Morgunblaðið - 22.01.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971
3
I GÆR var cnn víða mUdll
knldi á landinu. Sums staðar
norðanlands var 10 stifja frost
í byggð, en síðdegis var 5
stiga frost í Reykjavik og
gola. í Vestmannaeyjum var
hitinn þó kominn upp fyrir
frostmark og samkvæmt upp-
lýsingum veðurstofunnar átti
veður að fara hlýnandi á öðr-
um stöðum á landinu i dag.
Flestum hefur víst þótt
kuldirm bitur undanfarna
daga og margan mátti sjá
skjóta kryppunni í sveljand-
ann og taka tii fótanna und-
an nepjunni. Eidrauðar kinn-
ar og bláir fingur hafa ver-
ið algeng sjón á götunum sið
ustu dagana og margir létu
aðeins skína i augun innan
úr dúðunum. En fátt virðist
Ylur
Þeir höfðu gaman af því þessir að skjóta stelpunum skeik i bringu með þvi að skauta fast
upp að þeim. Lengst til vinstri eru strákarnir með lambhúshetturnar úr Kjörgarði.
hóp. Flest þeirra voru á skaut
um, en einnig voru nokkur
með sleða. Lítil systkini, Ing-
ólfur Arnarson og Þórhalla
Arnardóttir, o og 8 ára voru
að koma heiman frá sér. Ing-
ólfur var búinn að klæða sig
úr öðrum skónum þegar við
komum að, en virtist vera í
einhverjum vafa um hvor
Hann heitir í höfuðið á land-
námsmanninum Ingólfi Arn-
arsyni, þessi litli snáði, sem
var að fara á skauta á Tjörn-
inrti með litlu systur sinni í
gær þegar Kr. Ren. smellti
af þessari mynd.
Ef spá veðurstoíunnar ræt-
ist ætti veður að vera orðið
hJýrra í dag en það var í
gær. Eflaust fagna þvi marg-
ir en ef hlýindin hafa það í
för með sér að skautasvellið
hverfur gæti ánægjan orðið
blandin hjá ýmsum af yngri
kynsióðinni.
*
*
*
*
*
brosum
á Tjörninni í gær
bíta á æskuna og á þeim litla
bletti Tjarnarinnar, sem mold
rokið hafði ekki hulið ryki
þaut hópur barna um á skaut
um síðdegis i gær og létu
þau sig kuldann litiu varða.
Aðfarirnar voru mis-
jafnlega liprar en ylur skein
úr brosum þótt kinnar og nef
væru köld. Stelpur i þykkum
peysum renndu sér um svellið
og leiddust en strákar á svip-
uðum aldri skutust á milii
þeirra og þótti það augsýni-
lega ekkert verra að þær
gáfu frá sér kvenleg hræðslu-
óp þegar þeir þutu framhjá.
í>að örlaði meira að segja á
örlítilli rómantík á svellinu í
gær, því tveir strákar klædd-
ir iambhúshettum með áföst-
um nefhlifum sögðust vera
boðnir i boð heim til einnar
telpunnar og þótti þeim greini
lega mikið koma til þessa
heimboðs. Þegar við spurðum
strákana nánar um húfurnar
sögðust þeir hafa fengið þær
i Kjörgarði og væru þær hið
mesta þarfaþing i kuldanum
og vildu þeir jafnvel þakka
húíunum heimboðið.
IJpp við bakka Tjarnarinn-
ar voru yngri krakkarnir í
Kuldinn í gær beit ekki á þá þessa.
skautinn ætti að fara á fót-
inn. Ekki vildi Ingólfur þó
viðurkenna að hann vissi ekki
muninn á vinstri og hægri
fæti en játaði að hann þyrfti
oft að hugsa sig pínulítið um.
Ingólfur sagðist fara oft á
skauta, en kvaðst ekki kom-
ast fyrr en seinni partinn
vegna þess að hann væri í
skóla á morgnana. Sagðist Ing
ólfur ætla að renna sér svo-
litla stund íyrst og ýta svo
Þórhöllu systur sinni, sem
var með sieða. Eftir að hafa
fengið smá aðstoð við að
klæða sig i skautana, renndi
hann sér í burtu og blandaði
sér i hóp skautafólksins.
skein úr
Tízkuverzlun ungo fólksins
TÖKUM UPP í DAG.............
