Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 28
Prentum stórt sem smátt SElTIIiEISS Freyjugötu 14' Sími 17667 FIMMTUDAGUR 14. JANUAR 1971 micLvsincRR li«-»2248n Po3izolisntt ......... ... . ^. ........ ....' ... Ausnahmsweise zuriickgesandt (Erfrtattung von Porto isl ausgee<áttossen) krhait verstöBl gegert die Vetordnung xtbet <5eo O'esdtenk- pakct- und •padcrfcenverkehr aut detn Postwege mlt West- deutstMand, Westbetlin urtd dem Ausland rom 5. 8. 1954 (Gesetzblatt Seíte 72?) bisw. gegen die Durcfciufamngsbe- stimmungen. Lt, o. g. Verordnung sind: .................ÚtjdLdílJ-3 gur %as<tdCT)/gttsluhs nidfat zsrgelasse: íD*«w» ... i:í:.,sm IV-lt-43 Ag 3t»;S5.,DPR<'H2S2/m tl.«5 llSOOBt. 689 / Skjalið sem fylgdi endursenda bögglintun í ísl. þýðingu: „ToIIyfirvöld Þýzka alþýðulýðveidisins, Héraðsstjórnin, Magde burg, Pósttollstjórnin, Magdeburg, Pralatenstræti 7. Röð C. Sent til baka sanikv. undantekningu. (Endurgreiðsla á póstburð argjaldi er útilokuð). Innihald brýtiir í bága við reglugerð um gjafapakkaflutning á póstleiðinni frá Vestur-Þýzkalandi, Vestur-Berlín og útlöndum frá 5.8. 1954 (Lögbirtingabiað síða 727) og gegn ákvæðunum um framkvæmd hennar. Samkv. ofannefndri regiugerð eru: þessar bækur ekki heimilar til inn flutnings. Tollyfirvöld Þýzka alþýðulýðveldisins, 28. desem- ber. 1970. (Eftiriitsstimpill)“. Krefjast endurgreiðslu rerðjöfnunarsjóðsgjaldf Fimm rækjuvinnslustöðvar stefna fjármálaráðherra FIMM rækjuvinnslustöðvar á Vestfjörðum hafa lagt fram stefnu á fjármálaráðherra f. h. Verðjöfnunarsjóðs í Bæjarþingi Reykjavíkur. — Lögfræðingur rækjuvinnslustöðvanna, Sigurð- ur Gizurarson og Sigurgeir Sig- urjónsson, krefjast þess, að for- stöðumönnum rækjuvinnslustöðv anna verði endurgreitt framlag þeirra tU Verðjöfnunarsjóðsins frá janúar 1970, en það var samtals um 2—3 milljónir króna, er málið var fyrst lagt fram. Stefman er sprottdn af óánægju forstöðuimanina fyrirtækjarma rrueð það hversu hátt gjalid er á þá lagt til Verðjöfnuinarsjóðsms, en það nam 25 þúsund krómum á tann á síðasita veiðitíimabttli. Tii viðbótar koma svo 11 þúsund kr. í Útflutnin.gssj óð. Auk þess ríkir óánægja með það, að forstöðu- mettmimdr Skiuii ekki hafa fengið tækifæri tiil að ta'la máii sánu hjá viðkomandi aðifliuim. Meginiorsenda lögmanna rækjiu virtKusfliustöðvanna fyrir endur- greiðsliukröfunni er það átovæði 40. greiinar stjómarskrárlaganna, að enigan Skatt megi Jeggja á nema með lögum. Lögmiennimir telja, að framlagið til Verðjöfn- N onnabækur nar eru stórhættulegar — í augum a-þýzkra yfirvalda Jólagjöf endursend til íslands NONNABÆKURNAR virðast nú orðnar stórhættulegar bók- menntir í augum yfirvalda í Austur-Þýzkalandi og inn- flutningur þeirra bannaður til þess lands eftir afdrifum jólabögguls frá íslandi að dæma. Ekki er Ijóst á hverju sú skoðun er reist, en bitt er fullljóst að þær þykja ekki hoilur lestur þarlendum. Fjölskylda hér á landi hef- ur nokkur undanfarin ár sent jólaglaðning tifl fjölskyldu nokkurrar í Austur-Þýzka- landi, sem ekki er í frásögur færandi. íslenzka húsmóðirin er þýzkrar ættar, og tvímenm- ingur við tiina auistur-þýzku húsmóður. Um þessi jól var ekkd brugð ið af þessuim vana og nú var i bögglfaum trefiilll, vettiltoig- ar