Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971
21
„Aðild undir Bret-
um sjálfum komin“
— sagði Pompidou, Frakklands-
forseti, um EBE-málin
París, 21. jan. NTB—AP
GEORGES Pompidou, forseti
Frakklands, hélt í dag blaða-
mannafund í Elysée-höll og: sagði
þar m.a. að hann hefði ávallt
æskt þess að Bretland gæti orð-
lð aðiii að Efnahagsbandalag-i
Evrópu (EBE), „og þessari
stefnu hefi ég haldið áfram,“
sagði forsetinn, en jafnframt
lagði hann áherzlu á að það
væri undir Bretum sjáifum kom-
ið hvort landið j'rði ratmveru-
legur aðili að EBE.
Pompidou sagði, að Bretar
væru þekktir fyrir þrennt varð-
andi skaphöfn sína: Kímnigáfu
þrek til að ná settu marki og
raunsæi. „Ég vona að raunsæið
nái yfirhöndinni" sagði hann.
Pompidou hóf fjórða blaða-
mannafund sinn frá því hann
varð forseti með því að ræða
um málefni Evrópu. Hann lagði
áherzlu á þýðingu þjóðlegra þátta
varðandi uppbyggingu álfunnar.
Umræður um vald, er væri yfir
ríkisstjórnir einstakra landa haf
ið, væru raunsæjar nú.
En hann sagði nokkru síðar:
„Þann dag, sem raunveruleg
evrópsk rikisstjórn er stofnuð,
verður einnig að stofna raun-
verulegt evrópskt þing.“ Um
þetta sagði forsetinn einnig, að
„mikilvægar ákvarðanir yrði því
aðeins hægt að taka að til kæmi
einróma stuðningur við þær.“
Um toppfund EBE i Haag í
sumar sagði Pompidou að það
mál hefði tvær hliðar — ósk
um að færa út kviar bandalags-
ins og aðferð til þess að efla
framfarir „i samræmi við stað-
reyndir en ekki slagorð."
Eftir að hafa visað tii þeirr-
ar óháðu stefnu, sem de Gaulle
hefði tekið upp af hálfu Frakka,
sagði Pompidou að hann vonað-
ist til þess að Bretland mundi
finna sína eigin leið inn í fram-
tíðina.
í>á sagði Pompidou, er hann
vék að málum fyrir botni Mið-
jarðarhafs, að hann teldi að
vandamáil Palestínu-Araba bæri
að leysa með , frjálsum ákvörð-
unum fólksins" — og mun hér
hafa átt við eins konar allsherj-
aratkvæðagreiðslu meðal þeirra.
Pompidou sagði að hann vildi
ekki verða til þess að nein
snurða hlypi á þráðinn varðandi
yfirstandandi friðarumleitanir
fyrir botni Miðjarðarhafs, og
þess vegna vildi hann ekki segja
neitt, sem hægt væri að túlka
á þann veg að hann væri bjart-
sýnn. Ekki skýrði hann nánar
við hvað hann ætti með þessu.
— Borgarstjórn
Framhald af bls. 2
Borgairstjóri sagði síðan, að sér
hefði orðið það vonbrigði, að
ekki skyldi hafa nláðst um þetta
samstaða í borgarráði, en bc>rg-
arráðsmenn Framsóknarflokks
og Atþýðubandalags greiddu at-
kvæði gegn tilflögunni í borgar-
ráði. Með þessari a.fstöðu tsekju
þeir á sig þá ábyrgð, að Reykja-
vífcurborg gæti ekki aukið fram-
kvæmdir yfir sumarmánuðina til
þess að glæða atvinnn á þiví
timabiM og m. a. gæti þetta kom-
ið niöur á skóianemendum.
Kristján Benediktsson: Þetta
mál væri þess eðlis að um eins
konar skyndiráðstöfun virtist
vera að ræða. Þessi áskorun
væri studd þeim rökum, að
sveitarfélögunum væri þetta
nauðsynlegt, svo og vegna tillit-
semi við skattgreiðendur. Ef
litið væri á
þetta frá sjón-
armiði sveitar-
félaganna mælti
margt með
þessu. Hins
vegar væri for-
dæmanlegt nú,
þegar nýtt
skattár væri að
Kristján byrja að koma
fyrirvaralaust aftan að gjaldend
um með róttækar breytingar
eina og þessar. Jafnvel þó að
þörfin væri meiri hjá Reykja-
víkurborg, væri þetta óráðlegt.
Almenningur hefði meiri tekjur
seinni hluta árs, og eininig væri
á það að líta að fasteignagjöld
kæmu til iranheimtu fyrrihluta
ársinis.
