Morgunblaðið - 12.02.1971, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 12.02.1971, Qupperneq 30
Knattspyrnan í Evrópu Yfirlit um stöðuna í sex löndum 1 FLESTUM löndum EvTÓpu hefst knattspyrnutímabilið á haustin og lýkur á vorin. Hér á Iandi er mikill áhugi fyrir enskri knattspyrnu og eiga getraimir og knattspyrnuþáttur sjónvarpsins eflaust stóran hlut í þeim áhuga. Okkur er einnig kunnugt, að margir hafa áhuga á gangi knatt- spymumála hjá öðrum þjóðum, einkum þeim, sem íslenzk lið hafa átt í höggi við. fþróttasiða Mbl. hefur tekið saman eftirfar- andi yfirlit um meistaramót nokkurra landa og vonar, að les- endur hafi einhvern fróðleik og gaman af. SKOTLAND Hin gömlu stórvelldi í Skot- Jiandi, Oeltic og Raimgers, hafa nú fengið ertfiðan keppinaut, Aber- deen. Keppnin í 1. deild er nú einvigi miKli Aberdeen og Cedtic og hetfur Aberdeen lengi haft for- Hannover 20 24:29 17 Offenhach 20 26:36 15 Bieletfeld 20 21:32 14 Franlktfurt 20 11:29 13 HOLLAND ystu í deildinni, en staðan er nú þessi: L. Mörk St. Aberdeen 24 53:11 40 Celtic 23 56:14 38 Rangers 23 41:22 29 St Joihnstone 23 43:36 28 Dundee 23 38:37 26 Faflldrk 22 31:27 25 Hi'bemian 24 30:31 24 Hearts 23 27:24 23 Motfherwell 23 30:29 23 Morton 24 31:33 23 Airdrieonians 23 36:40 23 Dimdee Utd. 22 30:36 21 CSlyde 21 24:36 20 Kilmamook 24 29:48 19 St Mirren 24 29:42 16 Ayr Utd. 24 27:42 16 Duntfermfline 23 30:42 14 Cowdenbeath 23 18:53 8 ITAI.ÍA Á Ítalíu er nú lokið 17 umferð- «m atf 30 aBs og er A.C. Miian með örugga tforystu. Gagliari, meisrtarar í tfyrra, urðu fyrir þvi óhappi, að bezti leikmaður þeirra, Riva, öMabrotnaði í landsleik tfjrrir nokkrum mánuðum, og íjarvera Riva hefur haít mikil áhrif á frammisitöðu liðsins. Staðan í 1. deild er nú þessi: 1 HoMandi eiga núverandi heimsmeiistarar íélagsdiða og Evrópumeistarar í fyrra, Feije- noord, 5 tvisýnni baráttu við PSV Eindhoven, Sparta Rotterdam og Ajax Amsterdam um meistara- tignina. Staðan er nú þessi eftir 21 umferð: Feijenoord 33 stig PSV Eindhoven 33 — Sparta 33 — Ajax 32 — ADO Haag 31 — Twente Entschede 29 — BELGÍA 1 Belligíu hefur FC Bruigge bdandað sér í hina ár- legu baráitJtu gömlu keppi- nautanna, Standard Liege og Anderdecht, en staða efstu liðanna er þesisi eftir 19 um- ferðir: Standard Ueige 32 stig FC Briigge 30 — Anderlecht 27 — PORTÚGAL 1 Portúgal hefur Sporting Lisbon forystu etftir 18 umtferð- ir, en Bemtfica fytligir fast á eftir ásamt tveim öðrum liðum. Staða efstu liðanna er þessi: Sporting 29 stig Bentfica 27 — SetubaU 27 — Oporto 27 — Academica 25 — R. L. Hið nýja íþróttahús K.R. — Ljósm. Sv. Þorm.). 4000 vinnustundir í sjálfboðavinnu — við nýjan íþróttasal KR NÝLEGA var tekið í notkun nýtt íþróttahús á vegum K.R. Hús þetta er byggt við hliðina á K-R.