★ FL AUELISBUXUR
★ FLAUELISPOKABUXUH
★ STAKA JAKKA
★ NÝJAR PLÖTUR
★ LEÐURPILS OG BUXUR
Nýjor vörur vikulegn
OPIÐ TIL KL. 4
ALLA LAUGARDAGA
STAKSTEINAR
Tryggingakerfið
Eins og kunnugi er hefur
Morgunblaðið margsinnis sett
fram þau sjónarmið, að koida
beri á umbótum í tryggingakerf-
inu á þann veg, að það veiti
fyrst og fremst aðstoð þeim, sem
á henni þurfa að halda, en að
ríkið eigi ekki að standa í um-
fangsmikilli skatlheimtu ti! þess
að greiða þeim fé. sem þess
þurfa ekki með. Tíminn hefur
nýlega tekið undir þetta sjónar-
mið í forystugrein, er blaðið
sagði: „... útdeiling trygginga-
fjárins er svo sannarlega ekki
ætíð á þann veg, að hjálpin sé
mest við þá, sem mest eru fyrir
hana þurfi: sumir, sem öll rétt-
lætiskennd nútímafólks segir, að
skuli fá stuðning frá almanna
tryggingakerfinu. fá lítið sem
ekkert og stappar misréttið
stundum nærri algjörum fávita-
hætti, eins og ýmis dæmi hafa
verið nefnd um á undanfömum
misserum. En á sama tíma eru
svo aðrir, sem fá mikla hjálp
frá tryggingakerfinu og þurfa
kannski lítið eða alls ckki á
henni að halda.“
Atvinnuhorfur
á Norðurlandi
Rlaðið „íslendingur — ísa-
fold“ ræddi um atvinnuhorfur
á Norðurlandi í forýstugrein s.l.
laugardag og benti á, að þótt
enn gætti nokkurs atvinnuleysis
á Norðurlandi yfir vetrnrmán-
uðina, væri ástandið þó stórum
betra en var til skamms tíma.
Síðan sagði blaðið: „Á Siglu-
firði og nokkrum sjávarþorpum
er þó um raunverulegt atvinnu-
leysi að ræða hluta ársins, en
allt stendur það til bóta. enda
hafa margvislegar ráðstafanir
verið gerðar til útrýmingar at-
vinnuleysinu, síðan hafizt var
handa um framkvæmd atvinnu-
málaþáttar N orðurlandsáætlim-
ar. Skipakaup og skipasmíðar
ber einna hæst.“
Mikil unisvif
Síðan segir blaðið: „í Slipp-
stöðinni á Akurevri eru mikil
umsvif. Þar er verið að smíða
3 fiskibáta og ákveðið að smíða
4 í viðbót. Þá eru samningar um
smíði tveggja stórra skutíogara
á lokastigi og munu bæði Akur-
eyrarbær og ríkið veita fyrir-
greiðslu tii þess «ð af þeirri
smíði geti orðið hér heima. Og
enda þótt tilboð Spánverja sýn-
ist hagstæðara. veif enginn enn,
hvort Spánartogaramir verða
ódýrari en Slippstöðvartogar-
arnir, þegar óll kurl koma til
grafar. Stjóm Fjórðungssam-
bands Norðlendinga og Atvinnu-
jöfnunarsjóður hafa ætíð leitazt
við að bæfa atvinnuástandið á
Norðurlandi með þ vi að vinna
að útvegun fjármagns til skipa-
kaupa og eflingar skipasmíði
norðanlands og annarra nyta-
fyrirtækja. Á síðasta fundi sín-
um Iagði stjóm sambandsins til
að veittar yrðu úr Atvinnujöfn-
unarsjóði 34 milljónir króna til
eflingar skipasmiða. togskipa-
kaupa, iðnaðarframkvæmda og
minkaræktar. Starfsemi Fjórð-
ungssambandsins hefur þegar
borið góðan ávöxt. og vænta
menn þess að svo haldi áfram
sem horfir.“
t
<*
*