Morgunblaðið - 12.02.1971, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚÁR 1971
*•
m
Hraunbær
- f jölmennasta gatan í Reykjavík
SAMKVÆMT skýrslu frá
Hagstofu íslands um íbúa við
götur Reykjavíkur eru alls
81561 íbúi við 385 götur borg
arinnar. Fjölmennasta gatan
er Hraunbær með 3167 íbúa,
þá kemur Kleppsvegur með
2291, Háaleitisbraut með 1948
íbúa, I.anglioltsvegur með
1321 íbúa, Álftamýri með
1234 íbúa og nr. 6 eru Álf
heimar með 1212 íbúa.
Fámennustu göturnar hafa
allt niður í 1 íbúa og nokkx
ar eru með 2 og 3 íbúa, en í
flestum tilvikum er þá um að
ræða hús með sjálfstæð heiti
þó að þau standi við ákveðin
örnefnasvæði.
Varúð í meðferð
örbylgjuofna
Geislar tækjanna eru mönnum
hættulegir ef út af ber
R AFMAGN SEFTIRLIT ríkisine
og Geiialavarnir rikiains hatfa
birt aðvöruin varðandi notkum
avonefnidra örbylgjuofna, seim
ætiaðir eru til snögghituínar á
matvæi'um og eim fraxnileiddiir
bæði fyrir veitingastaði og til
heianíiisnota. í auglýsimigu frá
þessiuim aðilum, siem birtiisit í
Morgunblaðinu í dag, segir, að
geiislun Érá slíkum ofmiuan sé
skaðlieg heilsu miainna og geti
valdið varaníl'egu tjóni fari hún
yfir ákveðin mörk.
í auglýsingumni er þeirri á-
skorun beint til alira þeinra, sem
dMka ofna hafa uindir höndum,
að tiikynna þá tafarlauisit til Raf-
miaigniseifitiir'lits ríkisinis, hafi það
ekki þegar verið gert.
Hreinm Jónasson hjá Rafimagna
efltiúliti rikisins sagði í viðtali
-vúð Morgunblaðið í gser, að
Tillaga um:
Norræn
mynd-
listar-
verðlaun
Kaupmannahöfn, 11. febr.
— NTB. —
FJÓRIR fulltrúar á þingi
Norðurlandaráðs, sem hefst í
Kaupmannahöfn á laugardag,
hafa lagt til að veitt verði ár-
lega myndlistarverðlaun, í
likingu við bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs og
verði upphæðin 50 þúsund
sænskar krónur. Þeir, sem
leggja tillöguna fram, eru:
Gunnar Garbo, Guttorm Han-
sen, Per Olof Sundman og
Sigurður Bjamason.
Blaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reykjavikur,
Jón Kristinsson og
Stefán Þorrnar Guðmundsson
Ki 11 & # |
m mM,
m
Wfr. fP §P W
wm M'
wm. w.
VW; M,
, m m
íi§
M á k
abcdefgh
HVÍTT: Skákfélag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
14. Re4-f6+
nokkrilr tugir örbylgjuofina væru
skráðir hjá rafimagnsaftir'litiniu,
en hann sagði að alSkt væri skyfflt
bæði gagnrvart aftinlitiniu og
Geislavarnaafitir'liti ríkisins, sena
kannar slík tæki áðun en þaiu
aru tekin í notkum.
Geislamir í þessu.m örbylgju-
tækjum hita matvæli og önniuir
Mfiræn efni alveg í gegn, an hita
ekki málma. Með óvanlagri notk-
um þeiirra geta geialair tækjarma
ákennmit vafi í mömmnm, þar sena
hiti kamuT jafnit innan sem uitan
þass lífræna hkrtar sem undir
geislann fer.
Fyrir skömmu bi'l’aði eirnrn álík-
ur ofn í bongimmi og er það á-
istæðan fyrir því að raflmagns-
afitirlitið biýnir fyrir mönnium
varfærni í þessum efnum.