Krisjtán spurði síðan, hvort
Landsbankinn hefði misst traust
á fjármálastjórn meirihlutans í
Samvinna
BANDARlSKIB og sovézkir vís-
indanienn hafa ákveðið að taka
upp nánari samvinnu í geim-
rannsóknum og skiptast á sýn-
ishornum af tninglgrýti.
Sex miainm nefrnd sérfræðflniga
frá baindairáskiu geimraininisókinar-
stófniuiniininli, NASA, hefur dvallizt
undamiflairtna fjöira daiga i Sovét-
rílkjupnium till Viiðræðm við stétit-
arbratður síina þair. Fyrfr brotit-
föriina 1 daig umdiirriituðu vísinda-
miennlimiir saiminiiing um sfltíptii á
upplýisiinigum vairðiandi geimrann-
sóknlir og voðurfiar og slkipti á
tumgilgrýtá, sern flutít hefur verið
•tíill jarðar irueð bamdariíikum
Apolllo-igelilmiföruim og sovézku
tuniglifflaugi'nni Luina 16.
borgarstjórn fyrst ekki væri
unnt að mæta þessu með aukn-
um lántökum.
Sigurjón Pétursson sagði, að
I þessum efnum væri það greini
lega mikill hagur sveitarfélag-
anna að fá tekj
ur sínar sem
fyrst á árinu.
Vegna verðbólg
unnar væru þeir
peningar sem
kæmu inn fyrri
hluta ársina
verðmeiri em
þeir, sem koma
imin seimini hluta Sigurjón.
ársimts. En laiunþeginm ætti sömu
hagsimiuraa að gæta í þessu
efni og hanm tæki því afatöðu
með launþegumium. Sigurjóni
sagðist draga í efa, að þetta
væri í anda staðgreiðslukerfis-
ins. Einnig þyrfti að hafa í huga
að kaupgjald hækkaði oft á
miðju ári og það gerði gjaldend-
um auðveldara með að greðia
gjöldin síðari hluta ársins.
Geir Hallgrímsson tók aftur til
miáls og svaraði rökseimdafæinsl-
um fulltrúa mimmiihlutamis. Borg-
arstjóri bemti m. a. á, að ýmis
sveitarfélög væru sammála þess-
ari ráðstöfun og nefmdi bæjar-
stjórm á Neskaupstað, þar sem
flokíksbræður Siguirjóns Péturs-
somar fara með meiriiMuta og
Kópavog og Akureyri, þar sem
flokksbræður Kristjám'S Bene-
diktssomar fara með meirihluta
ásamt samstarfsaðilum. (Kirist-
ján greip fram í fyrir borgar-
stjóra og sagði floklksbræður
síma á þessum stöðum vera í
vondum félagssikap). Boirgar-
stjóri gat þess, að lántökur á
fyirra ári skertu mú möguleika
til frekari lántöku. Ekki væri
verið að fara aftan að gjaldemd-
um, enda hefði frumvarp um
þetta efmi verið borið fram á Al-
þimigi fyrir áramót. Það væri full
komlega tryggt, að ekki yirði far
ið ver með gjaldendur en vera
myndi, ef staðgreiðslukerfi
skatta væri viðhaft. Það væri
því ekki verið að gera upp á
milli sveitarfélaiga og launiþega.
Þá gat borgarstjóri þess, að bank
anmiir hefðu ekki misist traust á
Reykjavífcurborg, lárasfjárerfið-
leikarnir stöfuðu af því, að bank
annir þyrftu að siminia ýmsuim
öðnum skyldum em við sveiltar-
félögin. Viðvíkjandi þeirri full-
yrðimgu að atvimma væri jatfnan
meiri síðari hluta árs, þá bæri
að hafa í huga, að mú væni efcki
atviimniulleysi og ekkert útlit væri
fyrir að það breytist.
Hljóm-
plata
ársins
Óðmenn með hljómplötu
ársins 1970.
í hófi, sem haldið var i gær-
kvöldi veittu hljómplötugagn-
rýnendur blaðanna viðurkenn
ingu fyrir hljómplötu ársins
1970. Fyrir valinu varð plata
hljómsveitarinnar' Óðmanna
sem út kom í desember sl.
Óðmenn eru hættir störf-
um, en þeir áttu á stnumc
tíma mikinn þátt i uppfærslu )
popleiksins Óla, sömdu alla \
J tónlistina í ieikritinu. i
Eru nokkur laganna á hinni i
nýkjörnu hljómplötu ársins ;
úr þeirri sýningu. \
— Laxveiði
Franiliald af bls. 1
vél Dömum hefðfl tekizt að
vairðveita lamd sdftt
Þráitít fyrfr himar ýmisiu já-
kivæðiu hilliðar, sem flram korniu
gaigmvairt Döraum á fumdimium,
var alligjör samisibaða um það,
að laxveiðamair Við Grænland
yrðS að stöðva.
