Morgunblaðið - 17.12.1970, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970
27
Stúdentafélag H.Í.:
Aðstaða til dagvistun-
ar barna verði bætt
STJÓRN Stúdentafélags Háskóla
Islands hefnr samþykkt elnróma
að styðja tillögii þá sem Adda
Bára Sigfúsdóttir hefnr lagt
fram i borgarstjórn um bætta að
stöðu tu dagvistunar barna i
borginni. Samþykkti stjórnin á
fundi sinum 15. desember eftir-
farandi ályktun þar að lútandi:
Eftirspurn forgangshópa, svo
sem einstæðra mæðra, er hvergi
nærri fullnægt og eru á þriðja
hundrað á biðlista. Giftar mæð-
ur, sem ekki teljast til þessa
forgangshóps, hafa engin tök á
að koma börnum sínum að hjá
dagvistarstofnunum borgarinnar.
Afstaða meirihluta borgarstjórn-
ar til þessarar tillögu er þvi með
öllu óskiljanleg. 1 lýðfrjálsu rí'ki
er það einkamál hjóna, hvort
kona vinnur utan heimilis eða
ekki, enda hlýtur það að vera
afleiðing aukinnar menntunar
kvenna. Það getur varla talizt
uppörvandi fyrir konur að afla
sér sérhæfðrar menntunar, þeg-
ar rí'kjandi ástand stuðlar að því
að gera þeim illmögulegt að
leita út á virtnumarkaðinn, séu
þær giftar mæður. Rannsóknir
síðustu ára benda ekki til, að
vinna móður utan heimilis eða
dagvistun barna sé skaðleg upp-
eldi þeirra og er óþarft að grafa
upp 20 ára gamlar rannsóknir
til að renna stoðum undir gagn-
stæðar kenningar.
Jón forseti og
Brynjólfur biskup
PERLUR, smátritaútigáfa Fíla-
dðMífu fyrir böm, hetfiuo- koanið
út í 6 bótkiuim. Bætour þessar eru
myndstoreyttar og það með lit-
um. í fyTstu Perlu’nni er „Faðir
varið“ teikið rækiliega í gegn, og
liggiur við, að iniaður öfumdi
börniin, sem þess eiga teost að
njóta þess í útigáfu þessari. Letr-
ið er stórt, við hæfi bamna og
unglinga. Nú hafa sem sagt ver-
ið útgetfin sex Perluhetfti, fallega
inmbundin, með mörguim mynd-
Á FUNDI með farráðamönniuim
bókaútigáifu'nineir Isaifodd í gær
toom það freum, að á nœsta áari
eru væmtiainiliegar tvær bækur í
Skólanefnd
Verzlunar-
skólans
FRÉTTATILKYNNING frá
Verziurneurráðd Isiaimts:
Á fundi stfjómar Verziuniar-
ráðs Isilafnds 3. deis. si. fór fnam
kosning í skólamefnd Verzlumar-
skóla fsdandis.
Fornmaður skiölain'efndar var
kjöninm Gísffi V. Eteaínssoin, við-
floklkmuim „Memm í öndvegi." —
Svenrin Kristjárusson, sagmfræð-
imgur skmitfar uim Jóm Sigiurðs-
som, fonsetia, og Þórhaldiur Guitit-
ormjssom um Brynjólf biskup
Svedmissoin.
Áður haifa toamíð út i þess-
um floteki: Giasur jari, eftár
Ókaf Hamsson, SkúM fógeti eftir
Lýð Björmsson, Jóm Loftsson
efibir Egil J. Stardad og Jóm
Arason efltir Þónhadl Guftorms-
som.
um. Per'iur enu kjörið lesefni
fyrir ungu börnim, og það verð-
ur víst alldrei sagt orð atf viti,
annað en það, að þessi börn, sem
nú enu að aiaat upp á landiniu,
muirau ertfa laradið. Þess vegna eru
bæflcur eiras og Penhimraar kjörið
■lesefni fyrir ötotoar ómótuðu
bemnSku og æsitou, þvi að leragi
akad nnanminn reyna. Gott sdcal
fyrir horaum haft, og þá myndiu
eftirverlkanir verða æskilegar. —
PeTlulbætournar eru svo sanmar-
lega orð í tíma töluð. — Fr. S.