Um þessar mundir sýnir Leikfélag Akureyrar barnaleikritið Línu Langsokk við mikla aðsókn og
eru fjórar sýningar að Línu í hverri viku. Mikil ös er venjulega við miðasöluna við leikliúsið,
eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem var tekin sl. sunnudag. (Ljósmynd Mbl.: á.johnsen).
Vilja ekki fréttir í
sjónvarpi af sýningum
NÝLEGA var haltíinm aðalfund-
ur FÍM. Stjórm félagsims vai’
enduirlkjörim, en hana skipa:
Válltýr Pétunason, formaðwr,
Krístján Davíðsson, ritari, og
Ragniar Kjartamsson, gj aldkeri.
í sýnáinga'rme find voru kosmir:
Stal í tvígang
FARIÐ var í tvígang inn í hús
eitt i Reykjavik í fyrradag og í
fyrra Skipitið stolið bankabók, en
um 20 þúsund krónum í pening-
um í seinna skiptið. Undir mið-
nætti í fyrrakvöld hafði rann-
sóknarlögreglan upp á þjófnum,
sem reyndist vera 27 ára maður,
og átti hann þá röskum 7 þús-
und 'krónuim óeyddum af þýfiniu.
Eftir að hafa stolið bankabók-
inni í fyrra skiptið, fór maðurinn
í banka og vildi taka út úr bók-
inni 179 þúsund krónur. Öll tor
merki reyndust þó á því, þar sem
innistæðan var aðeins 580 krón-
ur, og hvarf maðurinn úr bank-
anum við svo búið. Fór hann þá
aftur þangað, sem hann hafði
stolið bankabókinni, og við nán-
ari leit í húsinu fann hann pen-
inga; um 20 þúsund krónur. Skil
aði hann nú bankabókinni en
tók seðlana í staðinn.
Eftir lýsingum vitna beindist
grunur rannsóknarlögreglunnar
strax að ákveðnum manni og
fannst hann sem fyrr segir um
kvöldið. Hann viðurkenndi strax
stuldinn og reyndar fleiri en
þessa tvo; m.a. að hafa fyrir
nokkru stolið ávísun að upphæð
4 þúsund krónur í Keflavík.
Starfslaun
listamanna
Stefán Sturla Stefánsson.
Menntamálaráðuneytið hefur I
auglýst til umsóknar „Starfs-1
laun listamanna“ fyrir árið,
1971. I umsókn ber að gera
grein fyrir verkefni, e,n starfs I
launin verða veitt í minnst 3 |
mánuði og mest 1 ár. 1 blað- |
inu í dag er auglýsing um
„Starfsmannalaun lista-
nianna“.
Aðstoðarbankast j óri
— í Útvegsbanka íslands
Á FUNDI í banikaráði Útvegs-
banka íslands í gær var Steifián
Stunla Sbefámsison ráðiinn aðstoð-
arbankastjóri í Útvegsbanka Is-
lands í stað Helga Eiríkssonar,
er hætti störfum um síðustu ára-
mót fyrir alduirissakiir.
Sbefián Stuóla Stefánisson fædd
ist að Bessatu'nigu, Saurbæjar-
hreppi í Dalasýslu þann 5. nóv-
ember 1927, sonur hjónanna Siig-
ríðar Guðbjargar Jónsdóttur ag
Stefláns Siguirðssonar, er síðar
bjuggu í Hvítadal, en hann var
hið landíjþekkta skáld, Steflán
frá Hvítadal. Steifán Stuirla lauk
stúdentsprófi frá Mennitaskóian-
um í Reýkjavík 1949. Viðskipta-
fræðiprófi frá Háskóla ísilands
1954. Stumdaði framhaldsnám
við háskóla í Madrid 1954.
Réðst í þjómustu Útivegsbanika
íslands 6. sept. 1955 í hagtræði-
deild ban'kons og heifiur verið for-
stöðumaðiur deildarinnar frá 3.
fiebrúar 1961.