-heimilinu og er tengt við það með millibyggingu. Byrjað var á byggingarframkvæmdum haustið 1967 og hefur mikill hluti verksins verið unninn í sjálfboðavinnu, eða rúmlega 4000 vinnustundir, að verðmæti 900.000,00 kr. í gær sýmdi stjóra félagsims blaðamöniruum nýja iþróttathúsið. Er nýi saiuriinin 42x21 meitri að stærð eða 900 fermetirar, og er það næst stærsti iþróttaisialurinn á lamdimu. Þó að salurdmin batfi þeg ar verið tekinn í notteum er hamin ekki fullfrágemgimm. Vaintar emd- anlegt góltf í sadinn og einmig á eftir að gera við loftið í hon- um. Búniimigsherbeingi, sturtur og gufuibað, s&m eiga að vera í millibyggimgUTiini eru ófullllgerð og á meðan svo er heíur iþrótitia- fófkið atfnot atf smyrtimigum Qg búmingsk'lefum, sem tiiheyra L. Mörk St. Milan 17 38:12 28 Napofli 17 15: 8 24 Inter Milan 17 25:18 24 Bölogna 17 20:13 20 Juventus 17 20:15 19 Cagliari 17 20:19 19 Torino 17 17:13 17 Roma 17 17:18 17 Foggia 17 21:22 16 Verona 17 13:16 15 Sampdoria 17 16:17 14 Lanerossi 17 14:21 14 Fiorentina 17 17:22 13 Varese 17 11:17 13 Catania 17 10:25 10 Lazio 17 13:27 9 Stjóm KR. F. v.i Gunnar Sigurðsson, Þorgeir Sigurðsson, Einar Sæmundsson, íormaður, Sveinn Björasson, formaður húsnefndar, og Bjarni Felixson. VESTUR-ÞÝZKALAND Bocrusisia Möndhemgladbach hef ur nú tekið forystu í Bundes- liga, en liðið varð meistari í fyrra. Þó skaJ þess gætt, að Bor- ussia hefur leikið einum leik fleira en Bayem Miinchen og skilur aðeins eitt stig liðin. Máttastólpar í liði Bayern Miin- chen eru þeir Gerd Miiller, markakóngur í HM i Mexikó, og Ffanz Beckenbaiuer. Staðan í Bumdesliga er nú þessi L. Mörk St. B. MönchengLadb. 20 48:18 30 Bayem Miinchen 19 38:15 29 Sdhaflke 04 20 27:16 26 Braunsch wei g 20 30:20 23 Hertha Berlin 20 23:22 22 Stuttgart 20 34:31 21 Kaiserslautem 20 32:32 21 KöLn 20 25:27 20 Werder Bremen 20 18:20 19 Duisburg 20 17:21 19 Hamburg 20 30:42 19 Eseen 20 28:29 18 B. Dortmund 19 27:32 17 Stúlkurnar tóku framförum * - og nokkur Islandsmet voru sett ÓVENJU góður árangur náðist í kvenmagreinum sl. ár og nokkur fslandsmet féllu. Keppni var líka venjulega mjög jöfn og skemmtileg í kvennagreinun um og breiddim þar er greini lega að aukast. Þó eiga íslenzk ar stúlkur enn. langt í land með að standa jafnfætiis kynsystrum sínum t.d. á Norðurlöndunum. í afrekaskrá Ólafs Unnsteins sonar, voru eftirtaldar þrjár stúlkur beztar í hverri grein: 100 metra hlaup sek. 1. Kristín Jónsdóttir UMSK 12,6 2. Ingunn Einarsdóttir, ÍBA 12,7 3. Edda Lúðvíksd., UMSS 13,0 Árný Hreiðarsd., ÍBV 13,0 Sigríður Jónsdóttir, HSK 13,0 200 metra hlaup sek. 1. Kristín Jónsdóttiir, UMSK 26,5 2. Ingunn Einarsdóttir, ÍBA 26,8 3. Edda Lúðvíksd., UMSS 27,3 100 grindahlaup sek. 