V örubif reiðastj órar
mótmæla
— hækkun þungaskatts
skipt'afræðimgur, en fráfarnamdi
formaður, Gummar Ásgeirsson,
sfiórkaiuipmaður, seom setiið heÆur
í skólainefnd saimitafls í 20 ár, þar
af fonmaður frá 1965, gaf ektoi
kost á sér til endumkjörs. Þedr
Hjöi’t'ur' Hjartarson og Þorvaddiur
Þor.st einsson báðust eimniig umd-
am endiurkjörti í miefndiina.
Skólairaefmd Verziumarskóla Is-
lands er nú þammiiig skiipuð:
Gísli V. Einarsson, formaður,
Gummar Magnússom, Hairaflidur
Sveim'ssom, Hd'lmar Fenger og
Kjartan Óiaifsson. Ritari nefmd-
arimnar er Þorvarður J. Júlíuis-
son.
— Körfubolti
Framhald af bls. 26.
lokakarfa KR var ekki dæmd
gild. Eins hefði verið með KR
ef hún hefði verið dæmd gild. —
Leikir liðanna hafa ávallt verið
frábærlega skemmtilegir, en
þessi leikur sló þó öll met, Liðin
eru svo jöfn, að það má gera ráð
fyrir öðrum eins hasar þegar
þau mætast í Islandsmótinu.
Sorglegt hve fáir vilja sjá þessa
frábæru leiki. Ég efast stórlega
um það að meira spennandi leik
ur hafi nokkru sinni verið leik-
inn í Iþróttahöllinni og á ég þá
við allar flokkaíþróttir sem þar
hafa verið leiknar.
Liðin: Bæði liðin létou nú sinn
langbezta leik á keppnistlmabil-
inu. Einar, Kolbeinn, Kristinn og
Bjarni i nokkrum sérflokki í KR
liðinu í þessum leik. Vöm KR
var stórkostleg I leiknum, en
sóknarlei'kurinn ekki eins góð-
ur, og það gerði gæfumuninn.
Hjá IR eru einnig þrir menn
sem nokkuð bera af hinum. Þor-
steinn, Birgir og Kristinn Jör-
undsson sem var beztur þeirra
í þessum leik. Hann var beztur
Framara í knattspyrnunni i sum
ar og skoraði flest mörk Fram
þá, og í þessu Rvm. í körfu-
bolta var hann stigahæstur með
77 stig. Frábær árangur hjá að-
eins tvítugum pilti.
Stigahæstir: iR: Kristinn 20,
Birgir 15, Þorsteinn 14. KR:
Bjarni og Kolbeinn 18 hver, Ein-
ar 15, Kristinn 12.
G.K.
MBL. hefur borizt eftirfarandi
ályktun frá Landssambandi vöru-
bifreiðastjóra:
Laindsisaimbaind vörubi'freiða-
stjóra leyfir sér hér með að
mótimæla harðlega frmmvarpi
því um breytingar á vegalögum-
uim, sam ríkisstjónrain hefur nú
lagt fraim á Alliþimgii, og flela í
sér nýjar og aiuflcnar álögur á
eigeiradur ökutækja í lamdinu og
stórfelllda árás sérstakilega á lífs-
kjör þeirra, sem haifa akstur eig-
in vörubifreiða að atviirarau sirvni.
Er þetta þriðj,a stórhætkkunin
á útgjölduim þessarar aitviinirau-
stéfitar á rúmlega tveggja ára
tímafbili.
