Morgunblaðið - 12.02.1971, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971
Kúrekar
dáðadrengir
PANAVISION’ and METROCOLOR
Bráðskemmtileg og óvenjuleg
ný bandarísk gamanmynd, með
þessum vinsælu leikurum.
TÓNABZÓ
Simi 31182.
ISLENZUR TEXTI
Engin miskunn
SfmiM r
prosonts
PlayDÍrty
«s@ TECHHIC010R* PAHAVISION*
Unitvd Artista
r r e
Hörkuspennand'i og vel gerð, ný,
ensk-amerísk mynd í litum og
Panavision. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
ÍÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Vald byssunnar
(Massacree Time)
Æsispennandi og viðburðahröð
ný Cinema-scope Htmynd, um
svik og hefndir.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný ensk-amerlsk sakamálamynd
í technicolor. Leikstjóri Henry
Levin. Aðalhlutverk: hinir vin-
sælu leikarar Michael Conors,
Terry Thomas, Dorothy Provine,
Raf Vallone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Vegnn jarðarfornr
verður skrifstofan lokuð e.h. í dag.
STÁLIÐJAN
Hlaðbrekku 25, Kópavogi.
Prentun
Tilboð óskast I prentun eyðubiaða — aðflutningsskýrslur ’—
fyrir fjármálaráðuneytið.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík.
Tilboð verða opnuð á sama stað 3. marz 1971, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
PARAMOUNT PICTURES
nesenis
Stórkostleg og viðburðarík lit-
mynd frá Paramount. Myndin
gerist í brezkum heimavistar-
skóla.
Leikstjóri: Lindsay Anderson.
Tónlist: Marc Wilkinson.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð inan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd hefur alls staðar
htotið frábæra dóma. Eftirfarandi
blaðaummæti er sýnishorn.
Merkasta mynd, sem fram hef-
ur komið það sem af er þessu
éri. — Vogue.
Stórkostlegt listaverk. — Cue
magazine.
Við látum okkur nægja að segja
að „Ef" sé meistaraverk. —-
Playboy.
c
sja
)J
ÞJODLEIKHUSIÐ
Listdanssýning
gestir og aðaldansarar:
HELGI TOMASSON
og ELISABETH CARROLL.
Sinfóniuhtjómsveit Islands leikur.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Frumsýning í kvötd og sýningar
laugardag, sunnudag og síð-
asta sýning mánudag.
Uppselt.
Litli Kláus
og Stóri Kláus
Sýning laugardag kl. 15.
Uppselt.
FÁST
Sýning sunnudag kl. 20.
Litli Kláus
og Stóri Kláus
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sírri 1-1200.
LEIKFEIAG
YKIAVÍKUR'
KRISTNIHALD í kvötd. Uppselt.
JÖRUNDUR laugardag.
JÖRUNDUR sunnudag kl. 15.
HITABYLGJA sunnud. kl. 20.30.
KRISTNIHALD þriðjud. Uppselt.
HANNIBAL miðvikudag.
Næst siðasta sýning.
KRISTNIHALD fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan í lónó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191
Lokað í kvöld vegna
árshátiðar Arnesingafélags-
ins.
LOFTUR HF.
LJÓSMYNDASTOFA
ingólfsstræt] 0.
Pamið tíma f skna 14772.
HÖRÐUR OLAFSSON
hæsta rétta rlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
simar 10332 og 35673
Biih Davís
Islenzkur texti
Brtíðkaupsafmælið
Anhíversaby
Brezk-amerísk litmynd með seið
magnaðri spennu og frábærri
leiksnitld, sem hrífa mun atla
áhorfendur, jafnvel þá vandlét-
ustu.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýna kl. 5 og 9.
LAU GARAS
Símar 32075, 38150.
Blóm lífs og dauða
OPIUIH
j[ THE POPPY IS ALSO A F10WER ] FORB.F.
SENTR BEHGER
STEPHEN BOYD
YUL BRYNNER
ANGIE ÐICKINSON
JACK HAWKINS
RITA HAYWORTH
TREVOR HOWARD
TRINILOPEZ
E.G.'te/OT'MARSHAI
MARCELLO MASTROIAI
HAROLD SAKATA
OMAR SHARIF
NADJA TIILER am.fl.
JAMESBOND-
Instrukteren
TERENGE YOUNG’5
SUPERflGENTFILM
iFflRVER
OPERA.TIOI1I
Bandarísk verðlaunamynd í lit-
um og Cinema-scope með ís-
lenzkum texta um spennandi af-
rek og njósnir til lausnar hinu
ægilega eiturlyfjavandamáli. Um
30 toppleikarar leika aðalhlut-
verkin. Leikstjóri Terence Young
framleiðandi Bondmyndanna. —
Kvikmyndahandrit: lan Flemm-
ing, höfundur njósnara 007.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Verkamannafélagið
Hlíf, Hafnarfirði
Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs V.M.F. Hlífar um
stjórn og aðra trúnaðarmenn V.M.F. Hlífar fyrir árið 1971,
liggja frammi á skrifstofu félagsins, Strandgötu 1 frá og með
12 febrúar 1971. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu
V.M.F. Hlífar fyrir kl. 19 mánudaginn 15. febrúar 1971, og
er þá framboðsfrestur útrunninn.
Kjörstjóm Verkamannafélagsins Hlífar.
VERÐLISTINN , KVÖLDKJÖLAR SÍÐDEGISKJÓLAR BLÚSSUR ÚTSALA
:ML pils TELPNAKJÓLAR UNDIRKJÓLAR. NATTKJÓLAR. í Breiðfirðingabúð
VERDLISTINN 40°Jo—60°Jo AFSLÁTTUR
VERÐLISTINN
ULLARKAPUR
terylenekapur
ÚLPUR
SiÐBUXUR
PEYSUR
VERÐLISTINN