Morgunblaðið - 22.01.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 22.01.1971, Síða 20
í» . ...- ■ ------- ---------------------- -------- 1 20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 Djúpmanna heldur SPILA- OG SKEMMTIKVÖLD að Hótel Sögu hliðarsal, sunnudaginn 24. janúar kl. 20,30. SPILUÐ VERÐUR FÉLAGSVIST. Góg verðlaun veitt og síðan stiginn dans til kl. 1. Isfirðingafélagið er með SÓLARKAFFI í Súlnasal á sama tima. Djúpmenn fjölmennið og mætið stundvrslega. SKEMMTINEFNDIIM. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sjálfstæðisfélag Keflavíkur efnir til spilakvölds í Aðalveri n.k. föstudagskvöld kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist, 4ra kvölda keppni. Aðalvinningur: Flugfarmiði, Keflavík—New York—Keflavik. Góð kvöldverðlaun. Matthias A. Mathíesen, alþm. flytur ávarp. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Sjálfstæðisfélag Keflavikur. BYGGÐASTEFNA Isafjörur — ísaf jörður Ungir Sjélfstæðismenn efna til fundar um byggðaþróun og byggðastefnu, laugard. 23. janúar kl. 15.30 í Sjálf- sæðishúsinu á ísafirði. Frummælendur: Ellert B. Schram og Herbert Guðmundsson. I Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að fjölmenna og bera fram munnlegar eða skriflegar fyrirspurnir og ábendingar S.U.S. — Fylkir F.U.S. Sunnuf erðir á Olympíuleika Ferðaskrifstofan SUNNA hefur ákveðið að efna til hópferða seint í ágúst 1972 á Ólympíu- leikana, sem haldnir verða í Múnchen í V-Þýzkalandi dagana 26. ágúst —10. september. Ráð- gerðar eru tvær ferðir, önnur ferðin vikudvöl en hin rúmlega tveggja vikna ferð, og sjá menn þá alla leikana, eða þau atriði, sem þeir sjálfir óska. Flogið verður með leiguflugvél um frá íslandi og gist á góðum hótelum í Múnchen. Enin er lítið vitað hver þátttaka Islands verð ur á Jeikunum. Flestir vænta þess að landslið íslands í hand knattleik verði þar meðal úr- slitaþjóðanna, og fari svo, verð ur vitanlega séð um ferðir til borgarinnar Ulm, sem er um 135 km vestur af Múnchen, eða til Augsburg, Göppingen eða Böbl- ingen, ef svo skyldi fara að ís- lenzka liðið léki á einhverjum þeirra staða. Hins vegar er mögu leiki á að liðið, ef það fer i úr- slitin, leiki í Múnchen, en þar fara handknattleiksleikir einnig fram. SUNNA mun sjá farþegum sín um fyrir miðum Iiér heima, enda er taúð óráðlegt að kaupa mið- ana ytra, þar sem þeir verða oft dýrari vegna svartamarkað- arins og hafa opinberir aðilar á leikunum nýlega varað við að ferðamenn kaupi miðana ytra, heldur kaupi þá þess í stað með farseð.um sínum. Vikuferðin með Sunnu verður miðuð við þátttöku Islending- anna og verður siðar skipulögð í smáatriðum. Ferðin kemur til með að kosta rúmar 17. þús. krónur. Lengri ferðin á að kosta um 22. þús. krónur. Aðgöngumið ar að leikunum eru þá ekki reiknaðir með. Gert er ráð fyrir að séð verði um skemmtiferðir fyrir ferða- fólkið, m.a. yfir til Sviss, yfir Alpana til Italíu i helgarferð. SUNNA mun og sjá um að hafa með vana íararstjóra eins og í öllum öðrum ferðum, sem skrifstofan stendur að. Að þessu sinni er um að ræða einstakt tækifæri fyrir íslend- inga til að sjá Olympíuleikana, þar sem þeir eru nú i fyrsta simn í 12 ár haldnir í Evrópu. Vegna þess hvað gistirými er ráð stafað með miklum fyrirvara er áríðandi að þeir sem hafa hug á að taka þátt í ferðunum — hópar eða einstaklingar — láti vita sem fyrst, því að það auð- veldar allan undirbúning. — Minning Framhald af bls. 18 hlýjar kveðjur til ástvina hans, sem svo mikið hafa misst. Breið firzk byggð hefur einnig á bak að sjá einum sinna efnilegu sona. Þó örvæntum við ekki. Minn ingin lifir, þótt árin líði. Það birtir alltaf eftir skammdegið. Við erum þakklátir fyrir að hafa átt Birgi að vini og fé- laga. Hann gleymist ekki, og í hugum okkar verður ávalit bjart yfir þeim minningum. Guð blessi rninningu góðs fé- laga. Nokkrir vinir. — Rannsóknir á Islandi Framhald af bis. 15 lög, sem vinina má úr kalt vatn með borunuim, svo þau verði ekki áður menguð af sorpi, olíiu og mannvirkjagerð. Og að lofeum bætti Stefán Arnórsson því við, er við spjölluðum um rannsóknir og athuganir á næstu áruim og í framtíðinni, að í undirbúningi væri að skapa aðstöðu og sinna meira rannsóknum á ummyndun bergs á jarðhitasvæðumum, en slík raninsókn gefur upplýsing- ar um rennsli heits vatns, suðu í bergi, stærð svæðanna og færslu þeirra, auk þess 9em ráða megi af því nokkuð um aldur þessara svæða. Samkvæmt um- myndun í Reykjavík, má til dæmis sjá, að Reykjavík er gamalt háhitasvæði. — E. Pá. 1 ESI0 í JWaeniöwlinme 1 takinarkanir í ve ""■““SKWBÖggggJI!* i IRGIECR Frétt frá Sunnu. Flugvirkjar Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 22. janúar 1971 k.l 17:00 að Brautarholti 6. FUNDAREFNI: REIKNINGARNIR ÖNNUR MAL. STJÓRNIN. 16 LESBÓKBARNANNA LESBOK BARNANNA 17 Flutningabíllinn Það er auðvelt að búa til þennan bíl. Taktu fyrst bílinn í gegn upp á stífan pappa með kalk pappír — klipptu síðan bílinn út og límdu hann saman. Ath. að bezt er að mála bílinn áður en hann er limdur saman. Hvernig á að teikna ? Við erum nú komin upp á lag með að láta fólkið, sem við teiknum, ýmist brosa, vera fýlu- legt að hreyfa sig. Er því tími til kominn, að við greinum fólkið í sundur eftir kyni og aldri. En það gerum við fyrst og fremst með því að nota réttar hárkollur. Takið eftir því að jafn vel þótt höfuðlag sé líkt er hægt að skapa ólíkar manngerðir, aðeins með því að breyta hári og skeggi á réttan hátt. Þegar þú hefur æft þig í að teikna eftir fyr- irmyndunum skaltu gefa þínu eigin hugmynda- flugi lausan tauminn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.