Með ‘ltöguim nr. 7/1968 var
þuragasfcaittur bitfreiða hæk'kaður
uim rúimlega 100% frá því sem
hanin hatfði verið áður, en jatfn-
framt vatr heámiilað í sörniu lögum
að setja ökumæla í bifreiðir yfir
5 tonn, en með þeirri inmíiekntu-
aðferð átti að greiða þunigasflsatt-
iran miðað viö hvern ekimn (kíló-
metra. Var regílugerðim um öku-
mætlana æfct 1970 og byrjað að
reilkna þuragaskattinn etftir öku-
mæknm himn 1. ágúst 1970. Var
í það láitið sfldna, að hér væri að-
eiins um breytta in raheim,tu,aðferð
þumigaislkaittsins að ræða, sem
eflcki ætti að hatf'a í för með sér
heifldarhækkun dkattsinis, heldur
irainidi með benni þeirri sfcaitt-
hæfldtoun, sem ákveðiin vair í lög-
uiniuim frá 1968, verða jatfinað
niður réttlátar á eigemdur vöru-
bifreiðanma etftir notkun þeirra
Og nýtinigu. Það hetfur hiiras vegar
aýrat sig, þamn tíma, sam öku-
mælannir hatfa verið í nottoun,
að innlheimtuaðferðin sjálf, þ. e.
þeir taxtar, sem etftir er farið,
virðist hafa í för með sér veru-
lega hæflctoun þuragakkaittsins otf-
an á hæflckuninia, sem ákveðin
var með lögunium nr. 7/1968. Er
því harðlega mótfmælt sem lög-
leysu, að hægt sé að hæflcfca með
reglu'gerðaráltovæðumn eimiuim sam
an opirtber gjöld, sem álkveðin
hafa verið með lögum og eiga
að ákveðast rraeð lögum.
B3n þrátt fyrir þessar stað-
neytrudir á miú eran eimu simni að
hæktoa þuingaskattinin um 50%
rraeð því lagatfrumivarpi, sem nú
hetfur verið laigt fram, og er þá
miðað við, að sú hætotoun komi
ofan á þungaskaittinin e'ims og
hamn er nú orðinn etftir hæflnkum-
ina 1968 og etftir hina breyttu
inmlheim'tuaðferð með ötoumæil-
um.
Er aug'ljóst, að með þessum
gegrad'arlansu og stórfelldu hæflck-
umum á útgjöldum atviranubif-
reiðastjóra á tímabiili ailmenmr-
ar verðstöðvun ar, er verið að
kippa heilbrigðum reflcsturs-
grundv.elli undan rekstrd vöru-
bitfreiða í landinu.
Leyfir Landssamband vörubif-
reiðastjóra sér að skora á hátt-
virta ríkisstjóm, að hún tafld til-
lit til þessara mótmæla og breyti
frumvarpi síniu rwn hækkun
þuragastoattsins í saimræmi við
þau.
Eban vill
viðræður
London. 16. des. — NTB-AP
ABBA Eban, utanríkisráðherra,
s"gði í dag að Israelsstjórn von-
aðist til að geta hafið að nýju
viðræður um frið fyrir botni
Miðjarðarhafs fyrir milligöngu
Gunnars Jarrings, sáttasemjara
SÞ. Hann sagði að þegar setzt
yrði að samningaborði mundu
fsraelsmenn bera fram jákvteð-
ar tiilögur. Eban sagði að fsra-
eiar litu svro á að árið 1971
>Tði ár samningaumleitana
fremur en hernaðaraðgerða.
Jafnf.ramit áitaildi Anwar Sad-
at, forsetd Egyptaflaindjs, Banda-
riikjamenin fyrir að senda
fsraeflium orrustuþafiuir og sagðd
að aðstoð Rússa við Egypta
væri án stoifliyrða og miðaðfl að
varanlegum og réifitláfium flriði í
Mi ðanst'uriönduim. Hann ifirek-
aði að Egyptar se+tiu það skfll-
yrði fyrir frarnlien giiTgunnii við
Súez-skurð að gerð yrði áþreflf-
araleg áætkun um brotitfliuifinling
fsraelskis herliðs frá herteknum
svæðum.
Sporð-
dreka-
bréfin
— ný bók eftir
— Victor
— Canning
STAFAFELL hefur sent frá sér
skemmtisöguna „Sporðdrekabréf
in“ eftir brezka rithöfundinn Vict
or Canning. Bókin „Römm eru
reiðitár“ eftir sama höfund kom
út hjá Stafafelli fyrir jólin í
fyrra.
Viotor Canning á að baki lang
an feril sem blaðamaður og rit-
höfundur. Þykja bækur hana
spennandi og frásagnarstíll góð
ur, ef marka má um/mæli er-
lendra blaða.
