Morgunblaðið - 14.01.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 14.01.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐBÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 7 FRÉTTIR Wessauer sýnir að Bergstaðastræti 15 Félag anstfirzkra kvenna heldur fund í kvöld 14. janúar kl. 8.30 að HalJveigarstöðum. Sýndar verða litskuggamyndir úr sumarferðalaginu. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður þriðjudaginn 19. janúar kl. 8.30 i Félagsheimil- inu. Spiluð verður félagsvist. Kaffi. Áheit og gjafir Gjafir og áheit til Kálfatjarnar idrkju Vilborg Magnúsdóttir frá Innri-Ásiáksstöðum færði Kálfa tjamarkirkju kr. 5.000 að gjöf og ennfremur vandaðan altaris- dúk, sem gefinn er til minning- ar um foreldra Vilborgar Ingi- björgu Jónsdóttur og Magnús Magnússon og ennfremur tii minningar um föðurömmu henn- ar Þorbjörgu Sigurðardóttur og Magnús Sigurðsson föðurafa hennar. Einnig hafa kirkjunni borizt áheit frá L.E. kr. 500, Jóni í>or- kelssyni kr. 500, og Guðfinnu Ólafsdóttur kr. 500. Sóknar- nefndin færir gefendum innileg- ar þakkir. Arnað iieilla Laugardaginn 31. október voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóni Þorvarðssyni ung- frú Matthildur Björnsdóttir Grænuhlíð 6, Rvik. og Róbert Jónsson, Eskihlíð 18, Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri Miðvikudaginn 21. október voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Þorvarðssyni ung- frú Ingibjörg E. Sigfúsdóttir og Jón Víðir Njálsson. Heimili þeirra verður að Suðureyri, Súg andafirði. Ljósm.st. Gunnars Inigmars. Suðurveri. I>ýzki listamaðurinn Rudolf Weissauer frá Miinchen sýnir um þessar mundir margar mynd ir sínar í sýningarsalnum að Bergstaðastræti 15, hjá Guð- mundi Árnasyni. Margar mynd- irnar eru þegar seldar, og Guð- mundur og listamaðiirinn hafa varla við að setja „seld“ við myndirnar, enda eru þær ódýr- ar á okkar mælikvarða, Við hitt um kunnan listamann á sýning- unni i gær, sem sagðist telja sýningu þessa eina albeztu, sem hér hafa verið haldnar siðasta árið. Rudolf hefur áður haldið hérlendis 5 sýningar, enda er hann ákaflega elskur að land- inu, og þó sér í lagi norðurljós- unum. Isienzk náttúra kemnr víða í gegn í þessum myndum hans. Neissauer er kunnur lista- maður i heimalandi sínu. Sýn- ingin að Bergstaðastræti 15 er opin frá kl. 10 á morgnana til kl. 6 síðdegis þessa viku og hina næstu. Aðgangur er ókeyp- is. Myndina tók Ijósm. Mbl. Kr. Ben. af listamanninum á sýning- unni í gær. un sína ungfrú Guðrún Jóna Val geirsdóttir, Skipholti 55 og Hjörtur Guðnason, Kleppsvegi 2. Á jóladag opinberuðu trúloí- un síná ungfrú Vigdiu Þorsteins dóttir Syðri-Hömrum Ásahrepp og Björn Guðjónsson Hellu Rang. Á annan í jólum opinberuðu trúlofun sina ungfrú Helga Kemp, meinatæknir, Sauðárkróki og Gunnar Gunnarsson, iþrótta- kennaraskólanemi Starhaga 16. GAMALT OG GOTT Síra Einar Sigurðsson í Eydöi um 1612 Laugardaginn 26 september voru gefin saman í hjónaband i Kópavogskirkju af sr. Ólafi Skúlasyni ungfrú Þorbjörg Ás- grímsdóttir og Heigi Gunnars- son. Heimili þeirra verður að Hörðalandi 2, Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri Á gamlárskvöid opinberuðu trúlofun sína ungírú Sigríður Snorradóttir flugfreyja, Selfossi og Skúli Magnússon, flugmaður Hveragerði. