Morgunblaðið - 22.01.1971, Síða 15

Morgunblaðið - 22.01.1971, Síða 15
MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 15 Hita og suðu undir yf irborði má lesa úr hveraloftinu Borað við Kleifarvatn í næsta mánuði STEFÁN ARNÓRSSON, jarð- fræðinigur, hefur að undanförnu fenigizt við j arðefnalegar at'nug- aiTLir á hitaveitusvæðum þeim, sem við erum að byrja að nýta eða ætlum að fara að nýta, þ. e. á Reykjanesi, í Krísuvík og við Námafjall. En viðfangsefni hans tii doktorsritgerðar var einmitt heita vatnið og etfnin, sem í því fimnast. Þetta viðfangsefni varð- ar miklliu hér á landi, og því tfengum við Stefán til að eiga við okkuir samtal um það. Stefán er jarðfræðingur frá Edinbor.garháskóla, og stundaði síðan framhaldsnám í Lundúna- háskóla, þar sem verkefni hans til doktorsgráðu voru athuganir á efnasamsetningu heits vatns á fslandi. Kveðst hanin hafa fenigið áhuga á því viðfangsefni hjá jarðhitadeild Orkustofnun- ar, þar sem hann vann á sumrin frá 1963 og stóð stofnunin að nökkru leyti straum af kostnaði rannsóknanina. Við báðum Stefán að segja okkur nánar frá þessu verkefni og það sem út úr því kom. — Þessi rannsókn beindist fyrst og frenmst að því að kanma magn og útbreiðslu ýmissa sporefna í heita vatninu á fliest- utm jarðhitasvæðum lamdsins, sagði Stefán. Þessi sporefni eru einkurn ýmisir mátonar og m'á þar nefna kopar, zink, króm, járn, vanadium, molybden, igermanium, gallium og titan. Magn þessara efna í vatninu er yfirleitt aðeinis fá míkrógrömm í hverj'um lítra, en míkrógramm er milljónasti hluti úr grammi, Með ti'lliti til sjóafnavinnslu á Reykjaniesi skiptir magn ýmissa sporofna miklu máli fyrir gæði saltsins. Til dæmis mundi ör- llítið magn af kopar gera saltið óhæft til fiSkvinnSl'u. Einnig er atrsen mjög óæsfeilegt. En þessi eflni hafa reynzt vera í svo litlu magni í jarðsjómum, að það kem- uir ekfei að sök. Niðurstöður benda til þess, að magn hinma ýmsu sporefna, sem leitað var í vatninu, stjórnist af uppleysan- leika ýmissa steintegunda í berginu. Þess vegna er unnt að spá hvert sporafnaiiiinihaid mjuni vera, ef vitað er um vatn með ákveðið hitastig. — Voru það eingöngu spor- efnin, sem þú efnagreindir í vatnimu? — Sporefnin vöru það, sem nýtt var í þessum rannsóknium. En einnig var könnuð útþreiðsla ýmissa efna, sem algeng eiru í heitu vatni og alltmifeið var vitað um áður. Gagmlegustu niðurstöðurnar þar taka til kísilis, en hann má nota til að segja fyxir um hita vatnsins und- ir yfirborði. Sem dæmi má nefna, að á Geysissvæðinu má samkvæmt því búast við 250 stiga hita, á Hvervöllum á Kili 270 stiguan, á Reykjanesi 260 stiiguim og nálægt 150 Stigum í Reykholtsdal og afst á Suður- landsundirlendinu. Þetta kemur fram í ritgerðinmi. — Hvað viðkemur kísil er heitt vatn á íslandi sérstætt wmm uindir yfirborði út frá samsetn- ingu hveraloftsins. Þær ndðuir- Stöður benda til þess, að á Krísuvíkursvæðinu muind neyn- ast heitast við suðurenda Kleif- arvatnis, ef þar yrði borað. En ætlunin er að í næsta mánuði verði einmitt borað þama. Er hitinin þar líkiegaSt 250 stig. Aftur á móti' benda sama konar niðurstöður til þess, að ekki megi fá öllu hærri hita en 200 stig m.eð boruin í Trölladyngju. í fyrrasumar var unnið að þess- iwn rannisóknum í Krísuvík oig í suimar verður unmið að djúp- rannsókn þar, þ. e. boranir og rannsóknir á borholum, í þeim fyrir það, að sýrustigið á vatn- inu er svo hátt, að taka þarf tillit til áhrifa þess á uppleysan- teika kísiisýruhnar hélt