Bókin „Sporðdrekabréfin“ er
þýdd af Árna Þór Eymundssyni.
Hún er 216 blaðsíður að stærð,
preratuð í Prentrún og bókband
unnið hjá Nýja bókbandinu.
Réttarhöldum
mótmælt
JERÚSALEM 16. des. — NTB.
ísraelska þingið kom saman til
aukafundar í dag til að mótmæla
réttarhöldum í Leníngrad ytfir
ellefu Gyðingum, sem eru bom-
ir þeim sökum að hafa ætlað aff
ræna flugvél og láta hana fljúga
til Helsinki. Alon. aðstoðarfor-
sætisráffherra, tók djúpt í árinni
og sagði, aff réttarhöldin væru
sett á svið af sovézku öryggis-
lögreglunni og engan þyrfti aff
undra, þótt „sökudóigamiri'
hefffu allir játað.
Réttarlhöldki hófuist í gær, að
því er fréttir greima frá. Verði
ellefuimeraniinigairnir sefcir fuindn-
ir eiga þeir Mtflátsdóm yfir höfði
sér. Ekkert hetfur verið skýrt frá
réfctarhöíldum þessum í Sovét-
rikj'Uinram. AMon saigði, að 35
sovézkir Gyðingar hetfðu verið
hamdtetonir síðain í júní og jatfn-
an undir þvi yfirskiini, að þeir
hefðu ætiað að ræna flugvélum
og komast til ísraefl.
— 50-70 tonn
Framhald af bls. 28
og varð þó aðflytja fiskinn 12 klst.
í bifreið frá Luxemborg til Ham
borgar, en öll aðstaða til flutning
anna var mjög góð.
Þegar er ákveðið að hefja flutn
ing til nokkurra borga í Þýzka-
landi og víðar og hefjast flutn-
ingarnir í janúar. Reiknað er
með að í fyrstu verði flutt 50—
70 tonn á viku af ferskfiski, ým-
ist flökum eða hausuðum bol-
fiski, en lögð verður áherzla á að
flytja út sem flestar tegundir af
fiski.
Ingvar sagði i sambandi við
markaðskönnunina að mest
áherzla hefði verið lögð á að
afchuga hvort gæði íslenzks fersk
fisks væru það mikil að þau borg
uðu umframverð sem kæmi til
vegna flutninga með flugvélum.
Þá sagði hann að fiskurinn yrði
fluttur út á ýmsum vinnslustig-
um og þannig borinn saman við
eldri vinnslu- og söluaðferðir.
Tilraunin með fyrstu 5 tonnin
skilaði það góðu söluverði að út-
flutningur með þessum hætti á
að vera hagkvæmur.
Um þessar mundir eru staddir
London tveir menn frá flugfélag
inu Þór og eru þeir að athuga
með leigu á flugvél til fiskflutn-
inga fyrir Saga-fisk. Ekki er enn
ákveðið hvað verður úr i þeim
efnum, en m.a. hafa þeir skoð-
að Vanguard-flugvél sem tekur
um 20 tonn.
Morgunblaðið hafði í gær sam-
band við Jón Jakobsson iögfræð-
ing Þórs, þar sem hann var stadd
ur í London til þess að athuga
þessi mál fyrir félagið og sagði
hann að allt væri óráðið í sam-
bandi við leigu eða kaup á flug-
vél, en þessi mál væru í athugun
og myndu skýrast innan tíðar.
- Lóðin
Framhaid af bls. 28
í fréttabréfi LL segir, að hér
muni verða um að ræða fyrsta
flototos hótel, alls 30.000 rúmm.
byggingu með 150 þægiilegoxm her
bergjum, sem öllum fylgi snyrt-
ing og bað. Þá yrðu í hóteli þessu
veitingasalir, ,,grill“-salur, snyrti
og hárgreiðslu-stofia, vínstúka o.fl.
Hentug lóð fyrir hótelið hefur
þegar verið valin, og er hún 3,5
hektarar að stærð. Lóðin sé stað-
sett á fögru, opnu svæði, Manoir
diu Höhenhof, andspænis Golf-
klúbb Luxembourg, skammt frá
flugvellinum. Vælntanlegt nafn
hins nýja gistihúss er „Hotel
Aerogolf “.