Sömigvamimm og leikairiinm
Bimig Crosby var aðalistjairma
fundarims, en hann söng ekki
né mimmtist á Danmörku í
stuttri ræðu sinni. Eftir að
hafa sagt nokkrar grímisögur
og lýst ánægju simni yfiir því
að geta stutt svo gott mál-
efni, sem um væni að ræða,
sýndi hann stutta iötkvflk-
mynd um reynslu sína af
laxveiðum á íslandi (Sú
mynd mun hafa verið tekin
í Laxá í Aðaldal — innsk.
Mbl.). Greini'legt var að fund
armeran voru ánægðani með
þetta en hina sprenglærðu
greinargerð Howes prófess-
ors um máttúruvermd. Þessi
kvikmynd vék að engu leyti
að laxveiðum Dana við Græn
land, en var hims vegar
fyrsta flokks ferðamanna-
auglýsing fyrir ísland. Þá
voru einnig sýndar á fund-
inurn litskuggamyndir frá
Grænlandi og starfsemi
danska hafrannsóknaskipsins
„Adoflif Jemisenis" á laxamiðum
þar.
Mary Hemingway, ekkja
skáldsims og sportveiðimanms
ins Ernest Hemiingway, var
meðal gesta á fundinum.
Hún tók ekki tiil máls.
Gjald það, sem gestir
greiddu, rennur óskipt í sjóð
til baráttu gegn dönskum
vörum í Bandaríkjunum, þar
eð fjögur virkjunarfyrirtæki
á austurströnd Bandaríkj-
anna greiddu fyrir matinm,
og fengu þannig tækifærii til
þess að sýna að þau gerðu
sitt fyrir náttúruvennd jafn-
framt því, sem þau nýttu
árnar til rafmagnsfram-
leiðslu. Alls söfnuðust milli
10 og 12,000 dollarar í sjóð-
inn. Kvikmynd var tekin á
fundnum, og verður gerður
um hann þáttur, sem sýndur
verður í sjónvarpsþættinum
„American Sportbsmiain", siem
um 20 milljónir Bandaríkja-
manna horfa til jafnaðar á.
Sigurður Tómasson
viðskiptafræðingur
löggiltur endurskoðandi
sími 26760.
m MR ER EITTHWHfl
M FVRIR RUR
Gierek kennir Go-
mulka um óeirðirnar
— lofar breytingum og kyssir
vcrkamenn
Gdansk, 21. jan. -— AP.
HINN nýi kommúnistaleifftogi í
Póllandi, Edward Gierek, hefur
sagt viff verkamenn frá skipa-
smíffastöff hér aff hinar blóðugu
óeirffir, sem urðu í Póllandi í
sl. mánuffi, hafi veriff Wladis-
law Gomuika, fyrrum flokks-
leiötoga „og klíku hans“ algjör-
lega aff kenna. Þá hefur Gierek
lofað verkamönnum frekari
— í Kairo
Framhald af bís. 1.
Ili'ða hefði samþykkt að flallast á
að reyrna að komiasit að friðsam-
liegiu saimikomuflagi við Israel.
Þessairi frétít vair í daig afligjör-
iega ha'flnað af miðstjóm Frelis-
iishreyfiingair Paflestíinu (PLO).
Arafat vflfldli ekkent segja við
bflaðamenin er hanin kom tliil Kaflró
frá Damaiskius, en góðair heliimiid-
ir segja, að hann muni skýra
fleiðtogum rikjanna fjögurra,
sem nú þiiraga í Kaíró, frá aístöðu
sfkærulifliða tíill máliiamna.
Þeiir, sem þáitat talka í flundin-
um, eru Anwar Sadait, forsieti
Egyptiaflainds, Moammar Khada-
fy, forsætliisráðherra Libýu, Haf-
ez Assad, þjóðarfleflðtogi Sýrlainds
og Jaiaifar Numeiiry, forsætíisráð-
herra Súdiams. Fundur þeiirra í
Kuibbeh-hölltlimnli við Kaíró sitóð í
nær fjórar kfluikkiusibumdlir i diaig,
en flundurimn í gær í þrjár
kiAulkkusituiradflr. Ráðgert var, að
þelir keemiu eran siaman tíill fund-
ar í kvöld, og á margun verður
flokafundur ieiðtogamna haildlimn.
Á fuindimuim i daig murnu friðar-
umieitainlir þær, sem Gumnair
Jairriimg, sátibasemjairí. SÞ, garugst
fyrir, m.a. haifa verflð á daigsikrá
að sögn góðra heimdlda.
stjórnmáialegum „breytingum".