1. Ingunn Einarsdóttir, ÍBA 15,6 2. Kristín Björnsd., UMSK 17,1 3. Ragnhildur Jónsdóttir, ÍR 17,5 400 metra hlaup sek. 1. Ingunn Einarsdóttir, ÍBA 61,2 2. Sigurborg Guðmundsd. Á 63,6 4. Hafdís Ingimarsd. UMSK 65,2 800 metra hlaup mín. 1. Herdis Hallvarðsd., ÍR 2:44,7 2. Anma Antonsd. ÍR 2:46,4 3. Anma Haraldsd., ÍR 2:49,5 1500 metra hlaup • mín. 1. Herdís Hallvarðsd. ÍR 5:37,1 2. Anma Haraldsd., ÍR 5:37,1 3. Ragna Karlsdóttir, ÍBA 5:45,1 Langstökk metr. 1. Björk Ingimundar. UMSB 5,39 2. Kristín Björnsd. UMSK 5,25 3. Björg Kristjámsd. UMSK 5,15 Hástökk metr. 1. Anma Lilja Gunmarsd., Á 1,56 2. Kristín Björmsd. UMSK 1,49 3. Edda Lúðvíksd., UMSS 1,47 Kúluvarp metr. 1. Halldóra Ingólfsd., USU 10,49 2. Emelía Baldursd. UMSE 10,40 3. Björk Ingim.d. UMSB 10,30 Kringlukast metr. 1. Ingib. Guðmundsd. HSH 34,49 2. Kristjana Guðm.d. ÍR 31,82 3. Bergljót Hermundsd. ÍR 31,50 Spjótkast metr. 1. Armdís Björmsd. UMSK 36,80 2. Alda Helgadqftir UMSK 35,02 3. Guðrún Jónsdóttiir itR 32,86 gaimlLa íþróttasaHmum í K.R.- heimiliniu. Áætlað er að heifld a.rkosfcnmðuT verði um 12 miMjóinir, þegair byggimgummi verður að fuMiu lokið, en nú er kostaaðuirimin komiinm ytfir 8 miflJjóndr krómia. Teiknistotfam Ánmúflia 6 teifkmtaði safldmn, en byggimgarmeistarar eni Þórður Krtistjámtssom og Þórð- ur Þórðanson. Næsta verkefn'i féfl aigsiims verð- ur byggimig féfliaigsheimnilis, secm eimmdg verður átfaist við K.R.- heimilið. Frjálsíþróttamót og fræðslumyndir Á MORGUN, laugardag, etfnir Frj á lsiþrót'tasamband Isflamds tifl fundar og inmanhússmóts. Fund- urinn fer íram í skritfstotfu stum- bandsins i Iþróttamiðstöðimmi i Laugardail og hefst kfl. 13,30. Þar verða sýndar tvær kennsflu- myndir, gerðéir af Toni Nett, hin- um fræga Þjóðverja. Sýnt verð- ur spretthlaup karla, viðbragð o. ffl. og aiuik þess flangstökk kvenma. Dr. Inigimar Jónisison miun útskýra myndirnar um Leið og þær verða sýndar. Immamhúsismótið fer fram I Baldurshaga og hefst M. 3. Þar verðuir keppt í 50 m hlaupi, 50 m grindaíhlaupi, Langstökki og hástökki karla og 50 m hlaupi og hástökki. Lyftingar unglinga UN GLIN G AMEIST AR AMÓT ís lands í lyftingum fer fram á morgun í Laugardalshöllinni kl. 14. Keppt verður í sjö þyngdar flokkum og eru keppendur sam tals 13 frá þrem félögum. Ýmsir af beztu lyftingamönnum lands ins í léttari þymgdarflokkunum keppa á móti þessu t.d. Ásþór Ragnarsson, Njáll Torfason og Rúnar Gíslason. Þeir Guðmund ur Sigurðsson og Óskar Sigur- pálsson munu keppa sem gestir á mótinu. IR-ingar AÐALFUNDUR IR verður hafld- imn í Þjóðleikhúskjaflllaranum sunnudaginn 21. tfiebrúar kl. 14. Fyrir þessum tfundi lliggja ýms- ar tillögur til breytiniga á lögum félagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.