— Jólainnkaup
Framhald af bls. 28
Balduæ Ágústsson, verzlunar-
stjóri hj'á Siifla og Valda í Auist-
urstræti, sagði að úfilit væri fyr-
ir m í-klii meiri verzlun fyrir
þessi jói en þau síðustu.
— Jóiaósin byrjaði að noikfcm
Jeyti um leið og við opnuðum
jólaimarflcaðiran um mánaðamótm
Okfióber-inóveanber, en snöggjókst
á laugiardaginm var og heldur nú
áfram að aiuflcast dag frá degi.
Nú er svo toomið að við enum í
vanidræð'Uim með að geta annað
afgreiðsLu og fóllk hefur oiðið að
bíða eöa jatfntvel hverfa frá án
þess að fá atfgreiðslu þrátt fyrir
stóraiuflcið starfsflið fyrir jólin,
sagði Baldur.
Að lokum sagði verzltiraarstjór-
inn að fyrir þessi jól væri mjög
mi'kið spurt um svínafcjöt og
fiuglakjöt og virtist sér sem sal-
an væri aitltatf að autoast í dýrari
kjöttegundunum frá ári til árs
og hetfði aldrei verið rneiri en í
ár.
Guðjón Guðjónisson, verzluraar-
stjóri í Ausfcurveri við Iíáaleitis-
braut, sagði að jólaösin hefðfl byrj
að hjá þeirn fyrii alvtSru um síð-
usfcu heligi, og þegar væri búið
að panta heflminigi meira af vör-
um ‘hjá þeim en geirt var fyfir
síðustu jól.
— ösin nær seranilega há-
miariki um næstu helgi, aagði
Guð]ón, — og það sem mér
firanist einlkerana innkaupin í ár
er, að fóífc virðist hafa meiri
peniinga og ætla að láta meira
etftir sér í mafi en um undanfarin
jóí.
Haufcur Gunnairs'son í Ramma-'
gerðinni sagði að jólaösin hjá
þeim hefði byrjað um mániaða-
mótin október-nóveimber og héfði
til að byrja með aðalflega byggzt
á kaupum á gjöfum tifl þess að
senda til útla.nda.
— Mér virðist vera iraeflri
stemnirag yfir verzlurainni í ár
en í fyrra, saigði Hauflcur, — og
meira sent af gjöfum tiil útlanda
en raototonu sinrai fyrr.
— Allit bendir til þess að jóla-
verzluinin verði góð í ár, sagði
Guðmiundur Ottósson í Ham-
borg, — hins vegar hófust jóla-
innitoaiupin seinraa í . ár hjá okkur
en veraj'utega, era voru meiri þeg-
ar þaiu byrjuðu. Enn sem kornið
er, er fóllk aðallega að kaiupa
varnirag til eigin þarfa, en það er
ekfci fyrr en síðustu dagana fyr-
ir jól að gjafaivörurnar fara fyr-
ir alvöru að seljast.
Eirítour Ágústsson, eigandi
Leitofamlgaibúðarininiar, Laugavegi
11, sagði, að sér vir'tist sem sal-
an væri tim 20 % mieiri en í fyrra,
fyrir jólin.
— Fólto er senrailega farið að
venjast verðinu, enda er það bú-
ið að vera svipað i tvö ár, sagði
Eirítour.
Hinrito Thorarensen í Tízku-
Skemmunini, Laugavegi 34 ' A,
sagði að jólaösin hefði byrjað
heldur seiniraa en í fyrra, en ver-
ið mikil þegar hún hófst. Sagðist
Hirarik hatfa tékið eftir því að
fólflc hefði meiri peninga en í
fyrna og keypti vandaðri vörur
en áður og um leið niytsamarL
Guðlauigur Bergmanin í Karraa-
bæ sagði að iöLa'verzi'urain og
jafnifiramt ölil verzlun á árirau
hefði verið örari en í fyrra, og
sagði haran að sér virtist fólk
almenmit kaupa dýrari gjafir en
í fyrna.