Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 Áætlunarflug hefst til Þingeyrar — vertið firá sikýrt oig er mi(kdl hagsbót að þeisiS’U filtU'gl fyriir bygg'ðair'iag’ið. — 500 milljónir Framh. af bls. 1 freartuir, að þetta væri Norður- landaráðsmál, svo a@ gert væri ráð fyrir, að Norðurlandaráðið tæki afstöðu til þess, hvoirt það vildi skora á ríkisistjómirnjar að staðfesta þeninain samin'ing. Þetta væri viðbót. við Norræna menn- ingarsjóðiinm, en harnn hefði nú þegar til ráðstöfumiar 5 milllj. kr. damiskar á ári. Ef menininigarsáttmáliirun kæmi til framkvæmda, væri gert ráð fyrir, að Noirðurlöndin öll verji til meruningarsaimstarfs 42 miillj. danskra kr. Að baki þessu lægi sú hugmynd, sem á þiinigi Norð- urlandaráðs í Reykjavík í fynra hefði verið nefnd „Nordku>lt“ og hefði samsvarað „Nordek“ á sviði efniahagssamvinniu. Gert væri ráð fyrir, að þetta aukna menningarsamstarf Norð urlanda yrði annað aðalumræðu efnið á fundi Norðurlandaráða í Kaupmannahöfn. Hitt yrði staða Norðurlanda gagnvart Efnahags bandalaginu. Einmitt vegna þess að gert væri ráð fyrir, að leiðir Norður landanna kynnu að skilja á efna hagssviðinu, ef sum Norður- löndin gengju í EBE, t.d. Dan- mörk og Noregur, en önnur stæðu fyrir utan það, eins og ísland, Svíþjóð og Firmland, þeim mun meiri áherzlu bæri að leggja á það, að menningarsam starfið ykist. Menningarsátt- málinn ætti þannig að verða til þess að tengja löndin í auknum mæli saman á menningarsvið- inu, þó að leiðir þeirra skildi á efnahagssviðinu. Af Islands hálfu áttu þeir Birgir Thorlacius, ráðuneytis- stjóri og Árni Gunnarsson, deild arstjóri, sæti í embættismamna- nefndinni, sem samdi uppkast- ið að sáttmálanum. Samningur jnn væri hins vegar ekki enn skuldbindandi, heldur tillaga, sem borin yrði fram við ríkis- stjórnirnar. Sáttmálinn tæki til samstarfs á sviði menntamála, raninsóknarmála og hvers konar menxiingaimála. Þá væri ætlunin að koma á fót sérstakri nefnd embættis- manna og skrifstofu, er hefði að setur í einhverri höfuðborg Norðurlandanna, en ekki væri ákveðið enn, hvar hún skyldi vera. Eiinnig væri það tilgang urinn með þessum áformum, að Noirðurlöndin tækju sameigin- lega afstöðu í alþjóðlegum stofn umirn t.d. eins og UNESCO og fleiri stofnunum, sem vinna að menningarmálum. Leitað í bögglapósti á tollpóststofunn! I gær. (I<jósni. Mbl. Kr. Ben.) Leita fíknilyfja í tollpósti LEIT var gerð af fíknilyfjum í Gullfossi, er skipið kom nú síð ast til hafnar, og eins í böggkt- pósti, er það flutti. Ekkert grnn samlegt hafði komið í leitirnar í gærkvöldi. Að því er Ólafur Jónsson, toll- gæzlustjóri, tjáði Morgunblaðinu í gær, hefur skyndikönnun í bögglapósti verið gerð áður hér á sama hátt, og þá stundum lcom ið i leitirnar efni, sem ástæða hefur þótt til að láta rannsaka nánar. Engin tiltekin ástæða var fyrir því nú að leitað var í bögglapósti, heldur munu skyndi kannanir sem þessi vera gerðar af og til. Sem kunnugt er, bend ir margt til þess að fíknilyfja- neyzla fari hér vaxandi, og því hefur allt eftirlit verið hert mjög til að koma í veg fyrir innflutn- ing á fíknilyfjum. Á FÖSTUDAGINN hefst áætt- unairfluig t)il Himgeyrar, en Fluig- féliaigis Isfliandis hefiur ákveðið að fijúga þamgað í siatmibasndi við Patreiks'fja'rðai'fliuigið á föstudög- um meðam veitraráætillun gildir eða eims liemigi og smjóar lloka veguim, svo liamdleiðin gagmaisit eklkL Flogið verður á Douigias DC-3 vél og verður fynst komii'ð við á Paltretasifirði, em siíðan lewt á Þinigeyi-i. En þar er nú ný lemgd flluigbraut, svo sem áður hefur — Kref jast Framh. af bls. 28 Móttökustjóramir við Hótel Loftleiðir. Ársþing hótelmóttöku- st jóra haldið hér á landi NORRÆNIR hótelmóttökustjór- ar hafa með sér félagssikap. Þeir hóldu 11. ársþing sitt í Reykja- vík á Hótel Loftleiðum mámi- daginn 11. þ. m. Er þetta í fyrsta skipti sem ársþing þessara sam- taka er haldið á íslandi, em fuill- trúi frá Loftleiðum, Emil Guð- mundssoTi, móttökustjóri hefir sótt síðustu tvö ársþingin, og næsta ár er gert ráð fyrir að