Morgunblaðið - 17.12.1970, Side 28
micivsincnR
#^-»22480
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970
300 manns
í hörpudisk
Alfcrainesi, 16. desemiber.
ÁTTA véibátar eru nú á
hörpudiskaveiðum fyrir firysti
húsin á Afcran.esi eg er skelin
sótt á bifreiðuim til Styfcfcis-
hókns. Afli etr frá 3-—4 lestir
á dag á bát og gefur það góð-
an ihliut, róið er næstum daig-
lega 5 d&iga vifcunnar. Hörpu-
disfcurinn skapar mikla og
notadrjúga aitvinnu hér í bæ,
en uim 250—300 manns vinma
við þessa framleiðs'lu 8 stund-
ir á dag. Úrskeljunin er fram-
kvæmd í áfcvæðisvinnu og er
hún greidd á 40 fcr. fyrir kíló-
ið, ef um stóra skel er að
ræða. Fyrir þá minni er greitt
hærra. I>að sem fer til fryst-
imgar og manneldis er aðeins
10—11% af afla upp úr sjó,
eða vöðvkun úr sfcelinini, sem
hún notar tiil að hreyfa sig
um botninn með því að oona
sig og lofca á víxL Sjórinn
þrýsrtist þá alftur úr ekelinnd
og Ih/ún hoppar. Bf þessarair
atvinmu nyti ekfci við hér
væri lítið tii bjamgar, því mifc-
il ótíð og ajflaleysi er í Faxa-
flóa. í>að má geta þess að
handfljótustu konurnar ná 8
þús. fcr. launum á vifcu með
átta stuinda vinnu á dag. •—
Menn áMta að hörpudiáfcur
finniist hér á nálægum mið-
um, ef leitað verður, þar sem
sfceljar hefur rekið á fjörur
frá því að menn muna eftir
sér. — H. J. Þ.
> •• ‘á
Meira hugsað dú
um gæði en verð
— einkenni jólainnkaupanna í ár
JÓLAUNDIRBÚNINGURINN er
í algleymingi þessa dagana og
mikil ös í verzlunum. SíðastBð-
inn laugardag voru verzianir opn
ar til klukkan 6 síðdegis og að
sögn kaupmanna hófust jóiainn-
kaupin fyrir alvöru þann dag.
í gær hafði Morgunblaðið sam-
hand við nokkrar verzlanir í
horginni og spurðist fyrir um
jólainnkaupin. Voru kaupmenn
sammála um að almenningur
virtist hafa meiri peningaráð og
hugsa minna um verð vörunnar
en fyrir síðustu jól. I matvöru-
búðum fengust þau svör að mest
væri spurt eftir dýrustu kjöt-
tegundunum, svínakjöti og fugla-
kjöti, en minna eftir kindakjöti
þrátt fyrir verðlækkunina, en í
þeim búðum, sem verzla með
gjafavörur og fatnað, voru svör-
ín á þá leið að fólk virtist fyrst
og fremst hugsa um að varning-
Útvarpið fær lóð
SAMÞYKKT hefur verið að gefa
Rlkdsútvarpinu kost á lóð fyrir
starfsemd sína á svæðinu vest-
©n Háaleit’isbrauitar, málilli
Hvassalieitis og Bústaðavegar.
Ríkdsútvairpið er, sem kunnugt
er, í leiiguhúsnæðí á Skúlagötu 4.
urinn sem það keypti til gjafa
væri vandaður og nytsamur.
Framhald á bls. 27.
Nú líður að svartasta skammdeginu, en jólaljósin eiga eftir að bæta þar úr og síðan fer að
birta haegt og sigandi unz vorilmurinn fer að spretta. Myndina tðk Kr. Ben. við I.andakots-
spítalann.
Útflutningur ferskfisks:
50-70 tonn á viku
flugleiðis
Saga-fisk í Njarðvík hefur
gert markaðskönnun
í Evrópu, sem lofar góðu
hefði Saga-fisk gert tilraun með
útflutning fersfcfisk með því að
fíytja 5 tonn af fiski til Luxem-
borgar og síðan aka honum til
Hamborgar. Tókst tilraunin vel
Framhald á bls. 27.