Stefán áfram útiskýringum sín'um. Enm- flremur sýndi sig, að þar sem hiti er ekki mjög hár, stjórmast magn kísiis í vatninu af upp- leysandieika kallsedóns eða mjólfe- urkvarz, en þar sem hiti er yfir 110 stig þá af uppleysanleika kvarz. í ritgerðinni benti ég á, hvað hefur áhrif á útfellingar kiísils í borholum, en slíkar út- fellimgar geta valdið nokkrum erfiðlei'kuim á Reykjamesi m'eð tililliti til áætlaðrar sjóefna- vinnslu. — Nú starfarðu alveg á jarð- hitadeild Orkustofnunar. . Yið hvað hefuriðiu verið að fást þar? — Eftir að ég fór að vinma þatr alveg, hefi ég annazt ýmsar j arðefnalegar athuganir fyrir deildina, einfeum á þremiuir há- hitasvæðuim, það er á Reykja- nesi vegna sjóefnavinnslu, í Krísuvík vegna hugsanlegrar nýtinigar fyrir hitaveitu eða iðnað og við Námafjal'l. En rarun sóknirnar í Krísuvík og við Námafjall eru liður í fimm ára áætíliun jarðhitadeildar um rann- sókn háhitasvæða. Og loks má af viðfanigsefnunum nefna jarð- efnaleit. —• Ef viö töfeum hverl þessara viðfangsefna fyrir sig. Iivað hefurðu verið að gera að und- anifömu á Reykjanesi? — Af margþættuim ranmsókn- um þar, hef ég aminazt það að fylgjast rneð' efnium í jarðsjón- um í borholum. Selta sjávar- ims, sem streymir inin í djúpar borholuir á Reykjanesi, er alveg sú sama og í sjó. Samt er magn ýmissa efna í jarðsjónum all- frábrugðið þvi, sem er í sjón- um. Kalí- og kalsíuminuihald er máklu meira, en magníum og súlfat er þar í miklu mimma magni. Rannsóknimar hafa sýrut, að forsemduir þær um saimisetniingu jarðsjávar, sem reiikinað var með í áætffluinum um sjóefnavinmsliu, standast alveg. Síðasta borholan á Reyfejanesi, sem er 1750 m djúp og var hönn- uð sem vinmSluhola, er mjög af- kastamikii. Heiidarrennsli henn- ar er um 80 kg á sekúndu. Fram- ileiðir þessi hola því nær jafn- mikið salt og Islendingar nota áriega. Mælingar á afli holuininar hafa sýnt, að það heifur haldizt óbreytt síðan í október, þegar hölan var fyrst látin bl'ása. En fyrir sjóefnaverksmiðju þarf 3 holur sem þessa til viðbótar. Enn um sinn verður fýlgzt mieð aftii holunnar og efnaininihaidi. En niðurstöður benda til þess, að jarðhitasvæðið muni stand- ast þær kröfur, sem gerðar e.ru í áætlunum um sjóefnavininslu. — Hvað getuirðu sagt okkur um hin háhitasvæðin, sem þú hefur unnið við, Krísuvík og Námafjall? — Þar hef ég unmið að yfir- borðsrannsóknum, sem beinast að samisetnimigu hveraiofts. Til- raun hefur verið gerð til að segja fyrir um hita og suðu tilgar.gi að gefa upplýsinigar um hugsan'l'ega virkjunarstaði og kostnað við vinmsluboranir. - s , * »•» \ Eftir um það bil hál'ft annað ár, ætti þá væntar.lega að verða liægt að gefa svar um vinnsiu- eigir.Ieika svæðisins. — Hvað um hitan.n við Náma fj all? — Samsetnimg hveralofts við Námafjall og Kröflu, sýnir að þar á að vera hægt að fá hærri hita með borun en á Krísu- víkunsvæðinu. Við NámafjáU er heitast á austanverðu fjallikiu. Suðvestan í Kröfl'u má líkleiga fá sama hita með borumum og nú er í borholunum vestan við Námafjáll, eða 270—290 Stig. Kristj án Sæmundsson, j atrð- fræðingur hefur umsjón með rannsóknunum við Námafjail og Karl Ragnars með borunum. — Nú ert þú í ramnsófenum á efnaimnihaldi heita vatmsins. Segðu mér nú, getur heita- vatnið mengað? Og hvað er í því, sem hugsamlega gæti skað- að? — Já, vatnlð úr háhitasvæð- unuim gæti mengað og þá er það einifaldlega hitinn, sem getur verið óæskilegur. Af skaðlegum efnium, er það fyrst og fremst brennisteinsvietni og eirunig