Fréttamaður AP komst að
þessu í dag er hann ræddi við
tvo skipasmiði frá Gdansk, sem
voru kjörnir af samstarfsmönn-
um sínum til þess að ganga á
fund Giereks í Varsjá og greina
honum frá umkvörtunum verka
maitna, sem voru í 24 liðum.
Þetta mun vera fyrsta sinn, sem
Gierek héfur beinlínis skellt
skuldinni á Gomulka með
nafni.
Verkamenn sögðu að störf
hefðu gengið eðlilega í Lenín-
skipasmíðastöðinni í Gdansk í
dag og væri þáð árangurinn af
viðræðunum við Gierek.
Sendinefndin frá Gdarask af-
henti Gierek lista yfiir 24 kröf-
ur sínax, en hinar helztu eru:
— Þeim, sem ábyrgð bera á
stöðnun efnahagslífsins, verði
refsað.
— Þeim, sem skipuðu heima-
varnaliðinu að skjóta, verði
refsað.
— Kosningar fulltrúa í verka-
lýðssamtök verði frjálsar.
— Aukið prentfrelsi „innan
hagsmunasviðs ríkisins".
Heilsutryggingar verði upp
teknar.
— Fleiri íbúðir verði byggðar
og tekjur af yfirvinnu verði
skattfrjálsar.
Annar verkamannanna, sem
fyrr getur, sagði í dag: „Þesai
fundur kom mér mjög á óvart.
Gierek kyssti okkur þegar við
gengum inn í fundarsalinn. Við
töldum að hann væri mjög
hrærður vegna komu okkar.
Enda þótt koss sé slavneskur
siður, er menn heilsast, áttum
við ekki von á honum frá aðal-
ritaranum."
Ferðaklúbbur
fyrir ungt fólk
stofnaður á vegum Sunnu
FERÐASKRIFSTOFAN Sunna
hefur stofnaff ferffaklúbb fyrir
ungt fólk og nefnist hann
KLUB 32. Klúbburinn er ætl-
affur ungu fólki á aldrinum
16—32 ára, en tilgangurinn meff
stofnun hans er sá aff veita ungu
fólki tækifæri til þess aff ferffast
á ódýran hátt til annarra landa
í hópi jafnaldra sinna. Fram-
kvæmdastjóri hefur veriff ráffinn
Jens Rúnar Ingólfsson.
f fréttatillkynnmgu frá Ferða-
skritfstofiuinmi Sumnu segir, að
á mæstíkomamidi suimiri muini
klúbburimm aðallega beitía sér íyr
ir ferðum til Mallorca, eða alls
5 ferðum, sem dreiifast yfir sum-
armánuðima. Eininig eru ráðgerð-
ar ferðiir til Kaupmannahatfnar á
þessu suimri.
í vetur miun Klub 32 efna til
ýmissa skemmti- og kynmingar-
kvölda tifl þess að getfa um,gu
lólki kost á að kymraast starfsemi
klúbbsims og ferðaáætlium. Verð-
ur efnt til fyrsta kvöldsims af
þessu tagi 21. febrúar í Sigtúmi
og verður þar fjölbreytt dagsfcrá.
Einnig er ráðgert að Ihalda
Skemmtikvöld sem þetta úti á
laradi, og verður væntanlega eitt
Slikt haldið á Akureyri í marz.
I.O.O.F. 1 = 1521228 y2 = S.K.
H Helgafeli 59711227 VI. — 2
Ármenningai — skíðafólk
æfing verður í Jósefsdal
laugardaginn 23.1. i öllum
flokkum. Unglingar eru
hvattir til að mæta. Ferð
frá Umferðarmiðstöðinni kl
2 laugardag.
Stjórnin.
Aðalfiindur Handknattleikd-
deildar ÍR
verður haldinn 30. jan í
húsi félagsins við Túngötu
og hefst kl. 14.00.
Stjórninn.
Aúaifundiir
lyftingardeildar Árntanns
verður haldinn sunnu-
daginn 241. kl. 16.30 í Ár-
mannsfelli við Sigtún.
I.O.O.F., 12 = 1521228%
= 9.O.
Keflavík
Þorrablót kvenfélagsins
verður haldið í Ungmenna-
félagshúsinu 30. janúar kl.
8. Miðar seldir 27. og 28.
janúar í Tjarnarlundi.
Nefndin.
Frá Gnðspekifélaginti
Fundur L kvöld kl. 9.00 í
húsi félagsins að Ingólfs-
stræti 22. Minnst verður 50
ára afmælis Islandsdeildar
innar. Ræður flytja: Sigur
laugur Þorláksson: „Starf
Isiandsdeildarinnar." og
Sigvaldi H j álmarsson:
„Horft til framtíðarinnar."
Upplestur, píanóleikur:
Halldór Haialdsson. Kaffi-
veitingar.