖR FYRIR KVENFÚLK
ULLARFOÐRAÐIR
VERÐ KR. 1260.—
Jollies
100%
PURE
WODL
PILE
STÆRÐIR 36—41.
LITUR: BRÚNT.
VERÐ KR. 1109.
POSTSENDUM
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
LAUGAVEGI 100, SÍMI 19290.
Fjórða bókin um
Catherine komin út
himgað til landsins á næstu vik-
uim. — Fyrsta sendingin fer um
borð í ísl. skip í Rotterdaim í
þessari viku, en það er væntan-
legt hingað tii Reýkjavíkur um
áraanótim. — Ekki er emn ná-
kvæmlega viitað hvemær menn
hollenzku verksmiðjunnar koma
til að ganga frá kluikkumum í
turni Hallgrímskirkj'U. Væntam-
lega verður það fyrir páska, en
um það er ekki enn hægt að
fullyrða. — Kirkjuklukkumar
eru gjöf til HaUgrímskirkju frá
mörgum aðiluim og nui verða
ákýrt nánar frá gefemdum, þegar
klukkunum verður hriinigt í
fyrsita sinmi. — Hallgrímskirkju
báruisit á þessu ári fjöffinargar
aðrar gjafir að upphæð saim-
talis um 1 milljón króma, auk
framlaga frá IHalLgrímssöfnuiði,
Reykjavíkurborig og frá ríkis-
sjóði skv. ákvörðun Alþimgis.
KOMIN er út skáldsagan Cat-
herine og svarti demantinn eftir
Juliette Benzoni. Þetta er fjórða
bókin. sem kemur út hér á landi
um Catherine, en hinar þrjár
eru: Sú ást brennur heitast, Cat-
herine, og Catherine og Arnaud.
Iniman á bókakápu segir m, a.
svo um höffúindinin: „Juliette
Benzoni er fædd og uppalin í
París og hlaut þar memntun sína.