Morgunblaðið - 22.01.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.01.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 19 Samgöngumálasamn- ingur Norðurlanda — til umræðu í DAGANA 15. og 16. janúar sl. var lialdinn í Stokkhólmi fund- ur í samgöngumálanefnd Norð- urlandaráðs til undirbúnings fyrir þing ráðsins, sem verður í febrúar n.k. íslenzki fulltrúinn í nefndinni er Magnús Kjartans- son, alþingismaður, og sat hann fundina. Á fundi nefndarinnar fyrri daginn komu samgöngumála- ráðherrar Norðurlanda, að und- anskildum Ingólfi Jónssyni, sem ekki gat komið því við að mæta. Fulltrúar hans á fundin- um voru Haraldur Kröyer, am- bassador, og Ólafur S. Valdi- marsson, skrifstofustjóri. Ræddi nefndin aðallega við ráðherrana um samgöngumála- samning fyrir Norðurlönd (NORDTRANS), en væntanlega verður tekin endanleg ákvörð- LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tima f stma 14772. Ég þakka ykkur öllium inni'lega sem glödduð mig sjötuigan með hlýjuan kveðj- um og góðum gjöfum. Eiríkur Stefánsson. Stokkhólmi un um hann á næsta þingi Norð urlandaráðs, og hefur nefndin lagt til að skipuð verði nefnd embættismanna til að gera upp kast að slíkum samningi. Gaf Haraldur Kröyer þá yfir lýsingu fyrir hönd íslenzku rík- isstjórnarinnar, að hún hefði ekki ákveðið, hvort ísland ætti að eiga aðild að samgöngumála samningnum, en óskaði hins vegar eftir aðstöðu til þess að fylgjast með málinu, ef aðild þætti æskileg síðar meir. Einnig var rætt á ráðherra- Inniiliegustu þakkir til allra þeirra er glöddu miig með hlýjum kveðjum, gjöfum og heirpsiókmum á áttræðisaf- mælli miínu 23. nóvember. Guð bl'essi ykkuir öltt. Þorsteinn Ólafsson, Litlu-Hlíð, Barðaströnd. Innilegair þakkir sendi ég samstar.fsfóliki minu og öll- um þeim er sýndu mér vin- semd á sjötiUigsafmæMou 31. desember sl. Mattlúas Oddsson. fundinum urr. það, hvort tak- marka ætti flug hljóðfrárra flug véla yfir landi vegna þess há- vaða, sem þær hafa í för með sér. Var þó talið, að hávaða- rannsóknir á þessu sviði væru ekki komnar það langt, að hægt væri að afgreiða málið á þessu stigi. Frá Samgöngumálaráðu- neytinu. Verzlun Sigríilar Sandholt auglýsir Hinir margeftirspurðu loðfóðruðu leður-, dömu- og herra- hanzkar komnir, gott verð. Verzlun SIGRÍÐAR SANDHOLT Skipholti 70 — Sími 83277. 22/7 BÓNDADAGUR ÞORRI BYRJAR EINS OG UNDANFARIN ÁR MUNUM VIÐ ÚTBÚA HINN VINSÆLA ÞORRABAKKA OKKAR Pantið tímanlega Sími 11211 INNIHALD: Sviðakjammi — hrúts- pungar — - slátur — úr hvalur — hákarl — rófur — kartöflur — flat- kökur. — VERÐ KIi. 210.— <£ Matardeildin $ Hafnarstrœti 5 32 LESBOK BARNANNA Jónatan segir frá... Hérna sjáið þið lög- regluþjónana okkar. I>að er auðséð að þeir eru vel á verði. Til þess að geta orðið lögregluþjónn er nauðsynlegt að vera bæði sterkur og áræð- inn. Sjáið þið hvað þeir eru nieð vökul augu. Við liögum okkur nú alltaf mjög vel í minni fjölskyldu, það er helzt við trúlofanir og gift- ingar, að einhver há- reysti eru — en þá birt ast Þórarinn og Ólafur og allt fellur í ró á ný. Marga unga drengi dreymir um að verða lögregluþjónar, þegar þeir verða stórir. Flest- um þykja lögregluþjón- arnir tígulegir — og það eru þeir líka. Og svo er líka skemmtilegt að mega stjórna öðrum, finnst ykkur það ekki? Ungu kattastúlkumar faila umvörpum fyrir þessum tígulegu mönn- um. En kvenfólk er nú stundum hálfheimskt — því við, sem ekki erum lögreglumenn, eruni engu síðri — eða það skyldi maður að minnsta kosti ætla. i Framh. ^csbók s Wtttoiut 1 árg. Ritstióri: Kristján J. Gunnarsson 22, janúar 1971

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.