Bragi Ásgeirsson, formaður,
Jenis Kriistleifsson, VilhjáLmiur
Bergsson, Einar Hákonanson og
Beniedikt Gunnarsson fyrir mái-
ara. — Fyrix myndhöggvara
voi’U kosnir; Guðmuindur Bene-
diktsson, Magmús Á. Ármason og
Magnús Tómaisson.
Samþykkt var á fumdimum til-
laga firtá Kjartani Guðjónssyni,
Braga Ásgeirssymi, Ein'ari Hákon
arsyni og Valtý Péturssyni, þar
sem skorað er á listamienn að
boða dkki flréttamenn sjónvarps
á vettvang, þegar þeir halda
sýnimgar.
í greinargerð segir að á mánu-
dögum sé eimis konar ruislakista
ætluð mjmdlist, þar sem öllai og
ölium sé gert jafnhátt undir
höfði, auk þess að Útvarpsráð
líti á þenman mæðuleiga miánu-
dag sem ruslalkistu, þar sem þessi
mál séu afgreidd af ildri nauð-
syn.
Einmig segir í greimartgerð að
æskilegit væri að það almenma
álit ákapaðidt, að listsýminigar
væru þeim mium athygil'isverðari
sem sjónvarpið vissi minna um
þær. (Frá Fél. ísl. myndlSlstar-
manna).
Refir og
minkar
í ÞINGFRÉTT i Mbl. í gær um
eyðingu refa óg minka hafa sum
ar tölurnar brenglazt. Eftir aðra
umræðu eru tölurnar þannig
samkvæmt frumvarpinu:
Fyrir að vinna grendýr kr.
700,00 fyrir að vinna yrðling
kr. 300,00, fyrir að vinna hlaupa
dýr (ref) kr. 1100,00 og fyrir
að vinna mink kr. 700,00. ’
Þóroddur Guðmundsson
Kommúnískar gagn
rýnendamafíur á
íslandi vinna
bókmenntunum tjór
— segir í*óroddur Guðmundssor
skáld, í Stavanger Aftenblade
Á ÁRSFUNDI Norræmu félag-
amna, sem hafLdinm var í Stavamig-
er. sl. haiust, fl'Uibti Þórodduir
Guðmuindssoin, skáld, ræðu, sem
vakt'i aitJhygli. Ræðam var premt-
uð á menn’imigairsiðu Stavajmger
Aftemblad, em þa® blað mýtur
virðimigar í Noregi, emdia með út-
breidduistu blöð'Uim þar í lamdi.
í ræðu sirrni ‘leggur Þóroddur
Guðmumdssom áherzlu á memm-
ingarlega samvinmiu Norðurlamda
og bendir á samei'giinlleg eámkenmii
þjóðanma að fornu og nýju. Þór-
oddiuir gerir að tillöigu simrnii, að
vegna séristöðu Fimrna, Færey-
iniga og íslendiimga verði að
mknmgta kostd tvær bækur á ári
frá hverju þessara lamda þýdd-
ar á ömreur Norðuirliamdamál.
Þóroddur Guðmium.dsso'ri segir
að ljóðlistin sé hátimdiur ís-
lenzkrar memn'imgar frá Eddu-
kvæðum tiQT niútímains. En hamm
fer hörðuim orðum um hlut ís-
lanzkra gagnrýmemda í ís-
ienzku meninimgarlífi, skilni'ngs-
leysi þeirra og ósainmiginnii. Þór-
oddur Guð'mumdsson segir m. a. :
„Nokkrir þeirra (gaigmrýmend-
anma) hafa sett á atofn eim komar
miafíur í bókm'enmtum og listum
heimua fyrir, sem rekia útibú,
þ. e. a. s. komimúmáska eða aðra
óþj óðlega starfsemi erlendis
(animars gtaðar á Norðurlöndum)
ti/I að vinima sígilduim, sénstæðum,
frumilegum og þjóðlegum akáld-
gkap sem rruest tjón.“
„Við verðum að vera vel á
verði gagnvart himum neikvæðu
öflum nonræmimar samviminiu,“
segir Þóroddur Guðmiuindsaon að
lokium.