og bótoim Abenteuer aruf Island (Ævirutýri á íslandi) efit'ir Parter Jón Sveinsson s. j., geffa út af Herber-Briick i Freiburg/Breisgaiu í Vesifcur- Þýzítoailandi 1968. Efmi bókar- fanar eru sögurnar Sonnien- taige (Sðls.toinsdaigar) og „Auf Skiipallión“ eða Á Skflpailónl, en þó er efaium kaflla sleppt. Eins og allir vita, eru þetta failegar sögur, sem böm um víða veröto hafa tekíið ’ást- fóstri Við. HéimiQflsfaðiTiinn Is- lenzki hafði iagt á sig mikla fyrrhöfn tlia þess að útvega þessa bók í þeiirri trú að efndð gætii emgan skaðað, hvorki unarsjóðsins verði að skoðast sem skattur, en til þess að skaffcta löguinum sé fulLnægt verða þau að geyma skattstigann tiil að for- stöðumienin fyrirtækja geti áætlað reksitrarkostnað. Einmfremur er í forsendum fyrir kröfumum deilt á framkvæmd Verðjöfnu'narsjóðs laiganma, þar eð forstöðumemm r ækj uviinnslustö ð vamn a hafi ekki fengið að skýra sjómarmið sím, né eigi þeir fullftrúa í sjóðstjóm- inni. Þá enmtfremur að gjaldið hafi átt að leggja fram til við- miðuinar í upphafi veiðitímabiils, em gjaldákvörðumim hasfi borizt mjög seimt. Fyrsta málið af þessum fimm eæ stefna Björgvins Bj arnasoroar úfcgerðaxmamms á Lamigeyri við Álftafjörð, og er það raiumar prófmál, sem daernt verður eftir í hiniuim fjómm imálluimum. Ekki er emdanlega ákveðið hvemær málið verður tekið fynir, em bú- izt við að ekki taki Íanigam tíma að afgreiða það, þegar þar Framhald á bls. 20. Tugir bíla bíða eftir hörpudiski í Stykkis- hólmi þegar bátarnir koma að FJÖLDI báta er nú við hörpu diskveiðar út af Stykkishólmi og er hörpudiskurinn fluttur á bílum í aliar áttir, þar sem afl inn er unmimn. Verð á hörpu- diski hefur ekki enn verið ákveð ið, en var til umræðu á fundi Verðlagsráðs sjávarútvegsims, í gær. Næsti fundur er á föstu- dag. Fjöldi báta er við hörpudisk- veiðar hér uppi í landsteinum, vesitan tjafldis né aiustam, þar semn bókdm f jallfliar hvoirki uim srtjórnmál né hemað. 1 gær fékk hann tilkynningu frá pósthúsi um að hann ætti þar böggul. Þegar hann vitj- aði böggulsins, kom í ljós að þar var jólaböggulinn góði kominn endursendur. Innan í honum var tilkynning frá austur-þýzku tollgæzlunni um að innihaldið bryti í bága við tilskipun um póstsendingar frá Vestur-Þýzkalandi, Vestur- Berlín og útlöndum, þar sem innflutningur „diese literatur" (þ.e. þessara bókmennta) væri ekki leyfður. Tilkynning in er stimpluð í Magdeburg 28. des. 1970. Af öryggisástæðum þykir ekki rétt að birta nafn og heimilisfang sendanda þessar ar „hættulegu" jólagjafar, þar sem það kynni að bitna á viðtakanda. símaði fréttaritari blaðsins í Stykkishólmi í gær. Þeir koma að á kvöldim og bíða þá tugiir bíla hér við höfmina og flytja hörpudiskinn suður til Reykja- víkur, Akraness og Hafnarfjaæð ar og út á nes, til Ólafsvíkur og Sands. Munu það vera um 20 bátar, sem koma að, svo þröng er á þingi í höfnfami. Bát amir fara aftur út á móttunmi. En bílarnir fara að streyma að um kl. 7 á kvöldin. Þrír bátar frá Stykkishólmi eru á skelfiiskveiðunum. Er unn ið hér að skelfiskinum það sem hægt er, en það er ekki mikið. Hér er lítill mannskapur. Yfir leitit hefur gengið illa að fá menn á bátana. Hér var áður mikið af sjómönmum, en nú eru þeir komnir í