Samningar
á lokastigi
VIÐRÆÐUR hims opinibera og
bandadaigs stairfismanna rífcis og
bæja eru nú á lofcastigi og þeg-
ar Mbl. fóir í prentun í gær-
kvöldi var útiit fyrir að samm-
iniguim lyki sl. nótt. Samninig-
arnir verða þó ekfci birtir strax,
þar sem mikill vimna liggur í
því að vinna öll gögn.
SAGA-fisk i Njarðvík hefur að
undanfömu látið fara fram mark
aðskönnun á íslenzkum fersk-
fiski víða í Evrópu og eru góðar
horfur á víðtækum útflutningi
ferskfisks frá íslandi á vegum fé
lagsins. Áformað er að hefja út-
flutning á ferskfiski á vegum
SAGA-fisk flugleiðis í janúar og
til að byrja með er reiknað með
50—70 tonnum á viku í 4—5 flug
ferðum. Fiskurinn verður væntan
lega fluttur með flugvél, sem
flugfélagið Þór í Keflavík er að
athuga með leigu á um þessar
mundir og einnig með flugvél-
um Loftleiða og Flugfélags ís-
lanðs. í fyrstu verður fluttur
ferskfiskur frá SAGA-fisk til
Þýzkalands.
Morgunblaðið hafði í gær sam
band við Ingvar Jóhannsson
stjórnarformann SAGA-fisk og
innti hann frétta af fyrirhuguð
um útflutningi ferskfisks.
Ingvar sagði að fyrir skömmu
700 þús. kr. styrkur
til almannavarna
— erlendur sérfræðingur leiðbeinir
við heildarskipulagningu
EFTIR ábendingu Alþjóða
Rauða krossins og samkvæmt til-
lögu almannavarnaráðs sótti ís-
7
DAGAR
TIL JÖLA
lenzka ríkisstjórnin í byrjun
þessa árs um styrk úr sérstökum
sjóði Sameiirauðu þjóðamina til
þess að fá hingað erlendan sér-
fræðing til að leiðbeina við heild
árskipulagningu á þeirri hjálpar-
aðstöðu, sem þegar er fyrir
hendi hér á landi, bæði hjá einka
aðilum og opinberum stofnunum,
á grundveili ieiðarvísis Alþjóða-
sambands Rauðakrossfélaga um
neyðarvarnir, ef stórkostlega vá
vegna náttúruhamfara ber að
höndum.
Styrkur þessi, að upphæð $
7.500.00 var veittur Islandi og fól
dómsmálaráðuneytið almanna-
varnaráði að annast áframhald-
andi aðgerðir í málinu. Hefir
skrifstofa Sameinuðu þjóðanna
siðan unnið að þvi að velja er-
lendan sérfræðing til þessara
starfa, og er nú verið að ganga
frá ráðningu hans.
Mun hann væntanlega geta
komið hingað í febrúar eða marz
á næsta ári, og þá dveljast hér
nokkra mánuði við þessi störf.
Lóðin hef ur þeg
ar verið valin
— fyrir „Hótel Aerogolf46, sem
Loftleiðir ræða um hlutdeild
í við aðila í Luxembourg
í NÝÚTKOMNU fréttabréfi Loft
leiða er frá því skýrt, að um
nokkurt skeið hafi farið fram við
ræður í Luxembourg um bygg-
ingu nýs gistihúss í nágrenni
flugvallarins þar. Hafi Loftleiðir
tekið þátt í þessum viðræðum á-
samt fulltrúum annarra aðila,
sem áhuga hafa á þessari fyrtr-
huguðu hótelbyggingu, en meðal
þeirra sé Alphonse Theisen, for-
stjóri Alpha-hótelsins og einn
fremsti hótelfrömuður í Luxem
bourg, svo og fyrirtækið Luxem
bourg Aviation Investments, S.A.
Framhald á bls. 27.
IHt
% 1 i
Líkan af fyrirhuguðu „Hotel AerogolT* í Luxembourg, en
var teiknað af einum helzta arkitekt landsins, M. Ewen, að
fréttabréfs Loftleiða.