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína Olga Guðmunds- dóttir Laugarnesvegi 67 og Jó- hann Halldórsson Bogahlíð 13. Á jóladag opinberuðu trúlof- Hér eru hirðar góðir, hér eru biskupsstólar, kirkjur i hverri krá, klerkar á kenning fróðir, komnir í landið skólar, svo lýðurinn iæra má valdsmenn taka nú vizku nóga að fanga, ef vildu þéir eptir ráðum drottins ganga, — en fyrir það vér eiskum meir hið ranga, allar stéttir þurfa ógnan stranga. Áramótakveðja Hlýja rétti hafið yfir hönd, er þökk og kveðjur færir. Lengi í gömlum glæður lifir, gleðistrengi minning bærír. Richard Beck. Tveir bræður Grettir var hetja og garpur hinn mesti, en grimmur nokkuð, kappinn þótti. Auðnuna við sig hann aldrei festi, þótt einn yfir sundið hann logann sótti. Líkt og risastór holskefla, er rennur um sundið, eða rammefldur brimsorfinn klettur fór hann. Gegn atlögum hörðum, er á hann var hrundið og ætíð af hólmi með sigur stóran. Aí afli og hreysti var hann öllum meiri, eitiiharður í útlegðarfargi, en þó vil ég óska, að við ættum fleiri, sem Illuga frá Bjargi. Sigríður Jónsdóttir frá Stöpum við Reykjanesbraiit. Skýring: Þetta 20 ára ljóð mitt, rifjaðist upp, er ég ias, að Húnvetningar ætli að reisa Gretti minnisvarða að Bjargi. Og nú spyr ég? Hvers vegna ekki Iliuga? — Höí. REGLUSÖM STÚLKA brotamAlmur ósfcest á. pou beifnifc i Bamda rfkgunium, báðer ferðir borg- aðar. AHar uppl. pefnar í síma 21145, Akureyn. Kaupi allan brotamálm lafig- hæsta verði, staðgreiðste. Nóatón 27, sími 2-58-91. HNAPPAGATAVÉL (REECE) tii'l söfcr Uppl. í síme 13433. SKATTFRAMTÖL Sigfinmjr Sigurðsson bagfræðingur Bannahlíð 32, simi 21826. TIL SÖLU um 60 f'm af ■kiteeðn'injgu, not- uð, og staurar 5x5 ca. 40— 50 ssk. Uppl. í síma 51018. HAFNARFJÖRÐUR - NAGR. Ódýru dilkasviðm, 10 hauser á kr. 475, 50 hausar á kr. 1990 Aaðeim® einn sfcamimt- ur á bvenn viðskiptamann. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. HAFNARFJÖRÐUR - NAGR. Dtfkakjöt 1. og 2. vorðflokik- ur, súpukjöt, taeri og bryggir. Sölitum og tökium í reyfc eft- ir ósfc katrpanda. KjötkjaUarínn, VestMrbr. 12. HAFNARFJÖRÐUR - NAGR. Ödýru rúHupyteumar kr. 125 smk. Nýtt ha'kikað kjöt, 3 teg., verð frá kr. 149 kg., hrossa- buff, lækikað verð kr. 148 kg. Kjötkjallarmn, Vesturbr. 12. SNIÐKENNSLA N ámskeuð í kjófeœniO!, hefst 15. jamúaf. Ðag- og tovöld- timar. Sigrún A. Sigurðardóttir, DrápuihBð 48, 2. h., s. 19178. ÞBR ER EITTHURfl Tjf FVRIR RLLR Clœsileg raðhús til sölu á homlóðinoi við Sundlaugaveg og Laugalaek. I kjaílara er stórt sjónvarpsherbergi, vinnuherbergi, geymsla o. fl. A 1. hæð er dagstofa, borðstofa, eldhús með borðkrók, aod- dyri, skáli og snyrting. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, bað. þvottahús og gangur. Tvennar svalir. Bilskúrsréttur. Afhendast fokheld vorið 1971. Beðið eftir Veðdeildarláni. Teiknmg tii sýnis á skrifstofunni. ARNt STEFAlMSSON, HHL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Með yðar framtaki og okkar aðstoð, getið þér nú lagað yðar eiginn bjór, og á aðerns thi dögum. Eitt sett, sem í er kom, sykur, humier, ger o. ft., nægir í 20 Itr. af 2.25% sterku öli, sem er Ieyfi5egt hámark. Vinsamlegast sendið mér 1 sett gegn: □ Póstkröfu, kr. 370.— Q Meðf. greiðslu kr. 330.— Nafn Heimilisfang SEMPLEX umboðið. Pósh. 4141, Rvk. ÚTS/ M.A KVENKÁPUR FRÁ KR.: 500.- DRAGTIR - 500.- PEYSUR - 195.- PILS - 300.- BLÚSSUR OG MARGT AJfe' FLEIRA KÁPUDEILD. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.