hugsanlega bór. Niðurstöður rannsókna benda þó til þess, að í öllu ósöitu heitu vatni sé magn bórs svo l'ítið, að það sé eklii til skaða. Hins vegar eyðir bremni- steinsvetni súrefni í vatnd og getur á þann hátt verið skað- iegt lífveruim. Þar sem nýting á heitu vatni er nálægt vötmum Stefán Arnórsson Samtal við Dr. Stefán Arnórsson, jarðfræðing Borholnr við Námaf jall. Jarðhitasvæðið á Reykjanesi. og ám, eims og við Mývatm og hugsanlega á Nesjavöllum við Þingváilavatn, hafa stík áhrif til rmengumar verið tefein ti'l athuigunar. Lauslegar athug- amir síðastliðið sumar bentu til þeiss að efeki væri að væmta meinnar hita- eða brennisteine- vetnismengunar í Mývatni af völduim borhola við NámafjaH. Svo lítið er af bóri í því vatni að það á ekki að vera á mokkunn hátt skaðlegt. En næsta sumar verða gerðar ítarlegar ranirn- sókmir á þessu sviði við Mý- vatn. — Úr ‘því við eruim að ræða þetta, þá vildi ég skjóta því hér inin, að hér á landi er uimgengni við hveri oft rmiður góð. Grjóti, ryðguðum hlutum og flíkum, seim verða steinrunnar, er kast- að í hverima og ligigja allt í kringuim þá, bætti Stefán við. Væri óskamdi að sarmfara auk- inni nýtingu á heitu vatni, skapaðist betri umgengni og þrifnaðuir við hveri og borholur. Þegar við í uphafi þessa sam- táls vorum að tala um viðfangis- efnin Stefán, minntist þú á jarð- efnaleit! — Já, á síðasta ári fól Ranm- sóknarráð ríkisins Orkustofnum að hafa umsjón með jarðefna- leit á Suðau'stuirlanidi sem kost- uð var að nokkru af íslenzka ríki'niu og að nokkru af Sam- einuðu þjóðunum. Af hálfu Orbuistofnumar hafði ég umajón með starfsemi þessari á sl. ári. En jarðefnaleitin hefur svo orðið vísir að víðtækari starf- semi á sviði hagnýtrar jairðfræði en upphafliega var gert ráð fyrir. Hefur verið stofmuð sér- stök deffld imnan Orkuistofnun- ar, j arðkönimunardei'ld til að aninast þá stabfsemi. Á þessu ári verður lögð sérstök áherzla á ranmsókmir vegna öiflunar á köildu meyzluivatni og enmfrermur fer fram athugun á ýmsu'm hag- nýtum jarðefmum, eins og vikri, pebluisteini og ileir. Jafnframit mun Jarðkömmunardeildin amm- ast nokkra jarðfræði-verkfræði- þjómuistu fyrir Vegagerð ríkisina á þessu ári. — Og þú sérð nm þessa starf- semi, er það ekki? — Ég mun hafa ums’ón mieð rekstri jarðefnaleitar og raran- sókna á köldu vatni ásamt Jóni Jónssyni, jarðfræðingi. Haukur Tómasson, jarðfræðimgur mun að mestu sjá um þjómustu við Vegagerðina, og Halldór Magn,- ússon, viðskiptafræðingur, imM aminast viðskiptalega hlið jarð- kömmunardeildar gagmvart utan- aðkomandi aðiium, sem ósfea þjóraustu heranar. — Hvaða áform hafið þið um vilkurrannsóknir? — Við geruim ráð fyrir að at- hugaður verði fyrst og fremst Hefcluvikur og vikux á Snæfella- nesi, en vikur má nota sem byggingarefni og burðarefni í málningu og fleira. H.vað perlu- steiniraum viðvíkur, þá verður perlusteinn í Prestahnjúki ranin- sakaður í sarrwinmu við banda- ríska fyrirtækið John Mamvil3)e. En fyrir milligöngu og að beiðni Rannsófenaráðs cg Iðnaðarráöu- meytisims eru áætlaðar athugan- ir á ieir í Dalasýsl'u og einmig í Þingeyjarsýslu. — Og hvað eruð þið að huigsa varðandi leit að köldu vatni? — Jón Jónsson, jarðfræðingur á jarðhitadei’d, hefur um ára- bi'l liaft með höndum leit að köldu neyzluvatni fyrir bæjar- félög og eimstaklinga. Ástæðá þykir itil að auka ramnsóknir fyrir kaldavatnisleitina. Er mjög nauðsynllegt að kortlie'ggja jarð- Framhalð á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.