land og hafa þar betri atvinnu og betur borg aða. Er landvinna eftirsóttari en vimna á bátunum, og menm flytja sig mimima tií í lamdi etftir vinnu. Hér voru gerðir út fimm línubátar í fyrra og hægt að fá menn á þá. Nú fæst varla mann skapur á einn. En til skelfisk- veiða þarf færrj á bát, ekki nema sex og því eru þær veið ar meira stundaðar. Afli skelfiskbátanna er mis- jafn, sumir afla vel aðrir hafa lakari afla. Deildar- forseti Samninganefndir sjó- manna hef ja f undi á ný Kól á göngu ef tir slys Ófært út að Gljáfaxa f GÆR hittust samnfaganefndiir bátasjómcmna og útvegsmanna á fyrsta umræðufundi, eftir að samkomuflagið sem mefndirnar gerðu, var fellt á þremur stöð- um. Hefur samkomulagið verið samþykkt í sex félögum á fimm stöðum, en er óafgreitt á 10—15 stöðum. Stóð fumdurfan í gaer í rúma tvo tíma og var boðaður fundur aftur í dag. Á tfumdi Sjómannafélagsins í Reykjavík var frestað ákvörðun þar til svar hefði borizt frá ríkis- stjórninni við fyrirspum um fæðispeningama, em jafníramt var atjómfami falið, að reyna að kornast fan í viðbótarsamnfaiga- umleitandr, þar sem tekmar væru upp viðræður við yfiirmenn. Jón Sigurðsson tjáði Mbl. í gær að ofannefnt svar hefði borizt frá ríkisstjóminnd og verið já- kvætt. f GÆR voru undirritaðir saimn- ingar milli framkvæmdanefndar Ólympíuleikanma og Flugféiags fsflamds, en samkvæmt þeim fær flugfélagið efaíkaumboð fyrir miðasölu Ólympíunefndarinnar hér á landi á Ólympíuleikana 1972 í Þýzkalamdi. í DANEBORG á Græmlandi hef- ur undanfarna daga verið á’kaf- lega Slærnt veður, rok og snjó- koma og 50 m skyggnd. Var Gljá- faxi þar enm í gærkvöldi úti á ísruum, en flugmenn höfðu náð Ólympíuleikarmdr verða í Múnchen síðsumars 1972 og hef- ur fslandi verið úthlutaður viss kvóti af aðgönigumiðum, siem verða seldir hér á landi. Hefur Fluigfélaigið tekið að sér bókanir og aðgöngumiðasölú liér. af honum hæðarstýrinu og gert við það fawi í húsi og bdðu þess að fært yrði aítur út að fliug- vélinni. Vacr spáð batnandi veðri í nótt, em það tekur ekki nema klukkuitfaia að koma hæðarstýr- inu aftur á, þegar lægir. Maðurinn, sem Gljáfaxi var að sækja, hafði hlotið kalsár, er vél sleði hans og félaga hans fór niður um ís um 60 km frá veð- urstöðinni í Daneborg. Fórst 25 ára gamall félagi hans, Kjeld Andersen, en Kjeld Foss gekk þessa sextíu kilómetra leið til stöðvarinnar og var hættulega kalinn, er hann komst á leiðar- enda. Var því beðið um flugvél að sækja hann og Gljáfaxi fór. situr áfram í GÆR var fundiur í flæknadeild Háskóla ísilands, en forseti deild- arfamar, próf. Þorkeil Jóhan.nes- son, hatfði beðið um að vera leystur frá því embæfcti á síðasta fuindi. Mbl. leitaði upplýsfaga um atf- drif þess máls hjá próf. Snonra Hallgrímssyni, varafonseta deild- ardinnar, sem stýrði fumdi. Sagði hamm að efairóma hefði veiiið Skorað á deiildaxtforseta að halda áfram störtfum fyrst um sfam og hefði hanm orðið við því. ELLEFU ára gamall drengur, Guðmundur G. Lúðvíksson, Berg staðastræti 59, fótbrotnaði er han,n varð fyrir bíl á Njarðar- götu um kl. 6 í gær. Hljóp drengurinn í veg fyrir bíl, sem kom niður götuna, með þessum afleiðingum. Flugfélagið selur miða á OL 1972

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.