fuilltrúar frá flestum hótelamma í Reykjavík sæki þim/gið. Frá Finmlamdi hefir enai ekki verið þátttaka í þessum samtökum, en gert er ráð fyrir að Fimmar verði komnir í félagsskap þenman að ári. Þinigið sátu tveir Daniir, átta Norðmenin, fimm Svíar og sex íslendinigar. Gesrtir þingsims voru Bainda- ríkj amenm'irnir David Dorf og Donald Garrofll, em þeir eru sér- fræðingar í hótelrekstri. Báðir fluttu þeir fyrirlestra á þimginu. Formaður samtakaminia var nú kjörinm Helge Hoflgersen aðsrtoð- arforstjóri KNA hóteLsins í Osló. Til fslands komu gestirmir iLaugardaginm 9. þ. m., og miotuðu þeir suninudagLnm tifl kymmiisferða um borgima og niágrenmd henmar. Þá hlýddu þeir á erdmdi um ís- lamd, Skoðuðu íslamds’kymmlimigar- mynd Lotftleiða og heimsóttu hótelim. Létu þeir hið bezta yfdr dvötlimini hér. Emil Guðmumdsson Skipulagði þiraghaldið. Ipswich vann í GÆRKVELDI léku Ipswich og Newcastle í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og lauk leikn um með sigri Ipswich, tvö mörk gegn eimu. Leik Leeds og Roth erham var frestað til mánudags vegna þoku. Þá voru leiknir tveir leikir í 1. deild og urðu úrslit þeirra þessi: Liverpool — Manch. City 0:0 Crystal Palace — Chelsea 0:0 að kemur. Endurgreiðslukrafa Björgvkns var 1,2 miiiljónir í vor. Til frekari skýrin’ga skal það nefnt, að verðjöfmuinarsjóðurimm var stofnaðuir með lögum 1968 eftir umdamgemigiin harðærisár í sjávarútvegi. Þar er svo kveðið á, að hækki afurðaverð erlendifl á fiski um meira en tvö prósemt frá því sem gengið var út frá við verðákvörðun hverju simini Skuli heflmdmiguirdmm af viðbótair- verðinu renmia í sérstaikan sjóð, og verði úr homum greitt aftur til fiskvinmialiuistöðviainmiai þegar erfiðlega árair hjá þeim vegma aflaleysis eða anmiarra óvdðrtáð- amlegra ástæðma. — Kissinger Franiliald af bls. 1. af hitalögmium fyrir opiniberar byggimigar. Alríkislögreglan nefnir sjö aðila sem átt hafi hlut að sam- særinu, en ekki hefur verið bor in fram formleg ákæra á hend- ur þeim, einn situr reyndar i fangelsi fyrir að hafa eyðilagt opinber skjöl. Edgar Hoover, yf- irmaður Alríkislögreglunnar, skýrði fyrst frá því síðastliðið haust, að ráðgert hefði verið að vinna fyrrnefnd skemmdarverk, og ræna háttsettum embættis- manni. Hefur lögreglan síðan unnið að þvi að safna sönnunar- gögnum gegn þeim sem nú eru ákærðir. Auglýsing Sveitarstjórnimar í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garða- hreppi, Kjalarneshreppi, Mosfellshreppi og Seltjarnarneshreppi hafa samþykkt að nota heimild í 2. málsl. síðustu málsgr. 31. gr. laga nr. 51 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, sbr. breyting frá 10. apríl 1968. Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin frá hreinum tekjum við álagningu útsvara á árinu 1972 í áður- nefndum sveitarfélögum, að gerð hafi verið full skil á fyrir- framgreiðslu eigi síðar en 31. júlí i ár og útsvör ársins einnig greidd fyrir n.k. áramót. Sé eigi staðið í skilum með fyrirframgreiðslur samkv. framansögðu, en full skil þó gerð á útsvörum fyrir áramót á gjaidandi aðeins rétt á frádrætti á helming útsvarsins við álagningu á næsta ári. Þá skal vakin athygli á því, að þar sem innheimta gjalda til ríkis og sveitar- félaga er sameiginleg (sbr. lög nr. 68 frá 1962) er það enn fremur skilyrði þess, að útsvör verði dregin frá tekjum við álagningu, að öll gjaldfallin opinþer gjöld, sem hin sameigin- lega innheimta tekur til, séu að fullu greidd fyrir ofangreind tímamörk. 12. janúar 1971. Borgarstjórinn í Reykjavík, Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Bæjarstjórinn í Kópavogi, Sveitarstjórinn í Garðahreppi, Oddvitinn i Kjalarneshreppi, Sveitarstjórinn í Mosfellshreppi, Sveitarstjórinn í Seltjarnarneshreppi. Aðstoðormaður óskast Aðstoðarmann vantar að geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Ráðning miðast við 1. marz n.k., eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona Landspítalans, sími 24160. Reykjavík, 12. janúar 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.